Alþýðublaðið - 05.12.1942, Page 4

Alþýðublaðið - 05.12.1942, Page 4
4 ALPVÐUBIAOIÐ Laugardagur 5. desember 1942. títfitíauill: Al&ýðuflakkuriim. Bltstjöri: Stefán Pjefuesson. Kitstjóm og a'greiðsla í Ai- þyöuhúsinu við Hverfisgðtu. * Síinar ritstjórns.': 4901 og 4902. tsia«ÉÉ Símar afgreiðslu: 4900 og 49CS. Verð í lausasölu 40 aura. Alþýðuprentsmiðjan b.í. Eli? listamia~ LISTAMENN hafa nýlega lokið þingi sínu, hinu fyrsta af því tagi. Flestallir kunnari listamenn- landsins sóttu þingíð, og í heila viku unnu þeir ósleitilega að því að kynna höfuðstaoarbúum og öðr- um landslýð list sína, með fyrir- lestrum, uppléstrum, leiksýn- ingum, mái.verkasýningum, söng og hljómleiítum. Það var sú hlið þingsins, sem að list- kynningu sneri, og má telja vafalaust, að það starf hafi ekki verið unnið fyrir gýg, en haíi fært almenning nær list og listamönnum en áður. En auk þessa, sem nú var nefnt, voru listamennirnir á fundurn saman, til þess að ræða áhugamál sín og hagsinuni, og lögðu fram allmargar og ýtar- legar tillögur. Og þótt kennslu- málaráðherrann vildi helkt eklii sjá þessar ályktanir, er líldegt, að þær hafi ekki verið ómerki- legasti hlutinn af starfí lísta- mannaþingsins. Til þessa þings mun hafa verið stofnað að nokkru leyti vegna þess, að fyrir nokkru höfðu vaknað hér allsnarpar deilur um list og listamenn. Nú er það í rauninni ekkert óeðli- Jegt, þótt deilt sé um list, slíkt liefir jafnan fylgt frjálsri list, það væri jafnvel óeðlilégra, ef hún vekti ekki storma og stríð. Hitt var lakara, að hér voru deilUrnar að komast inn á mjög hála og óheillavænlega braut. Það var farið að tíeila um lista- mennina sjálfa, afstöðu þeirra til þjóðmála og stjórnmála- flokka og reynt að etja þeim hvorum gegn öðrum. Því ber ekki að leyna, að í sjálfri- d'eiluani-áttu ýmsir högg í annars garði, og báðir aðííar. munu hla látið orð falla, sem betur færi á, að væru ósögð. En allt þarf að gera til þess, að deilur af þessu tagi emíurtaki sig ekki, því að þær hljóta að verða til ctheilla fyrir andlegt líf í landinú, og sízt munu þror flýta fyrir listmenningu þjóðar- innar. Það er því vel, að Mstamenn- imir hafa treyst íengslin sín á milli, rætt afstöðu sína ýtarlega og lagt fram sameiginlegar á- lyktanir. Alþingi og öðrum íor- ráðamönnum landsins má þykja fengur að því að hafa þser til hliðsjónar, þegar hreyft yerður við málum listamannanna að nýiu. Þae er auðvitað ekki úti- I kað, að fleiri nýtilcgar fillög- ur korni fram, en þarna, i þess- v.“r» ál i;unum li .ama manna, er sfcJaða þeiixa : ký- fc afmörk- uð. Tiilög rx þessar afa nú bcr- izt aiþingi. Það ur sízt vanþörf á því að viada bráöan bug samningu fujrkominnar lisi' mannalöggjafar. Þeir mer- semihelga því starfi krafta sí að skap: þjóðinni frjáls og sjá gtæð andíeg verðm-úi, þurfa að búa við meira örvggi en verið hefir, — hvort m þeir gera þ 5 að æfistarf . m eða hafa Finaiir Jónssons Skyldurnar viðpá, semféllu, og hina, sem eftir lifa. tómstuni xnu. * IHINNI hlóðugu styrjöld, sem nú geisar, er margur undirokaöur og má sig hvergi hræra, aðrir berjast af alefli fyrir frelsínu og hafa mikinn mátt að baki sér, og enn aðrir bejjast gegn fcúgurum slnutm af litlum eða engum, vopnakrafti og í fullu vonleysi fyrir sj áli'a oig, en samt berjast þeir. Heimurinn logar, og allur þorri okkar íslendinga erum á- horfendur. Flestir vilja láta kalla sig hlutlausa, jafnvel þó að vérið sé að berjast fyrir írelsi mannkynsins. Við sitjum í landi, söfnum