Alþýðublaðið - 10.12.1942, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 10.12.1942, Blaðsíða 8
ALÞYÐUBLAÐIÐ b JFunmtudagur 19. des. 19421. S8 NÝJA BIÓ s „Madame La Zenga“ Fjörug músikmyrnd. LUPE VELEZ LEON EBROL HELEN PAJBRISH Sýnd Jcl. 5, 7 og 9. Börn fá ekki aðgang. rR LÆRISVEINAR A BÆ einum, á Suðurlandi við sjávarsíðuna var karl einn, er þótti nokkuð andlega sljór og fákænn. Eitt sinn var lesinn húslest- urinn, sem hefir guðspjall Lúk- asar í 5. kap. fyrir texta, þar sem talað er um, að netið hafi rifnað af fiskimergðinni. Þegar lestrinum er lokið, ir karlinn með saknaðœ, undrunarhreimi í rómnum „Mikil fásinna var á sveinunum ANN er mjög einkennileg- * ur maður. Hann hefir ekki kysst konuna sína í fimm ár, en þegar annar maður ætlaði að gera það, ætlaði hann að drepa hann fyrir það. * tT ARRY HOPKINS er feim- -*■ ■*• inn að eðlisfari. Þegar hann bað Louise Macy komst hann svo að orði: „Eg var að tdla við forset- ann rétt áðan og ég spurði hann, hvort hann héldi, að þér mynduð svara játandi, ef ég bæði yður að giftast mér, — og hann bjóst við, að þér mynd- uð gera það“. Ungfrúin svaraði: „Forsetinn hefir rétt fyrir sér, — eins og vant er“. * D IPARJÓMFRÚ ein hældi sér mikið af því hve mörg bréf hún ætti frá frægum mönn um. Hún átti samt ekkert bréf frá leikritaskáldinu Moss Hart, og undi því illa. Hún sendi hon- um hvert bréfið á fætur öðru og bað um bréf í siaðinn. Þaú höfðu aldrei hitzt. Loks leiddist rithöfundinum þóf þetta. Hann settist niður og skrifaði á bréfspjald til jómfrú- arinnar: „Til Maríu, frá Moss Hart — til minningar um hina yndis- legu daga, þegar við lágum í faðmlögum í Miami“. verður að fá góðan mat. Ekki geturðu búið til mjólk úr loft- inu. Hún hallaði sér fram og hnippti í handlegg Sannies. •— Þú ert alltof mögur, sagði hún. — Mögur kona getur ekki mjólkað, en samt sem áður heíd ég, að þú munir mjólka betur en hún móðir þín. Hún horfði á brjóst stúlkunnar. — Finn- urðu til í þeim? — Já, ég finn til í þeim. Það er ágætt. Þá finnst þér gott að gefa barninu að sjúga. Drottinn minn dýri! En hve ég fann stundum til í brjóstunum og mjólkaði mikið. En ég var nú líka blóðrík í þá daga. Frænkumar sátu ' steinþegj- andi stundarkorn. Þvaðrið í Önnu frænku hafði fróað Sannie. Nærvera hennar gerði allt á einhvern hátt auðveldara. Hvergi í veröldinni var stærri °g hyggnari og lífsreyndari kona en Anna de Jong. — Ertu nokkuð hrædd? spurði Anna frænka. — Já, Anna frænka, ég er hrædd, sagði Sannie. — Þú þarft ekki að vera hrædd, sagði Anna. Þetta er ekkert. í okkar ætt hefir þetta alltaf gengið vel. Eftir tvo klukkutíma er öllu lokið. Eftir þrjá daga verðurðu komin á fæt ur og búin að gleyma öllu. Hún horfði framan í stúlkuna. Hún var föl og áhyggjufull á svip- inn. Það var áreiðanlegt, að hún átti sín von innan skamms. — Eg skal vera hjá þér, Sannie. Eg skal taka á móti barninu, og við skulum hlæja, þegar allt er um garð gengið. Og það verður drengur. Það er áreiðanlegt. Eg ætla ekki að fara frá þér. Eg fer ekki heim aftur, fyrr en allt er#um garð gengið. Faðir þinn getur látið einhvern Kaffann sjóða matinn handa sér. Og þeg ar ég kem aftur mun hann á- reiðanlega segja, að hann hafi saknað mín. — Klaas, kallaði hún. — Klaas! Spenntu hestana fyrir þegar í stað og sæktu Louisu og það, sem ég var búin að taka til. Og flýttu þér nú, skelmir- inn þinn. — Hlustaðu nú á mig, Sannie mín. Þér er óhætt að trúa því, að þetta er ekkert, sem þarf að óttast. Eg skal segja þér frá mér og mínum börnum, og þá. sérðú, að þetta er