Alþýðublaðið - 06.12.1942, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 06.12.1942, Qupperneq 3
4 JL-a ugaa-áa.gt4,r.:,^. tíe^em ber ,1942l ALS»imiSLADIO Amerisk sprengjuflugvél. a Myndin er tekin í dögun af am-erískri sprengjuflugvél á flugvellinum Norðnr-Afrika: 33 skriðdrekar eyði iagðir fýrir möndui ' veldunum. ’Rússar sækja suðvestur af i frá HERSTJÓRNARTIL. KYNNINGU Bandamanna Norður.Afríku er sagt frá hörðum viður eignum í þríhyrn. ingnum milli borganna Djed- eida, Teboubra og Mateur. Þarna befir geisað mikil skrið. drekaorrusta undanfarið og hafa hersveitir Bandamanna eyðilagt 33 skriðdreka fyrir möndul. veldunum frá því á þriðjudag. Bandamenn hafa haldið öllum stöðvum, sem íþeir hafa tekið þrátt fyrir öflug gagnáhlaup Þjóðverja og ítala og heldur unnið á. Bandamenn haf a teflt víða djarft í Tunis og hafa fram varðasveitir þeirra lagt til orr_ ustu þó meginhermn hafi verið niokkuð 'lagt að baki, en nú er unnið að kappi að búast um í þeim stöðvum, sem teknar hafa verið' og fluttar fleiri hersveitir til fremstu vígstöðva, því búist er við að möndulherirnir reyni að ný, þó þessi árás þeirra hafi naistekizt. Flugvélar Bandamanna halda áfram loftárásum sínum á Tun- hratt fram Stalingrad. HetgagoalraniieiOsla Bandarlkl- mwá sf emsdæmí sðgannar. Hergagöaframleiðsia peirra er nú jafn- mikii og allra möndulveidaooa. Hoannlr á sniá við Kofelnikove* off nálggast Tsymiyanskajo. SÍÐUSTU fregnir frá Rússlandi bera með sér, að Rúss- ar hafa sótt greitt fram á gresjunum milli Don og Volgu og eiga hersveitir Timochenkos aðeins 50 km eftir til borgarinnar Tsymlyanskaja. Það var við þessa borg, sem Þjóðverjum á sínum tíma tókst að komast yfir á vinstri bakka Don og hefja sókn sína með júrnbrautinni, sem ligg- ur um Kotelnikovo til Stalingrad. Þá segir einnig í fréttum í dag frá Rússlandi að rússneskar hersveitir fyrir sunnan Donbugðuna hafi brotizt á þremur stöðum vestur yfir fljótið. Rússar tóku 4000 fanga í gær. Með þessari framsókn Rússa virðist svo sem að þeir séu nú komnir á snið við Kotelnikovo og ætli sér að umkringja hana. Þá segja erlendir fréttaritarar í Móskva, að eftir að rússnesk- um hersveitum tókst að brjót- ast vestur yfir Don þetta aust- arlega, hafi þeir styrkt mjög aðstöðu sína til að innikróa all- an her Þjóðverja í Stalingrad. Vestan við Stalingrad gengur sókn Rússa nokkuð hægar, en þeir segjast vinna þar hægt og bítandi á, og hafi þeir fellt þar margt Þjóðverja. Rússum hefir einnig orðið Vel ágengt inni í Stalingrad. Hafa þeir upprætt eina þýzka her- sveit, sem var innikróuð í verk- smiðjuhverfinu. Þá hafa þeir og tekið mörg virki af Þjóðv. suðurhluta borgarinnar, og is og Bizerta og hafa bæði hæft j árnbra utastöðina í þeirri borg 02 eins olíugeymi vig höfnina. Við landamæri Libyu og Trip olitaniu gerist lítið markvert ennþá. Það eru aðallega könn. unarsveitir, sem þar hafa átzt nokkuð við. Stórskotalið 8. hers injs hefijr eiiniiftgj halöjið uppi skothríð á stöðvar Rommels nú undanfarið. Lítið hefir verið um lofthemaðaraðgerðir. AMORGUN 7. desember er ár liðiS síðan Japanir réð- ust á Pearl