Alþýðublaðið - 06.12.1942, Page 5

Alþýðublaðið - 06.12.1942, Page 5
Xftugárdagur 6. desember 1942. ALPYPHEUPiÐ Imrcrásin i Morður-Afríka: Siðagi greln. Þegar Bandamenn téku Algier EGAR dagur rann var hægt að átta sig á Iþví, sem gerrt hafði og var að gerast á »trön.d)unxim. Veðrið víu: stillt eun þá, og við ströndina, jþar sem við vorum, voru aðeins litL ar öldur. Þetta var sendin .strönd og lág inn eftir, þai til hún isækkaði skyndilega, og þar uxu tré. Bátarnir, sem fluttu liðið í iand, þutu fram og af tur, og nú þegar voru margar þús- wndir hennanina kommar í land og etóðu þar í hópum, en sumír gengu í röðum. í áttina til trjánna. Þetta var líkt og viö Dunkirk að öðru leyti en því, að þessir menn voru á leíð í land. Áður en langt um leið höfðu allir aðalstaðii-nir umhverfis Algier verið teknir, þ.rr á meðal flugvellimir Maison Blance og Blida. í>að var ungur tflugmað- nr, sem tók Blida með aðstoð þriggja Martletorrustutiugvéla. Þeir höfðu veiið á flugi yfir flugvellinum ofurlitla stund, og flugmaðurinn vissi ekki, hvort hersveitir okkar væru búnar að taka vöillinn eða ekki. Loks skip- ■aði hann hinum flugvélunum .að haida áfram að svekna yfir veMinum, en hætti á að lenda sjálfur'. Þar kom. yfirmaöur flugvaLIarins á móti honum með skjal í hendi, þar sem boð_ in var uppgjöf vallarins. Flug- niaðurinn undirritaði skjalið þegar á stað og kvitaði fyrir móttöku þess og var að hugleiða, hvag hann ætti að gera næst, þegar 'hann sá hersveitir okkár nálgast. Þegar við höfðum báða flugvellina á oklrax valdi, .gátu langfleygar flugvélar brezlia fjtugflotans flogið frá Gibraltar til Algier og leyst ílugvélar flotans frá öðrum störíum en þeim að verja flotann. Um J>að leyti, sem ég fór á Qand, var þegar farið að leggja bráða- birgðavegi til þess að koma í veg fyris', að vagnar og bifhjól sykkju í ssndinn, og þegar við fórum gegnum skógana og út á þjóöveginn, voru iögreglumenn þár við verja bugðu o.g uanferð- in gersamlega undir eftirliti okkar. Eftir ofurlitla stimd lagði ég af stað í bíl til þess að skipuleggja hernámið. iMér komu mjög á óvart mót_ tökur þær, .sem við fengum í 'þorpunum. Fólkið hrópaði og véifaði til okkar og sumir föðm- uðu okkur að sér. Það var mjög tihramumikið. Én einu atviKi gleymi ég aMrei: Við vorum ný- fcomir til þorps nokkurs og stóð. nm uppréttir í \>ögnunum. íbú_ amir stóðu á gangstéttunum og hrópuðu og veifuðu. En allt í einu heyrði óg falskan tón í þessum söng. Það var hrópað til okkar varmaðarorðum og yfir bílaskröltið heyrði ég ‘hrópað til mín, að gæta miín. Eg fór eftrr þessari wísbending'u, enda mátti ekki tæpara standa, því að þega1" við beygðum inn á næstu götu, sem var aðalgata bæjarins, var h'áfin á okkur véibyssuskothríð úr gluggunum báðum megin igötxmnai’. Þama höfðu Vichy- menn hlaðið sér götuvígi og létu óspart dynja á okkur _ hand_ sprengjur. Þetta kom okkuæ ger_ samlega á óvart. En Frakikamir höí'ðu gert alt, sem í þeirra valdi stóð til þess að vara okkur við 'hættunni. Hafi af nokkru mátt ráöa vináttu þessa fólks, þá vai* það af þessu. Auðvitað gátum við eklv.i ásakað hersveitirnar. Þær fóru aðeins eftir skipunum Seinna komumst við að raun um, að ráðizt afði verið á amnan herforingja í öðru þorpi og Iiann var tekinn höndum. Þag háfði verið farið konunglega með hamr og 'honum var veitt vín, meðan verig var að skjóta á okkur í þorpinu. Og seinna um kvöldið, þegar vopnaMé hafði Náítkjólnr Silkisloppar Telpukápur Kvenhanzkíir, miloið úrval MSsty|g;ls|afetóiIn b.f. Hafmrrstræti 11. V©§Ma sslS©»ÖTai íyrlsrporna vii|uin wés» g|3ra hnanugty aö » vér litvegram viðrap* kensidnni InniiirtleKtSnEii* gjaldeyri^ og SeyfiS, vðrnr feoint £k*á * lelftendt ;af en hdfuna wðrar kéi*. EldiDQ TiadiDO dOLjaiíí, seisi s .... s laafa tryggí sér naufösynlegi s - s fraan- s s enn’ar s , ——* ■ s lager til drelflngaF s Mew ¥ork. verið samið, gáfu iþeir, sem handtóku rann, honum benzín, svo að hann kænúst aftur til aðalstöðva sirma. Daginn eftir var kornizt að vinsamlegum sáttmála við írömsku yfirvöldin, Og meðan ameríkskar heæsveitir héldu inn í Algiers, komu flutninga- skipin inn á höfnina, til þess að afferma. Þegar fyrsta skipið kom inn, virtust allir íbúamir í Algier hafa safnast saman til þess að bjóða það velkomið. Aldrei fyrr ihöfðu þeir séð skip sigla með slíkum hraða inn á höfnina, enda kom það ekki til af igóðu. Skipið hafði ox'ðið fyrir árás þýzkxar flugvélar og hafði símasambandið frá brúnni nið- ur í vélai'xúmáð eyðilagzt, án þess að nokkur hefði hugmynd um það um borð. Og þó að skip_ stjórinn kallaði: stanzið! hálfa ferð aftur á 'bak!! fulla ferð aft- ur á bak! höfðu vélamennirnir ekki hugmynd um- það. Sem betur fór, tók skipið fyrst niðri á sandbökkurn, en. lenti þó á stsinstevpu, áður en það nam að fu'llu .staðar. íbúarn- ir urðu hrifnir. Þetta fundust þeim verklegar aðfarir. Þeir hrópuðu og kölluðu, þangað Ul þeir voru orðnár hásir. Hins vegar voru skipvei-jamir ekki út af eins hrif nir. Sem 'betur fór urðu engar skemmdir á skipimx. Það var mjög leiðinlegt, að þurfa að gera Frökkum þetta ónæði, en það var nauðsynlegt að ná NorðurÁfríku á sitt vald sem .bækistöð fyrir frekari að- gerðir. Sem betur fór urðu ekki líkt þvx eins miklar blóðsút- hellingar í Algiers, eins og í Oran og Casahlanca. Við vorum 'líka í flugfæri við flugvelli ó_ vinanna á Sardiníu og Sikiley gátum því látig sverfa til stáls við þýzka flugflotann. Ég var á Maison Blanche flugvellinxim eitt kvöldið, þegar verið var að undirbúa steypiflugvélaárás. Ég igleyird bví aldrei, þegar ég ®á flugmenn brezkarflugflotans leggja af stað, án þess að hirða xxm eigið líf, til árása á svæði ó_ vinanna. Emi þá glýmja í eyr- um mér fagnaðarlæti íbúanna. Og múua, meðan hinar ame- ríksku hersveitir, sem unnu sér