Alþýðublaðið - 03.12.1942, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 03.12.1942, Blaðsíða 3
Fiminíuuagur 2.. dos«mi)er 1942 ALPIOUBLADIÐ Höfnin í Dakar. Myndin er frá höfninni í Dakar, sem Bandamenn hafa nú féigið til afnota eftir að nýlendur Frakka í Vestur-Afríku gen-gu á lið með þeim. - Mœssar áfraia s sékn sunnaii og norðvesfan vlð Stalingrad. Mussolini rýfur þögnina MUSSOLINI hefir nú haldið ræðu eftir 1% árs þögn. Hann lét þess einnig getið í upphafi ræðu sinnar, að hann vissi það, að ítálir væru farnir að vænta þess, að hann léti til Götubardagar í Rshev. RÚSSAR halda áfram sókn sinni bæði á Stalingrad og miðvígstöðvunum og hafa náð á sitt vald nýjum land- svæðum og bæjum. A miðvígstöðvunum hafa Rússar tekið enn mjög þýð- ingarminkinn járnbrautárbæ milli Rshev og Vyasma. Þá senda Rússar fram stöðugt meira hð milli Rshev og Velikie Luki. Á þeim slóðum nálga,st nú hersveitir þeirra járnbraut- iria milli Moskva og Varsjá. Bandamenn fá afnot af höfninni í Dakar. London í gærkveldi. hað var opinberlega tilkynt í London í dag, að Bandamönn- um hafi nú verið leyft að nota höfnina í Dakar til herflutn- inga og annarra flutninga. Dai'lan hefir sett á laggimar nefnd í Norður-Afríku, sem vinna á að frelsi og endurlausn Frakklands. Darlan er forseti nefndarinnar, en 'í ínefndinnji með honum eru Giraud og Nouget og fleiri þekktir fransk ir herforingjar. SiðustnJréttiF. O EINUSTU fréttir frá NoriL kj urJlfríku herma að flotl ! Bandamann aðstoði nú landher- inn við árásirnar á Tunis og Bi. j zerta. Lítur út fyrir að nú eigi j að láta til skarar skríða við her- töku þessara borga. Tillögnr Beverigde ooiræðuefoi heims- blaðanna í gær. TILLÖGUR Beverigde umb almennar alþýðutrygg- ingar í Bretlandi eftir stríðið eru nú helzta umræðuefni í blöð um Bandamanna austan hafs og vestan. í Bretlandi hafa tillögurnar fengið góðar undirtektir í flest- um blöðum allt frá íhaldsblað- inu Times , til kommúnistabl. Daily Worker. Blöð og málsmetandi menn í Bandaríkjunum, sem hafa látið álit sitt í ljós um tillögur Be- verigde yeru á einu máli um það, að hér sé hin rétrta leið farin til að koma í veg fyrir neyð alþýðu manna eftir stríðið og sé hér um fordæmi að ræða fyrir allar lýðræðisþjóðir og reyni nú á eftir stríðið, að sýnt verði hvað hægt er að komast langt í að bæta kjör manna á grundvelli lýðræðis, því það geti ekki gengið, að horfið verði til þess ástands, sem áð- ur var í mörgum löndum heinas. ur var í miörgum löndum ‘heim* og mestum glundroða olli eftir síðustu heimsstyrjöld. sín heyra. Mussolini las kafla úr ræðu Churchills, þar sem Churchill ræðir um hinar væntanlegu árásir á Ítalíu eftir að Banda- menn hafa sigrað í Norður- Afríku. Þá sagði Mussolini, að Roosevelt Bandaríkjaforseti bæri ábyrgð á stríðinu. XJm tjón það, sem orðið hefir á ÍNorður ítalxu af völdutmi loft- árása Breta upplýsti Mussolini eftirfarandi: 1800 hafa farist, 3300 hafa særst. Þá hafa 2800 hús eyðilagst jí Milano, 3200 í Torino, 11700 1 Genua. Musso- lini kvaðst hafa látið gera ráð- stafanir til, að flytja aílar kon_ ur og börn frá iþessum borgum og eins væru verkamennirnir fluttir burtu frá borgunum á ikvöldin af aflokinni vinnu. Þjóð verjar hafa lofað okkur fleiri loftvamarbyssum, sagði Musso- iini að lokum. Eden ræðir um framtíð Evrópu ANTHONY EDEN hefir haid ið ræðu í brezka* þinginu um uppbygginguna í heiminum eftir stríðið. Eden kvað. það lífsnauðsyn, að forystuþjóðir Bandamanna, England, Bandaríkin og Rúss- ilaind héldu áfram því nána sam staxfi ef-tir stríðið, sem nú væri á miili þeirra. Eden sagði, að nauðsynlegt væri fyrir þær að •koma sér samaji um vopriahlés skilmála, sem andstæðingum verða settir áður en stríðið er unnið Þetta er eina flutningaleiðin sem Þjóðverjar hafa nú til her- sveita sinna á miðvígstöðvun- um. Rússar segja, að Þjóðverj- ar sendi nú til þessara víg- stöðva allt það varalið, sem þeir geti misst frá öðrum víg- stöðva allt það varalið, sem þeir geti misst frá öðrum víg- stöðvum til að stöðva Rússa þarna. GÖTUBARDAGAR í RZHEV. Þá skýra Rússar frá því, að miklir götubardagar séu nú í Rzhev háðir, og hafi Rússar sent sérstakar