Alþýðublaðið - 03.12.1942, Síða 5

Alþýðublaðið - 03.12.1942, Síða 5
AMEtttmWW Fiuntsdagur 2. dcsember ÍMÍ FYRST vorður maður að virða landið fyrir sér. Það er I raun og veru þrjú lönd með nafnina Peru. Talið frá vestri til austurs eru þau hin mjóa ræma meðfram Kyrrahafs- ströndinni, síðan hin geysilega heðja Andesfjallanna og loks Amazon-láglendið hins vegnr. Til samans er stærð þeirra tvö- fíjld stærð Þýzkalands fyrir stríð. Á strandræmunni er höfuð- borgin, Lima, og aðrar borgir sem. vaxa óðfluga í þverdölun- um. Sé flogið yfir strandlengj- unni, sést enginn vegur, hús né önnur merki mannabústaða svo hundruðum mílna skiftir, ekk- ert nema auðnin tóm. Það er eins og að ifljúga yíir ferlegan, ryðlitaðan mána. Bílvegurinn frá Lima upp í Andesfjöllin — „upp hæðina“, eins og Perubúar kalla það — fær hárin til þess að rísa á höfði manns. Þessi asfaltræma liggur uip jarðgöng og gjár í feikna miklum klettum með óendan- legum litbrigðum, liggur frá :Sjávarmáli upp í 16000 feta hæð á 85 mílna löngum vegi. Ef mað íxr stígur út úr bifreiðinni og reynir að ganga, slær roða fyrir augtm og maður fær hljóm fyr- ir eyrun, af hinni skyndilegu árás loftslagsins í þessari hæð. Það eru undarlegar andstæð- iít í Peru. Það tekur aðeins tvaér og hálfa klukkustund að íara þessa 85 mílna vegalengd upp eftir fjallinu. En frá Lima til Iquitos við Amazon, um 650 mílur, er tveggja vikna ferð, nema flugleiðin sé farin, í Linaa er að sjá Torre Tagle höllina, dásamlegt minnismerki um hina íullkomnustu spönsku byggingarlyst 17. aldarinnar. Við Cérro de Pasco námurnar eru koparvinnsluvélar, sem eru með jafn miklu nútímasniði og rafmagnskæliskápur. San Mar- eos háskóliim, sem var stofnað- ur 1551, 85 árum á undan. Harvardháskólanum, er hom- steinninn undir hinni andlegu siðfágun S v ð ur-Ameríku- manioa. En þrátt fyrir þetta eru Gasheraaður. $ Bandamenn hafa alltaf óttazt þið, að ef Þjóðverjar biðu stóra ósigra í styrjöldinni gæti farið S svo, að þeir gripu til gashernaðar. Þeir telja það því tryggara, að vera við öllu búnir. Hér S sjást ameríkskir hermenn vera að æfa sig með nýtt tæki, sem notað er til að spú eiturgasi. ) Pern, laid linaa mikln anðstæðna. GREININ, sem fer hér á eftir, er tekin upp úr hinni þekktu bók John Gunt- hers, ,Jnside Latin America“ og lýsir landinu Peru, sem liggur við vesturstrimd Suð- ur-Ameríku, milli Equador og Chile. dagana fyrir sjálfa sig. Oft fá þeir engin laun. Þeir eru lík- lega um 4Vá milljón að tölu, um tveir þriðju hlutar allra í- búanna. Ef spurt er, hvemig ráðið verði fram úr Indíána-vanda- málinu, hrista menn höfuðið. Lima enn Indíánar í fjöllunum, \ Yfirstéttarmennirnir í þriggja daga flugíerS frá New segja, að fyrr eða síðar murn York, sem búa við svo einangr- uð og fnimsíæð slilyroi, að myrkustu staðir Afríku virðast borgir í samanburði við þau. Ein af sorgarsögum P’eru er í sambandi við Indíánana. Fyr- ir