Alþýðublaðið - 09.12.1942, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 09.12.1942, Blaðsíða 2
i 13 2 ALÞYDUBLASiÐ ..í.,:.’-':':' ^iiípiöBslíi Mj?5 vikndagur 9. desembe? iW36, Stjér n a rmyndnnin rrr agan um emDœnismanna- órn kom frá kammúnistum! Þeir vildu fá átta manna nefndlna til að biðja rikisstjára að skipa hana Var meiningin að víkja sér undan viðræðum um 3ja flokka vinstristjórn? Skómtnn á eplom er nanðsjrnleg. Aunars fara binar litlu birgð ir til fárra einstaklinga. E INS og áður heíir verið skýrt frá hér í blaðinu er aðeins nokkux hiuti af þeim eplum, sem væntanleg voru hingað fyrir jól, kominn. Hiit er ekki væntanlegt fyrr en í fyrsta lagi milli jóla og nýjárs. Þetta veldur því, að mjög títið verður til af eplum og alLs ekki nægiilegt til að hægt sé að fullnægja etftirspurninni. Til dæmis eru að eins 63 smálestir ætlaðar neytendum í Beykjavík og Hafnarfirðd. Á fundi matvörukaupmanna síðast liðinn sunnudag var þetta mál notkkuð ræfct, og <kom í ljós, kaupmenn fcalja að erfiðlega niuni ganga að gera öEum við- sSdpfamönnum úriausn. Hætta er á iþví, að ýmsir iwerni reyni að hamstna epili, og Frh. á 7. síðu. v 1 Broöalegt brunaslys hér bænam f gærmorgnn. Kona skaðbrendist, er hún var að kveikja upp i miðstöð sinni. LJ ROÐAX.EGT SLYS af völdum brana varð hér í bæn- * * um í gærmorgun klukkan xxm 10. Ein kona brenndist : svo mjög, að henni var vart hugað Mf í gærkveldi, er Al- fjýðublaðið frétti síðast, en önnur kona brenndist minna og et ekki talin i lífshæÚn. Atburður þessi varð, eftir því 6ém næst verður komizt, með fiessum hætti: Um klukkan 10 í gærmorgun , i6r Hólmfríður Eyjólfsdóttir, sem bjó í kjallara hússins Fálkagata 26, inn í miðstöðvar- herbergi til þess að kveikja upp. Cpia hefir verið notuð við upp- , kveikju í miðstöðinni, enda var þama fimm lítra brúsi sem næst fullur af olíu. Hólmfríður mun h'afa skvett olíu í miðstöðvar- g|dstóna, en sennilega hefir leytizt glóð í öskunni, því að þama varð sprenging og hefir eldsloginn staðið fram úr mið- StÓðinni og kviknað samstundis í fotum konunnar. . Hólmfríður hljóp óðara út og kom þá henni til hjálpar kona, sem líka býr þama í húsinu, Sólrún Elín Rögnvaldsdóttir að náfni, en hún var að þvo þvott í skúr, sem stendur þaroa á lóð-, inni. Heyrði hún hljóðin í HSlmfríði og mætti henni í kjallaradyrunum, og loguðu þá á.henni öU fötin. Sólrún reyndi að stöðva Hóhnfríði, því að hún vissi af sæng, sem verið var að viðra og hékk þar á grindverki. Ætlaði hún að vefja sænginni utan um Hólmfríði, en réði ekki yið konuna og yarð að sleppa þynni. En við það að taka utan upa hana brenndist Sólrún á fcáðum höodum, éhiicúm þo á acEnarri. ÞAÐ er nú upplýst, að það voru kommúnistar, sem komu frain með þá furðulegu tillögu — í átta manna nefnd- inni — að bætt yrði í bili að minnsta kosti við tilraunir til þess að mynda þingræðisstjóm og ríkisstjóri í þess stað beðinn að skipa embættismannastjóm til bráðabirgða, ó- ábyrga fyrir alþingi og starfandi aðeins á hans ábyrgð. Þessi tillaga konunúnista var felld í átta manna nefndinni af fulltrúum Alþýðuflokksins og Sjálfstæðisflokksins, sem lýstu sig algerlega mótfallna þvi, að alþingi afsalaði sér þazmig rétti sínum og sklydum til stjórnáirmyndunar. Fulltrúi Framsóknar- flokksins tóku hins vegar undir tillögu kommúnista, og féll hún því raunverulega með jðfnum atkvæðum. Þetta er upplýst af sjáilfu