Alþýðublaðið - 08.12.1942, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 08.12.1942, Blaðsíða 5
Svi®j)®dagE.r 8. desemibe'r 1942. ALÞYÐUBLAÐIÐ 8 taHK ið nýja Tyrkland. EnriílFARAJSTDI grein »m stoínun tyrkneska lýðveldisies ©g manninn, sem liti mestan þátt í stofnun þess, Mustafa Kemal. sem seinna varð iorseti þess, er eítir Sir Perey Loraine og var Mn flutt í útvarp á fjórðu ártíS Kernal Ataturk. A D morgni þess 10. nóveroi- ber 1838 dó Kemal Ata- iruxk, stofniðindd og forseti tyrk- neska lýðveldisins. Við and'ját baris fhvarf af sjónarsviðinu eimi af merkustu mönnum vorra tíima og ramnar alllra tíma Hanfn hefði getað orðið soldán eða ikalífi, en það kærði hann sig ekki um. Hanri var ekki metnsðargj arn fyxir eigin höind, iheidur vegna Tyrklands og Tyrkja. Þannig dó forseti lýð- veldósins á þriðja kjörtimabili ÍÍ-UU. — Ég sá Kemal Ataturk í iyrsta skipti snemma árs ,1934. 3>að var við formbundið tæki- færi, sem sé þegar ég afhenti skilríiki itnin. Sú atböfn stóð ekki yfir lengur sn í tvær mínútur. 'Því næst bauð forsetinn mér að ffá miér sseti og við tólrum tal s.iman. Ég horfði á beinvaxinin 'breiðaxla msnn, sviphreinan, djarfman nlegan með stálblá augu, íem horfr.u hálrlaust á íhvem sem var. í þessu augna- jráði fólst engin lymska, heldur fullkomm hreinskilni og hug- irekki. Yfir þessum djaxfmann- Jegu augum voru brúnir, sem ef til vill befðu getað hnyklazt á redði, en a'ldrei af ótta eða á- Lyggjum. Þannig kom hann mér Æyrir sjónir vdð fyrstu sýn. Og þegar ég kynntist honuim foet- tir sá ég að mér hafði ekki mis- sýnzt. Þe*tta álit mitt styrktist og undiir það runnu fleiri stoð_ ir. Haxm var ekki venjulegur maður. Hann átti örðu|t með að sigrast á tortxyggni sinni og Beí-nn til vináttu, en þegar bann liafði einu sinni bundið vináttu við mann, gleymdi hann bon- nan aldrei og kippti aldrei að sér bendinni. Þannig var bann á öllu, heilsteyptui' og óskipt- ui maðux. Hann fyrirleit, já- Hnennina (þess miá geta bér inn- an svipa, að þetta orð er mörg- Etn öldum eldri meðal Tyrkjá meðal okkar), bann fyrirleit Jhina litdlsigldu bugleysingja og hataði *þá, sem beittu iítihnót- legum meðulum. En þrátt fyr- iar það vdldi han.n alltaf kynn_ ast sjónarmi.ðum rnianna, og ef bann gsat eitthvað bnikað -þeim til þá gerði bann það. En iiöfuð. '©mkenni bans va.r það, hversu auðvelt honum veittist að greina kjamann frá hisminu. Menn, sem ekki gátu sjálfir gert álykt anir og framíkvæmt samkvæmt þeim, nutu lítillar virðingar bjá honum . Það var aldrei hægt að ræða vi> Kemal Ataturk nema á einn bátt: halda fram sjónarmiðum sínum og verja þau eftir mætti og iláta svo auðnu ráða. Því að bann sió aiidrei af þva, sem bann áleit vera rétt, og hann fyxirleit alla þá, sem gerðu það. Á þessu igeta menn séð, að 'hann var enginn veifiskati. M'ustaía Kemai hefir venju- lega veri tabnn einræðisberra. Hann hefir verið sakaður um að vera. andstæðingur trúaibragða. Og stundum hefir hann verið álitinn andstæðingur Breta. Samkvæmit