Alþýðublaðið - 09.12.1942, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 09.12.1942, Blaðsíða 3
JptiMfcudagur 9. deseapber 1942. ALÞYDUBLAÐIÐ I fiaQdaniefla bruda gagnSrásnm, «fið TebonrSia. Fíugvélar Bandamanna halda áfram íoftárásum sinum. : !; ; LONDON í gærkveldi. HERSVEITIR BANDAMANNA í Norður-Afríku hafa hrundið árásuin þeim, sem Þjóðverjar hófu á sunnu- dag við Teboubra. Þjóðverjum tókst að brjótast í gegn um fremstu víghnu bandamanna í gær, en í dag tókst banda- mönnum að bæta aðstöðu sína og hrekja Þjóðverja til baka. Aðrar fréttir frá Norður-Af- ríku eru aðallega af loftárásum Bandamanna á stöðvar Þjóð- verja. Flugvélar Bandamanna hafa gert enn eina árás á Bi- zerta. Þá hafa flugvélar Banda- manna hæft skip fyrir utan borgina Sfax. Hernaðarsérfræðingur einn, sem gert hefir bardagana í Tu- nis að umtalsefni segir, að enn sem komið er, eru styrkleika- hlutföllin á milli herjanna þann ig, að Þjóðverjar hafa verið sums staðar sterkari en Banda- menn á öðrum stöðum, en þetta á eflaust eftir að breytast, eftir því sem á líður, og Bandamenn koma meira liði til fremstu vígstöðva. Flugvélar Bandamanna hafa gert árásir á Sikiley. I bardög- um yfir Tunis hafa verið skotn- ar niður á möndulveldá flug- vélar. Brantryðjandi ís- lenzkit lándnemanna - 'W ■ \ NKW YORK IFHEGN frá Winnipeg er til- kynnt, að 28. nóv. hafi Sigtryggúr Jónasson skipstjóri, 90 ára að aldri, látizt. Hann var JktUMiur stem brautryðjandi ís. lenzkra innflytjenda í Kanada. Sigtryggur Jónasson var fæddur á bóndabæ í Eyjafirði 8. febrúar 1852. Tvítugur fór bann frá íslandi og kom til Que- beck 12, september 1872. Hann var yfirleitt álitinn fyrsti ís- lendingur, sem stigið hafi á kanadiska grund síðan á dögum Leifs Eiríkssonar. í tvö ár vann hinn ungi inn- flytjandi í ýmsum hlutum On- tariofylkis og vegnaði vel. Árið 1874, þegar nokkur hundruð ís- • 'léhdingar komu til Canada, bað Stjornin í Ontario hann um að vera túlk ög ráðgjafa þeirra. Fyrstu innflytjendurnir settust áð nálægt Kingmount í Ontario, en voru ekki ánaegðir þar. Sig- trýggur Jónasson gerðist þá for- ingi fyrir fámennum flokki og Winnipég 1875 til þess að völ’jhr; betri husstæði þar sem ldtidrými væri nóg. 'Þtelrkusu áð' setjast að á vest- UrfetrÖríd'Winnipegvatns. Með fFábaáruih dugnaði sínum bý|gði Sigtryggur Jónasson þar Uþp hýlendu. Svæðið vár þá ó- skipulagt. Sveitarstjórn, sem sttáSih Vár 'éftir stjórn Ontario- fylkfe^vár koniið á fót, og var hann kosinn sýslumaður. Skólar vsbhísbýggðir og var Sigtryggur bæði 'forráðaniaður og kennari við þá. Hann setti á stofn og var ritstjóri vikublaðsins „Fram- fari“ fólkinu til uppfræðslu. Sögunarmylla var byggð, svo að hægt væri að hagnýta sér hið góða timbur. Gufuskip var keypt til að flýta fyrir flutning- um til markaðanna í Selkirk og Wínnipeg. Sigtryggur varð síð- an skipstjóri á kaupfari á Winni pegyatni. í. Arið 1895 fór hann til Winni- peg, þar sem hann gerðist rit- stjóri íslenzka vikublaðsins Lög berg, og hafði hann það starf á hendi í sex ár. Árið 1890 varð hann fyrstur íslendinga með- limur í löggjafarþingi fylkisins. Járnfaraútin frá Winnipeg til Selkirk var lögð til íslenzku