Alþýðublaðið - 03.12.1942, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 03.12.1942, Blaðsíða 4
J l tftgefondt: AlþýSofloixkjnftai*. ESfaíjói* Stef&n rjetnn&en. Eitatjtoa og aígreiSsla I AV þýftuhusinu vlð Hyerflagötu. Sfmar rltstjórnar: 4801 ©g 4902. Straar afgreiftelu: 4900 og 4906. VerS í lausasölu 30 aura. AlþýffupmilsmMjan fcA Guöíiar Vagnsson: SlprMr Hitlen enda. Er íslenzka pióðin sannmenitið? FRÉTTIRNAR frá útlönd- um skýra nú daglega frá sókn Bandamanna á báðum að- alvígstöðvumrm á landi á vest- urhelmingi jarðar — Norður- Afríku og Rússlandi. Það má segja í sambandi við slíkar fréttir, að það er nú af, sém áður var. í þrjú ár hafa með stuttum millibilum stöðugt verið að berast fregnir af nýj- um og nýjum sigrum hins þýzka herveldis á meginlandi Evrópu. Ný og hý landflæmi hafa verið ,lÖgð undir það, og hver þjóðin af annarfi verið hneppt í fjötra nazíismans. Aðeins fyrir örfáum vikum voru herskarar Hitlers enn í jsókn austur á Rússlandi. Og meira að segja suður í Norður- Afríku mátti til skamms tíma ekki á milli sjá, hvor frum- ítvæðið myndi -hafa á þessu hausti og þessum vetri — Hitler eða Bandamenn, hvort sóknin yrði hans megin áfram inn í Egyptaland til Alexandríú og Suez, eða Bandamanna megin, til baka inn í Libyu. En svo komu fréttirnar af hinni frækilegu sókn áttunda brezka hersins í Egyptalandi Inn í Libyu og hinni óvæntu innrás Bandaríkjahersins og fyrsta brezka hersins í nýlend- ur Frakka í Norður-Afríku, að baki möndulhernum í Libyu. í einu vetfangi höfðu orðið alger straumhvörf á vígstöðvunum á þessum slóðum. Og aðeins ör- litlu síðar komu fyrstu fregn- irnar af gagnsókn Rússa suð- austur við Stalingrad. Það er varla hægt að efast um, að hér sé um fullkomin Straumhvörf að ræða í stríðinu yfirleitt. Eftir meira en þrjú ár er svo komið, að frumkvæðið er fallið úr hendi Hitlers og kom- ið í hendur Bandamanna. Hinir róiklu sigrar Hitlers, sem á hverjum tíma voru básúnaðir út sem úrslitasigrar, hafa reynzt vera sjónhverfing og blekking, t?ins og sagt var fyrir hér í blaðinu fyrir meira en tveimur árum, eftir ósigur Frakklands, þegar Bretar stóðu svo að segja einir uppi og mörgum vinum Bandamanna lá við að Örvænta um málstað þeirra. Þjóðverjar unnti að vísu margan sigurirm, en enginn þeirra reyndist vera árslítasigur. Sigurfor þeirra var • ins og i'ör eyðimerkurfarans, %8m Íætur blékkjast af hilling- mrxca, sn alltaf grípur í tómt, ^égaf banrs heldyr sig vera kominn að hinií, langþráða marki. Og nú er það ekki leng- ur árslitáisigurínö} sem Hitler og herskarar hans sjá hilla undir, heldur úrslitaósigurinn. Enginn skyldi þó treysta því, at5 hans sé skammt að bíða. 'tríðið getur orðið langvinnt enn, þótt hjóli stríðslukkunnar hafi nú loksins verið snúið við. Við eigum eftir aö sjá, hvernig hin þýzka hervél reynist í vórn- inni, en vitun? hins vegar, að* Mn hefir vissukga enn af miklu að taka. Vera má, að -irkRarmétt-^- Rússa reynist SEM Jcurmgt er, leggur aL l jþýða monna allmisjafna merkingu í hugtakið „mennta- maður". í fyrsta lagi er sá taL inn „menntamaður", sem annað hvort hefir öðlast meiri almenna þekkingu en ahnennt gerist, eða sérþekkingu í einhverfi grein, og leiðin að þessu marki er fyrst og fremst talin sú, að „ganga menntaveginn". í öðru lagi er sá talinn sanmnenntaður maður. sem auk þess að hafa þekkingu .til að befa, hefír tileinkað sér góða siðu, er drengltmdaður og réttlátur í sambúð við aðra menn, víðsýnn og sanngjarn í skoðunum. Því miður fer þetta tvennt ekki nærri því alltaf saman. Skólagengni imaðurinn ber ekki alltaf af um siðfágun né prúðmennsku, og mð siðfág- aða prúðmenni stendur oft langt að baki skólagengna manninum, hvað þekkingu snertir. Við öðru er heldur ekki að