Alþýðublaðið - 06.12.1942, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 06.12.1942, Blaðsíða 2
fóLÞTÐUBU&niÐ Laugardagur 6. dfesi^b^-;_lM& AtfarpsÚjðmsveit- íb stækknð mikið. MÝMJGA hefir ' íitvarps* Miómsveitin verið sfækk- að allmildð og hefir hin stækk. aða Mjómsveit leikið einu sinni nú fyrir nokkrum dögum. .;ASallega hefir verið bætt við blásturshljóðfærum, flautu, — Íiarinett, trompet og básúnu. tftvárpsljómsveitin byrj- aði með 6 mÖnnum, síðan með" 8. næst í 10 og nú eru í henni 15 manns. f Þessi hljómsveit íéikur að- eins á fimmtudögum — og næst fáum við að heyra hana á iimmtudaginn kemur. Málverkasýningu Nínu Tryggvadóttur, Garðasjr. 17, vérður lokið í kvöld kl.-10. — Eru því allrá síðustu forvöð að sjá þessa athyghsverðu sýningu í dag. Frá AlþýSuflokksfélagi Reykja- yíkur. . Hverfisstjórafundur með trún- aðarmönnum Alþýðuflokksins — þingmönnum og miðstjórn, er á- kveðinn miðvikudag kl. 8,30 í Iðnó uppi. Nánar í fundarboði póstlögðu a mánudag, Stjórn félagsins. ., gryllilegt ástanst; ;!- ¦U':" 120 fjölskyldur húsnæð- islausar í Reykjavík. - ;.',. —-—'i'.v"<.....i '.'.........' 40 þeirra raunveriilega á gðfunni, þar t Samtal ¥ið Magoús V. Jóhannes son, húsnæðisráðunÉuit bæjarins HÚSNÆÐISNEYÐIN í REYKJAVÍK er ægilegri en noklairn hefir grunað, sem ekki á við hana að búa og ekki tekur þátt í síörfum' iaí að létta hana fyrir fólki. .Þet'tá kom sérstaklegá' skýrt' tístm í ¦ skýrslu, sem húsnæðisráðu- nautur bæjarins Magnúsi^-Jóhannesso'n gaf á fundi bæjar- ráðs í fyrra kvöld, en hann hefir mikið unnið í þessuni mál- um undanfarið. Lýsing hans á ástandinu er beinlínis hroðaleg. Hún hefir bldrei verið eins, og furðuijeg^, að slíkt ástand'skuli géta" vérÆ • i á sama tíma, sem allir hafa nokkurn veginn nóg fyrir sig að Ieggja til fæðis og klæðis. En hér!.ef um vanrækslusynd áð ræða, sem kemtir niður á óvérðugum, föraum og mæðrum, einstaklingum senr ekkért hafa íil unnið. SetoiiðsstjMD uiIISseiD vio AiHýðnsambandið. Árangurinn af málaleitun sam- bandsios til ríkisstjórnarinnar og síarfi nýja sendiherrans. ÞÓ AÐ NOKKUÐ SEINT SÉ hefir málaleitun fyrverandi stjórnar Alþýðusambands íslands til ríkisstjómarinn- ar í haust að hún tæki upp viðræður við sendiráð Banda- ríkjanna hér um kaup og kjör verkamanna í þjónustu setu- liðsins, borið þann árangur, að sendiráðið hefir tilkynnt ríkisstjórninni, og hun síðan stjórn Alþýðusambandsins, að stjórn setuliðsins sé albúin að hefja viðræður og samninga pi kaup og, kjör verkamanna í þjónustu hennar við þann aðila, sem hafi umboð til að semja um slíkt. Eins og kunnugt er hefir stjórn Alþýðusamhandsins um- boð til að semjá um þessi mál fyrir hÖnd flestra verkalýðs- iélaga á landinu og virðast því samningsumleitanir geta hafizt þá og þegar. Takast samningar vonandi, þv£ að verkamenn og samtök þeirra eiga erfitt með að þola valdboð það, sem gefið var út í haust. Af bréfi því, sem sendiráðið hefir sent ríkisstjórninni um þetta mál og hán síðan Alþýðu_ sambandinu vhrðist herstjórnin hafa meg bréfi í haust til ríkis_ stjórnarinnar einmitt boðið að taka upp samninga um þessi mál, þegar ríkisstjórnin hefði tilkynnt herstjéminni hverjir raunverulega heíou fullt umboð tíl að semja fyrir hönd verka. rnanna. En það mun ríkisstjórn- m hafa látið undir höfuðleggj- ast. ¥irðist það hafa verið mikil mistök, því að það hefði getað komið í veg fyrir mikla óáægjw 4t)g harðar deilur. Bréf Iseindiráðsins tíl ríkis_ atjómarinna er svohljóðandi í iausiegri þýðingu: „Sendiráð Bandaríkjanna í Ameríku sendi utanríkisráðu- neyti íslands hina beztu kveðju sína, og með framhaldstilvitn- un í bréf ráðnuneytisins dags. 28. okt. 19^2 (bl. 4. nr. 329/- 3492), þar sem segir, að svo líti út eftir upplýsingum með- teknum samkvæmt skrifum og víðtölum milli fulltrúa Alþýðu- sambands íslands og herstjórn- ar Bandaríkjanna, MBfi hún verið reiðubúin til þess að hef ja samninga um Iaun og önnur þýðingarmikil atriði viðkom- andi verkamönnum, ef íslenzka stjórnin vildi benda henrú .