Alþýðublaðið - 11.12.1942, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 11.12.1942, Blaðsíða 6
« ALÞ VÐ U E L AÐ J® ? Líkan af Hallgrímskírbin með fyrirhuguðu umhverfi, einnig ljósmynd eftir Vig- fús Sigurgeirsson (kirkjan séð af Skólavörðustíg) og máluð mynd eftir Freymóð Jóhannsson (kirkjan og Skólavörðuhæðin eins og hún er hugsuð í framtíðinni), verða sýnd bæjarbúum í Varðarhúsinu, efri hæð, geng- ið um norðurdyr, í dag og á morgun, frá kl. 1—10 e. h. og sunnudag frá kl. 3—10 e. h. Enginn aðgangseyrir. — Allir velkomnir. S s s V N $ \ S s s s s s s s s s s s s s $ s s s Dómnefnd í verðlagsmálnm hefir ákveðið eftirfarandi hámarksverð: 1. Á kolum kr. 200,00 pr. smálest heimkeyrt, ef seld eru 250 kg. eða meira í einu. Ef selt er minna í einu má verðið vera kr. 8,00 hærri hver smálest. 2. Á eplum kr. 52,60 hver kassi í heildsölu og kr. 4,25 pr. kg. í smásölu. Reykjavík, 10- des. 1942. Dómnefnd í verðlagsmálum. \ 5 S s s s s s s S s s s s s 2 deildarhjúkrunar* konur vantar í Kleppsspítalann 1. jan n. k. — Umsóknir sendist til skrifstofu ríkisspítalanna fyrir 20. des. S s s s s s s s s s s t s s s s s s s s s s s s s s . s s s < s s s s \ s s s s s s s. s s HANNES Á HORNINU Frh. af 5. síðu. leikið dásamlegar kúnstir á þver- slá lífsins! OG JÓNAS og kúnstimar hans! Ekki hefir það verið minna „in- tressant". Eg fyrirgef öllum allt af því að ég hef gaman af því! — Það er þó undantekning: Mér þyk- ir ekki gaman að þeim, sem ég veit að af ráðnum hug vinna að því að skapa eitraða sundrung og hatur meðal íslenzku þjóðarinn- ar. En þeir eru til. ÞESSI SKOÐUN á umburðar- lyndi. Þessi uppþot — og þessi misskilningur hjá mestu mönn- unum. Það er alveg óþolandi. Það eru margir, sem „leggja kapal“ og þeir undrast stundum hvað upp getur komið. Það eru margir sem nota kunna menn fyrir spil þegar þeir „leggja kapal“. — Vita þeir það Kiljan og Jónas að þeir, sem alltaf eru áhorfendur og áheyr- endur að leik lífsins hafa sömu afstöðu til þeirra og leiks þeirra og Hannes á horninu. | HVAÐ SEGJA HIN BLÖÐIN ? Frh. 4. síðu. elcki farið saman. Flokksforystan er þorir sig hvergi að hreifa". Þetta er dómur Akureyrar- blaðsins um þau vinnubrögð, sem nú tíðkast á alþingi og í þingflokkunum. Ekki virðist heldur þessum flokkum vera að fara fram núna, a. m. k. ekki kommúnistum, sem nú finna upp á því að brigzla Alþýðu- flokknum með samstarfsvilja við íhaldið, — vegna þess, að þeir vilja dylja sín eigin óheil- indi fyrir almenningi. í leyniþjónustu heitir myndin, sem Nýja Bíó sýnir núna. Aðalhlutverkin leika: Elizabet Bergner, Randolph Scott og Basil Roth-Cone. Myndin er ágætlega leikin, enda er Elizabet Bergner ein af allra fremstu skap- gerðarleikkonum í heimi og er orð ið langt síðan hún hefir sést hér í bíó. Stofnnn blindra- heimilis í Rejfkjavík Avarp til almennings frá nndirDnningsnefnð. og lýsa þeim sem ljósið þrá en lifa í skugga. A SÍÐASTLIÐNU ári var lagður grundvöllur að stofnun dvalarheimilis fyrir blint fólk, með kr. 10,000,00 gjöf frá ónefndum kaupsýslu- manni og konu hans. Fyrir nokkru gaf „ungur Reykvíkingur11 einnig 10,000,00 kr. í sjóð þennan, og með merkjasölu og smærri gjöfum, hefir sjóðurinn . vaxið svo, að hann er nú um 36 000,00 kr. Yfirstandandi tímar eru