Alþýðublaðið - 11.12.1942, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 11.12.1942, Blaðsíða 5
Fosrtudagur 11, desember 1942. ALÞYÐUBLAÐIÐ s JAFNVEL veðurfarið er vopn í þessari styrjöld — að sínu leyti ekki síður en flug vélamar og skriðdrekarnir. En sannleikurinn er sá, að þetta laútíma hemaðartæki er ekki hægt að nota til fullnustuj án irísindalegra veðurspádóma. Veðurfræðingar vorra tíma geta sagt fyrir um veður, hvern ig það verði á tilteknum tíma, þó ekki mjög langt fram í tím- ann, hvar sem er á vígstöðv- mnum. Það mun rigna á Mada- gaskar næstkomandi þriðjud. Það verður stormbylur á Burma á fimmtudaginn kemur. Það verður heiðskírt í Murmansk á Jaugardaginn kemur. Ameríska setuliðið á Islandi getur búizt ?ið þoku og dumbungi í viku- lokin. Slíkar veðurfregnir í sambandi við áætlánir foringja ráðsins á hverjum stað, geta haft geysimikla þýðingu við- víkjandi hernaðaraðgerðunum. Bandamenn eru um þessar mundir að koma sér upp ein- hverri beztu og nákvæmustu veðurmiðstóð í heimi. Þjóðverjar hafa um alllangt skeið verið að hötá þetta hern- aðartæki veðursins. Með aðstoð þess tókst þeim að koma or- ustuskipinu Sc^harnhorst og Gneisenau gegnúm Ermarsund, gegnum gin ljónsins, ef svo má segjaj þrátt fyrir aðgerðir loft- flota Breta. Þetta afrek kom heiminum á óvart, en í raun og veru var ekkert undarlegt við það, að það var ekki nándar nærri eins mikið afrek og í fljótu bragði kann að virðast. Það hafði Verið .áformað og undirbúið vikum saman, jafn- vel mánuðum saman, svo að það gæti heppnast nákvæmlega á' þann hátt, sem það heppnað- ist. Að athugaðri þeirri veður- spádómatækni, sém notuð var, er hægt að vita með fullkom- inni vissu, hvernig allt fór fram. Yfirmaður sjóhernaðar- aðgerða Þjóðverja, Ráder sjó- liðsforingi, blátt áfram pantaði — frá veðurstofu nazista — Kaupum tusknr hæsta verði. Baíöarsgötii 30.' Trútofiunarhringai', tæklfserisgjafir, í góðu úrvali, Sent gegn póstkröfu. Guðm. Andrésson gullsmiður. Laagavegi 50. — Sími 3769. Hann unir sér á ströndinni. Þessi litli snáði, sem myndin er af, er- aðeins 15 mánaða gamall og er eitt þeirra lánsömu barna, sem óhindrað getur fengið að leika sér og njóta lífsins án þess að ógnir styrjaldar- innar grípi þar inn í. Á myndinni er hann að leika sér á hinni sendnu strönd Long Islands. Ueðrið og styrjö IEPTIRFARANDI grein, sem er ef tir W. Childs og þýdd úr tímaritinu Readers Digest, er skýrt frá því, hvern ig Hitler notar veðurspár í sambandi við áætlanir sínar. Nú orðið eru bandamenn farn ir að nota samskonar aðferð- ir við áætlanir sínar. — Eg þarf skýjað loft, dimm það veður, sem hann vildi fá. Hann sagði: lengri tíma, hvenær þetta veð- ur gæfist. Forstjóri veðhrstof- unnar og aðstoðarmenn hans hafa rannsakað veðurskýrslur fimm ár aftur í tímann, að minnsta kosti. Þeir komust að raún um, að slíkt veður sem þetta, gafst einungis við vissa lægð, sem sennilegast var að yrði yfir þessu svæði í febrú- armánuði, og að á hverju ári um miðjan þennan mánuð fór hinn umbeðni stormur yfir Ermarsund. Það mátti því viðri orríærnt^skyg^, sem vænta þess að svo yrði enn stendur vissan tíma, og enn- fremur ísíngu á flugvélar