Alþýðublaðið - 02.12.1942, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 02.12.1942, Blaðsíða 3
MðMMMMB. m * liiiiii * - . ,v. ~> ^,/ 'v.'- fS / HerflutninraskÍD á Kvrrahafi er af herflutningaskipum, sem eru að flytja Bandaríska hermenn til bardagasvæð- anna í suðvestur Kyrrahafi. Fremst á myndinni sést einn tundurspillanna, sem er í fylgd með herflutningaskipunum. Hersveitir Bandamanna eru að> eins 18 kilómetra frá Tunis. oer- ast iiðhlanpar. Her Þjiöverja í Rshev innikrðaðor. ' Aðstaða Þjóðverja á Stalingrad vígstöðvunum versnar stöðugt. LONDON í gærkvöldi. RÚSSAR hafa nú tilkynnt, að Rshev, hin mikilvæga borg á miðvígstöðvimum sé nú umkringd. Bardagarnir á Stalingradvígstöðvunum halda áfram með sömu hörku og áður þrátt fyrir það, að aðstaða þýzku herjanna á þessum vígstöðvum hafi versnað til muna. Rússar sækja hratt fram fyrir sunnan Stalingrad meðfram járntírautinni. Inni í Stalingrad halda Rússar áfram að hrekja Þjóðverja úr byggingum. ÞÝZKIR liðsjoringjar foringjar og hermenn, sem voru á leið til Þýzkalands frá Noregi s.l. laugardag srtukku út úr jámbrautarlest, þegar hún lágaðist Halden, til að strjúka úr herþjónustu. Einn liðsforingjanna meiddist illa, þegar hann stökk út úr lestinríi bg sá sér ekki fært að flýja en tók þáð ráð, að hann stytti sér áldur. faiandi ððnægja meðai þýzkra her manna f Noregi. Paul Winterton fréttaritari brezka útvarpsins í Moskva seg ir, að aðstaða Þjóðverja á Stal- ingrad vígstöðvunum sé orðin mjög erfið og hafi margar hinna •innikróuðu hersveita þeirra ekki annan mat en sem fleigt er niður til iþeirra úr flugvélum. Þá er sagt frá því í fréttum að Þjóðverjar hafi nú ekki fleiri en 100.000 hermenn í Stalin grad og við borgina. Þjóðverjar Sænska blaðið Göteborgs munu hafa reynt, að koma ein Tidning skýrir frá því, að mikil hver]u liði undan suður a_ bog Óánægja ríki meðal þýzkra liðs foringja og hermanna í Noregi og hafi það komið fyrir, að þýzkir hermenn hafi reynt að flýja yfir til Svíþjóðar. Þá seg- ír blaðið einnig frá því, að Ter- boven landsstjóri Þjóðverja í Noregi sé mjög óvinsæll meðal þýzkra liðsforingja og her- manna í Noregi og hafi nokkr- ir þýzkir hermenn verið teknir af lífi fyrir að láta í ljós sam- úð sína með Norðmönnum. Ameriskir kafbátar sokkva 5 japðnsk- nm skipom. v Amerískir kafbátar hafa sökkt 5 japönskum skipum á Kyrrahafi, þ. á. m. einum tundurspilli og einu stóru flutn tngsskipi. ' Knox, flotamálaráðh. Banda- ríkjanna hefir haldið ræðu, þar sem h^nn lofar mjög afrek ,’amerískra kafbáta f styrjöld- inni. inn til Kakasus og einnig hefir verið sagt frá þvá í fréttum Rússa, að þýzkt lið hafi reynnt, að brjótast til suðvesturs en Rússar segja að það hafi fengið illa útreið á flóttanum. Fangatalan á þessum víg- stöðvum er nú komin upp í 70.000 og ámóta rnargir Þjóð veriar thafa fallið. Rússar hafa eyðilagt 50 her- flutningaflugvélar fyrir Þjóð- verjum á Stalingrad-vígstöðv- unum undanfarna daga. 20 flugvélanna voru skotnar niður í loftbardögum, en hinar eyði- lagðar á jörðu. 10 þýzk her- fylki eru innikróuð suður af Stalingrad á mjög litlu svæði.. MIÐVÍGSTÖÐVARNAR Á miðvígstöðvuunm horfir einnig mjöp illa fyrir Þjóðverj am eftir að Rússum tókst að umkringja Rshev og var þetta viðurkennt í útvarpserindi frá Berlín. Rshev er hefir mjög mikla thernaðarlega þýðingu, því mn borgina liggja þýðingarmiklar samgönguileiðir og hafa, Þjóð verjar rammlega víggirt hana én óstaðfestar fréttir frá Rúss- landi herrna, að Rússar séu komnir inn í borgina og eigi sér þar stað grimmir götubar dagar. Þá hefir sú frétt borist frá Þýzkalandi að Hitler hafi persónulega skipað svo fyrir, að Rshev skildi varin hvað, sem iþað kostaði. Það tmó því búast við hörðum átökum í borginni og mun velta á þeim um fram Frh. á 7. síðu. ERSVEITIR Bandamanna í Tunis hafa nú víkkað fleyg- inn, sem þær ráku á milli hersveita Þjóðverja í Tirnis- bórg og Bizerta. Samkvæmt fréttum frá Nörður-Afríku f dag er nú barist 18 km. frá Tunisborg og um 30 km frá háfn- arborginni Bizerta. Hersveitir Frakka og Bandaríkjamanna sækja fram í suðurhluta Tunis og munu stefna til strandax við landamæri Tripolitaniu. 