að vísu ekki sem heppilegastir til þess að ráðast í stórbyggingar, og Blindravinafélagið hefir heldur ekki hugsað sér það. En hinsvegar verður að telja mjög líklegt, að ekki sé betra að bíða að því er snertir getu almenn- ings, til þess að styrkja ríflega almenna mannúðarstarfsemi íslendingar almennt, og þó sérstaklega Reykvíkingar, eru viðurkenndir fyrir hjálpsemi. Það mun aldrei líða svo mán- uður, að ekki sé leitað á náðir þirra með einhver almenn sam- skot, stundum eru fleiri slík málefni á döfinni samtímis. Og samt mega undirtektir jafnan teljast mjög sæmilegar og oft prýðilegar, þegar tillit er tekið til fólksfjölda. Þrátt fyrir þessar stöðugu á- rásir á pyngjur bæjarbúa, er nú enn leitað til þeirra, og farið fram á að þeir leggi nokkurn skerf, hver eftir sinni getu, í ofannefndan bygginqarsjóð b lindraheimilis. Sjálft nafn sjóðsins talar sínu máli og er vitalega með öllu ó- þarft að orðlengja um þörfina á slíkri stofnun. Vitað er um nokkra tugi blindra manna sem hafa hinar brýnustu þörf fyrir varanlegan samastað, þar sem allur aðbúnaður og aðhlynning væri við þeirra hæfi. Aldrei mun nokkur andlega heilbrigður maður sjá svo blind an meðbróður sinn, ungan eða gamlan, að hann hrærist ekki til innilegrar meðaumkvunar með honum. Þegar blindur maður eða sjóndapur þreifar sig áfram meðfram húsaröðum og kemur að götubrún, þá eru ávallt allir viðstaddir boðnir og búnir til þess að leiða hann yfir götu, sem svo sjálfsagt er. Nú er tækifæri fyrir alla — hvern einasta mann sem ein- hver fjáráð hefir — og það eru sem betur fer flestir sem stend- ur, að létta hinum blindu hina erfiðu göngu þeirra. Blindraheimilið verður um alla framtíð hinn ákjósanlegasti dvalarstaður blindra manna hér á landi, þar sem allt verður gjört sem í mannlegu valdi stendur, til þess að létta þeim hinar þungu raunir þeirra. Er nokkur sá maður til, að hann vilji ekki leggja af mörk- um sinn skerf til þess að slík bygging komi sem fyrst upp? Samkvæmt ósk stjórnar Blindravinafélags íslands, hafa undirritaðir t^kið sæti í nefnd til þess að gangast fyrir fjár- söfnun í fyrrnefndum tilgangi. Takmarkið er, að safna nú þegar svo stórri fjárupphæð að vel nægi til þess að koma upp hæfilega stóru blindraheimili af fullkomnustu gerð, þegar um hægizt með byggingar fram- kvæmdir. Ekki þarf að efa að hið opin- bera, ríki og bær, muni styrkja þetta mjög ríflega, einkum ef hægt er að benda þessum aðil- um á, að framlög borgaranna hafi verið bæði mikil og al- menn. Vér heitum á alla góða menn að bregðast nú fljótt og vel við og tryggja þar með, í eitt skifti Jyrir öll, öruggan framgang þessa nauðsynjamáls. Á næstunni munum við und- irritaðar leita til bæjarbúa um fjárframlög í þessu skyni. Magnús Sch. Tliorsteinsson. f ramkvæmdarst j óri. Tómas Tómasson, f ramkvæmdarst j ór i. Þórður Ólafsson, f ramkvæmdar st j óri. Eggert Kristjánsson, stórkaupmaður. Ólafur H. Jónsson, framkvæmdastjóri, cand. jur. Hallarímur Benediktsson, stórkaupmaður. Þorsteinn Sch. Thorsteinsson, lyfsali. Kristján Einarsson, f ramk'væmdarst j óri. Bjarni Jónsson, f ramkvæmdarst j óri. Gunnar Guðjónsson, skipamiðlari. Kátur piltur kominn út i annað sinn. KÁTUR PILTUR, eftir norska skáldjöfurinn Björnstjerne Björnson, hefir verið norsku þjóðlífi jafnmikils virði og Grasaferðin hans Jón- asar Hallgrímssonar Okkar. Hefir verkið því á istumdum meðal íslendinga, verið kallað „norska Grasaferðin.