Alþýðublaðið - 05.12.1942, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 05.12.1942, Blaðsíða 4
ALÞYÐUBLAOIÐ Laugardagur 5. desember 1942. 4jðubUM( líígíífaadl: AlþýSuflakkiLcion, Biisí.jéríi Sfcfán PJetursson. Mtsíjóni og aígreiSsla i A3L- þ^uMsinu viS Hveríisgötu. * Slfiaar ritsíjórnar:: 4901 og 4902. ^«$1 Símar aígreiðslu: 4000 og *90S. Yerð í lausasöiu 40 aura. Alþýðuprentsmiðjan h.f. Eííif lístaiairaá* LISTAMENN hafa nýlegá lokið þingi sínu, hinu fyrsta af því tagi, Flestallir kunnari listamenn-.. landsins sóítu þingíð, og í heila viku unnu þeir ósleitilega að því að kynna höfuðstaðartaúum og öðr- um landslýð list sína, með fyrir- lestrum, upplestrum, leiksýn- ingum, málverkasýningum, söng og hijómleikum. Það var sú hlið þingsins, sem að list- kynningu sneri, og má telja vafalaust, að það starf hafi ekki verið unnið fyrir gýg, en hafi fært almennihg nær líst og listamönnum en áður. En/ auk þessa, sem nú var nefnt, voru listamennirnir á iundurn saman, til þess að ræða áhugamál sín og hagsmuni, og lögðu fram aJImargar og ýtar- legar tillögur. Og þótt kennslu- málaráðherrann vildi helzt ekki sjá þessar ályktanir, er líklegt, að þær hafi ekki verið ómerki- legasti' hlutinn af starfi lísta- mannaþingsins. Til þessa þings mun hafa verið stofnað að nokkru leyti vegna þess, að fyrir nokkru hpfðii vaknað hér allsnarpar deilur um list og listamenn. Nú er það í rauninni ekkert óeðli- iegt, þótt deilt sé um list, slíkt fiefir jaínan fylgt frjálsri list, það væri jafnvel óeðlilegra, e£ hún vekti ekki storma og stríð. Hitt var lakara, að hér voru deilUmar að komast inn á rtrjög hála Qg óheillavænlega braut. Það var farið að deila um lista- mennina sjálfa, afstöðu þeirra til þjóðmála og stjórnmála- flokka og reynt að etja þeim hvorum gegn öðrum. Því 'ber ekki að leyna, að í sjáifri-deilunniáttu-ýmsir högg í annars garði, og báðir' aðilar, munu h&fa látið orð falia, sem betur færi á, að væru ósogð. En allt þarf að gera til þess, að deiíur af þessu tagi endurtaki sig ekki, því að þær hljóta að verða til óheilla fyrir andlegt líf í landinú, og sízt munu þær flýta fyrir listmenningu þjoðar- innar. Það er því vel, að Hstamenn- írnir hafa treyst tengylih sín á jnilli, rætt afstöðu sína ýtarlega og lagt fram sameiginlegar á- lyktanir. Alþingi og öðrum for- ráðamönnum landsins má þykja fengur að því að hafa þær til hiiösjónar, þegar hreyft yeröur við málum listamannanna að nýiu. Þae er auðvitað ekki úti- T kað að íleiri nýtiiegaf tillög- ur komi fram, en þarna, i þ'ess- i-r> ál itunum lir vaina manna, er afstaða þeirra Ský'rt afmörk- uð. TiIIÖgjx þessar "afa nú bor- izt alþingi. Það u.v sízt vanþörf á því að vinda bráðan bug &ð samningu fuj.ikominnar lisf:ú mannalöggjafar. Þeir mer- sem helga því starfi krafta sí að skapa þjóðinni frjála og sjá stæð andleg verðnv-:ti, þurfa að foúa við mejra ðrvggi en verið hefir, — hvort >¦ þeir gera þ-5 að æfistarf) j 3 "A- tómstunc' Finnur Jóiissoiit kyldurnar við þá, sem f éllii, og faina, sem eftir lifa. iii eða hafa *I2JU, tt * IHINNI blóðugu styrjöld, sem <nú geisar, er margur undirokaður og má sig hvergi hræra, aðrir berjast af alefli fyrir frelsinu og hafa mikinn mátt að baki sér, og enn aðrir beiiiast gegn kúgiurum sínum af litlum eða engum vopnakrafti og í fullu vonleysi fyrir sjálfa Big, en samt berjast þeir. Heimurinn logar, og allur þorri okkar íslendinga erum á- horfendur. Flestir vilja láta kalla sig hlutlausa, jafnvel þó að vérið sé að berjast fyrir Érelsi mannkynsins. Við