Alþýðublaðið - 05.12.1942, Side 8

Alþýðublaðið - 05.12.1942, Side 8
1 s ALPYÐUBLAPIP [Latigaidagtir 5. desembexr 31 §42» SES NÝIA Bið 5 Ævintýrl ð QiDm. (Siin Valiéy Serenade) ABaiLhtóverk: SONJA HENIE JOHN PAYNE GLENN MILLEK og hljómsveit hans. Kl. 5, 7 og 9. í alli*a síðasta siim Sala aðgöngumiða hefst kl. 1 ÚR GAMALLI STÓLRÆÐU PRESTI nokkrum mæltist einu sinni á þessa leið úr stólnum: „í morqun, þegar vér riðum til kirkjunnar, sáum vér einn örn sitja á Laufskálabökkvm, haldandi einum laxi sér í klóm, hver ad virtist mundu rífa und- an henni það eina lærið/ Þannig fer djöfullinn með oss, kristna menn. Hann leitast við að rífa undan oss það andleqa læri. En við því eru ráð, kristinn maður. Taktu skónál skynseminnar oq þræddu hana upp á þráð þrenn- ingarinnar, taktu síðan lepp- dulu lítillætisins og saumaðu hana fyrir þína sálarholu, svo að sá hetvízki kattormur, djöf- ullinn, klóri sig þar ekki í gegn- um, si sona oq si sona.“ Um leið oq klerkur saqði þetta seinasta, glennti hann fingurna í sundur og krafsaði fram fyrir sig. * SÖGN UM FLUGHAM SNEMMA á átjándu öld var unqlinqsmaður á Iðu í Skálholtssókn, sem Hinrik Hin- riksson hét. Hann var frábær að hagleik oq hugviti. Hann reyndi að búa sér til flugham, og voru vængimir úr fuglavængjum. Honum tókst þetta svo vel, að hann qat hafið siq á loft í hamn- um og floaið spölkorn. En jafn- væqinu átti hann örðuqast með að halda.. Höfuðið vildi niður, en fætnrnir upp. Samt áræddi hann að fljúqa yfir Hvítá á Skálholtshamri, — þar er áin Örmjó, — oq tókst honum það. Nú fundu menn sér skylt að stemma stigu fyrir ofdirfsku hans, oq var hamurinn tekinn af honum og eyðilaaður, en honum harðbannað að búa til annan. Enda dó hann litlu síðar MEÐHJÁLPARI einn var að lesa bænina eftir messu. Þegar hann var kominn út í mitt „faðir vor“, fipaðist hon- um, svo hann vissi hvorki upp né niður og þaqnaði seinast. Þá stóð upp gamall maður í kórn- um og sagði: „Minni þeir hann nú á, sevti kunna.“ STUARTCLOETE: FTRIRHEITNA AN Dltt kemur fyrir hana meðan ég er burtu, munum við leita iþig uppi, ég og húsbóndi minn. Já, við muinum elta þig inn í þitt eigið ihreysi og flá þig þar lifandi fyr- ir framan augun á konum þín_ um. Gamli Kaffinn glotti, gaf sér tóm til að spýta og sagði: — Hreysi mitt er í rústum og kon_ ur mínar dauðar. Og hvernig gætirðu náð mér kynblending- ur? Ég get breytt mér í hvaða líki sem vera skal.. Eða, ef mér þóknast það heldur, þá get ég breytt þér í allra kvikinda líki, og það býst ég við að óg geri. Ég á aðeins eftir að ákveða í hvaða kvikindi ég breyti þér. Sennilega í snák. Eða vildirðu heldur verða fugl, kynblend- ángur? — Þvuh, hélt hann áfram og spýtti. — Húsmóðir þín verður örugg hjá mér. Ég skal lækna hana með sterkum lyfjum, ef hún veikist, og verja hana með spjótum. — Spjótum! sagði de Kok með miikilli fyrirlitningu. — Þú ert ekki bardagamaður. Augu Kaffans leiftruðu af bræði. — Stattú kyrr, kyn- blendingur, hreytti hann út úr sér, — og ég skal sýna þér, hverhig ég handleik spjótin mín. Því næst greip hann um grein og óg sig á fætur, ilaut eftir spjótum sínum, einu af öðru, og skaut þeim á de Kok. Fyrsta spjótið þeytti af honum hatfin- uim og hið síðasta straukst við kinn honum um leið og það þaut fram hjá, — Áður en ég varð græðari, var ég höfuðsmaður, isagði gamli Kaffinn. — Farðu nú, guli hvolpur og leitaðu að húsbónda þínum, og þegar þú finnur hann, en það m!un verða undir rökkur annars dags, þá segðu við hann, að litla skýið, sem komi á undan storminum, bíði eftir bonum. Segðu honum, að hér sé gamall Kaffi, sem einu sinni hafi verið kallaður litla blómið og Mamba og Rinkals, maður, sem