Alþýðublaðið - 03.12.1942, Side 7

Alþýðublaðið - 03.12.1942, Side 7
Pxprmtndagur 2. desember 1942 ALÞTÐUBLAÐIB Bærinn í dag. Næturlæknir er Halldór Stef- ámsson, Rán'argötu 12, sími 2234. Næturvörður er í Ingólfs-Apó- teki. ÚTVARPIÐ: 12.10 Hádegisútvarp. 15.30 Miðdegisú tvarp. 18.30 Dönskukennsla, 1. fl. 18.00 Enskukennsla, 2. fl. 19.25 Þingfréttir. 20.00 Fréttir. 20.30 Útvarpshljómsveitin: a) Kaflar úr óperettunni „Mat- söluhúsið“ eftir Suppe. b) Rauðar rósir, vals eftir Oskar Strauss. c) Enskur vals eftir Klenner og Eng- elmann. d) Mars eftir Fu- cik. 31.00 Minnisverð tíðindi (Axel Thorsteinsson). 21.20 Hljómplötur: Söngvar úr óperum. 21.35 Spurningar og svör um ísl. mál (Bj. Sigfússon). 21.50 Fréttir. Dagskrárlok. — Félagslíf — Sálarrannsóknafélagið heldur fund í Guðspekihúsinu í kvöld ScL 8V2. ísleifur Jónsson: Uátnjr vinir sauna nærveru sína. Skír- teini v[ð innganginn. Stjórnin. Félag Snæfellinga. og Hnappdæla. Fundur n. k. föstudag 4. þ. m. kL 9 í O ddiellowhiis in u Ýms skemmtiatrioi. Stjórnin. Knattspyrnufél. Víkingur. Handknattleiksasfing kvenna í kvöld kl 10. MILO «U95ðtaBIRS0m Arni JÓNSSON. HAFNAISIR > Herflutningabíll. Samþykktir Lista- mannaþingsins. Frh. af 2. sáðu. urskipulagt með lögum, og fái fulltrúar* frá Bandalagi íslenzkra listamanna sæti í ráðinu eftir nánari reglum. VIII. Listamannaþingið skorar á alþingi, ríkisstjórn og Þjóð- leikhússnefnd að beita sér fyrir því, að Þjóðleikhússbyggingin verði rýmd þegar í stað. Jafn- framt verði nú þegar hafinn undirbúningur að fullnaðar- smíði hússins og rekstri þess, sem raunverulegs Þjóðleikhúss Islands. IX. Listamannaþingið skorar á alþingi, að það auki til muna frá því, sem verið hefir, fjár- veitingar til eflingar leikstarf- semi í landinu. Fjárveitingarnar verði tvenns lconar: a) Til leikfélaga, sem starfa reglulega og halda uppi leik sýningum að staðaldri. b) Til einstakra leikara, ýmist til náms, leikritastarfsemi eða sem heiðurslaun. Fyrst um sinn sé lögð sérstök áherzlá á að veita fé til náms og fram haldsmenntunar. Aðrar ályktanir. .1 Listamannaþing 1942 lýsir samúð sinni, virðingu og þakk- látssemi í garð þeirra þjóða, er nú berjast gegn ofbeldi og kúgun og fyrir frelsi og bræðra lagi einstaklinga og alls mann- kyns. Listamannaþingið 1942 álykt ar, að næsta þing íslenzkra listamanna skuli kvatt saman 26. maí 1945, á hundruðustu ártíð Jónasar Hallgrímssonar, og skorar á Bandalag íslenzkra listamanna að efna í tæka tíð til undirbúnings þessa þings.“ Þær ályktanir þingsins, sem beint er til Alþingis og ríkis- stjórnar, höfðu áður verið sam þykktar nær allar að efni til í hinum fjórum félögum Banda- Iags íslenzkra listamanna. Síð- an voru þær lagðar fyrir lista- mannaþingið, endurskoðaðar þar og breytt nokkuð að máli og formi og samþykktar við tvær umræður á þinginu, var bætt við tveim áskorunum um aukið fjárframlag til lista. Wiwningarorð m: Gottskálk Jóbssoo. A SÍÐASTLIÐNU hausti fórust með togaranam' ,,Sviða“ margir hraustir og dug andi main. Meðal þeirra var Gottskálk heitinn Jónsson, er ■hér verður minnzt með nokkr- um þakkar- . og kveðjuorðum. Hann var fæddur 22. mai 1399 að Króki í Ölfusi, sonur hjón- anna Jóns Björnssonar og Guð- rúnar Gottskálksdóttur. Hafa iþau hjón komið upp stórum barnahópi með frábærum. dugn- aði. Eru þau bæði á lífi og bú- sett í Hafnarfirði. Ungur að aldri byrjaði Gottskálk að vinna og hjálp þannig foreldrum sín- um. Kom þá þegar í ljós, ao hann myndi verða duglegur og ósérhlífinn. Þegar hann haíöi aldur og þroska til fór hann að starfa á sjónum, fyrst á