sitjum í landi, söfnum auði og horfum á. Nokkur hluti okka tekur þó þátt í orrustunni á paon hátt, að sigla út á hættusvæðin til þess að fiska eða í strandferðum. Of- an á skammdegisveðrin og taylj- ina, sem þessir menn venjuAega berjast við, hefir bætzt hættan af tundurduflum vina oklíar pg kafbátum óvina okkar. Aðrir ís- lendingar sigla á milli landa á svaéðum, :sem eru enn hættu- legri en sjórinn uimhverfis landið. Þetta hef ir kostað okkur mikL ar fórnir, miðað við mannfjöldá, þó að allux aimenningur iosni við að taka þátt á þessum hættu- störfum. Þetta;eru miklar fórnir, sem þessir menn færa og svo ástvinir og fjölskyldur þessar^, manna, þegar fyrirvinnan kemur ekki heim af tur heldur verður haf inu eða óviniaium að bráð. ÖU þjóð_ in f innur til. Vig höldum rninn- ingaa-guðsþjónustutr, söfnumst í fejiiikju, tjrögum fána í hálfa stöiig og lokum öllum skrifstof- um, jafnvel sjálfu stjórnarráð- inu, í samúðarskyni. En hvernig sýnum við samúð okkar í verki? ,Hinum eftirlátmi skyldmenn- uxa eru að vísu greiddar f ébæt- ur, mörgum sinnum hææri en þeim, sem misstiu ástvini sína í næstu styrjöld á undan, og þetta hefir unnizt fyrir ötult félags- starf sjómiainanna með samtok- um þeirra og með löggjöf á ak. þingi. En hvernig fer svo, þegar frá Hður? Hvers konar örlög eru afkomendum .þessara manna "tauin í þióðfélaginu? Fébæturn- ar hverfa í hít dýrtíðarinnar, og hin takmarkalausa samkeppni íifeirra, sem í landi sitja, um mríðsgróðaran, býður afkomend_ útm íþeirra, sem fórnuðu sér, öry;?gisleysi hins óskipulagða þjáöfélags að launum fyrir fómarviljann, Enginn vafi er á því, að örlög olíkar íslendinga eru undir því komin, hver verða úrslit þeirrar styrjaldar, sem nú er háð, en þó iþví að eins að við verðum ekki, áður en styrjöldinni er: lokið, búnix að fyrirgera með innanlandsóstjórn og ranglæti réttiaiiim til þess að ráða okkur sjálfir. í því ilýja þjóðf élagi, sem byggt vérðiir á rústum þess, sem hrynur í þessari styrjöld, véfðiir alþjóðarheill iþjóðfél.ags- þegnaflsia að ráða. Annars væri íreJ::isbar'áttaii til ein'skis háð. Vegna framíaranna í ícftferð- um erum við ekki lengur „úti í reginhafi" og einangraðir, held- ur hlekkur í stórri keðju. Hycr hlskkur vsrður að hafa vissan síyrkleika. Þar verðir: ekki s'rærðin, sem óliu ræður, 'h^ldur l hfom félagslegi styrkur: Ef við iopum þeim styrkleika, getun: * við einskis vænzt um f ramtíc 'okkar, en einmitt vegna þess, hve sroáir við erum,. hlýt'y styrkur, okkar að liggja í l n, a|5 sýna sem snyestati íc-lagJngan og 'andlega-', þirosiba TJ-nSi; því T:tírður öll Ch 'iási íícmrúi* lumjss.. ' Nágrannar okkar og kðrir lýð_ ræðissinnar, sem. berjast fyrir frelsinu, leggja taæði líf sitt og f jármuni sína í solurnar. Við ís- lendingar höfðum hins vegar haft þá einstöku aðstöðu, þrátt fyrir líftjónið, höfum við sáfn- að fé, þegar aðrir 'hafa þurft að eyða í þarfir taaráttunnar fyrir hugsjónunuim. Þessi einstaka að- staða okkar hlýtur að leggja okkur alveg sérstakar skyldur á herðar. Þessa skyldu höfum við bæði gagnvart þeim löndum okkar, sem taafa lagt líf sitt í sölxuhnar, og venzlamönnum þeirra, og eins gagnvart þeim þjóðum, sem berjast fyrir frels- inu með talóði sínu, allri orku o.g fjármiuinum, til þess að við, meðal ^ami'arra,. getum notið frelsis og mainnréttinda að styrj öldinni lokinni. Það er ekki unnt :að horfa framlhjá þessu. Stríðsgróðinn, sem hefir s'áfnazt fyrir hér á landi, er fenginn mað fórnum og þjáningum annarra, bæði annarra þjóða og annara*a