ný- lendurmar, aðallega fyrir hans tilstiíli. Blaðið ,Winnipeg Free Press‘ ritaði eftir lát hans eftirfarandi: ,„I víðstoðulausri baráttu, sem stóð í hálfa öld, eða frá 1872 til 1926, dró stundum úr kjarki Sigtryggs Jónassonar. Á yngri árum varð fólkið, sem honum þiStiY'svb víént um. áð berjast gé^i'5<si'uk'döj«íúfn,' fátækt óg" MMStn veðráttu í nýju landí. En ,hóátóíS' 'gáfst áidrei upþ - Þegaf ; hörfði; lét-haiöi hiig fiinn ymtm-ttáámúi Við landamæri Libyu og Tri politaninu hefir aðallega verið um viðureignir framvarða- sveita, að ræða, 4 flugvélar hafa verið skotnar niður fyrir möndulveldunum. Flugvélar Bandamanna við austanvert Miðjarðarhafa hafa farið til árása á stöðvar Þjóð- verja í Tunis. Montgomery hershöfðingi 8. hersins hefir látið svo ummælt, að framundan séu mjög hörð átök, en þau muni ekki enda nema á einn veg með sigri Bandamanna. Þessi ummæli Montgomery’s eru álitin benda til þess, að ekki sé langt þangað til 8. her inn lætur til skarar skríða við E1 Agheila. Bandamenn Ið af- not af Vestnr-Afríku LONDON í gærkveldi. EISENHOWER, hershöfðingi bandamanna í Norður- Afríku, hefir tilkynnt, að sam- komulag hafi náðst við stjórn- arvöld Frakka í Vestur-Afríku mn, að bandamenn fengju afnot af flugvöllum í Vestur-Afríku og eins af höfninni í Dakar. Haldið verðux áfram umræð- UDi um það, hvort franski flot- inn. seani iliggur í Dakar, gangi í lið með bandamörmum, og verð- ur gert út um þetta mál, þegar nefnd frá Bandaríkjunum kem- ur til Dakar, sem á að hafa framíkvæimd þessa samjnings með ’höndium . sem hann mundi eftir frá því hann var unglingur heima á ís- landi. Hann fann uppörvun f ís- lendingasögunum og kveðskap 19. áldárinnar. Hann var aldurs- forseti brautryðjendanna. Allir, sem komu til Nýja íslands, : komu við á heimili hans í Ar- 1 borg. Það var sem hið Krtikk- ótta enni hans væri öllum Ihváthing. " "? Flugvéiáfmöðúrskip í orustu. Myndin er tekin af ameríkska flugvélamóðurskipinu Wasp eftir að japönsk herskip höfðu hæft það þremur tundurskeytum í suðvestur Kyrrahafinu. Flugvélamóðurskipið reynir að hylja sig í reyk. \ V S -Á '1 :í ' \ S V • 'S 1 í ¥ Ú vl V, V \ * s S ■y s- Si y s S V s I s Austurvigstöðvarnar: ÞJéðverjar verjast vel, en bíða míkið manntjðn — ♦— ---- Barist nálægt járnbrautinni milli Kiev og Velikie Lukie ^ LONDON í gærkveldi. TLT ERSTJÓRNARTILKYNNING Rússa í dag skýrir frá . því, að hörðum gagnáhlaupum Þjóðverja norðvestur og suður af Stalingrad hafi verið hrundið. Þjóðverjar hafa flutt mikið varalið frá Rostov og Vorosilovgrad. Mikið fannfergi er nú á Don-vígstöðvunum, og eru bæði Rússar og Þjóðverjar farnir að beita mjög fyrir sig skíðahersveit- úm. Þá hafa Rússar tekið í notkun fallhyssur, sem dregnar eru á skíðasleðum. Á Rshev vígstöðvunum hafa Þjóðverjar flutt á vettvang mikið varalið til að reyna að hindra fram- sókn Rússa á milli Rshev og Vyasma, en Rússar segjast hafa hrundið öllum áhlaupum þeirra. 