iblaði kotmimíimista, Þjóðviljanum, í aðaMfcstjórjiargrein hans í gser! _____________________________ # „Sósíaiistaflokkurinn,*1 segir Þjóðviljinn, „gerði tilraún til þess að fá einhvern jákvæðan árangur út úr samningum flokkanna, tilraun til þess að sameina kraftana um þau fáu verkefni, sem líkur benda til að eining gæti verið um. ... Sós- íalistaflokkurinn lagði því til, að flokkamir tækju nú þegar upp samstarf um að koma fram í þinginu þeim málum, sem þeir reyndust vera sammála um, en legðu til við ríkisstjóra, að sett væri upp framkvæmda- stjóm tíl bráðabirgða, skipuð aaSuun, sem eigi væru tengdir einum flokki, eins og nú er, unz hægt væri að mynda þingræðislega rfkis- stjórn." Þannig farast Þjóðviljanum orð um þessa tillögu kommún- ista. Það vantar svo sem ekki, að fyrir þeim vekti allt -hið bezta með því að leggja til að þingflokkarnir lýstu því allir sameiginlega yfir, að . þeir treystu sér ekkijtil að mynda neina þingræðisstjóm að svo stöddu og beinlínis bæðu ríkis- -stjóra að taka í sínar hendur það vald, sem alþingi er ætlað, með því að skipa embættis- mannastjóm eða „framkvæmda stjóm“, — eins og þeir vildu heldur orða það, — utan þings og ábyrgðarlausa gagnvart því! Það var allt gert til þess „að sameina kraftana“, eins og það er svo fallega túlkað á máli kommúmstablaðsins. Og hvað er þá verið að tala um þingræði og lýðræði, þegar svo göfugur ásetningur er annars vegar? Eða er slíkt stjórnarfyrirkomu- lag máske hið „fullkomna lýð- ræði“, sem kommúnistar hafa hingað til talað svo mikið um og talið sig stefna að? En meðal annarra orða: Hvaða nauðsyn rak til þess fyrir kommúnista, að koma .með tillögu um það, að átta manna nefndin bæði ríkis- stjóra að skipa embættis. mannastjóm, óháða þingihn, áðhr en nókkuð hafði verið reynt tíl þes« að mynda þing- WAl á 7. flflH. Maður Sólrúnar, Ólafur Stef- ánsson, heyrði hljóðin í konu sinni og hljóp út. Sagði hún honum þá hvers kyns var. Hann greip strax sængina og fór á eftir Hólmfríði og kom að henni, þegar hann komst fyrir húshomið, Voru þá brunnin af henni öll föt, en líkami hennar var allur skaðbrenndur. Sveip- aði Ólafur sænginni utan um hana. Meðan á þessu stóð hafði fólk, sem var þarna í grennd, hringt til þess að reyna að ná í lækni, en það reyndist ekki mögulegt. Ólafur hringdi þá á slökkvistöð- ina og lögreglustöðina. Annar maður þarna í húsinu bar Hólmfríði inn, en í þeim svlfum kom sjúkravagninn og var hún samstundis flutt í Landsspítal- ann. Var hún þá með meðvit- und. Sólrún var flutt í Landa- kotsspítala og hafði hún lítið brennzt nema á höndum. Hólm- fríður er 50 ára gömul. Hún bjó þarna í kjallaranum ásamt f jór- um börhum sínum, sem eru á aldrinum 6—16 ára. . í fréttom , frá ÍA.Í. um starfrækslu sund- laugarinnar í Keflavfk höfðu tölur misritast, á að vera: AIIs höfðu 6200 manns sótt latJgina. Reksturs- kostnaður varð um kr, 10 000,00. Þetóá óekaat teiSrétt. Sektir fyrir hlýðoi við nm- ferðareglnrnar. Frá pgi á morgno. "17 EGNA mjög mikilla erf- * iðleika á því að kenna vegf arendum umf erðaregl- urnar, þrátt fyrir ítrekaðar tilraimir lögreglunnar og greinar um málið í blöðum, hefir sú ákvörðun verið tek- in, að frá og með 10. þessa mánaðar verði þeir vegfar- endur sektaðir, sem bersýni- legt er að af ásettu ráði hlýða ekki bendingum lögreglunn- ar Munu þessir vegafarendur verða færðir í lögreglustöðina strax og dæmdir