Alþýðublaðið - 05.12.1942, Page 5

Alþýðublaðið - 05.12.1942, Page 5
ALÞYÐUBUÐfO 5 La«gar«d,s;,gtir 5. desemb«r 1942» I >' Innrásin i MorðiiivAfrikii: Pegnr Mumúmmenn féfen Algier Eftirfakanbi grein um það, hvemig banda. sne&n íólai Algier, brviust £»ar fcm á böfnina, sendu vík. ingasveitir á land tii Jsess að taka strandvirkin og setíu síS- an lið 'á land, án nkkurs telj- andi tjóns, er þýdd iir The Listener og er eftir Anthony Kiinmins, herforingja, sem var einn af yfmnönnum landgönguLiðsins. ____ ‘ i HAFI nokkurntíma verið gert sameiginlegt og sam- stillt átak í þess orðs sönnusíu merldngu, þá var það í þetta sinn. Ekld einungis þarfnaðist náinaar samvinnu xnil'li hinna þriggja greina hersins: land-r ihers, flota og flughers, helaur sást og á þessum aðgerðum, hvaða árangur næst með-sam- 'vinnu Bandamanna. Þarna voru bæði brezkar og amerískar her- sveitir, brezkar og amerískar flugvélar og til viðbótar bæði brézkur og amerískur floti, sem lét ekki sitt eftir liggja. Á fánunuin var baiði hvítur og rauður litur , stjörnur og rand- ir og hér og þar hollenzkur, pólskur, belgiskur og norskur fánl. A fána.skipinu, sem ber fána Sir líarold Burrough flotafor- inga, voru elztu og reyndustu foringjarnir úr hinu virðulega sjóforingjaliði en yfirmaðurinn var hár . maður vexti, að xniimsta kosti sex fet og þrír þumlungar, gráhærður ineð arn arnef/mikill persónuleiki. Þetta var Ryder hershöfðingi, yfir- maður amerísku hemaðarað- gerðanna í Austurlöndum. Hann er maður, sem þegar í stað vekuf traust á sér og virð- ingu og það er óhætt að trúa því, að samvinna hinna mörgu aðila, sem þarna voru að verki, hafði ekki tekizt jafn vel, ef hang hefði ekki notið við, jafn- vel þótt við hefðum allir verið í samskonar einkennisbúning- um. Eftir furðulega rólegt, og við- burðasnautt ferðalag yfir Atiantshafið, fórum við gegn- um Gíbraltarsund um lygna nótt, og dagixrn eftir vorum við komnir vel inn í Miðjarðar- hafið og sáum snævi þakta tinda Spánarfjalla í norðurátt. Um nóttina hafði okkur, á éiri- livern leyiadardómsfullan hátt, bætzt álitlegur liðsstyrkur og allt var að iullu undirbúið sam- kvæmt fyrirfram gerðri áætl- un. Eftir svalviðrin á Atlants- hafinu, var Miðjarðarhafssólin okkur kærkomin. En annað var okkur þó enn þá kærkomnara — fréttirnar um afrek áttunda hersins í Libyu. Næsta kvöld vorum við komnír í færi við sprengjuflugvólar óvinanna frá Sardiniu og undir rökkur kom fyista árásin. Henni var aðal- lega beint á birgðaskip okkar, en olli engum skemmdum eða tjóni, en flugvélar frá flugvéla- rnóðurskipum okkar skutu nið- u.r margar af flugvélum óvin- anna. Skömmu eftir myrkur sner- um við loks í suðurátt og skömmu seiima sáum við fram_ undan okkur ljós i myrkrinu, ljósin í Algier. Reyndar var okkur öllum einkennilega inn- anbrjósts. Við höfðum allir bú- ' izt við því að verða fyrir tjóni af árásum óvinanna, en þannig hafði nú farið, að allt virtist auðveldara en víð var búizt. Annars virðast hlutirnir alltaf vera auðveldir, þegar allt geng- ur að óskum, og það var ekki fyrr en við komum til Algier. og náð tali af skipstjórum flutn- ingaskipanna og flugmönnum flugvélanna, sem höfðu varið okkur, sem mér varð ljóst, hvað hafði gerzt á bak við tjöldin. Eg frétti um kafbát, sem hafði verið sökkt um það bi!l, er haim hafði verið að skjóta tundur- skeyti á skipalestina. Ef honum hefði ekki verið komið fyrir kattarnef nægilega snemma, hefði hann getað ráðið niður- lögum fjögurra eða fimm flutri- ingaskipa og margra hersveita. Margir kafbátar höfðu verið reknir buríu, en aðrir skutu út í loftið í ráðleysisfálmi. Ef við befðum ekki haft herskipafylgd og flugvéla, hefði allí, getao far- ið á annan hátt, Á ráðstefnunní, áður en lagt var af stað, hafði Burrough