Alþýðublaðið - 10.12.1942, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 10.12.1942, Blaðsíða 6
ALÞYÐUBLAÐIÐ Fimmtudagur lé. des. 1942. S * s s \ s s \ s s s s s s s s s s s s s s s s s s N s s s s s s s s s s s s s s s Saga íslendinga, V. bindi, seytjánda öld, er komið út. Bindi þetta ritar dr. Páll Eggert Ólason. — Bókin er 468 bls. að stærð, í stóru broti, myndum prýdd og vönduð að öllum frágangi. — Hún kostar 15 kr. í kápu og 30'kx. x vöndiuðu bandi (al-rexín). íslendingar ihafa alltaf unnað sögum! og sagnafróðleik. Þeir ijafa líka oft verið kallaðir söguþjóðin. Nú gefst þeim 1 fyrsta sinni kostur á að eignast ítarlegt og vandað yfirlitsrit um sögu sína fró öndverðu til 1918. — Þetta bindi er hið fyrsta, sem út kemur, af 10 alls. Upplag þess er svo tak- marfcað, að vissara er fyrir þá, er vilja tryggja sór ritverkið frá upphafi, að gerast strax áskrifendur. Saga íslendinga þarf að komast inn á sem flest íslenzk heimili um þessi jól. Bréf 00 ritoerðir Sfephans G. Stephanssonar, II. bindi, eru einnig komin út. — Dr. Þorkell Jóhannesson hefir búið undir .prentun. — í þessu ibindi, sem er 280 bls. að stærð, birtast bréf skáldsins frá 1893—1921. Fyrsta bindi þessa stórmerfca ritsafns kom út 1938— 1939. — Pirófessor Sigurður Nordial ritaði m. a. svo um þá útgáfu: „Ég vil ekki láta þetta tækifæri ónotað til þess að hvetjia alla, sem Andvökum unna, til þess að ná í þessi bréf til lestrar. Þau eru allt í senm einlæg og hispurslaus, efnismikil og spakleg.“ Til eru aðeins örfá eintök af fyrsta bindi. Annað bindi var einnig prentað í mjög takmörkuðu upplagi. Verð bréf- anna er 12 kr. hvort bindi. Allir, sem eiga kvæði Stephans, þurfa að eignast þessi bréf, meðan kostur er. Samtímis þessum tveimur ritu-m koma út tvær af hin- um föstu árbókum útgáfunnar 1942: Almanak hins íslenzka þjóðvinafélags um árið 1943. í því birtast m. a. tvær ritgerðir eftir Jó-hann Sæ- mundsson ilækni og yfirlitsgrein um íslenzkan landbúnað 1874—1940 eftir dr Þorkel Jóbannesson. Er sú grein með 26 myndum og rnörgum -línuritum. Andvari 1942. Hann flytur ævisögu Magnúsar Guðmundssonar, eftir Jón Sigurðsson á Reynistað, ásamlt mörgum fleiri iritgerðum. Þessar bækur hafa ‘þegar verið afgreiddar til umboðs- manna útgáfunnar úti um land. Áskrif endur í Reykjavík vitji bókanna í anddyri Lands- bófcasafnsins og í Hafnarfirði í verzlun Valdimars Long. Skrifstofa útgáfunnar er að Hverfisgötu 21, efri hæð, sími 3652. Pósthólf 1043. Bókaútgáfa Mennmgarsjóðs og Þjóðvinafélagslns. s s s s s s s s s s s s s \ 1 Trésmiðir óskast nú þegar. Vélsmiðjan Héðinn, sími 1365. Sérstðk tæklfæriskanp. í dag og næstu daga seljum við með kostnaðar- ^ $ verði allt, sem eftir er af skófatnaði, verkamanna- s S S buxur, dömukjóla og dömukápur. f l' " ^ H L Windsor Magasin, Vesturgötu 2. Norsku sjó- mennirnir. Frh. af 5. síðu. starfs iþeirra, og mikill hluti af hverjum þúsund sprengjum, kom frá þeim. Ein-s og brezki flugherinn luirðu Iþeir fyrfr miklu tjóni, bæði á möxiniuim pg sfcipum. En umtfram allt vora þeir sjó- menn. Þrisvar eða fjórum sinn- xxm var tilkynnt, «að fcáfbátar væru mjög inálægt, en skipa- lestin ökkar hélt ileiðar sinnar og bauð þeim byrgin-n. Lífið um borð var algerfega laust við aö truflast við þessi hættxxmerki Þá var það dag nokkurn um sólarlag ,að merkin voru ákaf- ari en venjulega. Tundurspill- ir fyrirfiðans iköm- mjög ná'lægt ofckur og aðvaraði ofckur með hátalara: „Verið viðbúnir. 