óvin- anna. Ennfremur verður þetta veðurlag að færast í sömu átt og skipin, meðan þau eru að fara gegnúm sundið. Látið mig vita, þegar þetta veður er fyr- ir hendi. Gera má ráð fyrir, með nokk- urnveginn fullri vissu, að sam- kvæmt þessari skipun, hafi veðurfræðingarnir hagað sér, haft vakandi auga á því um M.s. Gapitana m b.v. Dorfionnr til sölu. Tilboð óskast send til Iiptar A&dréssonar fitgerðannanns Hétel f sland* Okkur vantar Ðngling til aö bera Alþýðubladið til köapecada á Melunnnt. Albf öublaölð. — Sfnti 41100. En hér kom líka annað til greina. Með því að nota síðustu veðurfregnir komust þýzku veð- urfræðingarnir að raun um þ. 9. febrúar, að hálfum þriðja degi seinna myndi stormur, — sem var á leið yfir Atlantshaf, verða kominn að Ermarsundi.. Aðfaranótt hinns 11. febrúar létu skipin úr höfn í Brest. — Daginn eftir fóru þau gegnum sundið. Fréttaskeyti herma, að þennan dag hafi loft verið svo iþumgbúið og ísing svo mikil, að brezku tundurskeytaflugvélarn ar og sprengjuflugvélarnar komust ekki að takmarkinu. Veðurstofur Eandamanna þekkja nú þær aðferðir, sem notaðar eru til þess að spá veðri langt fram í tímann. En þar til fyrir fáum árum síðan, voru veðurspádómar aðeins samdir eftir síðustu veðurfréttum, og þá var ekki hægt að spá lengra en 24 og í hæsta lagi 36 klst. fram í tímann. Nú orðið er hægt að spá langt fram í tímann, — með aðferð, sem byggð er á hreyfingum loftstraumanna milli póla og miðbaugs, og með tilliti til efri loftlaga, sem hreyfast nokkurnveginn reglu- lega frá ári til árs. Hægt er að reikna út afbrigði frá þessu með mikilli nákvæmni. ,Þessi tækni er komin á svo hátt stig, að hernaðarsérfræð- ingar geta notað hana bæði sem sóknar og varnarvopn. Frá upphafi þessarar styrj- aldar hafa þýzkir herriaðarsér- fræðingar notað þessá tækni. Heimurinn undraðist „heppni" þeirra í Póllandi, þegar heið- skírt var9 og þurrviðri þá daga, sem búizt var við regni og ó- færum vegum. En veðurfræð- ingar nazista höfðu reiknað út, að hægt yrði að framkvæma árásina í september 1399, án þess nokkurt regn yrði til far- artálma eða trafala. Árás Þjóðverja á Noreg var framkvæmd í dimmviðri snemma aprílmánaðar. Árás Þjóðverja á Grikkland og Krít var hagað þannig, að heiðskírt væri lendingardag- ana. í árásum sínum á Breta í Libyu hefir Rommel hershöfð- ingi valið þá daga, þegar sand- fok var, til þess að hylja að- gerðir sínar og fela sig í, með- an hann var að koma sér fyrir. En hvað á þá að segja um sóknina til Rússlands, sem hófst þann 22. júní 1941, og á eftir fyígdi sá harðasti vetur, sem þar hefir komið í hundraS ár? Hitler vildi koma sökinrii á þessari kórvillu yfir á veður- fræðingana. En veðurfræðing- arnir segja, að hernaðarsérfræð ingarnir hafi gert sig seka um villuna. Þeir haf i vanmetið við- námsþrótt Rússa og ekki hafi verið hægt að brjóta þá ger- samlega. á bak af tur á hinum heiðskíru dögum, sem stóðu fram á haust og veðurfræðing- arnir höfðu spáð að stæðu fram á haust. Álitið er, að Japanir noti veð- urfregnir langt fram í tímann, og að þær geti bakáð þeim vandræði, sem eiga að verja Kyrrahafsströndina á komandi vetri. Vera má, að þeir geti not að hagstæð veðurskilyrði