spanska hernámið árið 1533 áttu Inkarnir eftirtektaiverða menningu. Þeir vom ágætir byggingarmeistarar og verk- fræðingar, iðnaðarmenn á sviði leirkeraserðar, vefjariðnaðar ®g gullsmíði. Þeir voru snilling- ar í jarðyrkju og félagsleg akipulagning þeirra var á /háu stigi. Skortur var ekki til. JNlú eiga kirkjan eða ríkir landeigendur um tvo þriðju hluta landsins. Indíánamir, fá- kunnandi daglaunamenn, vinna þrjá til fimm daga í viku hverri fyrir búsbónda sinn, en Iima Indíánarnir — sem þeir fyrir- líta meira en dýr — gleypa þá. Innlimun Indíánanna» sem heild í þjóðfélagið er ómöguleg í bráð. En ef hægt væri að bæta afkomumöguleika þeirra, svo nokkrar tekjur rynnu í þeirra vasa, gæti „lausnin" verið í nánd. Peru hefir um langan tíma verið stjómað af forseta, sem studdur er af hemum, kirkj- unni og hinum voldugu land- eigendum. Sumir forsetar hafa verið einræðisherrar, studdir hervaldi. En svo er ekki um nú- verandi forseta, dr. Manuel Praöo. Hann er verkfræðingur að menntun. Þessi háttprúði, blíðmálgi maður, um 55 ára gamall, kenndi við vísindadeild San Marcos báskólans og eyddi Eflir kröfu tollatjórans i Reykjav k og að undangengn- nm úrskui’öi Terða lögtök látia fiam fara, á koatuað gjald- enda er ábyrgð rlkissjóðc, að át.ta tíögnra liðnu'm frá birt- ingu þessarar auglýsingar, fyrir eftirtöldum gjöldum : Tökju- og «4 narskatti, striðsgróðaskatti, fasteignaskatti, leatagjaldi, Iffeyrs.'sjóðsg'aldi og námsbókagjaldi, sem féliu í gialddaga á mamtalsþingi 1942, gjöldW til kirk.ju, sóknar og káskóla, féllu í gjalddaga 31. desbr. 1941 og 31. marz 1942, k’rkjugaivigjí'ldi. aem féii í gjalddaga 15. júlí 1942, vita- gjaldi **g kemmtanasi atfci. fyrir árið 1942, svo og áfóllnum akipulagigjöiálaf nýbyggingum og útflutningsgjöldum. lúögmaðurinn í Reykjavik, 27. nóv. 1942. B]5rn Þórðarwa. nokkmm árum sem forstöðu- maður fyrir Allsherjar-vara- bankaimm í Pem. Þrátt fyrir það, að hann er athugull og gæt inn að eðlisfari, er hann eyðslu- seggur sem forseti. Hann varð að hæklca fjárhagsáætlunina til þess að greiða hernum (sem hann verður að vera inn undir hjá) og stofna ný embætti, til þess að embættaþjónustan geti starfað. Dr Prado er frjálslyndur og hefir leitazt við að auka félags- legar umbætur. Pem hefir þeg- ar fullkomið tryggingakerfi. í Lima er prýðilegt kerfi af al- þýðumatstofum, þar sem hver og einn getur iengið fullkomna máltíð fyrir um fimm cent. Hinn þríréttaði matseðill er birtur í blöðunum daglega. Grundvallarviðfangsefni. dr. Prados er aö gera heppilegar breytingar frá hernaðarlegu ein ra^ði til lýðræðislegrar stjóm- ar. Peru berst öflugt fyrir því að verða lýðveldi. Þingfyrir- kcmulagið cg lögin eru á flest- an liátt góð á pappímum. En, einc og annars staðar, finnst stjórnmálamönnum nóg ,að setja lögin. Verk dr. Prados er því ekki auðvelt. 