Alþýðublaðið - 05.12.1942, Page 7

Alþýðublaðið - 05.12.1942, Page 7
Næturlæknir er Björgvin Finns 1, Laufásvegi 11, sfmi 2415. Næturvörður gr, ,4 Ingólfs-Apó- teki, ; !í4'5C,-‘ 12.10 15.30 18.30 19.00 19.25 19.30 20.00 20.30 20.45 21.10 21.30 21.50 22.00 24.00 tJTVARPEÐ: Hádegisútvarp. MiSdegisútvarp. Bönskukennsla, 1. fl. Enskukennsla, 2. fl. Hljómplötur: ísl. lög. Ávarp um kennslueftirlit (Jakob Kristinsson frseðslu- málastjóri). Fréttir. Hljómplötur: Norskir dans- ar eftir Grieg. Leikrit: „Sambýlismenn," eftir Lady Gregory (Frið- fiinnur Guðjónsson, Brynj- ólfur Jóhannesson, Anna Guðmundsdóttir. Leikstjóri: Lárus Sigurbjörnsson). Píanókvintett útvarpsins: Kaflar úr píanókvintett eft- ir Hummel. Hljómplötur: Gamlir dansar. Fréttir. Danslög.. Dagskrárlok. SenðlsveiHB éskast, þarf að hafa h|51. — afgr. Alþýðviblaðs- ins* Dömutösktir! Gnskar. islenzkar, i irvali VDBÚ. fflí Gretíisoota 57. Ný sending af komin, Mjög vandaðar og ódýrar Unmur (liominij á Grettisgötu og Barónsstíg). !lf fðt fyrlF sðBDli < í S Látið oss hreinsa og pressa^ Vföt yðar og þau fá sinn upp-\ ^ runalega blæ. S ) Fljót afgreiðsLa. • $ EFNALAUGIN TÝE,S S Týsgötu i. Sími 2491.^ Fril. <sá' 2. sá&u. nefnd, skipuð af fjármálaráð- hearra, við stjórn einkasölnnnar og frá sama tíma hætti stofn- uinin «að sj'álfsög&u að ka-upa inn vörur. Hefir því starfsemi stofnunarinnar síðan takmark- azt við að setja þær vörur, er til voru ásamtt því að flytja inn og- selja þær vörur, er hún hafði fest kaup á erlendis fyrir 25. sept. 1942. Á síðasta Alþingi var lagt fram fnmvarp til laga um að leggja niður Bifreiðaeinkasölu ríkisins, en hlaut ekki samþykki þingsins af þeirri ástæðu, að því er virtist, að slík ráðstöfun hafi ekki þótt 'hýggileg eins og á stóð, miðað við núverandi við- skiptaástand, enda þá þegar ljós-t, að . slík ráðstöfun mundi frekar verða til þess að torvelda kaup á umræddum einkasölu- vöruimi en að, greiða fyrir þeim. , Sama Alþingi afgreiddi þings ályktun um úthlutun bifreiða, sem bæði sagði raunverulega fyrir um, að einkasala skyldi vera á foifreiðum, og einnig mjög ákveðið, hvaða fyrirkomu lag skyldi vig 'haft um úthlutun þeirra hifreiða, sem til lands- ins væru koannar og inn yrðu fluttar. Fjármálaráðherra hefir enga opinbera greinargerð látið í té til réttlætingar þeirri ráðstöfun sinni, sem kunn er orðin, að leggja niður Bifreiðaeinkasölu ríkisins og ráðstafa sjáifur þeim bifreiðum, sem Alþingi ákvað, samkvaamlt áður nefndri þings- ályktun, að gert skyldi af þax til kjörinni nefnd. Með tilvísun til alls þessa má því segja ,að frumvarp þetta sé aðeirns staðfesting á gerðum og yfirlýstum meirihlutavilja síðasta Alþingis. MIIiO tni.sfcnim*' ámi L'u- «-u-.os«u.s LoítfarriaeefRd. Frh. af 2. ssíðu. Ásvallagötu, Hávallagötu og Túngötu, vestan við Garðar- stræti, Ægiseötu og Hramnar- stíg sunnan Öldugötu. b. öll herbergi, er snúa í átt til sprengjunnar skulu athuguð og skal fólk flytja úr iþeim og í önnur herbergi í sama húsi. Þetta nær til svæðis, sem er takmarkað af brotinni línu er hugsast dregin þann- ig: Frá gatnamótum Holts- götu og Bræðraborgarstígs suður að gatnamótum Hofs- vaHagötu og Ásvallagötu, þá í ouðaustur að vesturhorni horni Brávallagötu, þá eftir ÐrávaUagötu að austurhorni Brávallagötu, þá eftir Brá- vallagötu að austurhorni