til ó- væntra árása. Hins vegar gætu Bandamenn líka notað slík veð- urskilyrði sér til hernaðarlegs framdráttar me? því að koma sér upp bækistöðvum í þeim hluta Sibiríu, sem teygir sig út að Japanshafí. Á slíkum við- fangsefnum eru veðurfræðing- ar Bandamanna nú að spreyta sig. Um tvo menn, sem glíma illa, og fólkið, sem horfir á. — Alvaran í leiknum og afstaða þeirra, sem þykir gam- an að kúnstunum. ÞAÖ ERU ÝMSIE, sem fá margt „á heilann". Jónas hefir feng ið listaménnina á heilann — og Halldór Kiljan hefir fengið~ Jónas algerlega „á heilann". Fyrir nokkru sá ég mjög óviðurkvæm- leg og ógeðsleg ummæli um einka- mál rithöfundarins í grein eftir J. J. — og svo þykist rithöfundur- inn vera að borga fyrir sig með illa skrifaðri orðháksgrein í l>jóð- viljanum fyrir fáum dögum. ÞAÐ EB EINKENNILEGT, hvað margir fá J. J. „á* heilann". Eg yeit um fleiri en H. K. L., sem hafa fengið þennan sjúkdóm. í gamla daga fengu gamlar konur skrattann „á heilann" •— en það víst af því að þær óttuðust þenn- an höfuðpaur undirheima. En mér finrist alveg óþarfi að öttast J. J. Hann hefir tapað í listamannadeil- unni og listamennirriir hafa grætt á honum. Þeir eiga því að lesa hann með bros á vör en ekki með afskræmdu augliti. JÓNAS HEFIR ákveðnar hug- myndir um list og af því að hann er framúrskarandi ráðríkur hefir hann ráðist á allt og alla, sem ekki eru í samræmi við þessar hug- myndir hans. En þarna hefir hon- vim skjátlast. Það á ekki og má ékki steypa alla í sama form. Það er ef til vill hægt að segja að margir íslenzkir listamenn séu að leita að sjálfum sér og meðan á því stendur nota þeir allskonar gang. Þetta er skemmtilegur og at- hyglisverður leikur, Við eigum að fylgjast með í honum af lifandi forvitni og áhuga og hugsa sem 8Voííi)fHvað verður ór þessu1l,r OG SVO GLEÐJUMST við yfir hverri einustu framför a£ lífi og sál, hverri eiriustu nýjung! En það er maður, sem grettir sig og skammast í hvert sirin, sem hann sér eitthvað sem er öðruvísi en hann álítur að það eigi að vera og svo eru aðrir, sem þjóta upp eins og ritlaunin þegar þeir sjá gretturnar. Þetta eru meiri bless- uð börnin! HALLDÓR KILJAN lýsir því yfir í heyranda hljóði, að hann þakki Hermanni, Eysteini, Skúla og Guðbrandi fyrir að hafa brennt J. J. á báli á föstudaginn var, Svona er hann! Hann vill láta brenna bækur og blöð, sem ekki eru eins og hann vill — og J. J. vill láta brenna Halldór, Þorvald Skúlason, Stein Steinarr og fleiri. H. K. L. lýsir því yfir að mikill sé pólitíski vanþroskinn með þjóð- inni óg J. J. er á sömu skoðun. Báðir vilja því, skammta fólkinu skoðanir með brennum og ein- hæfni í listum, stjórrimálum o. s. frv. EG HEF- ALDREI viljað láta brenna neitt af því, sem Kiljan hefir skrifað. Mér þykir vænt um allar bækur hans, pg ég hef fylgst af mikilli athygh með honum allt frá 1919, er ég sá hann með ljóst hár niður á herðar, þegar hann var að skamma Þórð á Kleppi fyr- ir einhverja „borðfóta fræði" — og það hefir verið gaman að sjá, ár frá ári, „hvað orðið hefir uppí á honum" í öllum lóftköstunum! Þetta er* snillingur! Hann hefur fltfci ,-:'--^"--..<ffi----

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.