Alþýðublaðið - 05.12.1942, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 05.12.1942, Blaðsíða 1
Útvarpið: 20,45 Leikrit: „Sam- býlismenn" eftir Lady Gregory. — (Leikstjóri Lárns Signrbj'árnsson). 23. árgangur. Laugardagur 5. desember 1942. 281. tbl. Lesið greinina á 5. sföu um það, þegar Banoamenn tóku Aigier og settu í»ar lið á land. Ðaphne dn Hanrier er álitin vera einh bezti nútíma-rithöfundur, þeirra sem skáldsögur hefir skrif að. Allir þekkja sögu eftir hana, sögu, sem nýlega var samin kvikmynd upp- úr og sýnd var hér í bæ, REBEKKA. Er hún álitin bezta bók höfundarins að sögunni • Máfnrinn einni undanskilinni. Daphne du Maurier. MÁFUaiNNf er nú kominn út í íslenzkri þýðingu og geta kaupendur Alpýðublaðsins snúið sér til af- greiðslunnar og fengið bökina par, ! Kvensokkar Undirfatnaður kvenna, barnafot, |j. á. ffl. sbriðfðt i fjðlbreyttp úrvali. Vðrnrnar teknar upp daglega Ultetyldijabúðln hJL Hafnarstræti 11. Ný verzlan opnar í dag á Laugavegi 39 Þar til aðalverzlunin verðuí tilbúin, verzlum við í BAKHÚSINU. Á boð- stólum verða vefnaðarvörur í góðu úrva]i ásamt mörgu fleira. Virðingarfyllst Niels Onrlsson & Go. h.f. Laugavegi 39 (Bakhúsið). Spaðkjöt Höfum fengið hálftunnur af úrvals ^ spaðkjöti frá Borgarfirðí eystra. SambuDd ísl. sairámilélap Sími 1080 • s ' ' s i MM vsntar til að ræsta feittnga- saliM i GðdfellovhAs- Inn. Ðpplýsingar ekid í sima. Harmonlka til soli Nqrsk Piano-liarmoiiika (Henchiens-special) tii söiu. Verð2ÖÖÖkr. „Anker Caffö" Vesturgötu 8. Kventaska tapaðist fyrir viku síðan á Laugaveg- inum. Vinsamlegast látið vita í síma 5043. Lady Hamilton. Eftirlætisgoð ailra telpna á aldrinum 10—14 ára. Fæst hjá næsta bóksala. ^**M^#^»»^S*^»#>#^»^»<K»**^#^»»^#»»^<^y^^^^»^ •++++++++++++>+++*++++*+>+*++<***•*+ fievyán 1942 Idi er pað svart, laðar. Eftirmiðdagssýning á morgun kl. 2 */?. j* Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 2—7 og eftir kl, ¦>• 1 á morgun. Leikfélasf Reykjavfkur. JDansInn I Hraiia44 w eftir Indriða Einarsson. Sýning annað kvold kl. 8. Aðgöngumiðar seldir kl. 4—7 í dag. Auglýsið í Alþýðuhlaðinu. Sfffil BL Dansleikur í Iðnójí kvöld.f— Hefst kl. 10. Hljómsveit hássins. Aðgöngumiðar i Iðnó í kvöld frákl. 6. ÍSími 3191. N.B. Ölvuðum mónnum bannaður aðgangur. Sl 1C TF Eldri dansarnir * kvöld í G- T- húsinw- ^*™"® *"* Miðar kl. 2%. Sími 3355. Hljómsv. G. T. H. Okkur vantar Ungling til að bera Alþýdublaðið til kaupenda á Melunum. Alpýðublaðið. Simi 4900. Lady Hamiíton. LADY HAMILTON OSTAR 30°|o-OStar frá Akureyri og Sauðárkróki komnir aftur 45Vostar og mysnostar væntanlegir í næstu viku. Samband fsL samvinnnfélaga Sfimi 1080 Bara róleg bráðum kemur LADY HAMILTON r»jrt^upt^^*ur'+

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.