'Kafbátar mljög nálægt. Hafið augun hjá ykkxxr.“ Myrkrið féll sfcyndilega á og ég sá skytt- urnar tvær aftur á. Þeir horfðu vongóðir út á sjóinu, af því lenigi hafði ekkert verið til þess að skjóta á, og fingurinn iðaði á gikknum. Þá 'staðnæmdist vólin okfcar allt í einu, rör hafði brotnað og það inundi taka tvær fclukku- stundir að gera við það. Skipið ofckar dróst smám saman 'aftur úr skipa'lestinni. Við vorum al- einir. Á brúnni var annar stýri- maðxxr, stór, glaðlyndur náungi frá Stavangri, sem venjulega fyllti skipið af léttum ihlátri, að skima eftir mjerkjum um kafbát í myrkrinnu, 'eða rák eftir tund urskeyti. Hann var imeð gas- grímu, ég hafði aldrei séð hann með ibana fyrr. „Af hverju eruð þér með gasgrímu? spurði ég. „Ja“, svaraði hann á sunnlenzku mályzkunni sinni. „Ef við er um svo heppnir að tundurskeyt in hitti neðarlega, eru tíu lífcur á móti einni á því, að það kvikn ar ekki í bensíninu. En gasloft- ið ikemist út, en því miður þola þessar igrímur efeki koloxyd lenigur en tvær til þrjár mín_ útxxr.“ „Það er að segj.a, að þeir og aðrir fyrirmenn getið lifað um þrjár miínútur, ef þetta 'bem- ur fyrir?“ „Já, ef hepnin er með“. ,'Það er ©fcki Jengi?“ „Nei, svaraði hann hljóðlega, „en nógu langt til þess að láta miennina ihlaupa fyrir borð á- veðurs og að losa tvo björgunar- báta fyrir þá.“ „En þið‘, spurði ég. ,Ef við get-um gert a'Ht þetta áður en úti er xxm ofckur, mun- um við verða fuUkomlega á_ nægðxr.“ Hann brósti og skildi mig efitir hugsandi í kyrrðinni. Það var orðið áliðið, er við a^á(ðíu |n skipalesti'phá, og kaf- 'báturinn ónáðaði okkur eikki þessa nótt. En daginn eftir sökkti 'hann olíuskipi, sem sigldi eift síns liðs, og við sáum iþað springa í loft upp, er við vorum á ileið til skipalestarinn- ar aftur. Reykjarstrókur um mílufjórðimgur í þvermál, steig nofckur þúsund fet í loft upp. Skipið var um stund algerfega hulið, en 'þegar vindxxrinn feykti xeyknum iburt, sást stefni þess snöggviast. 'Enginn komst af. Þeir ihöfðu flutt íbénzín. Þetta viar síðasti atburðurinn Nokfcrum dögxxm seinna lagðist skipið við festar í New York, þar sem ég fór af því. Síðan sigldi það aftur út á hiafið, iþessi ihetjia úr mörguna orrustum Yfirbyggingin var sunduxborað af vélbyssukúlum. Göbbels hafði „sökkit“ því tvisvar, en síðan því var sökkt í seinna skiftið, hafði það flutt þúsundir tonna af flugvélabenzíni handa hrezka flughernum. Ég heyrði síðar ,að það hefði komizt heilu og höld|nx4 til Englands méð f jórfán þúsund smálestir í við- bót og hefði farið aftur til þess að sækja meina. Hann KaUi á Hóli. Frh. af 