Alþýðublaðið - 11.12.1942, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 11.12.1942, Blaðsíða 7
Fösí«dagœ‘ 11. desember 1942. ALÞYDUBLAÐIÐ Bærinn í dag.' Næturlæknir er Kristján Hann- esson, Mímisvegi 6, sími 3836. Næturvörður er í Laugavegs- Apóteki. 12.10 Hádegisútvarp. 15.30 Miðdegistónleikar. 18.30 íslenzkukennsla, 2. fl. 19.00 Þýzkukennsla, 1. fl. 19.25 Þingfréttir. . 19.35 Auglýsingar. 19.50 Fréttir. 20.05 Endurvarp á jólakveðjum frá Danmörku. 21.00 Útvarpssagan: Úr æskuminn- ingum Gorkis, V. (Sverrir Kristjánsson). 21.30 Strokkvartett útvarpsins:- Kvartett, Op. 74. nr. 2, F-dúr eftir Haydn. 21.50 Fréttir. 22.00 Hljómplötur: a) Rússneskir söngvar. b) Oktett fyrir blásturhljóðfæri eftir Stra- vinsky. 23.00 Bagskrárlok. Ungmennasamband Kj alarnesþings heldur ársþing sitt n.k. sunriudag að Brúarlandi og hefst kl. 10 f. h. Á þinginu mæta 5 fulítrúar frá hinu nýstofn aða Ungmennafélagi Reykjavík- ur, er gerigið hefir í sambandið. Kl. 10 að kvöldi sama dags verður samfundur félaganna, þar sem hver ungménnafélagi innan sam- baridsins er velkominn og má taka meö-sér einri gest. Leikfélag Reykjavíkur sýnir Dansinn í Hruna í kvöld og er alþingismönnum og bæjar- stjórn boðið á.þessa sýningu. Penninn, ritfanga- og pappírsvöruverzlun in, sem nú í mörg ár hefir haft til húsa í Ingólfshúsi, hefir nú opnað útbú á Laugavegi 68 og eru hinar sömu vörur þar á boðstólum og í aðalverzluninni, sem er áfram á sama stað. Er það að sjálfsögðu mdkil þægindi fy^ir þá, sem í austurbænum búa, að hafa fengið sérverzlun með ritföngum og pappírsvörum í nágrennið ,enda hefir verið vöntun á slíkri verzl- un í þeim bæjarhluta, þar sem þar er og starfræktur stór barna- skóli. Herbifreið eknr á mann. IGÆli varð maður á reið hjóli fyrir herbifreið inn við Elliðaár. 'Ók bifreiðin aftan á mann- inn og kastaðist hann haxtkalega á hakið niður á vegarbrúnina. Meiðsli urðu þó ekki mikil. Enskar SMMreynkápur. Regnkápur með hettu. Grettisgötu 57. Dásondir vita, að ævilöng gæfa fylgir hringunum frá SIGURÞÓR Hrelngemlrfgar. Simi 3203 frá kl. 0—7 e. m. Baroa-OQ nnglinga- bæknr til féiagjafa: Þegar ijónið fékk tannpinu Æfintýxi, sérstaklega ætlað börnum, sem eru að byrja að iesa. Ný útgáfa. Kostar kr. 2,00. Lísa og Pétur Æfintýri eftir Óskar Kjart ansson. Með myndam eftir Tryggva Magnússon. Kostar kr. 4,60. Rófnagægir Bráðskemmtileg æfintýri. Ólafur Þ. Kristjánsson, kenn- ari þýddi. Með myndum eftir Tryggva Magnússon. Kostar kr 4,60. í tröllahöndum Æfintýri eftir Óskar Kjart- ansson. Með myndum eftir Tryggva Magnússon. Kostar kr. 4,60. Börnin frá Viðigerði Skáldsaga eftir Gunnar M. Magnúss, kennara. „Hún er full af margbreytni, gáska, hrekkjum og ljómandi feg- urð eins og sjálft líf bam- anna.“ Kostar aðeins kr. 4,50. Sagnarandinn Gamansaga úr sveit eftir Ósk- ar Kjaxtansson. Myndir eftir Tryggva Magnússon. Kostar kr. 4,60. Sagan af Áka kóngssyni Þetta eru fjögur bráð- skemmtileg æfintýri. Kosta kr. 2,00. Við skulum halda á Skaga Skáldsaga eftir Gunnar M. Magnúss, kennara. „Er það einhver skemmtilegasta drengjasaga á voru máli og prýðilega rituð.