Alþýðublaðið - 03.12.1942, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 03.12.1942, Blaðsíða 2
£LIP*YöU8LAfMO Fimmtudagur 2.desember 194S Ikisstjöri Islands og Bandaríkiafoiseti sfeiít isf á Iveðiem á lali- velðl£ðsglnn. FYBSTA desember skiptust iRoosevelt Bahdaríkjaf or- mti. og Sveinn Björnsson ríkis. stjóri á svohljóðándi símskeyt- œní Skeyti Roosevelts forseta: „Hans Göfgi Sveina Björns- aon, ríkisstjóri íslands, Reykja. ?£k. Mér er það mikil ánægja aS *enda yður persónulegar árnað axóskir mínar á þessum minn- ingardegi íslands og flyt um leið íslenzku þjóðinni innilegar kveðjur og beztu óskir Banda- rStjaiþjóðarinnar. FranMin D. Roosevelt" Svarskeyti ríkisstjóra: „Hans Göfgi Franklin D. Koosevelt, Forseti Bandaríkj- anna, Washington. Ég þakka yður innilega fyrir persónulegar árnaðaróskir yðar, alúðarkveðjur ög góðar óskir íslenzku þjóðinni til handa á fullveldisdeginum í dag. Símt. skeyti yðar ásaont útvarpsum- SDtælum frúar yðar og mörgum öðrum samúðarvottum frá Bandaríkjunum í dag hafa snort tg mig mjög. Tilfinningar vor- ¦tr fyrir Bandaríkjáþjóðinni eru innilegri og einlægri nú en aokkru sinni áður. Mér er það ánægjuefni að flytja yður og Bandaríkjaþjóðinni éinnig inni- legar kveðjur og óskir íslenzku þjóðarinnar. Sveinn Björnsson". MlfddisUtfð A!~ lAnflokbttlagaiina A LÞÝÐUFLOKKSFÉLÖG- ¦*""¦ ÍN hér í bænum höjðu fult- veldisfagnað í Iðnó 1. desember. Var þar hvert sæti skipað og homust jærri að en vildu. Haraldur Guðmundsson, for- maður Alþýðuflokksfélagsins, setti fagnaðinn með stuttri ræðu rétt eftir að sezt hafði verið að sameiginlegu kaffi- borði. Síðan flutti Einar Magnússon menntaskólakennari ræðu. Þá tajaði Soffía Ingvarsdpttir, en fiíðan skemmti Guðmundur Hagalín með kýmnisögum og Karl ísfeld blaðamaður, sem las frumsamið kvæði. Klukkan 11 voru borð upp tekin og hófst þá dansihn. Skemmtunin fór hið bezta framog var Alþýðuflokksfélög- unum til mikils sóma. nðskðlafyrlrlestrar m Bfarna Thorarenscn. Q ÍGURÐUR Guðmundsson lwJ> skólameisíari á Akureyri er staddur hér í bænum og mnn hann flytja nokkra fyrirlestra í háskólanum úm Bjarna Thor. aremsen og skaldskap hans. Fyrsti; fyrirlesturinn verður fiuttur í i: kennslustofu ki. 6 e. h. á íöstudaginn. Verður hann um skáldskap ! Bjarna, einkum eftirmæli hans, um Odd Hjaltalín og Svein Pálsson. ÖIL «m er heimíll aðgangur. Samþykktir Listamannapingsins; Borí liiirjni á menntamðlarððl og krðfnr ii breftingn á skipnn pess. Nauðsyn ioggjafar um listamál og hofundarétt A LÞÝÐUBLAÐIÐ birtir í dag allar ályktanir hins ný- j ÉsIeadiagafélagiS f Berlín efndi til samkomu i ^n-radag í tilefni af fullveldisaf- mælinu og var aðalræðunni út- varpað. Form. fél. dr. Sveinn Bergsveinsson stjórnaði samkom- tínrii, éií áða^rœðuna fíutti Jfóin Xeifs • tónskáld. ';''-;;:-" *' "'"'•"' ; afstaðna listamannaþings, en menn hafa beðið eftir að fá að sjá þær af allmikilli forvitni. Ályktanirnar, sem eru margar og í mörgum liðum, fjalla um andlegt frelsi, samúð með hinum stríðandi lýð- ræðisþjóðum, breytingar