1 seinustu fréttum frá Afríku er sagt frá því, að vélar Bandamanna hafi gert stöðugar loftárásir á stöðvar Þjóðverja í Timis s. 1. sólar hring. Fréttaritari einn segir, að flugvöllurinn við Bizerta sé nú ónothæfur og séu Þjóðverjar að flytja fluglið sitt til Sikileyjar. Þá hefir einnig höfnin í Bizerta orðð fyrir miklum loftárásum. Flugsveitir Bandamanna efl- ast stöðugt í Tunis og hafa gert enn miklar loftárásir á Bizerta og tvo flugvelli á Sikiley. Það er viðurkennt, að Þjóðverjar veita öfluga mótspyrnu og nota bæði skriðdreka og fallbyssur í bardögunum. Franskar og ámerískar her- sveitir, sem sækja fram í suð- austur hluta Tunis eru sagðar vera komnar til strandar á milli Cabes og Sfax. 3 franskir kafbátar, sem sluppu frá Toulon eru nú komnir í höfn í Oran í Norður- Afríku. 60 flugvélar, sem mannaðar eru stríðandi Frökkum eru nú komnar til Rússlands, til þess að berjast þar. Beðið var fyrir Gyðingum í Noregi í Gautaborg sl. sunnu- dag. 8. herinn byrjar árásir á ný. L ANDBARDAGAR eru ná, að hefjast á ný í Líbyu og er 8. herinn farinn að þreifa fyrir sér með smáárásum á framstöðvar Þjóðverja við E) Agheila og má búast við að ekki verði Iangt að bíða, að hann hefji úxslitahríðina gegn her Rommels. Fluglið Bandamanna heldur áfram loftárásum sínum á flug velli möndulveldanna í Tripolí taníu. Undirbúningur fullkominna alþýðutrygginga í Bret- landi eftir striðið. Upppot i Tonlon. LONDON i gærkvöldi. P RÉTTIR hafa borist frá * Frakklandi um að til óeirða hafa komið í Toulon á mánú dagiim þegar neyða átti verka menn þar til að hefja vinnu á ný í verksmiðjum flotans. Vara flotaforinginn í Toulon hefir gefið út skipun um, að ekki verði hafin vinna í verksmiðj unum fyrst um sinn. jAmerísk flugkona .1 ÞAÐ var tilkynnt í breska þinginu í dag, að nefnd sú sem brezka þingið skipaði til þess að undirbúa löggjöf um almennar alþýðutryggingar í Bretlandi eftir stríðið hafi lagt fram tillögur sínar. Formaður nefndarinnar er Sir William Beverigde frægur brezkur hagfræðingur og eru til- lögurnar kendar við hann. v Tillögur Beverigde ganga út á, að komið verði á allsherjar tryggingum í Bretlandi eftir stríðið svo sem sjúkratrygging um, ellitryggingum, atvinnu- leysistryggingum, tryggingum fyrir mæður og börn o. s. frv. og nái þessar tryggingar til allra borgara. Tryggingarkostn aðinn kemur ríkið til að bera að hálfu leyti, en hinn hlutann á að fá með iðgjöldum. Þetta er talið éitthvert merk- 1 asta löggjafarfrumvarp, sem lagt hefir verið í mörg ár fyrir brezka þingið og kemur til að verða mikið umræðuefni, þar sem að mörg atriði frumvarps ins fela í sér mjög róttækar breytingar á kjörum alþýðu- manna frá því, sem áður hefir þekkst í Bretlandi. Frv. verður rætt í brezka þinginu strax eftir áramót. Brezk blöð ræða ,mjög, þetta frumvarp í dag og komast sum þeirra svo að orði, að með því sé gengið stórt skref til þess að útrýma neyöinni í Bretlandi og þetta sé hin rétta aðferð þjóðfélagsbyltingar í Bretlandi. Þessi ameríkska flugkona st£- ir ameríkskum sprengjuflugvél um yfir Atlantshaf, til Bret- lands. þar sem þær eru afhent- ar. . t

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.