Alþýðublaðið - 05.12.1942, Side 2

Alþýðublaðið - 05.12.1942, Side 2
" "'7 ' .'.v: t t . , ' 1 Dansinn í Hruna. Jón Aðils sem Gottskálk í Bérghyl. Alda Möller í hlutverki Sólveigar. 4%, Aðvðrun frá loftvarna* nefnd og herst|órninnl ■ „ n .... ..«■--- Um ósprungnar sprengjur, sem kunna að falla í loftárásum. . LOFTVARNANEFND í samráði við ameríksku herstjórnina hefir gefið lít uákvæmár leiðbeiningar yn meðferð ósprunginna sprengja. Er iögð rík áhersla á að al- menningur kynni sér nákvæm. lega þessar reglur, og tilkynni el það verður vart við t. d. hol- ur í jörðunni, sem telja mætti að gætu verið eftir slíkar sprengjur. Hér er aðeins um enn eir/a varúðarráðstöfunina að ræða. í tilkyrmingu loftvarnanefnd- ar og herstjórnarmnar segir meðal arunars: ,4 loftárásum er oft varpað sprengjum á hús og maimvirki, esr epringí- ekki um leið og þær lenda. Fyrst í stað sjást oft ekki. önnur verksummerki eftir slíka sprengju en göt á hyggingu, sem sprengjan hefir farið gegn_ «im, eða hola í jorðina, en hins vegaar engin merki um spreng- ingu. ) PrestskosfliRg í \ [Stokkseyrarpresta'l I kalii ð | Ses presíar í kjorf. ^ PRESTSKOSNINGAR fura fram á morgun í Stoldcseyrarprestakalli. Sex p» estar keppa nm brauðið, og er sagí, að mikill hiti sé í kesnmgunum. Prestakallið nær yfir Eyrar- bakka, Stokkse.yii og Gaul- verjab jarhrepp. v’os, ' jendur um prestakall- ið 't-ií fersir: Jngö’fi r Ástmarsson, prestur að Stað' í Ste. ngrímsfirðí, Aure- Hus N'"1""on, prestur að Stað á Rej^kj- n, Gunnar Árnason, presfur i \ Æsustöðum í Húna- þingi,. iaagnús Guðmundsson, prestur ' Ólafsvík, Þorsteinn Björnsso ’ o~estur 1 Á rnesi og Þcrgr ' ur V. Sigurðsson, prest- ur að v_re jacaestað. — Ölafur Ólafsson, prestur að Evenna- | brekku tók umsók" ?ína aftur. I Tímasprengjan, sem lendir á húsi, fer venjulega gegnuim mörg loft og grefst niður í grunn hússins þegar hún spring ur. Getur hún valdið miMum skemmdum á húsinu eða algerri eyðileggingu. Loftþrýstinguxinn af spreng- ingunni getur skemmit eða eyði- lagt hús í nágrenininu og fer •tjónið eftir stærð sprengjujnnair, en manntjón verður aðallega af völdum 'loftþrýstings og braks, i3em þeytist í allar áttir við sprenginguna. Til þess að forðast slys og manmtjón, verður að gera eftir_ farandi ráðstafanir tafarlaust, ef ósprungin sprengja finnst: Koma tafarlaust hoðum til næsta hverfisstjóra eða aðal- stöðvar loftvarnanna f kjallara OOddfellowhúsins. Síðan mun aðaístöðin gena eftirfarandi ráðstafanir: 1. Allt það fólk, sem býr í bygg ingum innan 150 m. frá sprengjustaðnum tmm flutt 'burt. 2. Engin umferð leyfð innan 150 m. fjarlægðar (Götum er Lokag með strengdum köðL um og settir verðir þar). 3. Allt það fólk, sem dvelur í herbergjum sem vita í átt til sprengjunnar og eru innan 250 m. fjarlægðar frá henni mun flutt burt í önnur örugg ari herbergi. Dæmi: Ósprungin sprengja finnst við vesturenda á turni Landakotskirkjunnar í Reykja. vík. . a. Öllu fólki skal þá vísað burt af Iþví svæði, sem er innan , 150 m. f jarlægðar frá sprengj unni. Svæði þetta takmark- ast af britinni línu, sem hugs ast regin frá miðri Marargötu sttður til gatnamóta Hofs_ vallagctu og Sólvallagötu, þaðan á mið ja Blómvaliagötu, ■þá að vesturenda Hólatorgs, þá að gatnamótum Garða- stræti að Túngötu, ‘þá í norð_ astur að gatnamótum Rán- argctu og Öldugötu og loks á miðjia Marargötu. Götum skal ilokað mr ð strengdum köðlum á 'ms&um, stcðum: Marargötu o- Túngötu austan Unnarstígs. TTávallagötu vest an