flotaforingi sagt, að þegar sú stund kæmi er við nálguðumst staðinn, þar sern ætti að setja landgönguliðið á bátana, myndi hann þeyta þokulúðurinn, svo að öll skipin gætu stöðvað váL ar sínar í einu. Þetta var mörg- um dögum áður, og síðan höfð- um við siglt hundruð mílna. Nú, þegar stundin nálgaðist, vissum við, að að undanteknu einu flutningaskipi, sem hafði skemmizt af tundurskeyti og var lítiö eitt á eftir, vora öll skipin komin á staðinn. Þegar heyrð- ist allt í einu í þokulúðrinum, greip Ryder herforingi allt í einu á handleggínn á mér, leit á mið sití og sagði: — Sjáðu til! Við eram fjórurn mínútum fyrir tímanh. Um leið og skipin höfðu verið stöðvuð, voru bát- amir, sem þegar voru orðnir fullir af hermötnnum, látnir íynr borð og þeir lögðu af stað í náttmyrkrinu í áttina til strandarihnar. A ströndinni voru þrír aðal- lendingarstaðir, en víkinga- sveitir áttu að krafsa sig í land á klettunum fyrir neðan og ná á sitt vald helztu virkjunum. Þar eð hættumerki yrði gefið strax og liðið kæmi á land og langt var til rnorguns, var nauð synlegí að koma í veg fyrir, að nóttin yrði notuð til þess að sökkva kaupskipunum, sem lágu á höfninni og eyðileggja höfnina. Okkur var nauðsyn- legt að koma í veg fyrir skemmdárverk, svo að við gæt- um potað höfnina fyrir skip okkar, þegar búið væri að taka borgina. Þar eð við vissum, að mynni hafnarinnar var varið með sterkum sprengjum gegn kafbátum, var þetta ekki auð- velt starf. En tveir tundurspill- ar höfðu verið búnir þannig út, að þeir gætu brotizt í gegnuim þessar hindranir. Því næst áttu amerískar hersveitir að hlaupa á land og ná á vald sitt þýðing- armestu stöðunum, þar sem mest var hætta á, að skemmd- arverk yrðu unnin, en á meðan áttu brezkar hersveitir að hlaupa um borð í kaupskipin og sjá um, að þeim yrði ekki sökkt. Meðan þessu færi fram átti flugsveit flotans að svífa yfir, gera árásir og varpa sprengjum þar sem þess þurfti með, en herskip nálguðust ströndina, reiðubúih að skjóta á standvirkin — ef mótspyrna yrði mjög sterk. Loks sáust fyrstu merkin frá landi. Tveir staðir höfðu verið teknir án verulegrar rnót- spyrnu. Hermenn vorir höfðu sýnilega komið óvinunum á ó- vart. Þriðji staðurinn var Sidi Feruchkastalinn. I sumum strandvirkjunum mættu ví.k- ingasveitirnar talsverðri mót- spymu, en af sjónum sáust eng- :n iherki um mótspyrnu. Alls- staðar var niðamyrkur, nema þar sem þýzk flugvél var að reyna að varpa niður blysum, til þess að reyna að finna skip okkar og gera árás á þau. Allt í einu sáust eldblossar frá fall- byssu nálægt höfninni í Algier, og það var sýnilegt, að tundur- spillarnir okkar voru að ráðast á kafbátavarnirnar. Á þilförun- um lágu hermenn með byssur bak við skotheldar skífur. Það var dauðaþögn, nema þegar for ingjarnir hvísluðu skipanir sín- ar um stefnuna. Jafnvel um há- bjartan daginn hefði orðið erf- itt að finna hliðið á duflabelt- inu, en um hánótt var það ein- mngis tilvíljun, ef það fyndist Fyrri tundurspillirinn, sem ekki var öruggur, hvarf frá aft- ur, heldur en að fara ónýtisför. Hinn tundursþillirinn lagði að, og um leið og hann komst að hliðinu, vái rkotið frá strand- virkjunui og kúla lenti í fremra ketilrúminu og eyði- L;gði tvo kaíla. Þar eð nú var ekki hægt að hafa nægilegan hraða til þess að komasí í gsgn, var ekki um annað að ræða en hverfa frá. Sá iyrri lagði nú ai tur tll atl gu, hitti á hliðið og komst í gegn. Örfáum nin- útum seirina var hann kominn að bryggju og hermennimir komniý á land. Þrátt fyrir allt h íöi þá þetta heppnast, og þeg- ar Algier var að lolcum teldn (<■:< s.'dp okkar komin inn á höfn ina, hafði engu kaupskipi verið sökkt og hafnarmannvirkin öl! ' oru nothæf, til þess að skipa i land þungum -riðdrekum, $ J A S aiurinn fæst í