Alþýðublaðið - 11.12.1942, Page 3

Alþýðublaðið - 11.12.1942, Page 3
ALÞtÐUBLAÐIÐ Fttstudagur 11. deseiuber 1942. Loftðrásirnar ð 1131- ía halda ðfram. London í gærkveldi. BREZKAR sprengjuflugvél- ar gerðu aftur í nótt loft- érás á Torino á Ítalíu. Þegar flugmennirnir komu til borgar- innar loguðu eldar enn í borg- inni frá nóttinni áður. Miklar skemmdir urðu af þessari árás eins og þeirri fyrri og er það viðurkennt í fréttum Itala, Þrjár flugvélar Breta komu ekki aftur til bækistöðva sinna. NorOur-Afríka. Bamtámenn senda nlflnr fallhlifahermenn 17 km. frð Tnnis, London í gærkveldi. ENGAR frekari fréttir hafa borizt af landbardögum í 'Tunis, en sagt er frá því, að Bandamenn hafi nú sent aftur á stúfana fallhlífahersveitir til þess að herja á ýmsar stöðvar Þjóðverja, og hafi ein sveitin lent aðeins 17 km. frá Tunis- borg. 1 öðrum fréttum frá Norður- Afríku er sagt frá því, að öflug ■ameríksk stórskotaliðssveit sé komin til vígstöðvanna í Tunis. Þá hafa enn verið skotnar niður tvær herflutningaflugvél- ar fyrir möndulveldunum á leið til Tunis. 8. herinn heldur uppi stöðug- um árásum á framstöðvar Rom- mels og er sagt að nú taki léttar skriðdrekasveitir Bandamanna þátt í þeim árásum og sé mönd- ulhersveitunum engin grið gef- in til að treysta stöðvar sínar. ítrýmlm Qyðlnoa í Pðllandi samkvæmt ðætlon. PÓLSKA stjórnin i London hefir sent út ávarp til allra frjálsra þjóða út af ofsóknum Þjóðverja á hendur Pólverjum, sem hún segir að magnist stöð- ugt þrátt fyrir aðvaranir þær, sem Roosevelt, Churchill og Molotoff hafi gefið Þjóðverjum, og séu ofsóknirnar sérstaklega miskunnarlausar gagnvart pólskum Gyðingum. Himml'ér lýsti því yfir á sín- um tíma, að markmið Þjóðverja væri, að vera búnir í júní 1942 að útrýma 50 af hverjum 100 pólskum Gyðingum. Gyðingar eru svo þúsundum skiptir flutt- ir til sérstakra aTtökustöðva og teknir þar af lífi, segir í ávarpi pólsku stjórnarinnar. Pólska stjórnin segist senda þetta ávarp frá sér svo hinar siðmenntuðu þjóðir fái vit- neskju um þessa hræðilegu við- burði og skorar á þær, að vinna á allan mögulegan hátt gegn því, að þessum hryðjuverkum verði haldið áfram og séð verði um, að þeir, sem fyrir þeim standa, fái maklega hegningu. Sahaningar Bandamanna við Darian voru umræðuefni lokaðs fundar í brezka þinginu í gær og var Churchill málshefjandi. : wm i ^*ii| : s s S V s b s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s i s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s Rússneskar stúlkur fluttar til Þýzkalands. Myndin er tekin af rússneskum stúlkum, sem fluttar hafa verið til Þýzkalands í fanga- vinnu, við komu þeirra til Berlínar. Myndina tók Ameríkumaður einn, sem þá var staddur í Berlín, og tókst honum að smygla myndinni út úr Þýzkaland' um leið og hann fór þaðan. Þjóðverjum mistekst að brjótast út úr kreppun|ni á Staiingradví gstöðvunum. -------------- ♦...—.. LONDON í gærkveldi. RÚSSAR segjast hafa hrundið öllum tilraunum Þjóðverja á Stalingrad-vígstöðvunum til þess að brjótast út úr hringn- um, sem rússnesku hersveitirnar hafa slegið um heri Þjóðverja á milli Don og Volgu. Rússar hafa enn skotið niður 24 herfiutn- ingaflugvélar fyrir Þjóðverjum. Á vígstöðvunum vestur af Moskvu hafa hersveitir Rússa á Velikie Luki svæðinu sótt fram um 11 km. og tekið 13 þorp. Suðvesrtur af Stalingrad sendu Þjóðverjar fram öflugar véla- hersveitir til að reyna að brjót- ast út úr hringnum, og þrátt fyr- ir það, að hersveitum þess- um tækist að brjótast inn í stöð var Rússá, var áhlaupi þeirra hrundið, og biðu þær mikið tjón. í suðurhverfum, Stalingrad :haf.a Rússar rekið fleyg inn í varnarstöðvar Þjóðverja, og einnig hafa þeir unnið nokkuð á í norður hverfunum. Á miðví'gstöðvunum hafa rússnesku hersveitirnar brotizt lengra inn í varnarstöðvar Þjóð- verja við Rshev og sótt fram 11 km. á Veliki Luki svæðinu og tek.ið 13 þorp. 5000 Þjóðverjar og Rúmenar hafa verið felldir undanfarið á Svartahafsvígstöðvunum. Þjóðverjar undanpegnir tollskoðnn i Danmðrku. ____« Washington. YA Dagligt Allehanda frá 21. nóv., sem er nýkomið hingað, skýrir frá því að síðan í nóvemberbyrjun hafi mátt sjá breytingu á stríðs- og fjármál- um í Danmörku. Danskar skipasmíðastöðvar hafa orðið að útbúa tveggja ára áætlun fyrir skipasmíði Þjóð- verja. Einnig