skoðun minni hefir engin þessara ás.akana við rök að styðjast. Honum hefði verið í ilófa lagið að sýina það í verki, ef hann hefði kært sig um. En takmaxk hans var að byggja upp aftur tyrkneskt Tyrkland af leiium hins hrunda Tyrkja- v€?ldis. Nauðsynlegasita sldlyrði _ þessarar endurreisnar var full- \ ikoirið sjálfstæði tyrknesku þjóðariinnar. Og til þess að koma þessu í framkvæmd var bann reiðubúinn að rífa niður a'llar veyijur. sem voru honum þrándur í götu. Og hann gerði hviqrsu mikla erfiðlelka, gem hanm varð aö yfirstíga. Það var, að és hygg, siður trú hms á sjálfan sig, sean að vísu var miikil, en trú hans á tyrknesku þjóðina, hugrekki hennar, gildi hentnar, ábyrgðartilíinningu henner ogi skyld ufælmi, sem gerði 'henum fsert að ryðja úr vegi igömlum venjum, stgrast á mótspymunni, konia samsæris- mönpum. fyrir kattarnef og skspa tyrkeska lýðveldið, eins Og hann hafði hugsað sér þaö. Til þess ,að framkvæma hið geysilega hlutverk sitt, varð hann fyrst að skapa hið nýja ríki og því næst tryggja því öryggi. En til þess varð hann annað hvoit að gera hin and- stæðu öfi i iandinu sér vinveitt eða brjóta iþau á bak aftur, að framan af var stjóm hans dá- Qiítið einxæðiskennd. En hann framkvíemdi aldrei neitt í trásisi við lögin og hafði alltaf að 'baki sér meiri hluta þjóð- þingsins mikla.. Haim inotaði ekki vald sitt lengur en þang- að til thann var búinn að tryggja öryiggi ríkisins, og þjóðin gat orðið sinn eigin húsbóndi, Þvi að bamn ætlaöist til, að þetta yst-ði lýðveMi og leit á hlutverk sitt áðeihs sehi hlutverk stofn- amdans, sorni tyrknesJca þjóðin ætti síðam að byggja á. 'Fýnsta endurbótin var að vill láta Þes gstið, að gefnu- •tilefai, að dgendasklpíi a bilum geta ekki farið f ram nema með heimar samþykki. *> állir samningar ura bifreiðak up, sem gerðir hafa verið eftir 15. júnl : ðastl. Mla hér uná r. x Þess yegna er varað við öllum eigœa- yfkfssrsluiH á bifreiðiam* ■ <y skapa konunum frelsi- og jaf n- xéttá og opna fyrir þeim skóL ana, því næst að koma á trú- bragðafrelsi og í þriðja lagi að skipuleggj a ilandbúnaðinn á þann bátt að bóndinn, sem erj- aði jörðina, nyti sjálfur arðsins af henni. Þegar hann fareytti stafrófinu var hann aö vinna að þvi, að almenningur yröi læs og skrif- andi. Bækur voru gerðiar að- gengilegri allr-i alþýðu manna. Gerbreyting hans á atvinnu- háttum þjóðarinnar er of um. fainganaliikilli til þests aQ hægt sé að gera henni skil í stuttri falaðagrein. í utanríkismálum varð honum mjög mikið ágengt og Týrrkland varð þýðingarmtk- ill aðili að friðarbandalagi hinna nálægari Austurlanda. Á þriðja tugi núliðandi ald- ar var grundvölluð vinátta mi'lli Breta og Tyrkja. Árið 1939 var gart faandalag milli þessara þjóða. Bezt er að segja eina sögu, sem lýsir vel Mustafa Kemal. Árig 1911 réðust ítalir á ný- 'lendur Tyrkjaveldis í Norður- Afríku, Tripolis og Cyreinaica, eftir að þeir höfðu þó þótzt vera einlægir friðarsinnar og vinir Tyrkja. Þessi árás kom Tyrkj- 'um anjög á