ekkert. Einu sinni ól ég barn án þess að hafa nokkurn til að hjálpa mér nema gamlan Kaffa. Þetta var í einni styrjöldinni. Jappie var í styrjöldinni og allt fólkið hafði hlaupizt á brott. Ó, þú hefðir hlegið að því, Sannie mín. Eg hafði þrjár byssur við hliðina á mér í rúminu. En á öðrum sunnudegi gat ég farið til kirkjunnar, til þess að láta skíra angann iitla. En þá átti ég líka góðan hest, Sannie mín, stóran, sterkan og öruggan, og ég þurfti ekki að vera hrædd um, að hann dytti, þó að ég færi yfir fjöllin, og ég gat gef- ið barninu brjóst, þó að ég sæti á hestbaki. Þetta er ekki neitt, og þú hefir hóp af fólki um- hverfis þig. En það var öðru vísi hér í gamla daga við landa- mærin, þegar búast mátti við árásum viltra Kaffa á hverri stundu. 0, sagði hún og and- varpaði. Og hvað hefir svo allt þetta ferðalag verið. Aðeins skemmtiferð, sem ég gæti hleg- ið að, ef Jappie hefði ekki fall- ið. Hún tók um hönd Sannie. — Vertu ekki hrædd — þegar Anna gamla frænka er nálægt þarftu ekki að óttast neitt. XI. KAFLI. Hendrik var feginn, að fá Önnu de Jong á heimilið, því að á meðal Kaffa-kvenna hans var engin, sem hann gat treyst. Þær voru allar ungar, hirðu- lausar og ótrúar. Enda þótt hann berðist á móti því, þótti honum vænt um að hafa Louisu og barn hennar á heimili sínu. Það lét hann ekki ósnortinn, að hún notaði hvert tækifæri, sem gafst, til þess að vera ná- lægt honum, og horfði á hann þýðingarmiklu augnaráði. En þegar hann horfði á hana, leit hún niður og roðnaði. En nú var ekki tími til slíkra hugleiðinga, og hann var löng- um útivið. Nú var búið að fella trén og þau voru dregin heim til þess að búa til úr þeim virki kringum bæinn. Nú var svo fnikil kvenna- hjörð á heimilinu, að hann var feginn að þurfa ekki að vera nema sem minnst heima. Anna gamla mjakaðist um stofurnar eins og fíll, og hún komst með naumindum gegnum dyrnar. Sannie var nú orðin róleg, eins og hún kviði engu, og Lousia var enn þá kvenlegri og um- hyggjusamari, en hann hafði búizt við. Þegar hann heyrði hljóðin í Sannie, söðlaði hann Blakk sinn, tók byssu sína og fór á veiðar. Allan tímann, sem hann var á veiðum, hugsaði hann um Sannie. Sannie hina fögru, sem átti að halda ætt hans við, Sarnnie, sem átti að fær-a hon- um fleiri börn, mörg börn, því að til þess hafði hún verið gef- in honum, fugl, sem veiðimað- ■■TJARNARBfðn Háspenna. (Manpower) MARLENE ÐEETRICH EDWARD G. ROBINSON Sýning Jd. 5, 7 og 9. Bönnuð fyrir börn innan 16 ára. Aukamynd: ALT FOR NORGE (Norsk fréttámjynd) ur hafði snarað, skip, sem nú var að afferma, en átti að ferma á ný. Sonur hans hafði dáið. Guð hafði krafizt þessarar fórnar. En í hvaða skyni? í því skyni, að synir hans yrðu óteljandi og barnabörn hans skyldu auk- ast og margfaldast og uppfylla jörðina. Veiðimenn, hermenn, spámenn eins og hann sjálfur. Þeir skyldu verða aldir upp í Guðsótta, og þeim skyldi verða lagt á hjarta að þjóna Guði. Og með þetta í huga skaut B lGAMLA BIÖ ■ IStarfsfölkið k)i latnekeki & Be. Ihe Shop Around the Comer James Stewart Margaret Suliavan Frank Morgan. Sýnd ki. 7 og 9. KL 3(4—63/2: ” PENINGAF ALSARARNIR Tim Holt cowboymynd. Börn fá ekki aðgang. hann hverju skotinu af öðru, skaut og drap, drap og skaut. Það var mikið af villidýrum hér. Þetta var auðugt land, og þetta var land hans og bama hans, en það fyrsta var nú að fæðast, og það myndi eignast landið. Honum hafði iþótt fyrir því. hve fyrri kona hans færði hon- um fá börn. Eiginmaður átti rétt á því að krefjast barns á hverju ári. Honum varð hugsaS til