búast. Ekkert er mannlegra en það, að láta umhyggjuna fyr- ir líkamtlegri velferð villa sér sýn um, hvað sé hið eina nauð- synlega, og sá, er gerir sér far um að semja sig að góðum sið- um, hefir ekki ávallt tækifæri eða lönguh til þess að afla sér þekkingar. í þessu sem öðru er hann vandrataður hinn gullni meðalvegur, og tekst mönnum mjög misjafnlega að tileinka sér hinar siðferðiiegu dyggðir að sama skapi sem þeir auka iþekkiögu sína. Það ber að við- ufkenna, að mörgum hefir tekizt þetta vel, en hinu ber heldur ekki að neita, að því miður höf- um við ísleningar sem heild tekið tHtölulega minni fram- iþróun f siðferðileguami Iþroska heldur en í þekkingarlegum. Þessa fullyrðingu mundi mér að vísu veitast fullerfitt að sanna, vegna þess að framfarir í siðferðilegum þroska verða ekki mældar né vegnar á sama hátt og hægt er að ganga úr skugga um framfafir unglings- ins við landafræáináimið eða stúdentsins við laganámið. Þrátt fyrir þau vandkvæði, sem eru á því að f æra sönnur á þessa f ulL yrðingu, þykjast menn ,þó af ýmsu mega ráða, að einmitt í þessum efnum sé okkar þjóð allmjög ábótavant. Á siíðastliðnum 100 árum hafa orðið stórkostlegri breytingar á lifnaðarháttum og lífsskoðunum íslendinga en dæmi eru til frá nokkru öðru jafnlöngu tímabili í sögu okkar ungu þjóðar. Hin margvíslegu umskipti, sem orð- ið haf a í hugum manna, hafa í verulegum atfiðum gerbreytt hugmyndum þeirra um lífið og tilveruna. Vísindalegar niður- stöður hafa að miklu leyti kolL varpað aldagömlum og hefð- bundnum hugmyndum manna um tilganp. lífsms, upphaf þess og endi, haf a í f áum orðum sagt flutt mennina beint úr hug- myndaheimi trúarbragðanna yfir í heim efnisins. Samtímis iþessu hefir ísilenzka þjóðin flutzt úr einangrun og tilbreytingar leysi fámenns og fátæks mið- aldaþjóðfélags, beint inn í hringiðu hins margbreytta og flókna félagslíf yfirstandandi G REININ, sem fer hér á ejtir, birtist t Stú&enta- blaðinu, sem gejið var út i tilejni af fullveldisdeginum. Er húneftir Gunnar Vagns- son stud. oec. Hefir Albýðublaðib* fengið leyfi bæði höfundarins og rit- nefndar Stúdentoblaðsins til þess að birta greinina í dálk- um sínum. tíma Á þessu tímabili hafa af- skipti manna af stjórnmálum tekið stórkostlegum stakka- sMptum. Þróunin í stjórnmála- sögu okkar hefir orðig til þess að þjóðin hefir hætt að ffnna til vanmáttar síns gagnvart öðrum þjóðum. Hún hefir lagt iþað niður að k'ta upp til yfirdrottn. ara sinna og miður á sjálfa sig. Sjálfstæðisbaráttan caf henni ný verkefni, nýjar hugsjónir að "berjast fyrir, ný áhrif að berjast gegn. Baráttan fyrir sjálfstæði þjóðarinnar gegn miargra alda yfirdrottnun erlendra valdhafa, gaf henrá í vissum skilningi einnig tilefni til þess að berjast gegn sjálfri sér. Þjóðin fór að skiptast a flokka um flest það, sem ágreiningi veldur milii manna í nútíma þjóðfélagi. Löngu áður en hún eygði loka- takmarkið, sjálfstætt og óháð íslenzkt ríki, var hún þegar klofin í afstöðunni til erlendra áhrifa í stjórnmálalegum, trú- arbragðalegum, vísindalegum og siðfræðjlegum efnum. Þessi 'klofningur hefir valdið og veld- ur enn harðvítugri innri baráttu, þar sem kappið ber forsjána of- urliði. Einmitt vegna þess, hve ailar iþessar breytingar, sem nú hefir verið drepið á, hafa gerzt á skömmum tíma, hefir þjóðinni unnizt mánrd. tími til bess að læra að þekkja ' skilningstré góðs og ills. Henni hef ir ekki unnizt tími til að átta sig nægi- lega 4 þvi, sem um hefir verið deilt, og þess vegna hafa málin oftast verið sótt og varin með ofurkappi því, er einkflwinir ung gæðishátt andlega og líkamlega lítt þroskaðra mianna, svo og þeirra, sem leggja meira kapp á sinn eigin sigur yí ir persónuleg- um andstæðingi, heldur en sigur rétts