manna en þeirra, eem taldir eru eiga haran. Þess vegna er það skylda ofckar, að verja honum í þágu almeimlngs, til þess að verjast viandræðuani af völdum dýrtíðar- innar og tilþess að byggja upp nýtt og 'betra þjóðfélag. Þá ber okkur einng eftir anætti að taka þátt í heildarstarfinu í þágu menningarinnar að stríðinU loknu, og í því, að lina þjáning- ar annarra. Það er að vísu ekki mikið, sem við getum gert, en fari ekki al'It 1 óstjórn og vand- ræði, kallar skyldan einnig til okkar'í þessu efni. Jólahátíðin er að náigast. í ná_ grann3.1öndum okkar er hún daprsiri en nokkru sinni áður. Skuggi hertöku og þrældóms hvílir yfir Donum og að Norð- mönnum sverf ur sulturinn þrældómsfjöt-rana inn að beini. Hérna hjá okkur lýsir jólahátíð- in sér í óvenjulégum íburði og glysvarningi. Víst er það á- nægj'Ulegt að vita, hve mikil auraráð anjenn haf a, en hver get- utr gengið endilangan Laugaveg- inn að Aðalstræti; horft á glingrið í búðargluggunum og heyrt flugvélaþytinn yfir höfði sér, án þess að minnast sjómann- 'anna, sem eru að hætta lífi sínu úti á 'hafinu og þess, að hungrið þjakar taræður okkar, Norð- menn, í aðeins/ fimm flugtíma fjarlægð frá okbur? svo ekki sé leitað lengra. Hvert sema litið er berjast morai gegn harðrétti og kúgun, en hvað gerum við, sem í landi sitjum? Væri ekki reyn- andí að við oniðluðum einhverj- um þeim, sem offrað hafa ölíu sínu, á mieðain af einhverju er að taka, einmitt núna á jólahátíð- inni? Gæti 'efcki Rauði krossinn gengizt fyrir því? Það er að vísu réttifega ben^ á það, að tímar auðsöfnrai'-ir vegna stríðsgróða séu að Ííðá hjá o,g að <allt sé að.fara í kalda kol, en þó er það enn á oklrar valdi eð spyrna vig fótum og vei-ja því, sem safnazt hefir, á ekynnamlegan hátt og í alþjóðar þai ar. Sukkið og óstjórnin á ekki og' má ekki halda áfiam- Við verðum að kpiíiá í veg fyiir, að fé, senri safnaz:. hefir, vei-oi .rkkur til þjóðfélagslegs og sið- f rðiiegs xúZmdi' ps. Peaingar, síím ip^fnað er af þjáa:...gum. og notajr* í óhóf og stnnÆargleði, eru. hlóðpt-iiingar. 7>.'m getur aldrei f ylgt nein gæía. Við höf- um;engan a?étt til ,þe&3, að iifá óhófslífí, þegar aSii;: leggja líf sitt í. söliucrnáír bæðí við sjosokn ¦yfir hættusvœði py í fearáttuami fyrir frelsi og maninréttindum. ^Þeir, sem fórtna sér, hrópa á rétt þeim til handa, sem eftir lifa. Hinum fallna ókunna her- manni var víða um lönd reistur minnisvarði í lok síðustu styrj- aldar. .Okkur taer skylda til þess að reisa shkan minnisvarða yfir þá, sem farast í þessari styrjöld. En hvorki úr steini né heldur með eins dags hluttekningu, þótt hvorttveggja geti verið hlýlegt og virðulegt, heldur jtneð því'að bæta lífskjör þeirra, sem eftir lif a, ekki einstakra fárra manna, heklur alls f jöldans. Þetia verð- ur ekki' gert á annan hátt en þann, að spyrna fótum gegn hinni sívaxandi dýrtíð, gera skynsamlegar ráðstafanir í verzlunarmálumum og taka stríðsgróðann í þarfir almenn- ings. Við verðum að fara að haga okkur nokkuð á sama veg og' aðrar þjóðir, sem eru að berjast fyrir lífi síu. Aðstaða okkar er betri en flestra eða allra annarra, þess vegna 'verð- um við að sýna ibetri árangur í uppbyggingunni. 