van der Merwe, sem var sjötugur að aldri og þriðja kon- Kappaksturshet|an. vagni með uxa fyrir. Oft mun- aði varla hársbreidd, að árekst- ur ýrði, en alltaf komst Alfreð leiðar sinnar heilu og höldnu. Það var stórfengleg sjón að sjá handtök hans. Hvaðanæva dundu við hróp- in og köllin: Lítið þið á hann! Þetta er ó- viðjafnanlegur ökusnillingur! Hann hefir fullkomna stjórn á hestunum! Hamingjan góða, þetta er ungi, brezki konungs- sonurinn, sem einmitt var ver- ið að selja í ánauð! Hann er alltof mikill maður til að hreppa slík örlög!“ Alfreð reyndi auðvitað alltaf af öllum mætti að stöðva hest- ana. En áður en honum tókst það, voru hestarnir komnir hér um bil hring í kringum þræla- markaðstorgið. Þó tókst Alfreð að afstýra slysum á allri þeirri leið. Að lokum tókst honum að stöðva hestana, í fárra metra fjarlægð frá þrælapallinum. Þegar þeir höfðu numið staðar, stökk hann út úr vagninum og fór að klappa þeim og sefa þá. Fagnaðar- og aðdáunarhrópum mannfjöldans linnti ekki. „Stórfenglegt, unga göfug- menni“, heyrði hann kallað fyr- ir aftan sig í undrunarrómi. ,,Ég hef aldrei á ævi minni sé@ svona frábæran akstur. Þér haf ið bjargað lífi mínu“. Þegar Affreð leit við, sá hann unga rómverska höfðingjann, sem steypzt hafði út úr vagn- inum. Það var engum blöðum um það að fletta , Alfreð hafði: forðað honum frá bráðum dauða. Þó að Alfreð hataði Róm verja, ljómuðu samt augu hans. af fögnuði. „Vera má, að ég hafi gert það! En hvað er um það að segja?“ sagði hann hranalega. ,,Eg á þér lífið að launa, drengur minn!“ hrópaði aðals- maðurinn. Hann hélt um hægri handlegginn, eins og hann- verkjaði í hann. „Heyrðu mig!“ bætti hann við ákafur. „Eg heiti Severus. Eg hefi tilkynnt, að gráu hestarnir mínir fjórir taki þátt í kappakstrinum mikla, sem fer fram fyrsta dag leikanna. Eg get unnið stórfé í veðmálum. En ef hestar mínir tapa, er ég gjaldþrota og alls- laus —“. „Svo?“ sagði Alfreð hissa. „Eg handleggsbrotnaði í fallinu áðan“, sagði Severus og kveinkaði sér. „Nú get ég ekki ekið í kappakstrinum. Villt þú ekki gera það fyrir mig?“ Alfreð ætlaði varla að trúa eyrum sínum. Hann hafði hald- MYNDA $ A G A f VE5, TH£Y THINIC P ME THEIR FEIEND/ THEY t-ET ME COME AND 60 WHENyj S IWANT/ J f IT TOO 500N VET/ ' THE5E FOOLI6H 0NE5 K!LL TAP 6UARD ^ WHOkTNOWME/ W NOW X CAN NO 6oM BACK THEEE/ Æ 1X MAKE TAPS \ THINK ME THEIG? \ FRIEND 60 X ' CAN LEARN THEIR PLAN5F0RUS/ j i BUTVOUDONOT’ READ TAPANE5E, BATUR/ THI6 PAPER IDENT1FÍE6 VOU . AL5Q A6 AN \ emplqye of í THE TAPANE5E // W' VOU ARE A H W LIAR AND A ^ i FOOL, BATUR/ THE PAPEE VOU TRIED TO 5WALL0W 15 A TAPANE5E g . 5AFE CONDUCT I L PAS6/ J AND WHAT HAVE VOU LEARNED, MV CLEVER ONE ? f rr 15 BUT PART 1 OF My 6CHEME FOR AIDIN6 OUR CAU5E, , O QUICK ONE/ir ! HOW DO VOU EXPLAIN THI5 NOTE IN TAPANE5E IN VOUR P055E5SI0N, 1 BATUR? J wepm Hildur: Hvernig getur þú skýrt það Bajur, að þessi jap- anska orðsending er í fórum þín um. Bajur: Eg læst vera vinur Japananna til þess að njósna fyrir okkur svo að við getum fylgst með ráðagerðum þeirra. Hildur: Og hvað hefir þú þá komizt á snoðir um? Bajur: Árangurinn var ekki kominn í ljós, þegar þessir tveir bjánar drápu hina japönsku varðmenn, sfem ég þekkti. Hildur: Þú ert lygari Bajur. Þetta er japanskt vegabréf, sem þeir hafa látið þig hafa af því að þú ert í þjónustu þeirra. Bajur: Þeir héldu að ég væri vinur þeirra! Hildur: En þú lest ekki jap- önsku Bajur. A þessu vegabréíi stendur, að þú sért í þjónústu Japana.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.