Alþýðublaðið - 06.12.1942, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 06.12.1942, Blaðsíða 4
amVÐUBLftOio Laugardagor 6. desember 1942. Útgefaadl: Alþýðuílokkurlon. Uitsíjírk Stefán Pjetunssoa. Ei'tstJ&n og afgreiðsla í Al- þýðeliíiiÉDU við Hverfisgðtu. Sfmar ritsijórnar: 4801 og 4902. fsímer afgratðslu: 4900 o.g 4800. VerC í lauaasolu 40 aura. A’þýöupren.temiðjan h.f. „ilfi rétta aðíerð tii H lóðléla ssbyltia garu ETTA er hin rétta aðferð 99®" til þjoðfélagsbýltingar á Bretlandi.“ Þannig kontiast fcrezk blöð að orði um tillögur þær, sem fram eru komnar í Breílandi um nýjar, fullkomn- ar alþýðutryggingar eftir stríð. En frá þessum tillögum hefir ver.'ð sagt í brezka útvarpinu undanfarna daga á áberandi fcátí:, og í fregnum. frá Londón var nýlega skýrt frá því, að til- lcgurnar séu mjög ræddar í heimsblöðunum og mun þá fyrst og fremst vera átt við blöð í samveldislöndum Breta og í Bandaríkjunum. Undir stjórn Alþýðuflokk- anna á Norðurlöndum hefir verið stefnt að því að skapa jöfnuð og réttlæti með sem full- komnustum alþýðutryggingum, og hvergi í heiminum, að und- anskildu Nýja Sjálandi, hafa al- þýðutiyggingar verið eins full- komnar og í þessum lönd- um — fyrir styrjöldina. Með þessu meðal annars hugðust Al- þý öuf lokkar n ir að breyta bióð- félaginu á lýðræðislegan hátt, án blóðugra byltinga, þar til fuhkominn jöfnuður og algert öryggi væri tryggt handa öllum þjíiðfélagsborgurum. Þó að hægt sé að segja, að al- þýðutryggingar okkar íslend- inga standi mjög til bóta, þá hafa framfarirnar á þessu sviði hvergi í heiminum verið eins stórstígar cg hér á íslandi. Nægir í því sambandi að benda á dánar- og slysabæturnar, elli- tryggingarnar og sjúkratrygg- ingarnar. Það eru ekki ýkja mörg ár síðan sjómannslífið var bætt með nokkur hundruð kró ium og heimilum sjómann- anna sundrað, þegar þeir voru fallxiir í vslinn. Og allir muna efíh' háðung gamla ellistyrks- ins. AlþýðuflokLurinn hefir haft aRa forystu um sköpun xs- lenzkra alþýðutrygginga. Hann hóf baráttuna fyrir þeim, hann saradi þær í upphafi, hann korn þoim á. Og kvöldið, sem laga- frumvarpið var samþykkt á al- þirgi, að vísu nokkuð skenimt af þröngsýnum og lítt framsýn- um andstæðingum, lýsti Har- aldur Guðmundsson því yfir, að nú hæfist baráttan fyrir þvx, að gera tryggingarnar fullkomn- ari, svo að þær gætu algerlega náð þeim tilgangi, sen til væri ætlast, að skapa fólkinu í lar.d- inu' fullkomið Öryggi gegn elli, slysum, veikíndum og öðru, sem áður hofir verið mesti vá- gesturirn við hvers manns dyr. Og nt þessi barátta háö — táð rxi .:J sívaxandi arangri, — brátr íyrir skammsýni og skiln- ingsleysi ótrúlega : aargra. Lýðræðissinriað ósíalistar, jafi ðarmenn, v xo fram- kvæmda alhliða ;gmga er eitt raunhæfasta »rið, sem hægt er . ð stíga í áttina til nýs óg betra þjóðfélags, sósíalistísks þjóðf • s. Og það eru slíkar aðfe • sem einar eru sam- boðra meimtuc'u þjóðféJag^, þvrfíjfí - < • /Iting; u: c; g. bi v’ís.