á hvaða aðilar eigiað semja um kaup ,og kjör, og gefi jafnframt til kynna, að Alþýðusamband- inu hafi verið falið, umboð fyr- ir nærri öll verkalýðsfélög til að fara með samninga fyrir þeirra hönd, hefir (sendiráðið) þann heiður að lýsa yfir, aðyf- irmaður Bandaríkjahersins \ á Islandi hefir nú gefið skýrslu um þessi átriði til ssndiráðsins. Þegar aiþingi í ágúst 1942 nam úr gildi 5. gr. úr' lögum frá 29. maí 1942, sem í fram- kvæmd lögfesti grunnlaun, þá tók yfirmaður hersins upp þá reglu, óg'hefir haldið henni á- fram að bjóða íslenzkum verka mönnum launakjor og skilyrði Frh. á 7. síðu. Það þýðir ef til vill ekki, að vera nú að rifja upp gamlar deilur. Það bætir ekki neyðina sem stendur ,en ef yfirvöid bæjarins hefðu farið að ráðum fyrrvérandi félagsmálaráðherra í tíma, þá hefði neyðin af völd- um húsnæðisleysisins ekki ver ið eins og hún er nú hér í bæn- um. Ef barátta Alþýðuflokks- ins fvrir bæjarbyggingum hefði borið árangur fyrr, þá væri nú. oöruvísi um að litast hér í Rvík 'í þessum málum. Eftir að húsnæðisráðunaut- ur haf ði lesið bæjarráði skýrslu sfna, hafði Alþýðublaðið tal af honum. Hann sagði meðal ann- ars: „Ég hef tekið ýms erfið störf að mér í sambandi við starf mitt sem framfærslufulltrúi, en þetta er hið versta. Það er næstum óleysanlegt. Ef til hefði verið heimild í lögum til að taka beinlínis ónotað eða Utt notað húsnæði og ráðstafa því, þá hefði ekki staðið á mér. Neyðin er svo mikil, að ekki er hægt að taka tillit til eins annars en að bæta úr henni, jafnvel þó að gengið væri nærri mörgum ein- staklingum. En þessi heimild er ekki til. 120 f jölskyldur eru húsnæðis- íausar í bæmun, eða' svo gott sem. Af þeim eru 40 f jölskyld. ur raunverulega á götunni. Þeim hefir verið komið fyiir í skúrum og geymslum og úti- húsum, sem ekki eru manna. bústaðír.' Ég skal segja þér dæmi. í geymsluklefum íþrótta vallarins eru 7 f jölskyldur, þar á meðal nokkur börn og 2—3 ófrískar konur. Þessir geymslu- klefar eru Reykvíkingum kunn ir. Gólfið er einfalt úr timbri, veggirnir er« úr bárujarni, sem neglt er á bita og þiljað með pane! að innan. Það er hitað upp með rafmagni dag og nótt. Auk þess er kolaofn í öðrmn klefanum en eldamaskina í hin. um:. En þetta stoðar ekkert þeg- ar nokkuð er að veðri. Það hefir verið tekið bað ráð, að karlmennirnir eru í öðrum klef sMí.úm en konurnar og börnin í hinam. Menn geta alveg gert sér í hugarlund hvernig líðan þessa fólks er. Auk þessa eru margar fjölskyldur í geyinslum, fjölda margar fjölskyldur eru tvístraðar og eiga raunvérulega .ekkert heimili. 11 fjölskyldur eru á Korpúlfsstöðum. Heimilis feður þar eiga yW mikla örðug. leika að stríða vegna atvinnu sinnar. Þetta er í stórum drátt- um lýsingin á ástandinu. • Það þarf að leysa vandræði þessara 40 fjölskyldna innan viku.'Ef'það tekst verður þó að eins sorfinn af sárasti brodd- urinn á neyðarástandinu, en oralanH frájpví að það sé leyst. Eg hef gengið milli hundraða manna, en það hefir lítinn á- rangur borið. Mér tókst að koma fjórum fjöldskyldum fyr- ir í húsi sem brezka setuliðið hafði í Tjarnargötu 3. Mér tókst að komast inn í samninga