óvart. Mustafa Kemai var í Tyrklandi um iþetta leyt. Hann var hörmlaður og flýtti sér því á vígvölllinn. En þangað gat hann einungis kom. fzt um lÖgyiJtciand, sem var hluitlaust liand. Því næst fór hann til Derna og tók þar við yfirstjóm tyrknesks fótgöngiL liðis, eem var óæft, en mjög herskátt, en illa búi,j að vopn- um. ítalarnir á Deina—Tobruk. svæðinu hcfðu að mininsta kosti tvær herdeildir og yfir_ ráðin á sjónum. í hvert skipti, sarn, ítaHrnir gerðu útrás íra Bema, réðist harrn. á þá og hrailcti þá til baka. Ef ekki ihefðu veri.g gerðar þessar árásir er mjög sennilegt, að Soldáninn befði igefið up.p Afríkunýlend- urnar ári fyrr en hann gerði. Þegar það vax gert, lcgðu Italir mikið fé tii höfuðs Mustafa Kemai, og hann varö fiótta- maður. Hann féklc sér Araba- ■búnÍEjg Ocr falsaði vegabréf sín. Hann slapp fram hjá ítölumnn og komst aneð nauanindum til egypzku landamænuiinia. Þar ikomst hann að raun um ao hermenn voru á verði og hópur mma ibeið eftir því að sleppa í 'gegn. Hann tók sér stöðu meðial þessa fólks. Þegar röðin kom að honuan, kom til hano ungux brezkur liðsforingi og sagði honum að brezki yfirmaðurinn við egypzku landamærin óskaði eftir að hafa tal af honum. Harnn fór til tjalds yfilrforinigjaauþ Þc^r var 'hann spurður, hvort hann hefði vega. bréfi Hann lagði á borð emb- ættismannsins faréfin, sem hann hafði failísað,. Þetta var mjög ■hættulegt, því aö egyipsfcu yfir- völdin áttu rétt á því að vísa hoiiumi frá. Embíettismaðurinn afUiugaöi plöggin gaumgæfilega og áaigði. *—• Ég held, að þér séuð Mustafa Kemial. — Já, ég e" hann. Jœja, sagði embættismað- urinn — mér þykir vænt um að fá að kynnast yðja:. Þér hafið staðig yður prýðilcga, og þér me'gið fcrðast usn þetta 'land cánls og yður .|y.:idr.; MusLjafa K«m|al hcíir alcbai g'leytmt þess ium a'ííburði. Þcnnan mann. brast aldrei hugækki til iþetss að gana það sem hansn áleit að iþyriti ag og ætti að gera. Jafi véi þ--.'ar dauðinn náigaðjst., var haon ótLalaus. Hann dó y ,£nhxzgra&k_ w o% iwam haifi*. lifafi. Hann dé í þýÓEnríta tj-u’iaxessfax þjófiar- m ímXa .u- Þessa líéfe I ; Jjíf^ Ismgai* i ^ M S ©i!s,\r telpisr að ©isfai l ' ‘ Béknerzlnn Signrðar Kristiðisgðnar, Bankasti*æti 3® m sugði Tyrkinn Tílkynning tll bifreiðaelgenða Samlivæfflt lögreGlssamMkkt Reykjavtkor mega ' bllieiöar efeki staaða á ganostéltom. fiér efílr nmn lögreglan Iiafa ríkt elíirlft meö, að baani pessn veröi blýti, og veiða öeir, sem briíleglr gerast iátnir sæta ábFrgð. fieykiavik, 7. öes, 1942. Lðgreginsíjðrinn i fieykjavík % - ' Agnar Kofoed-Hanseu. s \ s V I i s s \ s í s s s s $ Um orðnregniS og álit manna á því. — Berort bréi Irá Togarakarli. — Lýsing S. S. á viðskiptum aínum við 1 bæjaryfirvöídin og fleiri. t if.