auði og horfum á. Nokkur hluti okka tekur þó þátt í orrustunni á þann hátt, að sigla út á hættusvæðin til þess að fiska eða í strandferðuim,. Of- an á skammdegisveðrin og bylj- ina, sem þessir menn venjulega berjast við, hefir bætzt hættan af tundurduflum vina okfcar og kafbátum óvina okkar. Aðrir ís- lendingar sigla á milli landa á evaéðum, :sem eru enn hættu- legxi en sjórinn umhverfis landið. Þetta hefir fcostað okk-ur mikL ar fórnir, rniðað við mannfjölda, þó að allur almenningur losni við að taka þátt í þessum hættu- ptörfum. Þetta ,-eru miklar fórnir, sem þessir menn færa og svo ástvinir og fjölskyldux þessara, mianna, þegar fyrirvinnan kemur ekki heim aftur heldur verður hafinu eða óvinimum að bráð. Öll þjóð- in finnur til. Við 'höldum minn_ .ingai'guðsþjónustur, söfnumst í tfcirkju, tírögum fána í hálfa stöng og lokum öllum skrifstof. um, jafnvel sjálfu stjórnarráð- inu, í samúðarskyni. En hvernig sýnum við samúð okkar í verki? ,Hinum eftirlátnu skyldmenn- um eru að vísu greiddar fébæt- ur, mörgum sinnum hærri en þeim, sem misstu ástvini sína í næstu istyrjöld á undan, og þetta hefir unnizt fyrir ötult félags- starf sjómiainanna með samtck- um þeirra og með löggjöf á aL þingi. En hvernig fer svo, þegar frá líður? Hvers konar örlög eru afkomendum þ essara manna -búin í þjóðfélaginu? Fébæturn- ar hverfa í hít dýrtíðarinnar, og hin takmarkalausa samkeppni iWeirra, sem í landi sitja, um Sríðsgróðarm, býður afkomencL utm þérirra, sem fórnuðu sér, öryggisleysi hins óskipulagða þjóðfélags að launum fyrir fórnarvilj ann. Enginn vafi er á því, að örlög okJcar íslendinga eru undir því komin, hver verða úrslit þeirrar átýrjaldar, sem nú er háð, en þó iþví að eins að við verðum ekki, áður en styrjöldinni er lokið, húnir að fyrirgera með innardandsóstjóm og ranglæti réttinum til þess að ráða okkur sjálfir. í því nýja þjóðfélagl, sem ■ byggt vérður á rústum þess, sem hrynur í þessari styrjöld, varfrzr alþjóðarheill þjóðfélags- ■þegné.nra ag ráða. Annars væri "roi iob; á 'tan til einskis háð. Vegna framfaranna í loftferð- um erum við ekki lengur ,,úu í reginhafi" og einangraðir, held- ur hlekkar í 5tórri keðju. Hver hlekkur vorður að hafa vi sa r •.s.yrklieika. Þar verðu:. ekki s ærðin, sem öllu ræður, h eldnr Jiinn félagslegi styrkur. Ef við iöpum þeim styrkleika, getun: við einskis vænzt um framtíí okkar, en einmitt vegna þess, hve smáir við c-ruœ,. hlý+”jr styrkiur okkar að liggja í 1 d, a|5, sýna sem n - itan félagslegan og andlega broska Tkrtí-- því ver^Sur öll v* kár framtíð k": v-. "ISf. ♦ ....... Nágriannar okkar og aðrir lýð_ ræðissinnar, sem berjást fyrir frelsinu, leggja bæði líf sitt og f jármuni sína í sölurnar. Við ís- lendingar höfðuxn hins vegar haft þá einstöku aðstöðu, þrátt fyrir líftjónið, höfum við safn_ að fé, þegar aðrir htifa þurft að eyða í þarfir þaráttunnar fyrir hugsjónunum. Þessi einstaka að- staða okkar hlýtur að leggja okkur alveg sérstakar skyldur á herðar. Þessa skyldu höfum við bæði gagnvart þeiin, löndum okkar, sem hafa .lagt líf sitt í sölurnaír, og venzlamönnum þeirra, og eins gagnvart þeim þjóðum, sem berjast fyrir frels- inu með blóði sínu, allri orku f iármiu'num, til þess að við, meðal annarra,. getum notið frelsis og mainnréttinda að styrj öldinni lokinni. Það er ekki unnt að horfa framlhjá þessú. Stríðsgróðinn, sem hefir safnazt fyrir hér á landi, er fenginn me.