afgií Alþýðiiblaðsins. Æ. m s i i Uiiglin vaiiíar tilí toera 1 til kaapenéni* •— Li II tg §éð kwerfi. kanp. falið við af- g'telðslr ■'a. Slsiffil | ! brynvörðum vög m og fall- • 4 byssuna:. .: itíjf ó morgun) hlýjar það á skapi .að sjá sóLskinsbros og blómafegurð. Myndin sýnir ameríksku leikkonuna Kathleen Turner sem suðurameríska dansmev í sól og sumri undir cedrustrjám. Er ekki hægí að fá alli leikritið Skálkoit leikið í út- varpið? — Ura. breytingar á loftvarnamerkjum. — Um Þorgils gjailanda og útgáfuna á verkum hans. EG HEFI FENGIÐ beiðni um að vekja máls á því víð Bík- isútvarpið, að það athugi mögu- leika á því að Ieikrlt Kambans: Skálholt verði leikið i útvarpsð Mð allra fyrsta. Ég héfi orðið var við, að fólki þótti slæmt að fá ekki að heyra r.emi einn þátt þess á kvölái leikararma. ÉG SPUBÐI Harald Bjömsson að því nýlega, hvort ekki myndi vera hægt að fá þetta leíkrit allt í útvarpið — og raér fannst. einhver efasvipur koma á hann. Ég vil að þetta sé athugað nú þegar og ég fullyrði að útvarpshlustendur myndu fagna því rnjög, ef hægt væri að fá þetta fram núna um hátíðarnar. „VELYAKÁNDI“ skrifar: „Þeg- ar ég' las tilkynningu -loftvarna- nefndar I Alþýðublaðir.u, rak mig í rogastanz. Ég las frásögnina oft, svo ótrúleg þót.ti mér hún: Að vegna gáleysis og vanþvoska Reyk- víldnga (það er ástasðan, ef þeir hafa ekki fylgt settum reglum þegar hættianerki hafa verið gef- in) hafi verið ákveðið að draga úr öyy; gisráðdó-.mum, þegar hætta .getur verið eða er á fei'ðum, því það að bætta að gefa .merki, ef ekki nema ein óvinflugvél nálgast bæinn, er stór afturför frá því, sern veiið hefir.“ „ÞAÐ, SEM MÉE o,i ég vei mörgum fleiri bæjarbúum ??ú þótt sérstaklega gott, er það hva.ð ameríkska ••etuliðið hefir verið fljótt að láta vita þegar flugvélaf hafa jj igait. Nú munu einhverj r se.jja, t. d. þeiv óvarkáru, og þeiv, sem telja töf og tap að tíöum hættumerkjum, að ráð þau, sem gefin er- nú, veiti jafnmikið ör- yggi. En g-segi nei, og fjöldi fólks ir un • iru mér sammála, því ' yrsta iagi er engin trygging fyrk því, a þeir, sem óhlýðnazt Hafa gpri þftiá ekki líka moð þessu fyxir- komulagi þar til illt hefir af hlot- izt. Það er furðu djarft, og óaf- sakanlega glannalegt, að ætlast til að skólabörn á öllum aldri, sem þúsundum saman fara víðs vegar um bæinn, athugi það, hvort skot- ’iríð er hafin úr loftvarnabyssuniL eða þau heyra einliver önnur skot eða sprengingar.“ „YILL LOFTVAKNANEFNÍ> eða ’.okkrar aðrar ábyrgar nefnd- ir bæjarins bera ábyrgð á því, sem af þessari ráöabreytni getur leitt? Eða vita þeir ekki að hér í þessura bæ fara börn ein sins liðs víðs vegar um bæinn frá 4—7 ára aldri? Og hvernig eiga þáu að varast hættu, þegar því eina við- vörunármerki, sem þau skilja, er sleppt?“ „ÞAÐ ER ÞESS VEGMA áskor- un þeirra bæjarbúa, sem börn eiga, að áfram verði haldiö að gefa hættumerki eftir söm u reglurn og veiúð' hefir frá byrjun. Aö því verði ekki breytt vegna tómlætis þeirra, er engu eiga um þetta að ráða, eöa vegna stundarliags einhverra iön- fyrirtækja. Það verður ailt aS víltja fyrir því öryggi og þeirri vernd, sem hægt er að veita börn- um bæjarins.“ „FÖKEÍ SÉ |»'EEV?: MANNI, sem skrifaði um þa hér í dálkum j)ín- um fyrir t.'c.'jim.-. 1, að rétt væri -1 gefa „Þúsund og ;ina nótt“ ý.t á I ný. ÞýSing Steingrfras ’.' ho- kins- ' ndurnýjast. t sarnbandi vlo þetta l'vil. ég spyrja hvað tefji Guðra. í Gamalíélsson við að gefa út fram- hald af nýju útgáfunni á Ander- sen-æfintýra þýðingum Stgr. Th., sem hann byrjpSi á árið 1937," ! Þetta segir Pottbrota-Hallur og | heldur áfram: „ OÝRASÖGUB“ 1 n-gjlsar "jalla da þarf að gefa t' áftitr, 'e?0 bæta bá ’úð öllum t> 'v .m,, Frik áG0 ■ íðf'ý

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.