ú Anna frá Moidnúpi: Tvennskonar trú Svar til Sverris Kristjánssonar sagnfræðings. /§■? TLI það 'láti ekki nærri !ag vera í fyrsta sinn á iþessu landi, að mean í 185. tölublaði Þjóðviljans lesa með feitri fyrirsögn ávarp til „hinna heilögu í andanum" ? Einhvern tíma hefði þetta þótt vottur uim' hina mestu for- herðingu cg stráksskap, og ekki vil ég allt marka, ef mínir 'gcmlu og góðu vinir, Rangæing. aæ, iíta höfund greinar þessarar stórum augurn sem stjómmála- leiðtoga. Sverrii' _ holdur sig víst búinn að kveöa Önnu gömlu frá Mold- núpi niður rnisð stórum og held- ur fáránlegum orðum og háð- glósum, sem ekki eru á ineinum rökum eða viti hyggðar. Mér finnst það ofur eðlílegt, að Sverrir telji það fyrir neðan sína virðingu, ag taía við lítt menntaða sveitakonu, og kjósi heldur að tala við viðurkennda lærdómsmjenri, svo sem séra Sigurbjöm Einarsson. En ég ætla nú sarnt að leyfa mér að segja ofurlítið meira. ‘ Eg get fullvissað Sverri um það, að það var a:lls ekki nein löngun í trúmáladeilur, sem kom mér til að skrifa greinar- korn mitt, sem birtist í Alþýðu- blaðinu 22. nóv. Það var aðeins réttiát vandlæting óspilltrar ís- lenzkrar alþýðukonu yfir þeim stráksskap og menningarleysi, sem lýsti sér í ykkar sjálfbyrg- ingsskrifuim, um það, sem við ís_ londingar höfum hingað til kalL að heilagt. Ég tel það óviðeigandi, að nokkur heilvita maður, sem meira að segja vill láta líta á sig sem foringjaefni, ráðíst með ófyrirleitni og fyrirlitningu á svo 'helga stofnu, sem kristin 'kirkja 'hllýtur að vera hverjum kristnum) einstaklingi og um leiö hverri kristinni þjóð. Ég ætla mér ekki að fara að stæla neitt um það, hvernig sú kirkja, sem Reykvíkingar ætla að byggja, á að vera í lögun eða hvers minningu hún á að helg- ast, eða 'hvar hún á að standa; það eru mér aukaatriði. Hitt veit ég, að okkur Reykvíkinga, skortir tilfinnanlega kirkjurúm. Mér finnst naumast hægt að verja það, að aðeins örfáir menn af öllum þeim ursla, sem nú safnast til Reykjavíkur, geti átt kost á að koma í kirkjú og 'hlýða guðs orði, þótt þeir svo fegnir vildu. Hverjum. er ætlað að standa fyrir utan, og hverjir eiga að vera hinir útvöldu? Hver vill taka að sér að draga í sundur? 'Ekki ég. Það verður víst foezt, að Sverrir geri það. Hann hvort eð er þekkir einn hina ,heilögu í andanum“. Hann er sjálfsagt sá éini, eem telur sig færan um að skipa á bekki í ríki andans. En, eftir á að hyggja, Sverrir minn! hefir mér verið sagt, að þú værir , ugnfræðingur, svo þú hefir í rauninni fengið gott tækifæri til að kynnast raianns- andanura.Það er að segja, ef þú hefir fært þér þekkinguna í nvt. En gamalt orðtæki talar um það, að surat sé eins og nyt fyrir utan kjama og ský l'yrir utan regn“,----og það er einmitt það, sem mér firmst oft bera svo mikið á í okkar yfirborðsment. rni og menningu. En sjálfsagt hefir þú veitt tilbeiðsluþrá mannsandans - eftirtekt, og það er einmitt það, sem mig langaði til að tala um við þig, án tillits til nokkurra ákveðinna trúar- skqðana. TJr því að maðurinn þarfnast þess endilega, að trúa á eitt- hvað og treysta einhverju sér æðra, er ,þá ekki það sjálfsagð- asta, að maðurinn trúi þannig, aðfhann vaxi en elcki minnki af trú si'nni? Hvaðan höfum við mennirnir fengið okkar æðsta boðorð? Hvaðan höfum við fengið boð- orðið um að elska náugann eins og sj álfa oss? Hver var það, sem sagðii: „Það, sem þið gerið ein- um af þessum mínum minnstu bræðrum, það hafið þið mér gert“? Var það ekki Jesús Kristur, sem talaði