ð fórnum og þjáningum annarra, bæði ainnarra þjóða og annam'a manna en þeirra, sem taldir eru eiga harm. Þess vegna er það skylda obkar, að verja honum í þágu almennings, til þess að verjast vandræðumi af völdurn dýrtíðar- innar og íil þess að byggja upp nýtt og betna þjóðfélag. Þá ber okkur einng eftir anætti að taka þátt í heildarstarfinu í þágu menningarinnar áð stríðinU loknu, og í því, að lina þjáning- ar annarra. Það er að vísu ekki mikið, sem við getum gert, en fari ekki allt í óstjórn og vand- ræði, fccllar skyldan einnig til ofckar’ í þessu efni. Jólahátíðin er að nálgast. í ná_ grannalöndum okkar er hún dapriEjri en nokfcru sinni áður. Sfcruggi hertöku og þrældómis hvílir yfir Dönum og að Norð- mönnum sverf ar sulturmn þrældómsfjötrana inn að beini. Hérna hjá okfcur lýsir jólahátíð- in sér í óvenjulegum íburði og glysvamingi. Víst er það á- nægjuiegt að vita, hve mifcil auraráð unenn hafa, en hver geL ur gengið endilangan Laugaveg- inn að ASaistræti, horft á glingrið í búðargluggunum og heyrt flugviélaþytinn yfir höfði sér, án þess að minnast sjómann- snna, sem eru að hætta lífi. sínu úti á hafinu og þess, að hungrið •þj'afcar bræður obkar, Norð- menn, í aðeins fimm flugtíma fjarlægð frá okkur? svo ekki sé leitað lengra. Hvert sem litið er berjast menn gegn harðrétti og kúgun, en hvað : vum við, sem í landi sitjum? V eri ekki reyn- andi að við oniðluðum einhverj- um þeim, sem offrað hafa öllu smu, á rneðain af einhverju er að taka, einmitt núna á jólahátíð- inni? Gæti ekki Rauði krossinn gengizt fyrir því? Það er að vísu réttilega ben' á það, :aö tímar auðsöfnun'ir vegna stríðsgróða séu að L£a hjá o,g *allt sé að.fara í kalda kol, en þó er það erm á okkar valdi c.8 spyrna vig fótum og verja því, sem safnazt hefir, á skymamlegan hátt og í alþjóðar þar .ir. Sukfcið og óstjórnin á ekki og má ekki halda áfram. Við verðum að korna í veg fyiir, að fé, sem safnaz hefir, verði -,ckkur til þjóðfélagslegs og sið- í rðilegj niSurdr p,s. Peniingar, s m --fnað er af Jojá.v. gum og .niotsöir í óhóf og stundargleði, > err blóðþcningar. Þ . m getur aidrei fylgt neiin gæía. Við höf- um engan rétt til þess, að ILfá óhófslífi, þegar aðrir leggja líf sitt í söluimar bæ<5i ýið sjósóicn yfir hsettusvæði og í baráttuun.' I'i- . I /t í. ■ f'. 'á' V .i -f.i I fyrir frelsi og mannréttindum. Þeir, sem fórma sér, 'hrópa á rétt þeim til handa, sem eftir lifa. ílinum fiallma ókunna her_ manni var víða um lönd reistur minnisvarði í lok síðustu styrj- aldar. Okkur ber skylda til þess að reisa slíkan minnisvarða yfir þá, sem farast í þessari styrjöld. En hvorki úr steini né heldur meö eins dags hluttekningu, þótt hvorttveggja geti verið hlýlegt og virðulegt, ’heldur með því að bæta lífskjör þeirra, sem eftir lifa, ekki einstakra fárra manna, held-ur alls fjöldans. Þeti a verð- ur ekki gert á annan hátt en þann, ,að spyrna fótum gegn hinni sívaxandi dýrtíð, gera skynsamlegar ráðstafanir í verzlunarmálunum og taka stríðsgróðann í þarfir almenn- ings. Við verðum að fara að haga okkur nokbuð á sama veg og aðrar þjóðir, sem eru að berjast fyrir lífi síu. Aðstaða okkar er betri en flestra eða allra annarra, þess vegna 'verð- um við að sýna betri árangur í uppbyggingunni. Mér er ljóst, að. ráðstafanir þær, sem getig er um hér að framan, eru aðeins ófriðarráö- stafanir, en þó eru þær eins og sakir standa grundvöllur þess, að unnt verði að vinna annað og meira síðar. Þátttaka okkar í nýrri uppbyggingu getur eng- Kays'iei* silkisokfear | Siiraet slæður Undirfot Mikið