íð var hlegið dátt á samkomuj sem ég var á í gær, þegar úr dagölaði voru Lesin iiöfr hinna nýju Fálkaorðuridö- ara, ag á mslli hláiurhviðanna kom úr fjölda munna sitt úr hverju horiíi þessi spurning: Hvað hefir þessi og hvað hefir þessi, þessi og þessi unnið til þess að fá heiðius- merki? (Nöfn vil ég ekki nefna, iil þcss að særa ekki þá, sem óverð- skuldað og án eigin íhlutunar hafa íengsð glingidð." FETTA SEGIR SNOFvRI í bréfi til mín. Bréfið er lengra, en það er svb langt frá því að vera sann- gjarht, að ég tel að framhaldið sé betur geymt hjá höfundinum sjálf- um. En ég hefi fengið fleiri bréf um orðuveiting'arnar og hér er eitt, sem ég veit að muni vekja umtal og deílur: „TOGARAKARL41 skrifar: „Eins og venja er til, voru allmargír menn, inniendir og útlendir, kross- festir 1. des., og þar á meðal 3 sjó- menn, 1 úr Vestmannaeyjíun og 2 úr Reylcjavík. Um la sstestingu Vestmannaeyingsins vií ég ekkert segja. Sjálfsagt er . •> u einhver afreksmaður, sem b-r kross sinn með þögn og þólinmæði.** „EN itm iieykví:t„ingana vildi ég segja þetta: Ólafur Ófeigs- son skipstjóri er maður ekki mið- aidra og að engu leyti ör-uvísi en við hinir, meðalaflar., .ður og me&alsjómaður, sem hvdrgi hefxr á sjó get ' sér neinn orðstír um- fram aðra menn, nema ef t< Ija á lipurme nsku 'hans í urngengni sinnJ vi5 skipverja sína, sem að vísu er nokkuð rómuð. Björgun b/v. „Hafst In44 á skipshöfninnl af „Bahaia Bl xn .a" var ekkert airek, sem krossfestingu verðskuldaði.'' „UM GUiMJUND SVÉDfSSéW' -er það að segja, að hann er virííu- ýl«guí, .©licf sdðmaðw, hafi ekki hugsað til starfsbræðra sinna, sem ekki fengu kross, eins og aflakónganna Guðmundar í Tungu, Kolbeíns Sigurðssonar, Vilhjálms Árnasonar, Sigurjóns Einarssonar, Sigurðar Sigurðssonar o. fl., þegar hann, sem skki hefir. verið fastur skipstjóri um áratug, er valinn út úr hópnum, þegsr heiðra á íslenzkan skipstjóra.“ „EN MEBAL ANNARRA ORÐA er ekki verið aö gera heiðursmerki hins íslenzka ríkis að vafasömut prjáli og dinglum-dangli, sem enginn heiðux-smaður vill bera eða ' getur borið kinnroðalaust, með því að klína þeim á allra Iianda al- menna menn, sem ekkert hafa sér til ágætis fram yfir fjöldann, eíns og t. d. ótínda fjárplógsmenn, ekki allt of mannaf a hreppstjóra og allar tegundir lausingjalýðs?" „HVAR ERU VERKAMENNlRNf IR, sem sæmdir hafa verið heið- ursmerkjum? Er ekkei’t riddara- efni í þeirri síétt? Og ef gera á éiii- hverja slcipstjóra að meiri riddur- um en þeir eru, hvers vegna þá ekki að iáta fýrir valitm verða af- burða hæfnis- og fo rsj ./inismenn, sem' ávalt um langan aldur ha.:a siglt sicipi cg mönnum giftusam- lega í hiifn að lokinni veiðiierð, cft~st með hlaðafia, stundam hehn- ingi meiri en mk* ungsmennirnir? Verðskuida ekkl þeir menn frem- ur viðurkenningu, heldxir en rnenn, sem af blindri tilviljun hafa veriS nærsíaddir, þegar eitthvað óvenju- legt. er að gerast, eúxs og þegar verið er að landsetja njósnara o. s. frv.?“ „S. SV.“ SKRiFAR: „Þau ekki við einteyming - íundroðim* og öryggisleysið, sem ar dvaraleys- ið og „áatandiC** tefs skapað. Og það sem verst «r. flest er það ajálfum okJcur að kenna, eða rétt* ara sagt fyxiihygÆíuieysi og stjórai

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.