málstaðar. Það er einmitt þetta rótleysi og kappgirni, samfara of einhliða skoðunum á deiluatriðunum, sem veldur því, að deiiuaðilar oft og tíðum grípa til óvandaðra meðala með það fyrir augum að sannfæra and- stæðinginn og aðra um ágæti síns malstaðar, hve hæpinn sem hann annars kann að vera. Þess- ar óvönduðm bardagaaðferðir geta sjaldan eða aldrdei helgað meðalið, og þeir, sem þeim beita eiga «nga heimtingu á að vera. taldir í flokk sannnruentaCra manna. Einmitt vegna þess, hve tiltölulega stuttan tíma þióðin hefir haft til þess að ræða deilumálin, hefir henni enn ekki tekizt að komast að samkomulagi «m ýms grund- vallaratriði, sem engum deilum geta valdið, eftir að mönnum hefir tekizt að laga sm eftir hinum breyttu aðstæðunii Með- an svo er, hættir mönnum við að beita miður drengilegum vopnum, hagræða staðreyndum sér í vil og verða þröngsýnir og ósanngjarnur gagnvart öðrum. Sem betur fer eru ekki þessar vansæmandi bardagaaðferðir á opinberum vettvangi svo aL mennir, að heildarsvipurinn yfir þeim beri þeim greinilegt vitni. En þær eru nógu algengar til þess, að fullkomin ástæða er til að ætla, að þeir, sem eru heyrn- ar- eða sjónarvottar að þeim, smitist af. Af því ieiðir svo iþað, að ahnenningur telur sér heim- ilt að haga sér á líkan hátt og hann heyrir og sér þá gera, sem hann telur að eigi að vera til fyrirmyndir, og verður það að teljast mjög eðlileg afleiðing Það þýðir ekki að loka augunum fyrir þvi, að meðferð opinberra mála er hér á landi langt frá því að vera öllum þeim til sóma sem þar fjalia um. Ennfremur er það staðreynd, að langmestur hluti þeirra manna, sem virkan þátt taka í opinberum málum, eru skólagengnir imenn og ,^menntamenn" í þeim skilningi. Með fullri virðingu fyrir jþeirri mennttm, er mér ljóst, að meðal þeirra má heita að sé allmikill skortur á sannri menntun. Mennirnir eru sagðir ófuli komnir, og það erum við vissu- lega öll. En er það ekki kald- hæðni, þegar þá, sem öðrum fremur hafa notið menntunar, Fimmtudagtif 2. deseattber 1942 skuli oít og tíðum vanta meira til þess að geta heitiö sann. menntaðir en óbreyttir alþýðu- menn, sem eiígrar menntunar hafa orðið aðnjótandi? Verðum vér ekki að gera þá kröfu til þeirra, sem beint og óbeint haf a mest áhrif á 'þau mál, sem þjóð- ina óg einstaklinga hennar varð mtestu, að jþeir séu til fyrir- myndar, að syo miklu leyti, sem hægt er með sanngirni að heimta slíkt 'af öðrum en sjáK- um sér? Er iþað ekki hörmulegt, ef satt væri, að að öðru jöfnu standi þeim helzt frámi til boða, sem veitist auðveldast að læra meðferð óvönduðustu vopn- anna? Hér skal enginn dómur felldur um sannleiksgildi þeirr- ar skoðunar, og verð ég þó hrein skilnislega að játa, að allt of oft sé nokkuð í þessu hæf t. Með því að hér er hvorki stað- ur né stund til þess að ræða þetta nánar, verða ekki tilfærð hér nein dæm þessu til sönn- unar. Tilgangurinn er aðeins sá, að vekja menn til umhugsunar um þessi efni, því hér er ura að ræða mál, sem hvern einstak- ling þessa þjóðfélags varðar imiklu. Þag er ekki vandasamt verk að benda á gallann í fari ann- arra, en það er ei-fiðara að við- urkenna sína eigin ókosti, og enn erfiðara að skera meinin brott úr sínu eigin sálarlíf i, jaf n- vel þótt maður viðurkenni, að iþau séu fyrir hendi. Á því á- standi, sem ég hefi nú lýst, þarf að verða imikil breyting til batnaðar. Enginn vafi er á því, að flestir einstaklingar þessa þjóðfélags eru það viti bornir, | að þeir skílja, að hér er vissu- Frh. á 6. síðu. ekki mikið meiri í vetur en í fyrravetur og að hernaðurinn þar verði kyrrstöðuhernsður svipað og þá. Vera má, að Þjóð- verjar verði meira að segja enn á ný færir um að hefja nýja sókn þar, þcgar voiar. En hitt munu fáir efast ura, að vörn þeirra