Alþýðublaðið - 03.12.1942, Síða 6

Alþýðublaðið - 03.12.1942, Síða 6
 Bridgekeppnin. Síðari helmingur 3. - umferðar fer fram í kvöld í Vonarstræti 4 og hefst kl. 8. Keppa þá þeir flokk ar, sem unnu í 1. og 2. umferð. Flokkur Sigurhjartár Péturssonar keppir við flokk Þorsteins Þor- steinssonar, flokkur Gunngeirs Péturssonar við flokk Brynjólfs Stefánssonar og flokkur Gunnars Viðprs við flokk Ársæls Jálíus- 1 sonar. Fitíúntutlag'ur'liesembei- IS-I2' Myndin sýnir kvikmynda stjörnuna Alexis Smith í nýrri peysu. Undirlitur peysunnar er hvítur en randirnar eru með 'hinum hláa lit sjóliðsins. ' ____ hneigðir fyrir að halda, að Bandaríkj amenn geri of mikið af slíkum störfum. Og þannig, sem ekki er óeðlilegt, hugsa margir Suður-Ameríkumenh. 75 ára I dap: VilhjálKnr Bjana- son sjómaðnr, Loka- stío 28. 17 ILHJÁLMUR BJARNA- ® SON sjómaður, Lokastíg 28, er 75 ára í dag. Vilhjálmur er einn þeirra öldruðu manna, sem í sannleika má kalla eina af „hetjurn hafs- ins“. Hann hefir stundað sjó svo að segja frá blautu barns- beini og á flestum ef ekki. öllum tegundum skipa. Ög hanh hefir aldrei dregið af sér. Hann gerð- ist fljótt háseti á togara, er þeir komu hingað, og stundaði það starf í fjölda ára. Vinnan var oft hörð, en þrekið og karl- mennskan líka mikil — og, bjartsýnin og léttlyndið hefir ætíð fylgt honum og öllum störfum hans. l Hann sá mjög snemma, og á undan mörgum öðrum, nauðsyn ; samtaka meðal sjómanna. Gerð- ist hann því einn af stofnendum Hásetafélags Reykjavíkur 1915, er síðar varð Sjómannafélag Reykjavíkur. Varð hann þar mjög brátt einn af nýtustu fé- lögunum, enda naut félagið hans oft og tíðum. Er hann nú heiðursfélagi I Sjómannafélag- inu. Að sjálfsögðu er Vilhjálmur Bjarnason hættur að stunda sjóinn — og nú þegar aldurinn færist yfir er ekki mikið fyrir hendi til að bera uppi kostnað elliáranna. Hann hefir þó til skamms tíma reynt að vinna, grípa til hendinni þar sem verk var fyrir. í dag óska vinir og kunningj- ar Vilhjálms honum hjartan- lega til hamingju með afmælið. Sn|ókeð|nr «1 sðlu 900x18 í búðinni Anstnrstræti 1. (Qeagið ixui frá Aðalstræti). | Hollywood tízka. er alger nýjnng fyrir onga og ganla Þeir, sérstaklega unglingar, sem bjrrja að spila pað una við pað alluni stundum. — Ship hall kúlnspllið er rétta gjðfin handa strákum. — HANNES Á HORNINU Frh. af 5. síðu. ekki muni tímabært að athuga, hvort ekki mætti koma betra fyr- irkomulagi á rekstur Rafmagns- veitunnar, hvort ekki muni vera jþar of mikil eyðsla á ýmsum svið- um og hvort ekki sé óþarft allt þetta innheimtumannalið, sem mér finnst að ætti að hverfa og allir greiddu sína reikinga í skrifstof- unrii, eins og t. d. síminn lætur við- skiþtamenn sína gera og sem virð- ist ganga ljómandi vel og liðlega.“ „ALLIR SJÁ hvílíkur feikna spamaður slíkt mundi verða fyrir Stafmagnsveituna, svo jafnvel það eitt myndi nægja til þess að ekki hefði þurft á hækkun rafmagnsins að halda. Annars er ég þess full- viss, að margt fleira mætti til að draga úr óþarfa kostnaði Raf- magnsveitunnar, ef til vill athuga ég það betur seinna. Hugsum okk- ur ef Hitaveitan kemur einhvern tíma, ef hún tæki líka upp þetta feikna rukkaralið eins og Raf- magnsveitan. Það verður ekki leiðinleg hjörð allt saman til við- bótkr öllum hinum verzlunar- rukkurunum.