Habour og Banda. ríkin hófu þátttöku í stríðinu og styrjöldin, sem háð er varð raunverulega heimsstyrjöld. I tilcfni af þessu befir Donald Nelson, sem er yfirmaður fram leiðslumála pandaríkjanna gef- ið þjóð sinni skýrlu um hvað áunnizt heíir á sviði framliðslu málanna á þessu eina ári. ' -Nelsön, kváð nú framleiðslu Bandaríkjanna. í heild vera éinS’ mikla og framleiðslu allra xpondulveldanna og þar með taídra þjóða þeirra, sem, þau. hala lagt Undir sig. Um skiþasmíða,rnar. ságði Nelson, að þær mundu eigi verða minni en 16 miljónir smá lesta á næsta ári og væri það 6 milljónum smálesta meira en Roosevelt hafi áætlað í fyrstu og ekki er með öllu úilokað að skipasmíðarnar fari upp í 20 milljónir smálesta. Nelson sagði, að Bandaríkja- menn gætu verið ánægðir með árangurinn á sviði hergagna- framleiðslunnar á þessu fyrsta ári en kvað Bandaríkjamehn eiga eftir að vinna ennþá stærri afjæk, og hann sagði, að lokum: „I lok ársins 1943 mun her- gagnaframleiðsla Bandaríkj- ánna verða eins mik'il ög .sam- anlögð öll önnur hcrgagnafram : Cliurcliill seglr: 30 erflðir km ófarnir í NorðBr-ifríkn. fellt þar 500 Þjóðverja. Á miSvÍQstöðvunum er mót- stada Þjóðverja mjög öflug en samt hefir þeim. ekki tekizt, að stöðva sókn Rússa vestur af Rzhev og sækja Rússar þar hægt frarn. Þó vekur mesta athygli sókn Rússa á Velikie Luki svæðinu, þar hafa Rússar innikróað mik ið af smáflokkum fyrir Þjóð- verjum, sem áttu að verja öflug viríci, sem Þjóðverjar hafa á við og dreif á þessum slóðum. Rússar segjast nú vera/ að upp ræta þessa flokka. 1100 Þyóð- verjar féllu á miðvígstöðvunum í gæri . Rússár stefna auðsjáanlga að því, að ná til Varsjá járnbraut-. arinnar, sem liggur á þessum slóðum, til að geta truflað her- flutninga Þjóðverja til her- sveita sinna, sem éru fyrir norð 1 vestan Rzhev. Á þessum slóðúm léiðsla í heiminum, bæði vina j er sagt, að þarizt sé aðeins 150 og fjandmanna. ,, s . km. frá Lettlandi. - • - ;... CHURCHILL, forsætisráðh. Breta, sem er á ferðalagi um norðaustur England í heim- sókn til hergagnaverksmiðja hefir haldið ræðu í Bradford. Churchill hóf mál sitt á því, að minnast þess, að hann hafi heimsótt Bradford fyrir næstum 28 árum á tíma harðvítugrar innanlandsdeilna, en nú í dag kem ég, þegar við erum að berj ast við ■ sameiginlegan óvin, all- ix sameinaðir, — og vinnum fyr- ir sameiginlegt málefni. Nóvembermánuður er nýlega um garð genginn. Hann er oft. kaldur og umhleypingasamur, ön hann hefir verið samt betri fyrir okkur ,en margir aðrir mánuðir á þessum erfiðu tímum. í þessum mánuði hafa banda- menn okkar í Rússlandi unnið mikinn sigur. Bandaríkjamönn um hefir orðið vel ágengt á Kyrrahafi. En þrátt fyrir þetta verðum við að standa vel á verði, og efla átök okkar meira en nokkurn tíma áður. Mótspyrna nazista er langt frá því að vera brotin á bak aftur og við verðum að taka á öllum kröftum okkar, áður en því takmarki verður náð. Þá kom Churchill að átökun um í Norður-Áfríku og sagði: Við höfum í íélagi við Banda- ríkjamenn sótt á mjög skömm- um tíma frá Atlantsh. og langt inn í N.