hennar, síðan a5 gatnaanót- um Kirkjugarðsstígs oe Suð- urgötu, þá eftir Súðurgötu að Túngötu1, þá norður að gatnamótum Garðastrætis og Bárugötu, þá norðvestur að gatnamótum Stýrimannastígs og Ránargötu og loks á fyrsta staðinn affcur á gatnamótiii Holtsgötu og Bræðraborgar. stígs. Dæimáð, sem tiltekið var, mun geía okkra hugmynJ um stærð bættusvæðisins. Tiltölulega fátt fólk gerir sér grein fyrir því ,f37rst í etsð, en hins vegar er óliunt skylt að gera sér j.jóst að slík sprengja getur -Vi'ldið lífahæfttuf fyrir' fjölda fclks, jafnvel þótt hún sé í alllhJ'illi fjarlægð. i Brottflutningur á ,sprung_ | inni sprengju er mjög vanda- samt o.g. þýðingarmiki? starf, og er því skjót og nákvam skýnsla um: slíka sprengju í.L veg bráðnauðsynleg. Þegir nauðsiynlegax upplýsingar iru. fengnar, irvnu allar rlíkair sprengjur r^rða eyC laaðar eða fluttar á ' 'oct, ti* b' s forða skenmMÍi íi # .a og er PylsWVagnarnir. Frh. af 2, síðu. margar nætur tuuianfarið á tímabilinu frá kl. 12—2 farið að pylsuvögnunum (þarna kemur skýringin á hinum dul- arfullu næturveiðum þessa politíkusar undanfarið) — 0g ég get vitnað um það, að þarna í kringum pylsuvagnana er hin argvítugasta svínastía, Ja> béinlínis andstyggileg svínastía. Þarna koma hálf- fullir og al-fullir menn út úr knæpum og skúmaskotum, snapandi sér þá fæðu, sem þarna er að hafa. Þetta er ó- fögur sjón. Eg vil láta banna pylsuvagnana. Þarna er miklu fremui' okur á matvælum en venjuleg sala. Eg held, að sá götulýður og þeir slæpingjar, sem flykkjast þarna að á næt- uyna sé bezt kominn heima hjá sér. Eg hef enga trú á, að lögreglan fái nokkru um þok- að til meinlætis og þrifnaðar. Eg vil láta vísa þessum lið aftur til bæjarráðs.11 Guðrún Guðlav.nsdóttir barði fast í borðið í miðri ræðu Sig- fúsar og þegar hún stóð upp, var auðheyrt, að henni var mikið niðri fyrir: „Pylsuvagn- amir eru þarfir,“ sagði frúin. „Það getur verið, að eitthvað sé hægt að finna að þeim, en ég er með þeim. Margir þurfa að fá sér mat og geta ekki •fengið hann annars staðar. Eg skal segja ykkur dæmi, sem ég veit um: Ekki alls fyrir löngu komu ferðamenn frá Borgar-' nesi seint að kvöldi. Þeir reyndu að fá sér mat og húsaskjól í öllum gistihúsunum hér í bæn- um og einnig í Hafnarfirði, en þeim var alls staðar neitað. — Svo urðu pylsuvagnarnir eina athvarfið. Þar fengu þeir pylsur og mjólk — og svo þekktu þeir heimilismann hjá mér og fengu að sofa inni, en það kemur ekki þessu máli við. Eg veit, að Valtýr Stefánsson bæjarfulltrúi er með pylsu- vögnunum. Hann hefir sagt mér það. Það er gott að geta fengið sér pylsu eða svoleiðis, þegar menn eru að vinna fram á nótt að blaðaskrifum eða öðru þess háttar. Svo hafa menn líka atvinnu af þessu — og það má ekki svipta menn henni. Lögreglan á að hugsa um hreinlætið og það. Sg er með pylsuvögnunum.“ Guðrún Jónasson talaði um málið af stillingu: „Þessir pylsu vagnar hafa allt af verið að flækjast fyrir okkur hér í bæj- arstjórninni. Eg er á móti þeim. Þeir auka á ósiðsemi og eru skaðlegir. Þarna kaupa krakkar mat og fara ekki heim, en eru að slæpast úti fram á nótt. Eg hef allt af verið svarti sauðurinn í þessu pylsu- vagnamáli. Eg hef aldrei skilið nauðsyn þeirra. Eg vil láta þá bætta kl. 12. Eg skal iáta, að ég þekki ekki til í Kaupm,- höfn, én ég hefi ekki séð pylsu- vagna í E::glandi.