þar í sektina. Eftir því sem Alþýðublaðinu hefir verið skýrt frá, tíðkast það mjög erlendis, að ekki að- eins stjómendur ökutækja, sem ekki hlýða umferðareglum heldur og vegfarendur, sem ger- ast brotlegir, séu sektaðir. Og fyrst ekki er hægt að kenna fólki umferðareglur með öðrum hætti, er ekki nema eðli- legt að til þessa sé gripið. Innbrot I Grænmetis- klallarani. IFYRRINÓTT var brotizt inn í Grænmetiskjallarann við Sölvhólsgötu. Hafði verið farið inn um glugga á bakhlið húss- ins og inn í geymslu Grænmet- isverzlunarinnar. Þremur köss- um af appelsínum hafði verið stolið. lefnrpt].». Glsla- son bfotið Iðgin nm útgðfu fornrita? ímsir álita Dsð, en sjálfnr er bann alls ebki á þeirri skoðm Stntt samtal við ritkðfudlnn Fyrirskipar ríkis- STJÓRNIN málsböfSun á hendur Vilhjábni Þ. Gísla- syni skólastjóra og ísafoldar- prentsmiðju h/f. fyrir útgáfu bókarinnar „Snorri Stnrtu- son og goðafræðin“? Þmmig spjrja nú margir. Astæðan er sú, að bér «r um að ræða útgáfu á sem full vissa er fyrir að rit- að er fyrÍT 1400, en eins *g kunnugt er, er bannað með lögum að gefa slík rit út með annarri stafsetnihgu en hmni samræmdu fornrita stafsetn- ingu, eða breytt að öðru leytL Hefir til dæmis nýlega veriö kveðinn upp dómur yfir þrem- ur mönnum út af útgáfu á Hrafnkels sögu Freysgoða, kvæmt þessum lögum. Við útgáfu bókarinnar Snórra Sturluson og goðafræð- ina hefir Vilhjálmur Þ. Gíslaso® skólastjóri breytt stafsetning- unni nokkuð og telja ýmsir þvf að hann hafi brotið lÖgin um fomritin, ekki síður en HaUdór Kiljan Laxness og aðrir útgef- endur Hrafnkels sögu Freys- goða. -i Verður því að telja ekki ólik- legt, að ríkisstjómin fyrirskipi málshöfðun gegn Vilhjlmi, sve að rétturinn nái jafnt til aHra? Alþýðublaðið hafði í gær stutt samtal við Vilhjálm uss þetta: — Álítið þér að þér hafi® brotið lögin um útgáfu fomrita, með útgáfu bókarinnar wm Snorra og goðafræðina? „Nei, það álít ég ekki. Þe*fe er ekki útgáfa á fornriti, heWhsf hefi ég sjálfur samið þessa bók, Hins vegar hefi ég tekið upp i bók mína kafla úr Snorra-EddtJ, Gylfaghmingu. Þér sjáið þvl sjálfur, að hér er ekki um sjáll- stæða útgáfu á fomrití ræða.“ . — Gylfaginning er birt í bék yðar með breyttri stafsetningú? „Já.“ — Fenguð þér leyfi fynr úé- Frh. á 7. Ma. Athyglisverður dómur: Verkamaðurinn tapaði mállnu af þvi að hann var ekki með- litnur i verkamannafélaginu. N ÝLEGA hefir verið kveðinn upp dómur í undirrétfci, sem nauðsynlegt er að verkamenn og aðrir, sem vhwu! stunda, sem greitt er fyrir samkvæmt samningum eða kaup- töxtum verkalýðsfélaga, kynni sér vel — og þó sérstaklega þeir, sem ekki eru í verkalýðsfélagi. Mál þetta er um siysabótaskyldu atvinnurekenda félí dómurinn gegn verkamanninum, aðeins vegna þess að hann var ekki í verkalýðsfélaginu og naut því ekki þeirra réttiiida, Sem það hafði fengið til handa verkamönnum með samninguno vii atvinnurckendur. u’ ' S. I. sumar höfðaði Guðmund ur Syeinbjörnsson verkamaður mál gegn Guðjóni Sigurðssyni, múrarameistara hér í bænum, vegna slyss er Guðmundur varð fyrir við vinnu hjá Guðjóni. Tildrög málsins voru þessi, samkvæmt útskrift úr Dóma- bók Reykjavíkur: „Stefnandi máls þessa stua& aði vinnu hér í bærnun og ni* grenni hans frá jólum 1941 fram á sumar 1942. Vann haws þá nokkurn tíma hjá stefn<hn» við sfceypuvinuu í nnkkurna Fth. á 7. ~ '

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.