verði brotin á bak aftur í Norður-Afríku á þetssum vetri. Og þá hefst innrás Bandaríkja- hersins ogBreta á sjálft megin- land Evrópu. Baráttan getur enn orðið bæði langvinn og erfiðv•¦¦En-.i«v-» væntir viðburðif geta gerzt fjTr en varir. Það ei farið að hrikta í stoðum hins ítalska einræðis. Og ef höll bess skyldi skyndi- lega hrynjá að grunni, myndi ekki hjá því fara, að slíkur við- burður hefði hin dýpntu ahrif á þýzku þjóðiníi, Það er amnað að fá fregnir af áföllum og hrak- fÖrum en af stöðugum sigrum, og ekki margar þjóðir, sem taka erfiðl<;-ikuhum með sömtr still- ingu og þrautseigju og Bretar hafe gert bæði í þesscri styrjöld ég svjx mÖTgamttywt - ARGAR HUGVEKJTJR hafa birtzt í blöðnuum í sambandi við fullveldisdaginn Þá er alltaf mikið talað im sjálfstæðið og mikil Tanjhygg.ia látin í ljós fyrir því, þó að tölu_ vert mikið minna beri á henni aðra daga ársins. En jafnvel það rennur stundum upp fyrir mönnum við hátíðleg tækifæri. Þannig skrffar Vísir í aðalrit- stjórnargrein sinni í gær. , „SJálfstæði hljómar vel sem orð, en það eitt út af fyrir sig nægir ékki. Það, sem á bak við er, hefir meiri þýðingu. Hefir þjóðin haldið í réttá átt, — mið- að nokkuð á leið, í baráttunni fyrir sjálfstæði dnu? Líf hverrar þjóðar er ein óslitin sjálfstæðisbar áíta. Svo á það að verá og svo hlýtur það að vera. Allir lúta einu og sama lögmáU, — jafnt ein- staklingar sem þjóðir. Bregðist menn skyldu sinni, sígur allt á ógæfuhlið, en snúizt þeir vel við hverri raUn, stefnir í rétta átt. íslenzka þjóðin hlaut sjálfstæði sitt að enduðum ófriði, sem var ægilegri en nokkur önnur styrj- öld, sem háð hefir verið, — þar til nú. Má segja, að enn hafi hún sjáifstæðis notið skamma stund, en þó næga lil iþess að um verui dæmt, hvort þjóðin sé umkomin að njófeí þessara gæða, sem ullu öSru eru dýrmætari. Ef tii vill í dag er úrslitastundin. Ef til vill í dag er úrslítastunöln. Höfum viS staðið og vakað á verðinum, eða höfurn við vanrækt skyldur okk- ar? Pensu verður hver einstak- lingur að svara fyrir sig, og minn- ast þess jafnframt, að afkoma þjóðfélagsins er algerlega háð af- komu og hegðUn þegnanna, og veltur því á öllu að einstakjing- arnir ræki skyldur sínar svo sem vera ber. Nú er enn háð örlagahrið i heiminurn* 9.§ enginn er svo mm-' ur, aS ekki snerti það hann, hver úrslitih verða. Þungar skyldur hvíla á harðum, hvers íslendings, sem arinarra landa þegnum, en örlög þjóðarinn- ar mótast af því hversu þær eru ræktar. Á hátíðadögum eiga menn að gera sér fulla grein fyrir þessu, og bæta úr því, sem afíaga fer, ef þess er nokkur kostur. — Menn mega hvorki svíkja sjálfa sig né þjóðina. — Þess mega þeir mimiast ekki aðeins þennan eina dag ársins, heldur alla aðra daga þess. Þá verða allir dagar hátíS- isdagar þjóðarinnar og hver er sá, er ekki óskar þess?" Það ætti í öllu falli »ekki að 'þurfa að óttast, að Vísir verði ekki þessara orða minnugur, þó að hátíðaskapið Hði hjá. Eða er hér aðeins um eina af. hinum þekktu augnabliksstemningum að ræða? l'íminn skrifaði í fyrradag í tilefni af umræðum þeim, sero. nú fara fram uin stjórnarmynd- un og nýíar röksamlegar^ ráð, stafanir gegn hættum dýttíð- arinnar: „Það hefir alltaf þóU gléðilegt, þegar blindir hafa fengið sýa. ~— Þess vegna er á margan hátt gleði legt að lesa blöó íhaldsmarma um þessar munf'ir, Þar er þess ná stöðugt kraíiát; að flokkarnir leggi ágrásiinyE-i.álin á hilluna og sam^ einist um lausn brýnustu vanda- viálanna. ' "• Jaínframt er ógnuœ iýrtíðar- inn.ir lýst með hinum öákkustu orðum og hrun alls atvfcf lulffs tal- íð á næstu grösum, ef skiótar úr- beetwr fást ekki." En bætir Timinn við: „Það er ekk i nog, áð Shaldair cnn

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.