-Afríku vegalengd, sem j er um 1200 km., en enn eru eftir 30 Itm. ófarnir. Það er, ekki j langur .vegur, en það getur orðið erfið leið. Það verður mikið barizt áður en við böfum náð takmarki okkar, að fleygja ó- vininum í sjóinn. Churchill vakti athygli á því, að þessar orustur léttu mjög byrðirnar af Rússum. Rússar eru eins og við, að verja sitt föðurland. En báðir berjumst við fyrir æðri hugsjón, sem er frelsi og réttlæti, lögmáli, sem útilokar ofbeldi og- grimmd. Við þokumst hægt, en öruggt fram til sigurs. * Bandarískar flugvélar hafa gert árás á litla japanska skiþa- lest 2.00 km. norðvestur af Gu- ndalkanal. Ameriskar sprensjn- flagvélar gerðn á- rðsina I björta. AMERÍSKAR Liberator flufi vélar, sem hafa bækistöðr ar við Miðjarðarbafið bafa gert mikla lofárás í björtu á NapoK á Ítalíu. Var aðalárásin gerð á höfniua og voru hæfð þar tvö beitiskip og eítt ormstuskip. Mikið tjón varð á hafnar- mannvirkjum og komu upp miklir eldar og er það viður- kennt í fréttum ítalska útvarpsr- ins. Óstaðfestar fréttir herma, að Victor Emanuel ítalíukon- ungur hafi strax brugðið sér í heimsókn til Napoli. Loftárás hefir ekki verið gerð á borg þessa síðan 5. júlí í sumar. ítalir sendu ekki neinar or- ustuflugvélar upp gegn hinum amerísku flugvélum, en loft- varnarskothríðin var nokkuff öflug. Amerísku flugvélamar komu allar aftur til bækistöðva sinna. Þá hafa flugvélar Banda- manna gert árásir_ á flugvelli á Sikiley ög hæft tvö skip meff sprengjum, sem voru skammt fyrir utan Tripolis. ítalir eru mjög óttaslegnir yfir hinum auknu loftárásum Bandamanna á ítalíu og er unn- icj af kappi að brottflutningi fólks úr ýmsum borgum og fréttir seint í gærkveldi hermdu að Mussolini ráðgeri, að flytja 50.000 börn til Ungverjalands. Loftárásir voru í dag gerðar á járnbrautarstöðvar í Norður- Frakklándi. SEINUSTU FRETTIR: Könnunarflugvélar Banda- manna, sem hafa verið yfir Na- poli, skýra frá því, að annað beitiskipið, sem hæft var, sé nú sokkið. HerlðgJ^ Soíia. London í gærkveldi. FRETTIR hafa borizt frá Búlgaríu um, að hérlög hafi verið sett í gildi í da.g í höfuðborginni Sofia og fólki skipað að halda kyrru fyrir í húsum. Seinna í kvöld bárust fréttir um, að herlögunum hafi verið aflýst en þau hafi verið sett meðan verið var að leita í borg inni að mönnum, sem unnið hefðu gegn stjórninni, en unnið áð áróðri fyrir Rússa. Búlgarar hafa allt af verið heldur vinveittir Rússum og frá fyrstu tíð neitað að verða við bón Hitlers, um að senda her- lið til austurvígstöðvanna. Br. Benes ræðir un Efrópu eííir striðið. ÐR. BENES hélt í dag ræðu í Manchester og talaði um framtíð Evrópu. að lokinni styrjöldinni og lagði áherzlu á það, a ðekki mætti semja frið við Þjóðveria fyrr én^fllar hin- ar undirokuðu þjóðir væru leystar undan oki þeirra. Þá sagði dr. Benes, að það yrði að gera Þjóðverjum skiljanlegt, að þeir yrðU eftir stríðið, að,. vinna á friðsamlegum grund- velli með öðrum þjóðum. ’ Bénes ræddi um afstöðu Rúss- lands eftir stríðið og kvað nauð synlegt fyrir Evrópuþjóðirnar að hafa meiri samvimiu við það en fyrir stríð.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.