4. síðu. í félögum þessum umgekkst ég suma þekktustu menn Dana í verzlunar-, viðskipta-, auglýs- inga- og útvarpsmálum, og tel ég ekki að ég hafi við það beðið tilfinnanlegt tjón á sálu minni, nema síður sé. í Danmörku, Nor- egi, Svíþjóð, Þýzkalandi, Eng- landi, Baxxdaríkjunum og í flest um öðrum menningarlöndum, öðrum en íslandi, hefir orðið ,,reklame“ sem sé þegar öðlast allt aðra og betri merkingu heldur en þá sem hr. J. G. gerir ráð fyrir að orðið hafi í ís- lenzku máli. Eru útbreiðslu- máLfélög í flestum löndum tal- in r._uðsynleg menningarfélög sem hafa ýms merk framfara- mál á stefnuskrá sinni. En að orðið „reklame“, er þýðir út- breiðslustarfsemi, hefir ekki góðan hljóm í íslenzkum eyr- um má m. a. þakka skamt á veg komnum þroska og óvand- aðri meðferð manna eins og hr. Jóns Gunnarssonar á sannleik- anum. „Reklame“ — eða útbreiðslu- starfsemi — er þannig sú kynn- ingarstarfsemi, sem fram fer milli þeirra aðila er hagkvæm viðskifti geta átt saman. Og hafa, eins og þegar er sagt, flest ar þjóðir þegar viðurkennt hina miklu þýðingu þess, að þessi kynningarstarfsemi sé ekki byggð á fölsunum heldur stað- reyndum. Þetta hefði hr. J. G. réttilega átt að vita. En e. t. v. hefir hr. J. G. ekki gefizt tími til þess að kynna sér þetta, fremur en ýmsar aðrar greinar um við- skifti siðaðra mana, á meðan hann — sem ungur verkfræð- ingur — nelgaði starfskrafta sína hænsabúsrekstrinum í Kleppsholti. Eitt er þó víst: að hægara er að fyrirgefa ósvikin hænufúl- egg heldur en fúlegg á andlega sviðinu. Eða hvað finnst hinurn 66 skipstjóram, er samþykktu samhljóða vantraustyfirlýsingu á hr. J. G. vegna stjórnar hans á síldarverksmiðjunum s. 1. sumar? Maður skyldi ætla, að til slíkrar samhljóða viðurkenn ingar, þyrfti meir en lítil afrek. V. Eg læt nú hér staðar numið að sinni og leyfir tími minn mér ekki að eíta frekar ólar við fjarstæður hr. J. G„ sem ég tel tæpast svara verðar. Það má hinsvegar gera ráð fyrir, að mér gefist e. t. v. síðar tækifæri til að leggja fram drög að því, Invernig hugsanlegt er að geyma, svo 'skiftir hi'nrl.rtiðum þúsunda mála, og jafnvel yfir milljón mál, af kældri síld á lóð Sildarverksmiðja ríkisins á Siglufirði og hagnýta þau til bræðslu, án þess að stungið sé við skóflu eða stigið á bensín eins og verðlaunamaðurinn hr. J. G. virðist í einfeldni sinni halda að sé óumflýjanlegt. Gísli Halldórsson. HANNES Á HORNINIJ Frh. af 5. síðu. að hann opnar Bankastræti, en lokar Lækjargötu, þá ætla ég að fara yfir og stíg niður af gang- stéttinni, en um leið þýtur bif- reið rétt við fæturna á mér. Eg fer aftur upp á gangstéttina til þess að athuga þetta nánar, þá sé ég það, að sumir af þeim bílum, sem biðu í Bankastræti beygja inn í Lækjargötu og var mér ómögu- legt að sjá að lögregluþjónninn stjórnaði annari umferð en þar, sem um einhver farartæki var að ræða“. „EG KOMST yfir á hornið til Áma B. og ætlaði svo yfir á torg- ið, þar sem „Strætó“ stendur við, en ekki tók þá betra við, því að það var eins og allir bílar þyrftu að fara um