'Mér er ljóst, að. ráðstafanir þær, sem getið er um hér að framan, eru aðeins ófriðarráð- stafanir, ©n þó enu þær eins og sakir standa grundvöllur þess, að unnt verði að vinna annað og meira síðar. Þátttaka okkar í nýrri upptayggingu getur eng- Sm! _8SI. Hvgr'is^al-a 98 ,5 laper slliiis©kfeai? Sirssef slædur • Undirfot MikiH úrvaL 5' maniia ' fólksbifreið til sota á Vitatoroí, I ðag miSIi W. 2-4 Laiug hæsta verðL Sii Hafnarstræti in orðið, ef þessi grundvöllur verður ekki lagður. Við eigum að kappkosta að standa sem framist, en elíki aftast. Það er skylda okkar að sýna þeim, sem fórna sér, að vig kunnum að meta það, og bezti minnisvarð- inn, sem við reisum þeim, sem- féllu, er að byggja upp nýtt og taetra þjóðfélag. Finnur Jónsson. E» JjESTIR eru nú farnir að ¦*• trénast upp á því að skegg- rajða um stjórnarmyndun, enda berast litlar fréttir um það mál úr sölum allþingis. En sýnt þyk_ ir, að alhnikil töf verði á af_ greiðslu þirigmála vegna samn, imgaiunleitana iim stjórnar- myndun, og engar horfur á því, að fjárlög verði afgreidd fyrir jól, úr því, sem komið er. . Vísir segir í gær: „Fjöldi veigamikilla mála liggur nú fyrir alþingi, m. a. afgreiösla fjárlaga, sem tekur langan tíma, ef að vanda lætur. Nefndir vinna að sjá]fsögSu störf sín, meðan að átta manna nefndin hefir með h.öndum samningaumleitanirnar milli flokk anna, en þótt öll störf gengju með sæmilegum hraða, en ekki seina- gangi, má telja litlar líkur til aS fjárlög verði að fullu afgref.dd fyr- ir jólin, enda vafasanit. að svo verði fyrir áramóíin. Þá kétnúr j einnig til greina aö allt samstarf j í nefndum verður mikium mun erfiðara, meðan enh er ekki vitað iim hvprt og á hvern vag samvj cma tekst. Má gera ráð, fyrir að þlng- menn reyoist svifaseinir viO af- greiðslu ágreiningsmála, sem 'afna þarf með samningum sitt á hvað, en þannig er afgreið'slu ýmsra :nála farið óg verðui' ekki um þokað. Almenningur er að vonum á eng- an veg áhugtilaus um hversu til tétst um myndun stjómar. Þótt engu verði enn am það' spáíi, or réttmætt að ræða þau atriðin, sem þegar liggja skýrt fyrir og þýðingc geta haft og hana jafnvel ctórvægi- lega. Það eitt er ekki flokkúmirii nóg til trausts og halds, a? '. :ir !gefi fagrar yfirlýsinfav um sam- vmr;.'.:. 'ilja, þegar slík-, pr avs;»sýni- 1'••'_ g«rt til þess eins að þvo hend- > .tí«:;,'i.; ií'v-.M"- |; ... ,;, ur sínar sem Pílatus forðum. Á slíkum þvotti hafa menn enga trá, þótt liðlega 19 aldir séu runnar í tímans djúp frá þeim atburði." Morffuntalaðið, blað stærsta þingfloliksins og stjórnarflokks_ ins, er mjög hneykslað yfir fraministöðu stj órnmálamanna á þingi, að þeir iskuli ekki þegar í þingbyrjiun hafa snúið sér að því að leysa dýrtíðarmáun: „Með því viðhorfi, sem nú er, gegnir í rauninni furSu, aS alþingi álcyldi ekki, jafnskjójtt og þaS tók setu, beina öllum kröftum sínum að lausn dýrtíSaimálanna og af- stýra um leið hruni atvinnuveg- anna. S^o fjarri er því að alþingi hafi gert þetta, aS þar er'ekki enii komin fram ein einasta tillaga iuu' lausn dýrtíðarníálanna. í heilan mánuð hafa flokkarnir verið að þjarka um, hvort nokkur möguleiki myndi vera til þess, að þeir tækju höndum saman til þesá að leysa þessi vandamál, en sú til- raun hefir hingað til strandað á öð'r.um málum. Leiðtogar suinra stjórnmálaflokka virðast vera eirtu mennirnir á iandinu, sem ekki skilja það, að stöðvun dýrt^ð- arflóðsins er mál t iianna." Er blaðið n rð íþt&spm orðum að halda því fcani, að Sjálf- stæðisflokkuiinn einn íé þarna saklaus sem iasrab, en hinum flökliuríuan um ai S ao kenna.? Það er einmatt m-S miklu leyti lauisn dýrtíðaíimáí iinna, sem skapar grundvöll ijýrrar stjórn- ar og því eðliiegt, að þar bindi hvað lainnað. Hinir fkkkamir hafa iþár lagt Éfito ak>i*ar til. lögur, SjáifstœÖ&aflokk'ur'nn ekki.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.