“ „HALLUR HREPP STJ ÓRI“, aem segist vera staddur í Reykja- vík, skrifar mér eftirfarandi um stúdentana og blað þeirra: „Stúd- entar gangast fyrir hátíðahöldum 31. des., einn liður hjá þeim að „af- klæða daginn hversdagsleikanum", avo notuð sé líking eins af ræðu- mönnum Stúdentafélags Reykja- víkur í útvarpinu á kvöldvöku fé- lagsins í kvöld, er meðal annars gefið út blað, Stúdentablaðið.“ „ÉG HEFI nú um mörg ár út- vegað mér þetta 1. desember blað stúdentanna og lesið það með gaurtigæfni og athyglisgáfu hins aanna sveitamanns „hæls og hnairka á milli“, en þvl miður fundizt þar tiltölulega mjög lítið aýtiiegt, miðað við aðstandendur. Mest hefít efnið verið rislaust og ganglaust „japl, jaml og fuður“ um allt og ekkert.“ finnst það um margt vera einna þróttmest, einkum finnst mér þó bera af grein Gylfa Þ. Gíslasonar dósents „Forheimskun og her- vernd“. Sú grein er mjög eftirtekt- arverð, vel rituð og ákveðin, sann- kölluð „orð í tíma töluð“ og sá boðskapur, sem hún hefir að flytja, á erindi til allra íslendinga." Hannes á horninu. HVAD SEGJA HIN BLÖÐIN? Frh. af 4. síðai. sjái þetta. Þeir verða einnig að lifa samkvæmt þessu. Það er ekki nóg að heimta allt. af öðrinn. Það vejrði^r að gera sömu kröfu til sín og annarra. Þegar Sjálfstæðismenn haía slegið af kröfum sínum í skatta- málunum og innflutningsmálun- um og innflutningsmálunum, vrrð ur kannske hægt að fara að taka þá alvarlega í þessum efnum, en fyrr ekki.“ Það væri að minnsta kosti viðkunnanlegra, að fá einhvem tínaa að lesa það í íhaldsblöð- unum, hvaða lausn vandamáL anna iþað væri, sem þau tala svo mikið um, að allir flokkar eigi að sameinast um. Er islenzka þjóðln sannmennntud? Frh. af 4. síðu.> lega voði á ferðum, og það vill svo vel itil, að hver einasti ein_ staklingur hefir möguleika á að leggja fram krafta sína tií þess ag afstýra þeím voða. Það, sem hver maður þarf að gera, er fyrst og fremst það, aö hætta að benda á bresti annarra sem áfsökun fyrir sínum eigin á_ virðingum. Enginn má samt hlífast við að henda á það, sem miður fer, en auðvitað af sann- girni og án allra * hleypidóma. Hver maður verður að læra að meta rétt þær dyggðir, seíh hvér sá verður að hafa tií að bera, sem heita vill sannmentaður mjaður, og ekki nóg með það: Menn verða að háetta að Hta á þær dyggðir sem einkaeign ein_ hverra útvaldra, heldur á hverj- um einum að vera það ljóst, að hægt sé að tileinka sé þær, að- eins ef einbeittur og góður vilji er fyrir hendi. Látum þann dag, sem helgað- ur er minmingu sjálfstæðisvið- urkenningar íslenzku þjóðarinn- ar, verða upphafsdag að haráttu I hvers og eins af oss til útrým- ! ingar öillu því í fari vor siálfra, sem kann að valda því, að vér gotuíml eikki með iréttu taliizt „sannmenntaðir" menn. Það er enginn vafi á því, að ef vér höfum nógu einbeittan vilja til þess að ná því marki, þá munu þeir sigrar, sem forvígismenn sjálfstæðisbaráttunnar unnu