sé vitur og viti, hvað býr hinum megin við fjöHin. — Ég skal segja honum allt þetta, og áreiðanlega mun hús- bóndi minn verða ánægður, svo ánægður, að hann mun berja mia með svipunni sinni fyrir að hafa ekki skotið, þig strax. Þetta var maðurinn, sem Sara sagðist ætla að gera að þjóni, vatnsburðarkahli og viðarhöggs- manni. De Kok sneri hesti sínum, við og reið á brott, og tveim klukku- tímum seinn komst hann á sióð húsbónda síns. Fyrir rökkur næsta dag fann hann Zwart Piete, þar ^sem hann hafði tekið sér náttstað, eins og töfragræð- arinn hafðá fyrir mælt. — Jæja, þorparinn þinn, þú hefir þá komizt á slóðima mína. Þetta datt mór í hug. —< Já, húsbóndi. Það er hlut- verk mitt að leita uppi spor og rekja slóðir. Og þú skildir eftir mörg spor, sem hægt var að rekjá. 'Zwart Piete brosti vingjam- lega. — Ég skiidi þessi spor eftir handa þér til að rekja. — Já, ég er korrdnn, húsbóndi, og Sara er hér líka. — Sara? Hvar er Sara? — Þarna fyrir handan. Hann benti yfir öxl sér. — Oig það er Kaffi hjá henni, sagði hann, þungbúinn á svipinn. — Töfra. græðari, sem kallar mig gulan hvolp. Hún segist ætla að gera hann að þjóni sínum. Einu sinni hélt ég, að einungis húsbénd- inn væri brjálaður, en nú sé ég að svo er ekki. Hún er jafnvel geggjaðri en þú. Ef til vilj. er það sólin, sem hefir þessi áhrif. Hvað heldur húsbóndinn um það? — Ef hún segist ætla að temja hann, þá gerir hún það, sagði Zwart Piete. — En hvað geturðu sagt mér um herferðina? Og á_ irásina? Varstu góður leiðsögu- rnaður? — Það er hörmuleg saga, hús- bóndi, og ég á erfitt með að segja hana. Þú mátt ekki spyrja mig margs. Hann tók óhreinan klút upp úr vasa sínum og þerr_ aði augu sín. — Þau eru öll farin, allir þessir góðu menn og konur og litlu börnin. Allir eru dauðir og étnir upp til agna af villimönnunum, sem fóru hjá. Þag er enginn eftir nema við. Engir hvítir menn, engir Kaff- ar, engar skepnur, engir vagnar, ekki svo mikið sem hundar. Iíann stóð á fætur og bandaði f.rá sér. — En hvað við börð_ umst og skutum, þangað til byss_ 'Urnar voru orðnar glóandi. Hundruð manna féllu, hundruð, nei, þúsundir féllu. Blóðið rann | í straumum, — og hljóðin! Ó, drottinn minn, hrópin, bílóðið, veinin, — og nú er ekkert eftir, húsbóndi, ,nema við. Aðeins 1 systir þín og ég komums-t af vegna þess, að hestarnir okkar voru svo fljótir að hlaupa. Hann lygndi augunum og horfði á húsbónda sinn. — Hvað eigum við nú að gera? spurði ban-n. — Eig.um við að halda á- fram þarn-a yfir um? Hann benti í austurátt. —• Þar -er ýmislegt, sem vert er að skoða. Hlustaðu á mig, húsbóndi. Við erum ekki eins og venjulegt fólk, þú, ég og systir þín. Við skulum fara og legfjja lUiidir okkiir framaindi kynkvíslir, itaka konur og búpen ing, veiða fíla, finrna gull. Við ■0TJARNMBKMHR SCfiMftU BfO 1 HagvitsmaðariBs Edison (Sdison, the JÆan). Spencei* Sýnd kl. 7 og 9. KJ. 6.30 og 9. Dæiolð ebki. I(A11 This And Heaven Too) Ameríksk stórmynd eftir hinni frægu skáldsögu Ra- chel Field’s. BETTE DAVIS CHARLES BOYER Bönnuð fyrix böm innan 12 ára. | Framhaldssýning kl. 3—ð. SMÁMYNMB Kl. VÁSPí: (French Without. Teare) Ray Miiland Ellen .Drew erum ekki bændafólk. Við erum veiðimenn. Við ryðjum' okkur braut með byssum, en ekki plógi. ux de Koks kom svo vel heim við hans eigiin draum. — Komdu! áagði hann. — Við skulum fara og finna systur mina. Hann stóð á fætuæ. Síerki skólastjórisBBa, Líf hans var í hættu og hann vissi það. Um leið og ljónið skauzt fram hjá, sló hann það með kylfunni. Hann kom höggi á annan hramminn, en hinn hrammurinn kom á apahausinn á höfði honum og hann steyptist til jarðar. Áhorfendur æptu og Hrólfur lá flatur fyrir