á menntamálaráði, um úthlutun listamannastyrkja og nauðsyn á fullkominni listamanna- löggjöf, en slík loggjöf, sem fyrir er, er orðin mjjög á eftir tímanum og úrelt. Það má fullyrða, að næstum allir íslenzkir listamenn standi einhuga að þessuin ályktunum. Þær voru allar sam- þykktar í einu hljóði, örfáar með einu mótatkvæði og aðeins ein með þremur mótatkvæðum. Sannar þetta þá einingu, sem ríkti á þinginu og Gunnar Gunnarsson gerði að umtals éfni um leið og hann sleit því. Ályktanimar fara hér á eftir í heild. „Listamannaþmg 1942 lýsir sig andvígt hvers k'onar andlegu ófrelsi og telur beinar og óbeinar ráðstafanir valdhafa til áhrifa á val listamanna á formi og viðfangsefni vera til niðurdreps allri skapandi starfsemi á sviði Iisiarinnar." isloniir til alpiogis og ríkisstjðrDar. ,^Listaimaimaiþing lö£2 lýsir yfir því, að það telur, að „Menntamálaráð íslands" hafi ekki, eins og það er nú skipað, reynst fært um að fara með hagsmunamál hstamanna eða önnur mál, er velferð þeirra varða, og skorar á alþingi að gera sem fyrst nauðsynlegar breytingar á skipun þess og af- skiptum hins opinbera af lista- og bókmenntastarfsemí, svo að tryggt sé,- að hún geti notið sín frjáls og óháð. II. Það hefir komið berlega í ljós, svo að hvorki er ágrein- ingur um það meðal almenn- ings né málsmetandi ritdómara, að bókaútgáfa Menningarsjóðs á síðustu árum hefir ekki náð tilgangi sínum né verið rekin á þann hátt, sem samboðin sé slíkri „þjóðarútgáfu" eða ríkis- útgáfu. Þess vegna skorar Listamanriaþingið á alþingi að setja útgáfufyrirtæki þessu starfsreglur, einkum um eftir- farandi atriði: 1) að bækur séu valdar við al- mennings hæfi og til efling- ar menntun og srnekk í landinu. 2) að frágangur sé virðulegur, einkum er prentuð eru úr- valsrit íslenzkra bókmennta. 3) að ekki sé stofnað til óheií- brigðrar samkeppni við þá útgefendur og útgáfufélög, sem halda uppi útgáfu inn- lendra samtíðarbókmennta. 4) að gætt sé almenns velsæm- is í auglýsingastarfsemi og áróðri. III. Lir.tamannaþingið vill leiða áthyiíli alþingis áð eftirfarandi íitriðumi . J 1) Þeim listamðrinum og rit- höfundum, er launa nutu skv. 18. gr. fjárlaga, var raimverulega gefið beint íyr irhe^t löggjafans um, að þe?r nytu þeirra launa æviiang^, 2) Þetta. xyrirheit löggjafarid hefir verið rofið með því íyr • irkomulagi, sem nú ríkir um ' úthlutun fjár til skálda og ligtamanna. 3) Slíkt brot . á raunveruleg^ rjefnu heiti^ getur ekki talizt ^amboðið virðingu hins háa alþingis, og auk þess skap- ar sú ráðabreytni óvissu og öryggisleysi fyrir þessa menn og aðra, er til greina hefðu komið síðar. En þetta allt saman hlýtur að draga mjög úr möguleikunum fyrir því, að fullgild ritverk og önnur listaverk geti orðið til og er því beinlínis til tjóns fyrir menningu þjóðarinnar á þess um sviðum. Af þessum rökum skorar Listamannaþingið fastlega á al- þingi, að það komi nú þegar á föstum fjárveitingum til ein- stakra skálda óg listamanna eins og var til ársins 1939, og þá fyrst og fremst allra þeirra, sem