“ Verkið er innblásið slíkum töfrum, að það hefir, um langt skeið verið eftirsóttasta við- fángsefni þeirra. sefn lengst hafa komizt í list hins talaða orðs, leikara og frægra upples- ara. Jón Ólafsson, ritstjóri og sikáld, leysti þýðingu verksins af hendi um laldamótin síðustu og er 'hún svo vel gjörð, að meistaraverk er talið, ófallvalt- ur minnisvarði um snilli þess ágæta skálds. Um 20 ára skeið hefir .bókin verið ófáanleg og allir þeir, sem áttu, vildu sízt láta frá sér fara. En nú er Kát- ur piltur að koma út á ný, úr forlagi Víkingsútgáfunnar, í 'hinni gömlu góðu þýðingu. Verbig byrjar, eins og kunnugt er, !á þessari gullfögru setningu: „Eyvindur hét hann og hamn grét, þegar hann fæddist.“ Enginn, sem hlýddi á frú Gerd Grieg segja fram þetta ódauðlega verk, hér í bænum fyrir nokkru, mun gleyma á- hrifunum, þegar frúin hóf framsöguna: Föstúdagur 11. úo-icinþor -12'12>. Hermanna- s jr s r i s SDÚKKUR S S S S „Victory“ stafakubbar S N og Pusle-spil. b í BOHDSKRAUT S ^ Takmarkaðar birgðir. ■ ^ Korúið tímanlega. \ | Anatðrverzlnnin | ^ Austurstræti 6. b S S Ávarp ti! féiaga Háis og menningar i Rvik og nðgrenni. ISLENZK MENNING, eftir SIG. NORDAL, I. bindi, kemur út laugardaginn 12. des- ember, og er fyrsta bindið af ARFI ÍSLENDINGA, sem full- gert er. Öllum er kunnugt, hver vand- kvæði eru á að fá bækur prent- aðar og bundnar í tæka tíð á þessum dögum og hve gífurlega allur kostnaður hefir aukizt. Fé- laginu er brýn nauðsyn að geta nú fyrir jólin selt í lausasölu þau tiltölulega fáu eintök, sem þegar eru til í bandi. Annars mundi það ekki standast að láta gamla áskrifendur Arfsins og gamla félaga Máls og menning- ar fá bókina með þeim vildar- kjörum, sem heitið hefir verið. Félagsstjórnin hefir því neyðzt til að ákveða, að bókin verði ekki afgreidd bundin til félagsmanna fyrir jól, enda verður ekki hægt að afgreiða hana út um land fyrir þann tíma. Félagar geta fengið bók- iha hefta, ef þeir óska þess, eða pantað band. En biðin eftir bundnum eintökum verður stutt, því unnið verður að bók- bandinu jafnt og þétt. Þá skal athygli félagsmanna vakin á því, að vilji þeir kaupa bókina til gjafa, fá þeir hána með 15% afslætti frá venjulegu lausasöluverði í Bókabúð fé- lagsins, Laugavegi 19. Vér þykjumst þekkja félaga Máls oa mn^^^naar að svo miklt um drengskap og tryggð við fé- lag það, sem þeir eiga einir og hafa einir eflt til framkvæmda án þess að þiggja nokkurn styrk — að þeir muni skilja þessa ráð- stöfun og una hinni litlu bið án þess að kvarta. 1 stjórn Máls og menningar, Kristinn E. Andrésson. Ragnar Ólafsson. s; 'T'hnrla.cius. Halldór Kiljan Laxness. Sigurður Nordal. .jEyvind het hanl og grát da han blev födt ... og Eyvindur litli og geithafur- inn urðu lífi gæddar verur með sorg sína og gleði, eins og við hin manniannia böjrh. — Svo nærtækt er stundum hið ódauð- lega verk snillingsins. G. S. Ekki neitt, er nýjasta smábarnabókin, sem flýgur út þessa dagana. Falleg. — Ódýr. — Skemmtileg. •✓•✓•✓•. Einir 3 dagar eftir, svo kemur — LADY HAMILTON

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.