allra aðdáun og virðingu, eru að koma sér fyrir í Algier, veröur hersveitum vorum vel ágemgt. Ég hefi verig meðal þessara her_ sveita og séð þær brjóta sér braut í austurátt. Ég hefi .séð festuna í augnaráði herm. og kymnzt löngn þeirra til þess að komast í kast við óvinina, og þegar til átaka kemur er ég sannfærður um, að þeir láta ekki sitt eftir 'liggja frcmui- en félagar þeh-ra í Li'byu. En bug_ rekki og karbmennska koma að litlu halldi, ef ekki eru nægileg- ar birgðir og varalið til staðar. Og þessar birgðir og þetta vara- lið verður að flytja sjóleiðis. Það þýðir, að fleiri skipalestir i urfa að koma frá Bandamönn ri þrátt fyrir óteljandi kaf- Láta og árásir flugvéla. Og jafxx- vfi'i þegar þessar skipalestir eru k omrnar í höfn varður að verja þessar skipálesfir meö flug\’éL um, tundurspillum, túndur- dufiaveiðurum og fallbyssuhát- ■uri. Þessi þörf kre.'ur mikilla fó. aa af bandamömmum og mik_ ilis skipakosts, meiri en mokkru sinni áður í sögu sjohernaðar- ims. Skipshainir v-ixtoa nú lengrf tíma og erf iðara starf en n.okkru 6imni áðux. Sjómenniniix munu sjá marga félaga síma drukkma, en þeir munu halda áfram fyrir því, áni þess að mögla, af því að i>eir vita, að á .þeirra er ekki hægt að ha lda þessumi aðge xxm áfj'- Ef sjóvelc’ hahda- maxma fir 'noklrxu sinru kom- irt í..«.;Vv(i>jrte, þá érþað móma * Þér purfiíí að gleðja vini og aett- ingja innan bæjar og utan. Það er bæði haudhægt og notadrjúgt aS sentía góða bólt. — Athugið neð- antaíið yfirlit. Kru þar ekki bækur, . sem gaman væri að sgnda? Krapotkin fursti, sjálfsæfisaga. 4Ö.00. Snorri Sturluson og goðafræðin, Vilhjálmm- 1». Gísíason. 75.00. Tess I—II. T. Hardy. 50.00. María Stúart, Stefan Zweig. 36.00. Bjoin á Reyðarfelli, Jón Magnús- son, heft 5.00, ib. 6.50, Ferðir Mareo Folo. 25.00. Frá San Michele til Farísar, shirtb. 12.00. 15.00. Gæfumaður, Einar H. Kvaran, heft 4.50. ib. 6.00. Hannes Finnsson biskup, heft 12.00 Neró keisari, heft 8.00, ib. 10.00. Saga Eldeyjar-Hjalta, I—II, ib. 24.00. Rauðskinna, I—Ií—III og IV, heft 18.00. Segðu mér sögana aftur, ib. 3.50. Sesselja síðstakkur og fleiri sögur, ib. 4.50. Skeljar, I—IV, ib. 6.25. Tómas Sæmundsson, heft 20.00, ib. 25.00. Virkir dagar, I—H, ib. 18.50. Vinir vorsins, ib. 10.00. Þegar drengur viil, saga frá Kor- sikti, ib. 10.00. Þorlákshöfu, I—II, heft 4.80. Á förnum vegi, heft 8.50, ib. 10.50. Á Iandamærum aunars heims, heft 5.00,ih. 6.50. Arfur, skáldsaga, heft 10.00, ib. 12.50. Bókin um litla bróður, skinnb. 12.00. Bombí Bitt, ib. 5.00. Bréf frá látnum, sem lifir, heft 6.C0, ih. 8.50. Barnavers úr Fassíusálmam, ib. 2.00. Börnin og jólin, ib. 3.75. Carmina Canenda (söngbók stúd- enta), skinníi. 