okkur til handa, bera þann á- vöxt í hverjum okkar, að vér eigum skilið að njóta þeirra sigra, sem sannmenntaðir menn í sjálfstæðu landi. Gunnar Vagnsson. Lady Hamilton, „CM ÞETTA siðasta blað finnst mér þó gegna öðru máli, mér Frh. af ð. síðu. Til þess síðastnefnda er oft vitnað af Perubúum. Peru er hið Sígilda dæmi í Suður-Amer- íku um það, sem kallað hefir verið „nýlenduhagfræði1'. Inn- lent fjármagn ræður yfir nokkru af sykri landsins, ullar- og baðmullarframleiðslu, og á hinum dýrmæta tilbúna áburði hefir ríkið einkarétt. En næst- um allur stærri iðnaður er í höndum útlendinga. Bandaríkskir hagsmunir ráða yfir um 80 af hundraði af olíu- framleiðslu Peru og næstum öllum kopar þess, silfri og vana- dium. Bretar ráða að mestu yfir járnbrautunum. ítalskt félag veitir Lima og hafnarborg hennar, Callao, rafmagn, Ijós og afl. Italski þjóðbankinn hefir um helming allra bankavið- skipta í landinu. ítalir hafa einnig veruleg áhrif á póstrnál- in. Þjóðverjar og Japanar eiga mikið af sykur- og bómullar- ekrum. Japanskt félag er stærst af einstökum bómullarframleið- endum í landinu. Það eru um 3000 Þjóðverjar í Peru og 7000 ítalir, sem hvor- ir tveggja hafa mikil áhrif á fjármál og iðnað. Líkleg tala Japana er 32 000. Þeir þyi'past saman í hafnarborgunum, t. d. í Chimbote, sem er góð-hofn og gæti einn góðan yeðurdag orð- ið flotabækistöð. Japanskir bændur eiga eignir — það er vessulega einkennilégt! ná_ lægt flugstöðvum á ýmsum stöðum í Peru, einkum Lima. Og þeir eru iðulega þjónar í herforingjaklúbbum og herbúð- um. Japanat-nir eru vel skipu- lagðir undir forystu sendiherra síns og ræðismanns. Sagt er, að þeir hafi sagt einum fyrrver- andi forseta, að þeir gætu lagt honum til 5000 vopnaða menn til þess að hjálpa honum til að bæla niður sérhverja „kommún- ista“-uppreisn. Peru hefir stigið áhrifamikil skref gegn fimmtu herdeildar mönnum. í apríl 1941 bannaði stjórnin starísemi Transocean, þýzku fréttastofunnar, tekur diplomatisk bféf úr póstsend- ingum til öxulríkjánna og hefir afnumið einkaleyfi þýzka Luft- hansa félagsins og gert flugvél- at þess upptækar. Bandaríkin hafa mikilla hags- muna að gæta í Peru. Hin geysi- miklu olíusvæði við Talara eru innan við þúsund mílur frá Panamaskurðinum. Svo er og um sex flugvelli í norðanverðu landinu. Óvinaflugvélar gætu gert óvænta árás á Panama- skurðinn frá þessum flugvöll- um. Fyrir nokkrum árum stjórn- uðu Italir flugher Peru. í stað þeirra hafa nú komið sendi- menn frá sjóflugliði Bandaríkj- anna, sem stjómað er af Colon- el James T. Moore, sem var til- nefndur yfirmaður flughers Peru með þarlendri tign og fullkomnu umboði. Sjóher Peru hefir verið þjálfaður af Banda- ríkjamönnum síðan 1922 og nýlega var William M. Quigley skipaður yfirmaður hans. Þann- ig er bæði flugher og sjóliði Peru stjórnað af bandaríkskum yfirmönnum. Perubúar taka vel land- og sjóhernaðarlegum ráðlegging- um. En þeir kalla hina menn- ingarlegu og bókmenntalegu sendimenn, sem Bandaríkin senda til Suður-Ameríku, „sjöttu herdeildina“. Þeir eru

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.