drvaL 5 manna íólkshifreið til soin á fitatorgl, í sfao miiíi kl. 2—4 Lamg hæsta verSi. Hafnarstræti in orðið, ef þessi grundvöllur verður ekki lagður. Við eigum að kappkosta að stamda sem framst, en ekki aftast. Það er skylda okkar að sýna þeim, sem fórna sér, að vig kunnum að meta það, og bezti mimnisvarö- inn, sem við reisum þeim, sem- féllu, er að byggja upp nýtt og betra þjóðféla-g. Finnur Jónsson. ■O LESTIR eru nú farnir að trénast upp á því að skegg- ræða um stjórnarmyndun, enda berast litlar fréttir um það mál úr sölum aiþingis. En sýnt þyk_ ir, að allmikil töf verði á af_ greiðslu þibgmála vegna samu. ingaumleitana um stjórnar- myndun, og engar horfur á því, áð fjárlög verði afgreidd fyrir jól, úr því, œm komið er. Vísir segir í gær: „Fjöldi veigamikilla mála liggur nú fyrir alþingi, m. a. afgreiösla fjáriaga, sem tekur iangan tíma, ef að vanda- lætur. Nefnd.ir vinna að sjálfsögðu störf sín, meðan að átta manna nefndin hefir með höndum samningaumleitanirnar milli flokk anna, en þótt öll störf gengju með sæmilegum hraða, en eklci seina- gangi, má telja litlar líkur ti! að fjárlög verðí að fullu afgreidd fyr- ir jólin, enda vafasanit að svo verði fyrir áramótin. Þá kexnur einriig til greina að allí samstarf í nefndum verður miklum mun * rfiðara, meðan enn er ekki vitað um hvort og á hvern vag samvi una tekst. Má g<-ra ráð fyrir að 'þicg- menn réynist. svifaseinir viG af- greiðslu ágreiningsmála, sem jafna þarí með samningum rit.t á hvað, en þannig er aígreiðslu ýmsra mála farið óg verðui' el:ki um þokað. Almenningur er að vonum á eng- an veg áhug iaus um hversu til téiist um myndun stjórnar Þótt engu verði enn um það spáö, or réttmætt að ræða þau afcriðin, sc-rn þegar liggja skýrt fyrir og þýðingu geta haft og hana jafnvel stórvægi- lega. Það eitt er ekki flckkur mi nóg til trausts og halds, að J ir !gefi fagrar yfírlýsinpar um sara- vimilja, þegar slík; e;r au.’sýui- 1« ■’% fe 'rt til þeis eins að þvo tíend- ur sínar sem Pílatus forðum. Á slíkum þvotti hafa menn enga trú, þótt liðlega 19 aldir séu runnar í tímans djúp frá þeim atburði.“ * * * Moj uinblaðið, blað stsersta þingflokksins og stj órnarflokks_ ins, er mjög hneykslað yfir frarnimistöðu stj órnmálamanna á þingi, að þeir >skuli ©kki þegar í þingbyrj-un hafa snúið sér að því að leysa dýrtíðarmálin: „Með því viðhorfi, sem nú er, gegnir í rauninni furðu, að alþingi sfcyldi ekki, jafnskjótt og það tók setu, beina cllum kröftum símtm að lausn tíýrtíðaimálarina og af- stýra itm leiö hruni atvinnuveg- anna. Svo fjarri er því að alþingi hafi gert þetla, að þar er ’ekki enn komin fram ein einasta tillaga : att lattsrt dýrtíðarmálanna. í heilan mánuð he.fa flokkarnir verið að þjarka um, hvort nokkur möguleiki myndi vera til þess, að þeir tækj r höndum saman til þes3 að leysa þessi vandamál, en sú tíl- raun hei'ir hingað til strandað á öðr.um m.álum. Leiðtogar svmra stjórnmálaflokka virðast vcta einu mennirnir á iandinu, sem ekki skilj'. ,það, að stöðvun dýrfið- arflóðsins er mál t ilanna.“ Er blaðið o'.-jð L«ssum c::5um að halda því f.am. að Sjílf- stæðisflokkurinn einn :é þarna saklaus sem lasrab, .en hinum flökkur-ism wn *- '• aS kenna? Það er einmiift a.5 mlklu leytl lausn dýrtíða.'íiná' tmina, sem skapar gmndvöll nýrrar stjóni- ar og því eðlilegt, að þar bindi hvað annað. Hmiv fkkkamir hafa þar lagt t ra sk\ .nr t;L lögur, Sjálfstæðfcíiflokkurúm eJciki.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.