“ Bjarni F bnrgar- ítjóri gat ekki látið málið frá sér fara án þess' að taka til máls: „Eg hef allt af verið með pylsuvögnunum. Eg álP ,tð þeip bæti úr þörf. Eg heí <• kki þurft á þeim að hald.p sjá.fur, ékki enn a. m. k. Erlendis hef ég notað mér pylsuvagnana. — Það veltur á menningu Reyk- víkinga, hvor; pj-lsuvagnarnir verða gerðir að svínastíu. — Menn \reiða að játa, að þei'. geta ve-'ið rauðsynlegir. Menn eru á fnndum eg skQmr-fnu- um. Og hvað geta menn betur gert, þegar þ úr tru oronir iu.’.l- , ir ,en að fara < g fá sér pylsur, áð-v en þe ■; fara mim?“ í £ n, •'ðufl -kksmenn tóku .enga j a’stöðu til deilunr Jsins, en því | var aftur vísað til bæjarráðs. iþað verk fnamkvæmt nf sér_ stökum herdeiMum, seam hafa hlotið æfingu í því." Iunilegt þalcklæti tíl allra þeirra er sýndu okkur samúO og vinarþel við fráfall og jarðarför mannsins míns, föðnr og téngda. föðtir 'J" VALTÝS Þ. MÝRDAL i Arnína Guðjónsóttir. :: ■ •■■ i ! Guðjón V. Mýrdál. Júlíana Valtýsdóttir. Þuríður Jónsdóttir, Lars Jacobsson. Þðkkám auðsýEida samúð fi ssmnliaedl vi© minMngarat- ftiófn ain sklpverfana er féiv nst með botnvðrpnnpnin Jéni rni. AUlanee h.f. I Vindla. og Cigarettakveiklarar Verð frá kr. 10,00 — kr. 150,00 Mtlar birgðir. Bristol. i i $ s I ■ i Hlitafélag stofaað offl aýtt iþróttablað NÝLEGA hefir verið stofn- að hlutafélag til að gefa út íþróttablað. í stjórn voru kosn- ir Ben. G. Wa&ge, Jens Guð- björnsson, Kristján L. Gestsson, Sigurjón Pétursron, Álafossi, og Þorsteinn Einarsson íþróttafulL trúi. Stjórnin hefir ráðið Þo-- stein Jósefsson sem ritstjóra blaðsins, o gkemur fy:\siu biað þess út í jan. n. k. Þessir hafa garst ævíiéi igar ÍSÍ: Einar M. Einarsson, skin- herra, Xlvik. Emar Parkan söngvari, Rvík. Árr.i Harálds- son, kaupmaðu', R\úk. Einar Ben. Waage, Rvík. Sigurður Jai'etss m, verzlu narmaður, Itv. Fritz Weisshappel, píanóle;k- ari, Rvík. .Jigurður Tómasson, kaupfélagsstjóri, Sigl. Iljört i Jónsson, kaupm., R úk. Þorgeu Jónsson, glímukappi, Gi’pune .i. Vignir Andrésson íþróttakenn- ari, Rvík. Jens Mngnússon í- þróttakennari, Rvík. Gunnar Benediktsson hrm., Rvík, Kauk- ur Hafstein, Smá'Ag. 5, Rvík, f 'fía Lára Ti irsteinssón, ' i .árag. 5, Lvík c " Jón Guð- mundsson gestgjafi, Þingv. Þessi félög hafa gengið í ;í- þróttasambandið: UMF Ingóíf- ur, Holtahreppi, félagatala 50. Form. Magnús Guðmundsson. íþróttafélag Bíldælinga, fé- lagatala 75. Elías Jónsson. íþróttafélagið Þróttur, Ár- skógshreppi, félagataía 39. For- maður Valves Kárason. UMF Kefiavíkur hefir sent ÍSÍ ýtarlega skýrslu um starf- rækslu sundlaugarinnar í Kefla vík. Alls höfðu um 2600 manns sótt laugina. Eeksturskostnað- ur vari. um 5000,00 Icr. CIiAPFER UM STRÍÐIÐ. Frh. af 3. síðu. alþjóðanna. Flugher getur farið hvert 'serc. hann vill. — í skjóía bragði — cg þurf e. ki i jafnmiklun: og vafs+ursönmm bækistöðvi r: V> ha.'.da eins ójJ floti eða anr'he". Verz’unar- flugfélögin se'n m’inu tengju sarran allan heinúin, gætu verið undirst ' v m undir al- þjóð''lögreglu. Við erum líka að hugsa uni sameiginlegt lið frekar heldur en nýtt lið, sem stofnað 'rrði sem sérstakt aý fcðalögreg'. a- lið. Lið þetta mynd verða á friðartímum í líl .ngu ;ð það, sem við nú höfur. á ófriot r+' v um. 'ij I V.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.