þessi gullvæ'gu orð? Og þó þykist 'þú, Sverrir Krist- jánsson, — sem læzt vera mann- úðarvinur, fullur af áhuga fyrir að hýsa hina húsvilltu og líkna hinum sjúku, maður til að tala tmieð fyrirlitningu um meistar- ann mikla frá Nazaret! Þú virðir 'hann ekki svo mikils, að nefna hann sínu skírnai nafni, eins og Önnu frá Moldnúpi eða aðra menn. Hefir þú ekki með þinni fök- vísi veitt eftirtekt þeim andlegu veilum af fáfengileika, sem gert hafa vart við sig nú á þessum síðustu 'tímium meðal vor, ein- mitt síðan kirkjurækni og trúar_ iðkanir fóru að lúta í lægra haldi? Ég get ekki betur séð, en að það sé farið að bera talsvert á manndýnkun. Mér fyrir mitt ‘leyti finnst lítið til um að taka skepnuna fram yfir skaparinn. Ég hefi ekki betur heyrt, en að þeir m'enn, sem mest hafa látið til sín taka um það, að kenna þjóðinni lítilsvirðingu fyrir prestum, kirkju og kristindómi, hafi reynt að kenna fáfróðri alþýðu eins konar Rússadýrkun. Þeir hafa leitast við að „pre- sentera“ Rússland sem hið eina ríki sannleikans og réttlætisins, og reynt með öllu móti að fá fólkið til að horfa til hinna víð_ lenöu slétta þar austur frá sem síns eina fyrirheitna lands og hámarks allrar sannrar andlegr_ ar og líkamlegrar hagsældar. Þeir hafa reynt að láta það gleyma ekyldum sínum við guð og föðurlandið, gleyma bókstaf- lega öllu, nema þyí einu, að Iíkj_ ast Rússanum og stefna að hans háleita marki. En látum oss sjá. Ég get sagt þér það, góði, að ég hcfi gengið hér um götur þess- b \ ar fyrsta maí Op- sungið raeð yk':ur fulL um hálsi „Internatic; nalin mun ■tengja strönd við strönd“. Mar fannst það afaríögur hug_ sjón hjá Karli Marx, að menn- ir. ir skoðuðu hver annan sem bræður, jafn réttbornn ti'l gæða ingar leysa úr eneum vanda og koma aðeins af því, að yfirr-áða stétí irnar og jafnvel þjóðfélagið í heild skortir menxúngu. Það eru til meim ; flo&kcr, sem kalla alþýðu ! yggingar kák, sem aðeins s< iil sL. ða. Við hofum fengið ' ð heyra það, en raálið felur sjá t í sér kosti sma og því num það vinna bJInaðarsigur. Cikkar alþýðu- x ý^ígingar ena, sj þeim sé í ýmsu ábótavant, orðnar vinsæi- ar og þ. í vinsælli verða þa5r, því íu!lkornnari sem þær verða gerðai. „Þetta er hin rétta aðferð til þjóðíélagshyltingar í Bret- xandi,“ seg Bretar. Lýðræöis- sinnar um , ylian heim munu segja það nama, hver í sínu landi. Reynslan er fengin á Norðurlöndum, Og.hún er e*ú.-n— i£ að fárrf. hér á laada, ** jarðarinnair. Ég var með öðrum orðum sameignarstefnukona. En ég hefi aldrei trúaö því, að sannarlegt bræðralag geti ríkt í þessurn 'hekni á öðrxxm grund- velii en þeirn, sem Jesús KrisL ur 'kenndi oss. Það er, að skoða alla merai sem bo-rn sama ’hinm- eska fpðurins, sem öll eru jafn dýrmæt í augum allt sjáandi guðs. Ég trúi því, að þegar hver maðxxr getur gert orö Hallgríms Péíurssonar að súaumi orðum: „því ég er guðs bárn og bróðir þinn, 'blessaður Jesú, ixerra mirnn; náð kann mig nú ei bresta,“ — þá fyrst muni rnenn. irnir verða algerir í sameignar- stefnulrugsjón sinni. En ég hefi aldrei verið Rússa dýrkandi og mun aldrei verða það eða yf ir höfuð manndýrkari. Mér finnst ,líka stríöiö hafa leitt það glöggt í ljós, 'hve þroskaðir Rússaririr voru og trúir sinni hugsjón. Ég