þá nutU launa skv. 18. gr. fjárlaganna. IV. Listamannaþingið sk^rar á alþingi að gæta þess, að fjár- veitingar ríkisins til bókmennta og lista fari hækkandi í eðli- legu hlutfalli við heildarupp- hæð fjárlaganna. , V. Listamannaþingið skorar á alþingi að veita í næstu fjár- lögum" og framvegis sérstaka fjárhæð til utanfara rithöfunda og listamanna, svo ríflega, að hrökkvi til hóflegs ferðakostn aðar og dvalar erlendis í eitt ár fyrir einn félagsmann úr hverju félagi innan Bandalags íslénzkra listamanna. Skal Menntam'álaráð . úthluta fé þessu. en þó komi ekki aðrir til greina en þeir, sem láta fylgja umsókn sinni meðmæli Banda- lags íslenzkra listamanna, að féngnum tillögum frá félagi umsækjenda. Þessi fjárveiting kömi á engan hátt niður á öði'um fram lögum ríkisins til bókmenata og^ listá. . ' VI. Listamannaþingið væntir þess, að ríkisstjórnin líti svo á, aS hækkun sú á grunnlaunum opinberra starfsmanna, sem heimiluð var á síðasta alþingi, nái og til alls þess fjár, sem veitt er í fjárlögum 1942 til bókmennta- og listastarfsémí. ¦ •;.;¦. VII. 3: Þar sem rithöfundaloggiöf vor og öíuiur löggjöf; et að in- hverju leyti fjallar um listir og listavernd, er orðin mjög úr- elt og ófunkomin, svo að ekki er við hlítandi lengur, skorar Listamannaþingið á alþingi og ríkisstjórn að sjá um, að sam- in verði fullkomin listamanna- löggjöf hið allra bráðasta, við hæfi nútímans. Én til þess að bæta úr brýn- ustu nauðsyn og leiðrétta nú þegar helztu misfellur, sem á eru, skorar Listamannaþingið jafnframt á alþingi að setja til bráðabir^ða lög um eftirfar- andi atriði: 1. Óheimilt er að gera eftirlík- ingar (kopíur) af myndum listamanna, hverju nafni sém nefnast, nema með leyfi við- komandi listamanns, erf- ingja hans (sé hann látinn), eða þess, er löglegt umboð hef|r fyrir hann; skal þá, ef um sölu er að ræða, greiða fyrir leyfið samkvæmt taxta, er stéttarfélag myndlista- manna hefir viðurkennt. Sama gildir um ljósmyndun hstaverka ,ef slíkar myndir eru margfaldaðar á ein- hvern hátt til sölu, eða verk listamanna hagnýtt í auglýs- ingaskyni eða á nokkurn hátt til hagnaðar. 2. Óheimilt skal að sýna opin- berlega verk myndlista- manns, séu þau í einkaeign, nema með leyfi hans, erfingja hans, eða þess, er löglegt umboð hefir fyrir hann. Þetta gildir þó ekki um þau verk, sem tilheyra listaverka safni í einkaeign, sé það op- ið almenningi samkvæmt opinberri reglugerð. — Á- kvæði þessi falla niður, þeg- ar 50 ár eru liðin frá-dauða listamannsins. 3. Ríkið skal láta reisa hús yf- ir listasafn ríkisins og skipa mann, sem hefir góða þekk- ingu á myndlist, til þess að veita safninu forstöðu, og skal hann bera ábyrgð á þeirri stofnun. 