Bretanna. . Það er því miður ekki hægt að benda á stóran árangur af þessu starfi, þó að maður geri allt sem í manns valdi stendur." Þetta er hfæðileg lýsing. — Hefir Reykvíkinga almennt grunað, að ástandið væri þann- ig? Það er ekki líklegt og þó hefir mikið ' verið rætt um vandræðin. En þessi lýsing tekur af allan vafa. Og hver. einn og einasti heilbrigt hugsandi maður hlýt- ur að sjá, að þegar svona á- stand er ríkjandi, verður allt að víkja, sem stendur í vegi fyrir því, að úr því sé bætt. En Frh. á 7. síðu. Jólaeplin og jólatréo eru ÝLEGÁ : erú kóninar til. lahdsins talsverðarbirgðií af eplúm, svo að sýnt er, áQ við yerðum ekki eplalaus uni jólih. Er vöh á þeim,í verzlanií næstu daga. ; ¦ 5 Þá er og komin Sending af jólatrjám. Eru þau þegar komr in í verzlanir. . . sseir Féfirsseii áí gerðarmaðDr lézt í um -' ; EINN af mestu athafna- mönnum landsins, Ásgeir Pétursson útgerðarmaður, lézt í gær að heimili sínu hér í bæn. um rúmlega 67 ára gamall. Hann fluttist fyrir nokkrum árum hingað til Reykjavíkur, en áður var hann búsettur í Kaupmannahöfn. A síðustu styrjaldarárum var hann einn af mestu athafna mönnum landsins og rak út- gerð, verzlun og fisksölu í stór um stíl. Varð hann þá mjög auðugur maður á íslenzkan mælikvarða, en í styrjaldar- lokin missti hann mikið af eign um sínum. Kvenfélag AlþýSuflokksins heldur fund mánudaginn 7. des. í Iðnó, uppi. Fundurinn hefst kl. 8.30 e. h. Þar verða rædd ýms fé- lagsmál. Auk þess verður sam- drykkja og upplestur. Hjónaband. ^ Ungfrú Aldis Jóna Ásmunds- dóttir, Jónssonar, sjómanns, Hvg. 58, og Jóhannes Guðnason frá ísafirði voru gefin saman í hjóna band 1. des. s. 1. af síra Árna Sig- urðssyni. Hreianstu vandræði að fá ko! keypt Iiér í bænum undanfarið. UNDANFARIÐ hefir ver ið mjög miklum erfið- leikum bundið að fá kol, hvort sem hefir verið til að hita upp hús eða til þess að geta þvegið þvott eða jbess háttar. Jafn erfiðlega hefir gengið að fá eiim poka og hálft tonn og hefir þetta að sjálfsögðu skapað hrein- us'tu vandræði. Kolakaupmennirnir hafa eidki. getað selt kolin, nema svolítinn píring eg stuirdii|m alls ekki neitt. Hefir Alþýðublaðið heyrt ejns og áðm- hefir verið sagt hér í blaðinu að ríkisstjórnin hafi gefið þeim einhver fyrir- mæli um að selja ekki kol um sinn nema þá í mjög smáum stíl og þá líkast til eftir ein, hverjum reglum. Þetta slæma ástand í kolavexsluninni stafar aliir | af því, eftir þvi sem sagt er, að kolafarmur, sem von var á hingað í nóvember eru enn ekki Immnir og ékkert víst um það hvenær þeir eru væntanlegir. En sú krafa hlýtur að koma upp hjá fólki, þegar ástandið er þannig, að tekin sé upp skömmfun á kolum. Og það verður að teljast mjögundar- legt, að ekki hefir verið tekin upp skömrntun á kolum eins og f jölda mörgum öðrum brýn- listu lífsnauðsynjum aímenn- ings. Kolaskömmtun á ekki að koma óréttlátlega niður. Henni er hægt að haga eíns og ann- arri skömmtun og þó að kola- skammturinn yrði nokkuð tak- markaðri en skömmtun á t. d. kornvömm, þá gerði það ekki mikið tiL Það er alveg furðulegt, að ríkisstjórnin skúli ekki fyrir löngu hafa búið sig undir það, að koiaskortur yrði hér í bæn- um: Hún gat alltaf gert ráð fyr ir því. Hún veit, ekki síður en allir aðrir, að siglingar eru mjög oyissar, á þessum tímum, a9 skipum geíar seinkáð og að skip geta" farist. Hún áttl' fyrir löngu að taka upp skömnitun si þessari nauðsynjavöru, til þess að gera með því tilraun 'til að koma í veg fyrir önnur ejns vandræði og verið hafá nú úm lángá hríð.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.