Hofsvallagötu, Hofsvalla- götu norðan Sólvallagötu, Sói vallagötu suðaustan Hofs- vallagötu og vestan við Hóla b'-*, Blómvalíggötu norf n Frh. á 7. BÍðu'. Alþingi i gær: Strangar reglur um úthlutun blfrelða, Greinargerð fyrir frumvarpinu deilír hart á fjármálaráðherra. FRUMVARP er komið fram á alþingi um endurreisn Bifreiðaeinkasölu ríkisins. Flutningsmenn þess eru Finnur Jónsson og Sigurður Þórðarson. Frumvarpið er í tveimur liðum, sá fyrri um einkasölu á hifreiðum og hinn síðari um úthlutun bifreiða. Bráðahirgðaákvæði fylgir frumvarpinu og er það svo hljóðandi: Fyrri kaflinn fjallar um það, að einkasalan skuli selja bif- reiðar, bifhjól, bifreiða- og bif- hjólabarða, ásamt tilheyrandi hjólbarðaslöngum. Vörurnar skal einkasalan selja yi’irleitt beint til notenda. Hún skal greiða tolla af vörunum sam- kvæmt landslögum, af ágóða af rekstrinum skal leggja 15-— 20% í varasjóð, en hitt skal renna í ríkissjóð. Þá segir og í 4. grein: „Af öllum ágóða hvers árs greiðir ríkissjóður bæjar- og sýslusjóðum 30%, þannig: 10% renna til faæjarsjóðs þess kaup- staðar, er einkasalan hefir að- setur sitt í, en 20 % skiptast eft- ir mannfjölda milli faæjarsjóða annarra kaupstaða og sýslu- sjóða. Skatt þennan greiðir rík- issjóður bæjar- og sýslufélögum 1. marz ár hvert af ágóða næst- liðins árs.“ Og í 5. grein segir: „Bifreiðaeinkasölu ríkisins skal heimilt að leyfa þeim mönnum, er búsettir hafa verið erlendis og átt. hafa þar skrásetta bifreið eða bifhjól, kvaðalausan inn- flutning . þessara farartækja, enda leggi þeir fram fullnægj- andi skilríki fyrir búsetu og skrásetningu." Reglnrnap nm úthlut- nn bifireSdanna. Reglumar um úthlutun bif- reiða eru þannig: „Kjósa skal í sameinuðu al- þingi, með hlutfallskosningu, 3 menn í nefnd, til tveggja ára í senn, og þrjá til vara, er hafi með höndum, þegar ekki er hægt að fullnægja eftirspurn úthlutun allra bifreiða, sem fluttar eru til landsins. Eigi forstjóri Bifreiðaeinkasölu rík- isins ekki sæti í úthlutunar- nefndinni, skal úthlutunar- nefndin leita tillagna hans um úthiutuniha, svo og um aðrar þær ákvarðanir, er nefndin kann að taka. Bifreiðaeinkasolu ríkisins er óheimilt að selja innanlands eða afhenda á annan hátt bif- reiðar þær, er hún flytur inn, nema. samþykki úthlutunar- nefnáarinnar komi til. Undan- skildai’ eru þó þessu ákvæði þær bifreiðar, er einstakir menn . kunna að hafa, fyrir gildistöku bessara laga, fest kaup á er- lendis með samþykki fyrrver- andi bifrsiðaeinkasölu ríkisins og gjaldcyris- og innflutnings- nefndai Uthlutuiarnefnd bifreiða skal haga úthlutui bifreiða með hliðsjón af þö 'f .lme'rings og atvinnuveganne, endn skal henni heimilt ai setj n þau akiL yrði fyriir í-^hendingn bifreið- •anna, sem a’ luðsynleg verða að teljaac til bess að Iþeim tilgangi vex \i 3 á:., par á meðal að nefnd In fái „ ív it ” 'anarrétt á eldri bifreiðum þeirra, er fá bifreiðar sínar endumýjaðar, og for_ kaupsrétt á þeim bifreiðum, sem úthlutað er, og fari verð þeirra eftir mati, ef ekki veyður samkomulag. Úthíutunarefnciin skal gefa Alþingi árlega skýrsiu um störf sín. Hún skal og gefa Alþingi skýrslu um úthlutun bifreiða á árinu 1942 og þær umsóknir, er synjað hefir verið. H5rO gagnrýaii á fijár* málaráðherra. í greinargerðinni segir meðal annars: Frumvarp þetta er fram komið í tilefini af þeirri ráð- stöfun fjármálaráðherra að leggja niður Bifreiðaeinkasölu ríkissins og ráðstafa sjálfur þeim bifreiðum, er einkasalan hafði til sölu, þótt síðasta AL þingi hafi