ljóninu. En hann var ekki af baki dottinn. Um leið og ljónið sneri sér við hljóp hann til og greiddi því geysilega mikið högg með -kylfunni. Höggið kom í höfuð Ijóninu. Slík högg þola jafnvel ekki ljónshöfuð. Dýrið urraði og féll niður, eftir að það hafði riðað andartak eftir höggið. Þá kom ljónatemjarinn þjót- andi inn á sviðið. Hann var fölur af bræði. „Þú hefir limlest ljónið, bölv- aður hálfvitinn þinn,“ grenjaði hann. Hann settist niður við hlið ljónsins og fór að strjúka því um hálsinn, en Hrólfur, sem lét óp mannfjöldans ekkert á sig fá, dró sig í hlé óttasleginn. En skyndilega tók hann snöggt viðbragð. Þegar ljóna- temjarinn stóð á fætur, réðst Hrólfur að honum og reiddi kylfuna hátt. „Hreyfðu þig ekki!“ hvæsti hann. Ljónatemjarinn hélt, að apa- maðurinn hefði fengið æði. Hann glápti á hann. „Láttu ekki eins og brjálað- ur maður!“ sagði Ijónatemjar- inn. „Villi viðsjáli!“ kallaði Hrólf- ur svo hátt, að rödd hans yfir- gnæfði óp mannfjöldans. „Réttu upp höndina, sem þú heldur á pokanuhi í — þessum, sem þú tókst úr faxi Ijónsins rétt áðan.“ Hrólfur var ekki viss um rétt- mæti þessara síðustu orða, en ætlaði að sjá, hvaða áhrif þau hefðu. á ljónatemjarann. Og það kom heldur á hann, þegar hann heyrði þau. Hann rétti skjálf- andi upp höndina, og þá sást strax litli pokinn með gullinu, duftinu og molunum, sem sakn- að var. „Þú stalst gullinu og faldir það í faxi ljónsihs,“ sagði Hrólf- ur. „Þú ert enn þá sami klækja- refurinn, Villi? En þegar þú ætlaðir að meina mér aðgang að leikhúsinu, hljópstú illilega á þig. Komið þið með sýslumann- inn!“ Hrólfur svipti af sér grím- unni. Nú varð mannfjöldanum ljóst, hvað gerzt hafði, og æpti af fögnuði. En upp yfir öll óp fjöldans hljómuðu raddir skóla- drengjanna. Nú þekktu þeir aft- ur hetjuna sína. Hrólfur veifaði til þeirra. „Allbí lagi, piltar. Sitjið þið rólegir — sýningin heldur á- fram!“ Og sýningin hélt áfram — strax eftir að farið hafði verið með Villa viðsjála í fangahúsið. Seinna fór líka sömu leið mað- urinn, sem geymt hafði gullið, og enn fremur hinir tveir með- seku, sem hann þóttist ekkert kannast við. Það kom í ljós, að árásin og þjófnaðurinn hafði verið ráðgerður og skipulagður löngu fyrir fram. Hrólfur var hetja dagsins. Fyrir hans atbeina var komizt til botns í þessu Ijóta máli og ráðin gáta, sem annars hefði aldrei verið leyst, og drengirnir höfðu fengið að sjá sýninguna, sem þeir höfðu hlakkað svo mikið til. ENDIR 'TRUE ENOUGH/ \ BUTWHV9TAGT ' THE GAME WITH THE CARD5 STACKED A6AIN5T YOU/______m Wiáe Wofld gCORCHy HAS RNALLV BUCCEEPED IN SEEIN6 THE GUERRILLA CHIEF, AN UWUSUAL WOMAN NAMEDMISS QUICIC, IN ORDER TO PGESENT HIS.PLAN F05 TAICING THE JAPÁIE BASE'... VOU’RE PLAMsllNGTO ATTACK A VÆLL-EQUIPPED AIE BASE VdTH A HANJDFUL OF MEN AND LIGHT ACMS/ I HAVE A WAV TO EVEN THE OPDS AND GUAIRANTEE THE 5UCCESS OF THE RAID/ WþíI FOR YOU ARETOO ENTHUSIASTIC, MR.SMITH/MAV X EEMIND YOU THAT THECE 19 NO GUAgANTEE SUCCESS IN WAE/y -y— / EXPECTING \C0MPANJV ? X WILL HEAR VOUR ’ PLAN, MR. SMITH-.ANP JUDGE WHETHEC IT ■6L0WSA9 BRIGHTLV A9 YOUR DESCRIPTION fess* ofit/ rr * afl Örn: Þið eruð að undirbúa árás á vel varinn flugvölll með aðeins sárfáum mönnum. Ég kann ráð rtil þess að tryggja okkur sigurinn. Hildur: Þú ert of bjartsýnn. Ég vil minna þig ’á, að sigur er ekfci hægt að tryggja fyrinfram í stríði. Örn: Rétt segir þú. En hvers vegna á að byrja áásina án þess að 'búa sig vel undir hama. Hildur: Kannske ég hlusti á það, sem þú ætlar að segja og heyri, hvort iþú ert eins ráð_ snjall og iþú þykist vera. (Það er barið) Öm: Áttirðu von á einhyerjum?

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.