þilskip- um en sáðar á togurum. Um eitt skeið var hann útgerðar. og for- maður á opnum vélbáti, meðan hann bjó á Hvalsnesi á Miðnesi í nokkur ár með foreldrum sin- um og nokkrum systkinum. Gottskálk heitinn var í störf- um sínum til sjós og lands ó- venjulega duglegur og ósérhlíf- inn maður. Eru allir, sem sáu hann vinna eða nutu starfs hans sammála um, að þar hafi verið sameinað í fullkominni einingu •trúmennskan og atorkan. Því varð hann sérstaklega vinsæll af ihúsbændum og starfsbræðr- um, er gevma minninguna í þakklátum hugum. Gottskálk heitinn var óvenju- lega góður drengur, einlægur, sannur og tryggur vinur. í huga hans var aldrei fals, engin blekking var iþar til, allt jarta- lagið svo einlægt og hreint, að af þótti bera. Óg öllum vildi hanm hjálpa, þar sem hann vissi að hann gat orðið að liði, án þess að hyggja á laun eða þakk- ilæti. Vafalaust eru þeir margir, er minnast margra handtaka hans, sem unnin voru í óeigin- gjörnum og kærleiksríkum til- gangi. í brjósti þessa dugmikla, hrausta sjómanns sló hjarta, ríkt af góðvild, viðkvæmni og ástúð. Einkum kom þetta í ljós gagnvart aldraðri móður hans. Hennar augasteinn var hann, af því að enginn fann og skildi eins vei og hún, hversu hjarta hans var gott, viðkvæmt og hlýtt. Allir, sem þeloktu Gottskálk heitinn, blessa minningu hans og geyma í þak.klátum hjörtum, og há sér í laigi aldraðir foreldrar hans ásanrt systkinuin og tengdafólki. Vinur. Herflutningabílár :af þessari gerð eru nú notaðir a'Usstaðar, þar sem Bandaríkjah.erm.n hefir tekið sér bækistöðvar í stríðinu á móti Hitler. Þeír eru léttir í flutningum og fljótir í ferðum. Auglýsið i Alþýcublaðinu. Skag'firiingaiélagið i Reykjavík heldur skemmtun að Hótel Borg í kvöld kl. 8.30. Þar tala þeir Pálmi Hannesson rektor, Guðrnuntíi ' G. Hagalín prófessor, r-g Maríus Sölvason syngur eiiiíiöng. Jarðarför ÁRMUNDAR JÓNSSONAR, frá Lynguni fer fram frá Dómkirkjunni fötudaginn þaun 4. þ. m. og hefst með bæn á Elliheimilinu Grund, kl. 1 eftir hád. Athöfninni í kirkjunni verðux útvarpað. Aðstandendur. Dómnefnd í verðlagsmálnm hefir ákveðið hámarksverð á eftirtöldum vörum: Heildsala Smásala Haframjöl . . . . kr. 105.70 pr. 100 kg. kr. 1.37 pr Hveiti . . — 73.80 — — 0,96 — Rúgmjöl . . . . . . — 66.00 — — 0,86 — Molásykur . . — 150.00 — — 1.95 —i Strásykur .. — 131.00 — — 1.70 — Álagning á vörur þessar í heildsölu má þó aldrei vera hærri en 8,5% og í smásöhf aldrei hærri en 30%. Reykjavík, 2. des. 1942. Dómnefnd í verðlagsmálum. Ung stúlka S getur fengið atvinnu strax við afgreiðslu í verzluninni Austurstræti 1. Vön stúlka gengur fyrir. — Uppl. í dag S kl. 2—4. Inngangur frá Aðalstræti. C Áskriftasími Alþýðublaðsins er 4900. Tvær stúlkur óskast strax i Oddfellowhúsið Malverka- 'cy. symng t «■' í “ A\\ •, N Ninn Trmvadðttnr c 1 í verðiir aðeins s , t ©plis p@@sa í wiUm s fi ©.apðastrsaíi 17. > s Þorlákur þreytti verður sýndur í G. T. húsinu í Hafnarfirði annað kvöld. Segja kunnugir, að Þorlákur sé alveg ó- þreyttur að skemmta Hafnfirðing- um qg ekkert á móti því að einn og einh svartur sauður úr Reykja- yík slæðist með á sýningarnar. Að- göngumiðar verða seldir í Góð- templarahúsinu kl. 4—7 í dag. S S S I s s. s s * s * s s s $ s s $ 1 Nú er það svart, rnaður, verður sýnd í kvöld, og værí ekki ólíklegt, að hinir ráðslyagu höfundar hefðu nú fengiö efni £ riýja brandara, bæði um það, sam skeð hefir á listavikunni, lista- mannaþingingu og „listar“veizi« unni að Hótel Borg o. fl. Aðgöngu- miðasálan hefzt kl. 2 í dag.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.