verða Danir að láta gríðarmikið sement af hendi, sem notað er í nýjar víg- girðingar, og verða þeir einnig að framleiða hin nýju efni, sem nauðsynleg eru. Nýlega voru allar hömlur, sem höfðu verið á kaupum hermanna í Ðan- mörku afnumdar, og í framtíð- inni munu Þjóðverjar, sem ferðast til og frá Danmörku, ekki verða rannsakaðir af toll- vörðum. í framtíðinni verður þýzki herinn beinlínis.. alinn á dönskum mat. Hjáiparstarfsemi ameríkska Rairöa krossios. «r Washington. MERÍSKJ Ravði og landbúnaðarmálaráðu- neytið hafa í sameiginlegri yf- irlýsingu skýrt frá áætlun um að trvnaja og úthluta mat handa stríðsföngum í Austur-Asíu, — Miðjarðarhatslöndunum og þýzkum, ítölskum og frönskum löndum. Sænska farþegaskipið, S.s. Gripsholm mun bráðlega fara í aðra ferð sína til Austur-Asíu með nauðsynlegar matarbirgð- ir. Nú þegar hjálpar Rauði Krossinn til við að fæða pólska, gríska og marga aðra flóttam.- hópa í Egiptalandi og í Miðjarð arhafslöndunum, þar á meðal börn, sem eru munaðarlaus og heimilislaus af völdum stríðs- ins. íslenzhir stúdentar I Californin. Berkeley, California. SLENZKIR stúdentar við háskólann í Kaliforníu tilkynntu nýlega að þeir hafi myndað félag, sem muni koma saman einu sinni í mánuði. 1 stjórn félagsins eru: Haraldur Kröyer, forsetý Kona Jóhanns Hannessonar, skrifari. Hilmar Kristjánsson gjaldk. Fyrsta mót félagsins var að heimili séra S. O. Thorlackson og konu hans. Norsklr sjómenn látnir lausir í Norð- ur-Afríku. New York. O ANDAMENN hafa látið lausa 157 órakaða og svanga norska sjómenn, sem voru í varðhaldi nálægt Oran, samkv—fregn, sem Associ- ated Press fékk frá Norður-Af- ríku. Allir. höfðu þeir verið kyrr- settir fyrir sunnan Oran, allt frá níu mánuðum og upp í tvö ár. Talsmaður Bandamanna sagði, að m'eðal annarra, sem látnir voru lausir, hafi verið 50 menn úr brezka sjóhernum, 20 hollenskir sjómenn og 33 Grikk ir og Belgar. Quisling sviftir Nor- dal firieg og konn bans norsknm borg- araréttindnm. QUISLING hefir nú svift 70 landflótta Norðmenn borg- araréttindum í Noregi. Meðal þessara manna eru þau hjónin Nordal Grieg og Gerd Grieg. Þetta er þriðji listinn, sem Quisling lætur birta yfir Norð- menn, sem hann sviftir þegn- réttindum í Noregi, og eru þeir þá alls orðnir 189. Zeitsler tók við af Haider ~" ÞJÓÐVERJAR hafa loksins viðurkennt, að Hitler haf, ikið Halder frá sem yfirmann ýzka herforingjaráðsins. — íandamenn tilkynntu þessí reytingu fyrir 6 vikum. Það var á óvenjulegan hátt, rni Þjóðverjiar tilkynntu þessa reytingu. Blöðin í Berlán birtu íynd af Hitler, þar sem íhann ar á tali við yfirmann 'herfor- ígjaráðs síns, og er hann. nefnd- r Zeitsler, og er það þá hann, Sm hefir tekið við af Halder. ____________________________» SærSir hermean fð lori ur-Afriku homnir heim tii Bandaríkfanna. LXINIR fyrstu særðu ame- riksku hermenn, sem komu heim frá Norður-Afríku, töluðu hlýlega í dag um vináttu og samúð franskra hermanna og borgara. Fred Dean, hermaður frá Ashland, Kentucky, sagði, að sér hafi verið sagt á sjúkrahúsi í Casablanca, að hræðslan um að Þjóðverjar myndu hefna sín á frönskum föngum væri aðal- ástæðan fyxir mótspymu Faikka Leslie Dooley, liðsforingi frá Tennessee, sem særðist við skriðdrekaibyssu, sagði að menn fransks sfcriðdreka hefðu farið frá honum til að aðstoða íhinfl særðu Ameríkumenn, og síðan fóru þeir með þá í sjúkrahús. Dooley saigði, að þrátt fyrir mat- arskort, hafi franskir skátar komið með súkkulaði og appeT sínur til hans. Herven La Rochelle undiríor- ingi, fæddur í Montreal, af fransk-ikanadiskum ættum, sagði, að franskar leyniskyttur hafi allt í einu orðið einkenni- lega slæmar skyttur, þar eð þær særðu mfenn í handleggi og fót- leggi, þó að þeir vel 'hefðu getað drepið þá. Fangaralr verða leystir úr bðndnm 15. des. EFTIR beiðni svissnesku stjórnarinnar munu stjóm- ir Bretlands og Kanada láta leysa úr hlekkjunum alla hina hlekkjuðu þýzku stríðsfanga í Bretlandi og Kanada 15. desem- ber næst komandi. Og er álitið, að þýzka stjómin muni gera slíkt hið isama við hlekkjaða brezka og kanadiska stríðsfanga.. Mynd þéssi er tekin af jap- anskri flugvél. sem Banda- menn skutu niður yfir Guá- dalkanal „ þégar hún er að steyþast til1 jarðar. , ■/. ' v '

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.