“ Kostar að- eins kr. 4,50. Blámenn og villidýr Sannar sögur frá Afríku. Ólafur við Faxafen valdi og íslenzkaði. Þetta eru átta bráðskemmtilegar og spenn- andi sögur frá undralandinu Afríku, og ritsnilld Ólafs við Faxafen þekkja allir. Kostar aðéins kr. 7,00. Stjórnarmyndunin og Þjöðviljinn. Frh. af 2. sáðu. Þær ellefu þúsundir kjósenda, sem greiddu þeim atkvæði í haust, hafa hins vegar áreiðan- lega vænzt einhvers annars. Þær hafa áreiðanlega trúað því, að komúnistar meintu eitthvað með hinum mörgu fögru orðum um að þeir væru reiðubúnir til að itaka á sig ábyrgð á stjórn og stj órnarráðstöfu num til þess , að afstýra hinu yfirvofandi hruni af völdum dýrtíðarinnar og tryggja á þann hátt þær kjarabætur fjöldans, sem feng- izt hafa. Og í lengstu lög munu ma.rgir áðrir einnig vilja trúa því. En úr því fæst nú væntanlega skorið áður en margar klukku- stundir eru liðnar. Etliiaunin ogvör- orkubæturnar. Frh. af 2 .síðu. styrk) hlutu 513 manns, kr. 1 093 981,00. í fyrra fengu 527 manns 612 004,00 kr. Örorkulaun í I. fl. (glaðning) hlutu 161 maður kr. 36 000,00. í fyrra 196 manns 25 246,00 kr. En örorkustyrks í II. fl. (mán- aðarstyrks) njóta samkv. þess- ari úthlutun 306 manns 639 030,00. í fyrra hlutu 329 manns kr. 379 840,50 í II. fl. I öðrum flokki í úthlutun elli- og örorkulauna er úthlutað grunnupphæðum, sem eins og áður er sagt eru greiddar mán- aðarlega og á þær greidd dýr- tíðaruppbót samkvæmt vísitölu. Jarðarför föður okkar Ásgeirs Péturssonar, fer fram frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 15. þ, m. og hefst með húskveðju frá heimili hins látna, Laufásvegí 20 kl. 1 e. h. Jarðað verður i Fossvogskirkjugarði. Bryndís Ásgeirsdóttir. Jón Ásgeirsson. Okkar hjartkæri eiginmaður og sonur, ÓLAFUR KARLSTAD ÞORVARÐSSÖN, andaðist að kvöldi þess 10. þ. m. Sigríður Klemenzdóttir. Gróa Bjarnadóttir. Kveðjuathöfn HÓLMFRÍÐAR EYJÓLFSDÖTTUR, 26, fer fram frá dómkinkjunni 'laugardaginn 12. þ. m. i k'l 101/2 f. h. ! Fyrir mína hönd og annarra vandamanna. Kristinn Magnússon. Áskriftasími Alþýðublaðsins er 4900. Félagslíf 50 ára er í dag írá Lilja Guðjónsdótt- ir, Ásvallagötu 18. Mandknattleiksæfmg karla, í kvold ki. 10. Guðspekifélagar! Septímu- fundur í kvöld kl. 8V2. Páll Einarsson, tyrrv. hæstaréttar dómari, flytur erindi. S s s s s s s ^helzt vanar sauinaskap, ósk-^ Sast 15. janúar eða 1. febrúar.^ SÁkvæðísvinna. — Hátt kaup.S 3-4 s t ú 1 k u r s s s * s $ Magni h. f. Þingholtsstræti 23. ^Fyrirspurnum ekki svarað ýí síma. Jólaspilíð 1 ár heitir „SKIP BALL“ og kostar 24 krónur „SKIP BALL“ (framber: Skípp boll) er eitthvert skemmtilegasta leikfang, sem hér hefir sézt"og®er jafnt fyrir börn og fullorðna, ^SfK I P|B A UL “ er^spilað meöfglerkúlum á stóru borði eða gólfi. Gefið börnunum „ S K I P B^A L L “ i jólagjöf.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.