4. Óheimilt er, þó að 5 ár séu liðin frá útkomu ritverks eða tónverks, að taka það eða hluta þess til fiutnings opin- berlega í útvarp, eða á ann- ari hatt svo að gjald komi fyrir, nema með leyfi höf- undar, erfingja hans (sé hann látinn), eða þess, sem löglegt umboð hefir fy'rir hans hönd eða erfingjahna. — Um greiðslu fyrir slíkan flutn- ing fer fram samkv. samn- ingi við höfundinn sjálfan eða þann, sem umboð hefir fyrir hann, eða -— sé slíkur samningur ekki fyrir hendi, samkvæmt gjaldskrá, ér stéttarfélag höfundar setur. Sé um flutning í útvarp að , ræða, greiðir Ríkisútvarpið ; hpfundi — auk þóknunar til þess, sem flytur — nánar til- tekna upphæð, en stéttarfé- lag >-. höf undar annast inn- heimtu á því gjaldi fyrir hans hönd. 5. Numin séu úr gildi „Lög um viðauka við lÖg nr. 13, 20. okt..l9Q5, um rithöfundarétt ofi prentrétt," sem samþykkt voru á alþingi 19. nóv. '41. 6. Méííntamálaráð úthlutar því fé tíl rithöfunda og lista- márina, sem veitt er fyrir á- kveSið tímabil í senn, enda vérSiþá Meriritamálaráð end Frh. á 7. eíöu. Bifreiðsstððvirmr iftör íipoar, eifis ob áðör. IFREIÐASTÖÐVARNAR £ Reykjavík ákváðu um þessi mánaðamót að breyta opnunartíma sínum. Verða bif- reiðastöðvarnar því framvegi»i allar opnar til klukkan 12 k'i miðnætti, en auk þess hefir ein; bifreiðastöð næturvakt til.kl. 4Í á hverri nóttu. Bifreiðastöðv-i arnar hafa treyst sér til að gerá þessa breytingu vegna þess að nú hefir orðið nokkur aukning á bifreiðakosti stöðvanna við. úthlutun þeirra fólksflutninga- bifreiða, sem nýlega komu. liimiiispritlifili í gaer. WSINNINGARATHÖFNIN, f" sem fór fram í gær um þá. 13 sjómenn, sem fórust með tog, aranum Jóni Ólafssyni var 'hin tilkomumesta. Ræður fluttu prestamir Bjarni Jónsson, Jón Thorarensen og Árni Sigurðsson. Dómjkirkían var béttskipuð fólki. í gærmorgun tilkynnti h. f. Alliance, en það átti „Jón Ólafsson", að það gæfi í sjóð hins væntanlega hvíldarheimilig akaðra sjómanna 10 þúsundir krónur til minningar uxn þá,. sem fórust með skipinu. Skðldsopr Jöds Thorodðses fintaiM legar í heildarðtgif n IVÆNDUM er hér bókaúU gáfa með nýju sniði. Er það heildarútgáfa Helgafells á sí- gildum íslenzkum bókmennt. Byrjað verður á bratitryðj- andanum í íslenzkri skáldsagna gerð, Jóni Thoroddsen, og verða bækur hans gefnar út í heiidi. arútgáfu, og er það í fyrsta siim, sem bækur hans koma út í heild arútgáfu. Verða bæikunniar "'í tyéimiír bindtiin;, skrautbundnár í al» skinn. " " Steingrímur J. Þorstein.sson hefir annast útgáfuna bg ritár hann f ormála aí$ báðum bindun- um. Steingtrímur hefir skrifað stórt rit um Jón Thoróddsen óg skáldsögur hans og a þáb að koma út snemmia á hæstá á'rL á 125 ára afmæli Jóns Thor. oddsen. Verður þetta rit einnig í tveim bindum og bundið á sama hátt ö£ skáldsögurnár. Dregi3 yar í happdrætti Sálarrannsókn- affélags íslands s.l. sunjiudag. —* Upp komú þéssi númer: 2Ö3 mat- arstell. 162 borðdúkur. 1164 værð- arvoð, 1680 púði. 654 ljósmynd. Vinninganna sé vitjað til Soffíu Haraldsdóttur, Tjárriargötu 36. Iúnbrot. , ,. Nýlega var brotizt inn í verzl, Gulíbrá, Hvg. 42 Qg...ftolið. þaðan vefnaðarvöru, m. a,. Jkyensokkum. Innbrolið. var framið,4,Þann hátt að brotizt vair irin,íé|n Síugga, á bákhlið hússins og' 'farií inri>í. hi "bergi á bak viS búðina, sein vai* notað sem geymsla.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.