1 Pem er engin millistétt. Þar em yfirmenn og verka- menn. Fyrir þá síðarnefndu þýð ir einn maður, Haya de la Torre, framfarir, lausn úr á- nauð, von. Eg sá hann þrisvar sinnum, og í hvert skipti fannst mér ég sjá eitthvert af mestu mikílmennum Ameríku. Haya, stofnandi Arianza Popular Revolucionaria Arnerieana, til styttingar kallað Apra, fer raun verulega huldu höfði. Lögregl- an veit þó vissulega,'hvar hann er, en áræðir eklci að liandtaka hann. Haya, afkomandi eins af liðs- foringjum Pizarros, er fæddur árið j8Ö6. ífaðir hans var blaðá- maðu.r, frændi hans prestur. Hann ólst upo í fullkomnu, í- haldssömu anclrúmslcfti. Hann lamði frönslcu og þýzku, lék á píanó, stundaði fjallgöngur og í ók eftir því, að aí 40 syk ;r- framleiðendum, sen. störfuðv: í nágrenni hans, er hai \ var barn, voru aðeins tveir eidr, þegar hánn var tvítugur. Þefcta var fyrsta lexía hans í afli stór- fran; ieiðslunnar. S.ðan heímsótti hann Cui.ec, fyrrverandi höfuðborg Inkanna. Hann sá hinar mikilfenglegu rústii Indíánanna, sá einnig af- feóme dur þeirra undirokaða, hrjáoa og barða. Éítir að hafa kynnt sér frjáls géntínu, sneri Haya heim til þess að stofna „Alþýðlegu há- skólana" í Lima, þar sem stúd- entar veittu ókeypis kennslu á kvöldin, þeim, sem voru of fá- tækir til þess að stunda reglu- legt skólanám. Á tveimur árum nutu 60 000 ungir menn kennslu 1 þessum stofnunum. Arið 1922 hafði Leguía for- seti í hyggju að tileinka Peru kirkjunni. Haya, sem óttaðist trúarlega harðstjórn, skipulagði kröfugöngu gegn stjórninnl. Leguía hætti við fyrirætlun sína, en Haya víu: handtekinn og rekinn úr landi. Síðan var hann átta ór á ferðalögum erlendis. Á þeim tíma stundaði hann nám í Ox- ford og hélt fyrirlestra í Banda- ríkjunum. A leið til Panama var hann handtekinn og íluttur úr landi með fyrsta skipi. Svo vildi til, að það fór til Bremea, svo Haya komst til Þýzkalands, peningalaus. Hann fékk vinnu við að kenna spönsku í Berlín, og var þar í þrjú ár. Að lokura gerði stjórnarbylting í Peru Haya mögulegt að snúa heim aftur til þess að útbreiða APRA kenningarnar, sem hann hafði skapað í útlegðinni. Haya sá frjálsa Peru í nú- tíma veröld. Þar eð hann er rót- táekur, var hann kallaður kom- múnisti (sem hann er ekki). Ár- ið 1931 var hann tilnefndur sem forsetaefni og vann glæsilegan sigur í kosningunum. En undir- róðursstarfsemi og svik vöra- uðu honurn að taka við störfum. Næsta ár var hann handtekinn aftur og haldið 14 mánuði £ fangelsi án þess, að mál hans væri rannsakað. Jafnvel nú, undir hinni mildu stjóm ?ra- dos, eru þúsundir pólitískra fanga og ef til vill þúsur.dir annarra útlaga. Á stefnuskrá APRA eru að- allega þrjú atriði. 