veit ekki betur, en að það sé í beinni andstöðu við Kommúnismann, að' Riissar rudduist inn í nágrannalönd sín og tóku þau berskildi.i Það var ekki hugsjón Karls Marx, sem þar var að verki; það var blátt áfram þessi gamla margfor- dæmda yfirdrottnunarpólitík, sem mannsandinn á svo erfitt með að losa sig við, af því að hún er bezta meðaiið til þess að þjóna hinum lágu holdiegu hvötum mannsins, sem honum eru svo tamar og eðlilegar, en hverjum iskyni gæddunr manni ber skylda til að temja, svo framarlega sem ihann vill teljast æðri öðrum spendýrum jarðar. Mér hefir alltaf skilizt það, að menntamönnum vorum finnist afar fínt að tala um Forn- Grikki og draga dæmið af þeim. Að minnsta kosti er ekki hægt að finna þeim kristilegt ofstæki ti'l foráttu. Yfir dyrum goðahofsins í Delfi stóðu þessi eftirtektar- verðu orð: „Kynnstu sjálfurn. þér‘.‘ Ætli þú gætir eklíi haft gott af því, Sverrir minn, að hugleiða þessa setningu? Það eru ekki kirkjunnar menn, sem hafa sett fcana saman; það eru 'heiðnir spekinigar. Én hvað skyldu þessir menn hafa hugs- að? Hefir þú nokkurn tíma gert þér grein fyrir því? Ætli að þeir hafi ekki haft einhvern grun Ensk ollarbiaði. Skozkír allarireiiar i uxikin áp'yaaili, VerzluB M. TiFf Skóiavðrðostig 5. Sfmi 1035 LADY HAMILTON um sinn andlega uppruna og eilífðareöli? Ætli þeir hafi ekki ÍLmdið eitthvað innst inni x sjálfum stír, sem ekki varð full nægt með mat eður drykk eða öði'um jarðneskum gæðum? Ég er að minnsta kosti þein'aa* skoðunar. Ag endingu langar mig tii að segja nokkur orð um sjáífa mig, þó að mér finnist aldrei mikið til um slíkt. Ég hefi ekki verið kostuð í skóla; ég hefi alla ævi barizt við fátækt og neytt míns brauðs i sveita míns andlitis; ég ’hef i bai’izt við hlið þeirra manna, sem erjað hafa þetta land með iðni og atorku; ég hefi J jafnvel sjálf sótt mér björg í sjóinn, hér í minni sárustu fá~ lækt. Én ég er svo hamigjusöm, að það fólk, sem ég hefi barizt i með hefir alltaf verið starfsglatt og trúað fólk. Það hefir hvorki trúað á Rússann eða aðra menn. Það hefir trúað á guð í alheims- geimi og iguð í sjálfu sér. Ég hefi iþess vegna aldrei lært að heimta al.lt af öðrum og gera engar kröfur til sjálfrar mín. Það skal ég líka segja þér, góði vinur, að það er engin tiL viljun, að þaÍ er An,na frá Mold- núpi, sem dirfist að taka sér ipenna í hönd, þegar út yfir tek- ur um. ósómann í landi voru; þag er aðeins dióttir óspilltrar alþýðu, sem hér talar máli jaín- ingja sinna, dóttir þeirra feðra, sam einu sinni sömau þau lög, að 'hver sá, sem lastaði goðin, skyldi sekur maður, og máttu frændur ekki þeim manni lið veita, því það dæmdist rétt. vera, að trúruðingur væri frænda skömm. Svo bið ég afsökunar á að hafa leyft mér að tala, þar sem ég hefði átt að skilja það, að mér var ætlað að þegja. Svo bið ég ilíka afsökxmar á, að ég þúa þig, Sveirir Kristjánsson; en mér er óljúfur allur tepruskap- ur 02 uppgerðai'jhæverska, og vona ég, að þar eigum. við sam_ leið bæöi í hoidi og anda. . Reykjavík, 3. deserixfoer. Amxa frá Moldaúpi. Ódýrir Pelsar i miklu urvali. KápuEiúðlis, I Síaai 4r;78. SS* Persif.es í stérn úrrtili Á linarson & Funk, 7rfg0V&g8ta 2é.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.