falið sérstakri nefnd að annast úthlutun bifreiðanna og jafnframt, bæði með iþeirri ráðstöfun og á annan hátt, á- kveðið, að einkasalan skyldi halda áfram að starfa á svipuð- um grundvelli og verig hafði. Frumvarpinu, ef að lögum verður, er ætlað að tryggja endurreisn og áframhald starf- ®emi Bifreiðaenkasölu ríkisins og jafnframt það fyrirkomulag umJúthlutun innfluttra bifreiða, er síðasta Adþingi ákvað. Með því að vörur þær (nýjar bifreiðar og hjólbarðar), sem Bifeiðaeinkasala ríkisins ann_ aðist um kaup á, em nú með öllu ófáanlegar á erlendum markaði án þess að M8 opiru. bera aninist m þau kaup, og með tilvísun til ‘þeirrar gagn_ rýni, sem úthlutun ráðherrans á bifreiðum hefir sætt, verður að teljast mauðsynlegt að setja lög um þessi atriði, er séu þanni'pr úr garði gerð, að tryggt sé, að sú meðferð þessara mála, sem verið hefir nú um skeið, endurtaki sig ekki. Með lögum nr. 30 9. jan. 1935 var ríkisstjómmni veitt héim- ild til þess að taka einkasölu á eftirtöldum vöruflokkum: Biffeiðum alls fconar og bifhjól •um, bifreiða. og bifhjólahlut- um, rafvélum og rafáhöldum, svo og raflagningarefni. Samjkvæmt þessum heimild. arlögum var Bifreiðaeinikasalá ríkisins sett á stofn og jafnframt ákveðið, að hún ein skyldi hafa rétt til þessi að flytja til lands- ins bifreiðar, bifhjól og hjól- b- rða ásamt tilheyrandi slöng- lun. Einkasalan ‘hóf starfsemi sína 1. maí 1935, samfcvæmt inefnd- umi heimildarlöguim og reglu- gerð útgefinni 26. apríl sama ár og faefir starfað óslitið síðan, eða þar til 25. aapt. 1942, að reglugerðin vm starfsemi faenn- ar .var úr giddi felld. Frá 25. sept. 1942 tók skála- Frfli. á 7. síðu. tjðrn ern- huga í íshúsinðliflu fielduF fast tIA ffrrí ðkvarðaBÍr sínar. SÆNSKA FKYSTIHÚSIÐ ' og kaupin á því komu emii til umaræðu á bæjarstjórnar- fundinum , fyrradág. Tillagain, sem samþykkt var í bæjarráði urn að faalda fast við forkaupsrétt bæjarinfi á frystifaúsinu kom nú til at- kvæðagreiðslu í bæjarstjórn og var samþykkt þar með sam- faljóða atkvæðum: Siprðor Rordai talar Dih Breiðfjðrðog Bðln Hjálmar I Tjaraarbið Q IGUFÐUR NORDAL pró. Kjf fessor flytur erindl á morgun kl. 1.15 í Tjarnarbíó um Sigurð Breiðfjörð og Bólu. Hjálmar. Fyrirlesturinn er fluttur á vegum fræðslunefndar Verka. mannafélagsins Dagsbrúnar og eru aðgö'ngumiðar að fyrirlestr. inum sc ldir í dag og kosta 1 krónu. Er í ráði að fluttir verði míofckrir fyrirlestrar á vetrinum fyrix Dagsbrúnar- menn. :l A Rarðar ieilnr om í Skemmtilesar nmræðar m iiíið efai. A LLMIKIL senna varð á bæjarstjórnarfundinum í fyrrakvöld út af ekki ómerk- ara máli en py !suvögnununi í Kolasundi. 1 fundargerð bæjarráðs frá 20. nóv. var skýrt frá því, að Erlingur Pálsson yfirlögreglu- þjónn heföi akrifað bréf og lagt til, aö börnuð yrði mat- vselasala pylsu vagn anna í Kolasundi. Bayerráð vildi ekki samþykkja þessa til.lögu, en skoraði hins vegar á lögregluna — cg þá '.íkast til ekki hvað sízt á yfirlögregluþjónmn, c.ð herða á eftirliti með þrifnað- inum i bctíium. Þegar kom að þessu máli á dagskrá bæjarstjcrnar, stóð app Sigjús Suturhjartarson og vitnaði, enda er hann presf- lærður irsður. Hann by j.aði - r/ö því að lýsa yfir ’'ví, að b„.}, r þetta mál hefði veri i á lagskrá bæjar- ráðs, þá hefði hann ekkert lagt til þess, litlr skoðun haft á þvL „En s\ o sr. ði einn maður við mig,“ £*'• Sigfús, „að ég skyldi athuga ástandið og það j hef t ; riú gert. Eg hef all- 1 Frh. ó 7. síðu.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.