1 fyrsta lagi lausn og menntun Indíánanna og innlimun þeirra í þjóðfélag- ið. I öðru lagi ameríksk sam- vinna, náin vinátta við Banda- ríkin og ef til vill sameining hins latneska hluta Ameríku £ eitt ríki. í þriðja lagi félagsleg- ar umbætur. Haya trúir á um- bætur á jarðeignalöggjöf lands- ins og hömlur á bæði innlent og erlent fjármagn. Frh. á 6. síðu. Hver var síofnandi Bandaiags íslenzkra listamanna. — Um rafmagnsveituna og rafmagnsverðið. — Um stúdentablaðið og grein Gylfa dósents. EG HEFl FENGIÐ nokkur bréf tim listamaimaþingið og sýn- . —r. ir það meðai annars, að það hefir vakið allmíkla athygli. Ég birti affieins eitt af þessnm ’aréfum hér á efiir. „ÁNÆGSUR‘: skrifar: „Hver er stofnandi Bandalags íslenzkxa listamanna? Hvers vegna er ekk- ert á hann mirmzt þessa tíagana? Hann er þó merkur brautryðjandi. Það hefir 4erið góður siður við hátíðleg tækifæri ýmsra félags- skapa að minnast brautryðjend- arma. Hvers vegna gera listamenn- irnir okkar það ekki? Listamanna- þingið er stóimerkilegt þing í sögu ísíands.“ „HVENÆR FÁUM VIÐ slíka viku sem þessa aftur? Hún var al- veg dásamleg. Það mætti nefna hana hvítu vikuna eða björtu vik- una andstætt við hina svokölluðu „svörtu viku“ mannkynssögunnar. Það var hræðilegur misskilningur hjá mörgu fólki að haida, að þa ‘; mretti ekki koma á rithöfunda- kvöldin ' hár.Is ólanum. AugIýsiV!'íin var ekki nógu skýr viðvíkjansd al- menningi. II: > það er aú ’ >.3 þaö sem b jið er. Eg þakka CUum lista- nönnimui ’ af heilum nug fyxir „björtu viht og óska þeim gæfu og gengis á þe. ra storm,. sömu lífs- leið.“ JÓN LEIIdá var stofnandi Banda laga íslenzkra listamanna og þing- ið minntiit hans og send* honum kveSjnr sínar. RAFMAGNSNOTANDI skrifnr: ^rn^ajh^jkplé.iín í Cprdoba í Aí-.^ 'lFJ'1?! f dögum ||| umtalsefni í dálkum þínum, Hann- es minn, ósamkomulag óg vamt- ræðaástand, sem ríkjandi er í Raf- magnsveitunni. Enda þótt mér sé að nokkru kunnugt um það mál frá góðum heimildum, mun ég ekld fjölyrða um það að sinni, enda virðist svo sem stjórnarvöld bæjarins ættu að sjá sórna sinn f að kippa slíkum málum í lag sam- stundis eða réttara sagt fyrir- byggja með vakandi og góðri stjórn að til slíks komi.“ „S BÍÖöUNUM var talað um fyrir nolckru að fyrir bæjarstjórn- inni lægju tillögur frá raimagns- stjóra um ail ríflega hækkun á raf- magnstöxtum og var í því sam- bandi talað um, að rafmagnstaxt- ar hafi ekki breytzt síðan árið 1939, en hér fyrir framan mig liggur plagg, sem heitir Gjaldskra Ráfmagnsveitu Reykjavíkur sarnþ. í bæjarstjóm 7. nóv. 1940. Sú gjaldskrá mun hafa fært Raf- magnsveiíunni töluvert hagkvæm- ar breytir gar írá fyrri gjaldskrá, en taxtarnir eru og hafa verið svo margir og margbrotnir, að ekkí er auðvelt að sjá hve miklu hækkun sú nam í % frá fyrri gjaldskrá." 1 „E? SÚ STÓRFELUDA auknfrs á notkun rafmagns.Iangt fram úr 5 sem nokkum Iiafði dreymt urn (þ. e. notkun set.uliðsins á raf- Kf, gni) hélt maður í einfeldni eíruii að myndi nægja til að vega á móti dýrtíðinni svo ekki þyrfti að koma til nýrra hækkana á raf- magni. Nú langar jníg til að benda því til ráðönia’maa bíejarins, h’""Á JPVH." é 6. if&íri: 111

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.