1 Stalingrad segjast Rússar* stöðugt vinna á og hrekj a Þj óð- verja úr nýjum stöðvum. Að- eins í gær voru Þjóðverjar hraktir úr 49 vígstöðvum. Milli Don og Volgu eru víða háðir harðir bardagar og verj- ast Þjóðverjar vasklega. Rúss- ar tilkynna, að þeir hafi undan- farna daga afmáð 400 hópa af þýzkum hermönnum á þessum slóðum og sótt nokkuð fram Suðvestur af Stalingrad hafa Rússar fellt 800 Þjóðverja og eyðilagt 49 skriðdreka og tekið nokkur þorp. Rússar segja, að manntjón Þjóðverja sé mjög mikið á degi hverjum á Stalingradvígstöðv- unum, en þeir verjist vasklega. MIÐVÍGSTÖÐV ARNAR. Milli Vyasma og Rzhev segj- ast Rússar hafa fellt 400 Þjóð- verja og þrátt fyrir þáð, að þeir hafi sent þangað mikið varalið, Rússar hafa enn tekið á þessum slóðum 2 þorp. „ ." Á Velikie Luke-svæðinu. segj- ast Rússar hafa hréinsáð mörg umkringd svæði og áé núsbárízt mjög nærri járnbrautinni milli Kiey o|f Velikie Luki,. sem sé HfinonM íyrtr, ÞJÖS Noregnr og smá- ttjóðirnar fyrir |og eftlr stríðið. D' R. CARL HAMBRO, forseti norska þjóðþingsms, hefir undanfarið verið á ferð í Banda- ríkjunum, og hefir hann víðá haldið fyrirlestra un efnið: „Noregur og smáþjóðimar fyrir og eftir friðinn“. „Það verða ek>ki 'hinar land- ílótta stjórnir, sem ihafa síðasta orðið, á ráðstefnu friðarins eftir stríðið, heldur verðá iþað þjóð.. irnar sjálfar í hemumidu lönd- unum, sem ráða úrslitunum,“ sagði Hamibro. ,;Það verða ekki stjómmiáJjamennirnir í WaShing- ton og London, sem ákveða friðarskrkniálana. Þetta er styrjöld fólksins, og það verður fólkið sjálft, sem ákveðuir frið- inn. Allar mótsagnir milli stétta í Noregi hafa þxirrkazt út, og þáð gildir hið sama um aðrar hernximdár þjóðir.“ ííámbho iofáði inljöé framihi. minnast Pearl Harbonr. WASHINTON, 8. des. ; BANDARÍKIN héldu hátíð- legt afmæli árásarinnár á Pearl Harbor með því að hléypa af stokkimum stærsta orrusta- skipi, sem, nokkru sinni hefir verið smíðað, stóru flugvéla- móðurskipi og 10 öðrum hei^ skipum. Orrustuskipið er U.S.S. New Jersey, sem er yfir 50 000 smi. 'lestir. Það er 268 metra langt og er 33 'msetra hreiit. Haldið ier leyndu, hversu öflugar byssur skipsins eru, en einnig er vitáð, að það hefir nokkrar' flugvélar tneðferðis. ‘'. '.f .-r- fM'ir:.' J Flugvélamóðursklpið er U-S- S. Biinker Híll.' Þettá öfluga skip er yfir 25 0.00 smiálestir Qg hefir milli 80 og 100 flugvélar. og yfir 2000 manna áhöfn. | Ekki hefir yerið sagt nánar frá hinum herskipunum 10. Til viðbótar við þessi herskjp var einnig hleypt af stokkunuin strandferðaskipi og stóru flutn- ingaskipi. , . . . . - Emory Land aðmiráll. sem er yfirnnaður stríðssiglinganna, hefir skýrt frá því, að 60 skipa- smíðastöðvar með 300 skipa- stæðum hafi síðan 7. desemberí fyrra lokið við meira en 600 kaupskip. London í gærkveldi. FRANCO, einræðisherra ,tt Spáni hélt ræðu í daqá3. ráðstefnu Falanqista. Franco lofsöng í ræðu sinni byltingu fasistanna á ítalíu og byltingu nazista í ÞýzkalanÆ. Hann kvað býltingu þá, sem hann stóð fyrir á Spáni vera gerða í sama anda neriia hvá5' þar hafi sérstaklega verið teh- ið tillit til spánskra kringú'm- staéðná eins og i <d. hinnar k»- Iþólskú truár, > sém Spánverjar aðhylltuSt: - • ' v j -itód ; . ; norsku 'ítön'úaýfátM'sjhÍmngr hiruia norsíku §jóúiánlia í þesitá stríði. “; .Éöáim. ,';kúáð'','Nckðmeirr4' hafo nú méifa^én" ÍÖO hersldp-á, DU SMUU, ■ , ■þjonú

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.