Austurstræti. Þegar lögreglan hafði opið Bankastræti Enskar Siikíregnkápnr. Regnfcápur meg hettu. VERZL, Grettisgötu 57. komu þar bílar, sem þar voru og fóru um Austurstræti, og svo þeg- ar Bankastræti var lokað, en Lækjargata opin, beygðu þeir bíl- ar, er þar voru, inn í Austurstræti svo að það tók mig langan tíma að bíða eftir tækifæri til þess að komast yfir“. „SAGAN ENDURTÓK sig því ég gat ekki séð að lögregluþjónn- inn stjórnaði öðru en farartækj- um. Eg hef lesið í dagblöðunum að fólk eigi að fara eftir settum regl- um, og það viljum við gjöra. Eg vona að þetta sé einhver mis- skilningur hjá mér en ekki hitt að sérfræðingar bæjarins hafi gleymt hinu gangandi fólki, er þeir sömdu umferðareglurnar. Nú vona ég að þú Hannes minn, getir þessa á einhvern hátt í dálk- um þínum og að sérfræðingar geri svo sínar athugasemdir þar við“. OG NÚ Á að fara að sekta veg- farendur, sem ekki hlýða settum umferðareglum. S. J. hefði verið sektaður — og þó virðist mér hann allur af vilja gerður til að hlíða reglunum. Vill Erlingur ekki senda mér stutta greinargerð til skýringar á þessu bréfi S. J. Eg veit að S. J. er gjörhugull maður og ég trúi þvi ekki fyrr en ég tek á að hann hafi misskilið bend- ingar umferðalögreglunnar. Hannes á horninu. HVAÐ SEGJA HIN BLÖÐIN? Frh. af 4. síðxx. hinum friðsæla og afskekkta stað Bessastöðum verið kunnugt um hina uppreisnarkenndu og van- sæmandi framkomu nokkurra helztu leiðtoganna i Bandalaginu gagnvart þjóðfélaginu og alþingi sem stofnun. Það var þess vegna tæplega' nokkur annar félagsskap- ur til á öllu íslandi, sem síður átti við að leggja yfir gamla slæðu úr klæðaskáp Oldenborgarmanna “j Við þessi furðulegu umimSeli um ríkisstjórann og Bandalag íslenzkra lisitam'anna bætir greinarhöfundurinn svo eftir- farandi hótun: Ef ríkisstjórinn fer út af hinni friðsömu og hlutlausu leið, sem honum er ætlað að fara, þá gengur hann sjálfviljugur úr þeirri skjald- borg, sem alþingi ætlaði honum að dvelja í. Þess má vænta, að ríkis- stjórinn skilji það til fulls, að um leið og hann gerist ,,verndari“ sér- stakra uppivöðsluseggja í þjóðfé- laginu, þá er hætta á tvo vegu: Annars vegar að lenda í kímilegu „bysantinisku“ ljósi, hins vegar að vera — án þess að hafa ætlað sér það — kominn inn á milli stríðs- manna, þar sem honum er ekki ætlað að vera.“ Þetta eru furðuleg sifcrif út áf efeki öðru tilefni en 'þvá, að rífc- isstiórinn: skyldi að algengum hætti pjóðhöfðingja sýna lista_ mjannaþinginu velvild sína með því að leyfa iþví að nefna hann veradara þess. Og vissulega blandaði ríkisstjórinn sér ©kki é nokkurn 'hátt í deilumál dags- ins með því. En iþví óviður- kvæmilegri og freklegri tilraun er 'gerð til að draiga ipersónu 'hans inn í þau í grein þeirri, sem hér hefir Verið viitnað í; og geta menn nofckum veginn gert sér í hgarfund, hvernig hin upp- runalega grein ihöfundarins, sem efcki þótti birtingar'hæf, hefir verið, þegar hin endurbætta út- gáfa hennar lítur þannig út.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.