áhlaupasveitir til borgarinnar. Rússneska blaðið Pravda skrifar á þá leið — að ekki muni verða neinn hægðarleikur, að hrekja Þjóð- verja frá Rzhev, því virki Þjóð verja séu með því öflugasta, sem þekkist á því sviði. Rússar hafa áður komist inn í Rzhev og ekki tekizt að hrekja Þjóð- verja þaðan og var borgin þá að nokkru leyti umkringd. — Rússar tilkynna nú, að þeir hafi brotizt í gegnum aðra varn arlínu Þjóðverja við Rzhev og streymi rússneskar vélaher- sveitir og fótgöngulið þar í gegn. STALINGRAD. Suður af Stalingrad eru Rúss ar nú aðeins um 15 km. frá hinni þýðingarmiklu borg, Ko- telnikovo, sem er 150 km. suð- ur af Stalingrad við járnbraut- ina til Kaukasus. Á svæðinu suður af Stalingrad eru sögð vera 20 rúmensk og þýzk her- fylki og sækja Rússar að þeim úr þrem áttum, frá suðri, — ’ frá norðri og frá austri. Rússar tilkynna í dag, að þeir hafi tekið hæð eina norð-vest- ur af Stalingrad, sem. hafi afar mikla þýðingu, því frá þessari sem liggur á þessum slóðum hæð sé hægt að hindra að Rússar tækju hæðina ,en það bar engan árangur. 200 HERFLUTNINGAFLUG- VELAR EYÐILAGÐAR. Þjóðverjar hafa reynt að senda liðsauka og vistir til hinna innikróuðu herja sinna með Iferf lutningaf lugvélum, en það hefir komið að litlu haldi og segjast Rússar hafa á fáum dögum eyðilagt 200 slíkar flugvélar fyrir þeim í loftbar- dögum eða á annan hátt. Inn í Stalingrad halda Rússar áfram að hrekja Þjóðverja úr byggingum og öðrum varnar- stöðvum. Fyrirspnrn nm hina hiekkjnðn fanga TTLEE varaforsætisráð- herra varð fyrir svörum í dag í brezka þinginu þegar nokkrir þingmenn lögðu fram fjliiirspurnir um hváð gerst hefði í hinu mjög umrædda máli á sínum tíma um hlekkjun stríðsfanga. Einn þingmanna. anna kvaðst hafa sagnir um það að breskir hermenn, sem teknir hefðu verið í Dunkerque hefðu stöðugt verið hafðir í járntun. Attlee neitaði, að svara öU- um spuminguan um þetta mál og sagði a ðþað færu fram um_ ræður ixm þetta mál við Þjóð- vérja fyrir milligöngu hlutlausr ar þjóðar. Kanadiskar flugvélar hafa sökkt tveimur iþýzkum kaf bát- um við strendur Kanada ein_ Um degi. Stórskotaliðsvlður- eign við E1 Agheila Gagnárásum mondulherjanna hmndið. STÓRSKOTALIÐSVIÐUREIGNIR eru byrjaðar milli herja Bandamanna og möndulherjanna við E1 Agheila. í Tunás hafa hersveitir Bandamanna hrundið öflugum gagnáhlaupum Þjóðverja. Þá hafa flugvéiar Bandamanna haldið áfram loftárás- um sínum á stöðvar mlöndulherjannia í Tunis. Loftárás á Bnrma p RÉTTIR frá New Delhi herma, að stöðugir bar. dagar eigi sér stað á landamær- um Burma og Indlainds milli könnunarflokka Breta og Jap- ana. Undanfarna daga hafa ind- verskar hersveitir gert Japön_ um imarga skráveifu við landa- mærin, þar sem <þeir hafa verið með ofbeldi við íbúana til að reyna að flæma þá í burtu, svo minni hætta væri á njósnum um hersveitir Japana þar. Flugvélar Bandamanna í Ind landi 'gerðu í gær loftárásir á Akyab Toungo í Bursmía. Síðan Japanir fÓTu í stríðið hafa þeir misst 250,000 her- H'erstjólrnatrtiikyinníngin; frá Cairo í dag gtur um viðureign. ir onilli framvarðasveita við El Ageila og stórskotaliðsviður- eignir á somu slóðum. Stórskota ‘ liðsviðureignin 'bendir ótvírætt tii þess, að nú eigi að láta bráð- lega til skara skráða til her Rommels. GAGNÁHLAUPI ÞJÓÐVERJA HRUNDIÐ í TUNIS Frá aðalbækistöðvum Eisen- howers hefir verið tilkynnt, að miklu gagnáhlaupi Þjóðverja 30 km vestur af Tunis-borg hafi verið hrundið. 'Hersveitir Banda manna, sem sækja austur til strandvegarins milli Tunis og Bizerta verður vel ágengt og eru nú komnir austur til Djedeiba. Flugvöllurinn við Tunisborg og höfnin við Bizerta hafa enn orðið fyrir miklum loftárásumi Bandamanna. 7 flugvélar möndulveldanna hafa verið skotnar niður í loftárás- um yfir Tunis. Þetta er samíkvæmt upplýs. ingúm Knox flotamálaráíðierra. Um manntjón Bandarikja- manna) sagði Knox, að frá stríðs byxjun hafi þeir misst 37,000 sjóMða og 50,000 liðsforingja og hermenn. 30,000 þeirrá féllu Þá hafa flugvélar Banda. i manna gert árásir á flugvelli í Tripolitaniu og í Sikley. eða voru teknir PhiEppseyjum. til fanga á

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.