5.00. Býraljóð, ib. 5.50. Dönsk-íslenzk oreabók, ib. 30.00. Eg skírskota til allia, heft 3.50. Ferðasaga, F. Liebig, heft 8,00. Fólkið í Svöluhlíð, sögur, ib. 12.00. Frá Djúpi og Ströndum, heft 3.50. Friður á jörðu, Ijóð Guðm. Guðm., heft 1.00. Fyrstu áriu, heft 4.00, ib. 6.00. Kallsteinn og Dóra, heft 4.00. Hvammar, ljóð Einars Ben., ib. 7.50. íslenzk úrvalsljóð, I Jónas Hall- grímsson, ib. 15,00. II Ejarni Thorarensen, ib. 15.00. III Matt. Jochumsson, ib. 15.00. IV Hann- es Hafstein, ib. 15.00. V Ben. Gröndal, ib. 15.00. VI Steingr. Thorsteinsson, ib. 15.00. VHI Grimur Thonxsen, ib. 15,00. fsl. sagnaþaettiv og þjóðsögur, I—H heft 15.00. Kertaijós, Jakobina Johnson, ib. 8.00. Kína, ib. 20.00. Kouan á klettinum, heft 3.50. Litlir jólasveinar, jeft 3.59. Ljóiíasaín Guðm. Guðm., I—III, , skinnb. 36.00. Ljóð, Einar H. Kvaran, ib. 12.00. Ljósaskipíi, Guðm. Guðmundsson, beft 1.00. Meistari Hálfdán, hefí 9.00. Norræn goðafræði, ib. 3.00. Ráð undir rifi hverju, l.eft4.00, ib„ 6.00. Reykjavík fyrrum og nú, heft 1.00. Robimson Krúsóe, ib. 3.50. Saga Skagstrendinga og Skaga^ manna, 12.00. Sagnir og þjóðliættir, heft 12.0». Sagnir úr Húnaþingi, íxeft 12.00. Sálmabók, 17. preníun, shirtb, 15.00, skinnb. gyllt Bnið 16.0». Sigríður Eyja.fjarðarsól, ib. 2.00. Skíðaslóðir, ib. 9.00. Skriftir heiðingjans, ljóð Sig. B. Gröndals. 4.00. Skrítnir náuagar, srnásögur Huldu, ib. 10.00. Stýrimannaskólinn í Reykjavífc 1891—1941, heft 15,00, ib. 18.00. Sumar á fjöllum, heft 8.00. Sumardagur, Sig. Thorlaeius, ib. 5.C0. Um loftin biá, Sig. Thorlacius, hcft 6.00, ib. 8.50. Upp til fjalla, Sig. Jónsson frá Arnarvatni, ib. 3.50. Uppruni og áSxri! Múhameðstrúar, Fontenay, heft 6.00. Vasabók sjómanna. 1.25. Vertu viðbúinn, Aðalst. ÍSigmunds- san, ib. 4.50. Og árin líða, heft 4.00, sb. 6.00. Amia Ivanovna. 15.00. Utan af víðavangi, Ijóð Guðm. Friðjónssonar, ib. 16.00. Pála, Sig. Eggerz, heft 10.09. Katrín ib. 12.00. Skóladagar, Stefán Jónsson. 12.00. ísl. æfintýramaður. 3.50. Má ég detta? 2.50. Mataræði og þjóðþrif, ib. 8.00. Nýr bátur á sjó, heít 5.00, ib. 7.00. Samtíðkrmenn í spéspegíi. 8.00. Við dyr leyndardómanna, heft 4.00, ih. 6.00. Vonir, Ármann Iír. Einarsson, 5.80. Dóítir Brynjólfs hiskups, heft 15.00 ib. 20.00. 1 útlegð, drengjasaga frá Eorsiku, ib. 12.00. í leyniþjónustu Japana, heft 16.00. Hlekkjuð þjóff, heft 16.00. ísl. sagnaþættir og þjóðsögur, III. 12.50. Nokkur smákvæði eftir T. Hardy, heft 4.00. j Aftur í aldir. 6.00. Berðu mig upp til skýja. 4.00, Ásfalíf, lieft. 2.50. Emstæðirxgar, heft 3.50, ib. 5.00. Framhaldslií og nútímaþekking, ií). 8.00. Fyrir miðja tnorgunsól, heft 3.50» ib. 6.50. í lofti, drengjabók, ib. 6.00. Xlrnur daganna, heít 4.60, ib. 6.50, Innan um grafir dauðra. 4.80. Bækor, sem koma næstu daga: ísK úrvaisljóð IX (Kristján Jöasson). Eogga Mtla og háálfurmn eftlr Huidu. Endiiro7!ÍMf,ii.g,a? rnn Einar Benediktsson Af yfctu r es « na, saguk’ af Vesiíjorðum GUs Gu&œ^ndss@is. SékaverzlDL isafölarpi’eDtsDiií j os iMI knaver 12.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.