Alþýðublaðið - 11.12.1942, Page 8

Alþýðublaðið - 11.12.1942, Page 8
« ALÞYÐUBLAÐIÐ . « .... ' ' — -- Föstudagur 11. desember 1942. NÝiA BIÖ .Jladame la Zoaia“ Fjörug músíkitnynd. LUPE VELEZ LEON ERROL HELEN PARRISH Sýnd fcl. 5, 7 og 9. Rörn £á ekki aðgang. ÆÐRI TÓNLIST TÓNLISTOKONA segir frá: „Við vorurn að halda tón- leika í veitingahúsi nokkru. Um leið og síðustu tónamir í Largo eftir Hándel dóu út ,kom til mín hóldug kona og virðuleg og spurði: „Viljið þér gera svo vel að leika fyrir mig Largo eftir Hándel?“ „Við vorum rétt að enda við það, frú mín“, svaraði ég. Feita konon kinkaði kolli. „Ó, ég vildi, að ég hefði vit- að það fyrr“, andvarpaði hún. „Það er einmitt eftirlætislagið mitt!“ —Mary Browne. * GAMALL Skoti lenti í bíl- slysi. Læknamir urðu að taka af honum fótinn til að bjarga lífi hans. Honum batnaði fljótt, en samt sá konan hans að eitthvað amaði að honum meira en fótarmissirinn. Strax og hann gat staulazt á fætur, hökti hann á hækjum sínum að gamla skrifborðinu sínu og fór að skrifa. Eftir stúndarkorn kállaði hann á kon una sína og fékk henni bréf, sem átti að fara til auglýsinga- deildarinnar í bæjarblaðinu. Daginn eftir birtist þessi aug- lýsing í blaðinu: „Skozkur maður, sem orðið hefir fyrir þeirri mæðu að missa vinstri fótinn, vildi feg- inn komast í sambandi við ann- an, sem misst hefir hægri fót- inn, og notar skó númer 43‘. * ÞAÐ var siður' í sveitinni hér áður við brúðkaup, að brúðinni var óskað til ham- ingju með kossi og varð brúð- guminn að láta sér það - hvort sem honum þótti betur eða ver. í brúðkauosveizlu sat einn af brúðkaupsgestunum afsíðis og var daufur í bragði. Vinur hans gekk til hans og sagði: „Hefirðu kysst brúðina?“ „Ekki nýlega,“ svaraði mað- urinn. an hans var með barn á brjósti. Börn hans, barnabörn og barna- barnabör voru áttatíu og þrjú talsins. Þegar hann sagði „fjöl- skylda mín“, átti hann við heila herdeild af karlmönnum og drengjum, hann átti við fimm- tíu eða sextíu vagna, margar þúsundir nautgripa og hrossa og ef til vill hundrað þúsundir kinda. Hann efaðist ekki um það, að hann ætti sjálfur þetta barn, sem var að fæðast, en hinsvegar fannst honum það ekki skipta máli, því að þó að sonur hans ætti það, þá rann hans eigið blóð í æðum barnsins. Þegar hann kom heim að hús inu, kom Lousie hlaupandi á móti honum. Hjarta hans fór að slá örar. — Húsbóndi! Húsbóndi! Það er drengur! Fallegur drengur, sagði hún. Skömmu seinna kom Anna de Jong út. — Nei, Hendrik, sagði hún — ekki strax, en hafðu engar áhyggjur. Þetta gekk ágætlega. Það kom ekkert fyrir. Það var eins og Anna frænka hefði vilj- að, að eitthvað kæmi fyrir, svo að hún hefði getað neytt kunn- áttu sinnar. — Höfuðið kom á undan, hélt hún áfram. Hendrik kveikti í pípunni sinni. Einu sinni enn þá var hann orðinn faðir, og kona hans var úr allri hættu. Lousia gekk fram hjá honum og strauk sér upp við hann. Hann ýtti til stólnum sínum og Louisa hló hátt og hnykkti til höfðinu. Klukkutíma seinna sá hann son sinn í fangi Sannie’s. Ó, konur, konur! Þegar Lousia strauk sér upp við hann í þétta sinn, hreyfði hann sig ekki, og hún hló ekki heldur. 2. Þrem dögum seinna var Sannie komin á fætur og Anna frænka, sem var hreykin af frammistöðu sinni, lét beita hestunum fyrir vagn sinn og lagði af stað. Hún gat ekkert meira gert. Allt og sumt, sem Sannie þarfnaðist nú, var holl- ur og kjarngóður matur, svo að hún hefði næga mjólk handa barninu. Hún útskýrði þetta fyrir Hendrik og sagði honúm að ef Sannie væri lystarlaus, skylda hann freysta hennar með fiskinum. Svo lagði hún af stað, og hestarnir voru vilj- ugir, því að þeir voru á heim- leið. Anna de Jong ók burt í einu rykskýi og tók Louisu með sér. Já, allt hafði gengið að óskum. — Það var laglegur hnokki, Louisa, sagði hún og hægði of- urlítið á hestunum. — Já, frú, þetta var laglegur hnokki. En annars var kyn- blendingsstúlkan ekki í góðu skapi. — Það er hlutverk konunnar að ala börn, sagði Anna de Jong. — Já, frú! Hefir nokkur maður nokkru sinni heyrt, að karlmenn hafi alið börn? Slíkt og þvílíkt væri undarlegt. — En heyrt hefi ég það nú samt. Það er heilagur sannleik- ur og kemur oft' fyrir í Höfða- borg nú orðið. Það er víst einn af hinum nýju siður þeirra Eng- lendingahna. — Ja, sei, sei, húsmóðir. Þetta getur nú ekki verið satt. — Heldurðu að ég skrökvi? Heldurðu að ég lúti svo lágt að skrökva að kynblendingsstelpu- gægsni? hrópaði húsmóðir henn ar. — Eg segi, að það sé satt. Við fórum í þetta langa ferða- lag, til þess að vernda hrein- leika kvenna vorra. Einnig — bætti hún við — vegna þess, að hér er landið betra og kostar ekki neitt. Já, Höfðaborg var einu sinni virðíngarverð borg, en nú er hún orðin Sódóma og Gomorra. Nei, karlmennirn- eru slæmir, Louisa, en leiðin- legur yrði heimurinn samt án þeirra. Guð hefir sent okkur þá, til þess að ónáða okkur, eins og hann hefir skapað flærnar til þess að ónáða hundana. Trú- irðu því, sem ég segi þér núna? — Já, húsmóðir mín, þessu trúi ég. Vissulega væri veröld- in leiðinleg án þeirra. Og hvern ig ættum við að eignast börn án þeirra. — Ja, svei! Geturðu aldreí vanið þið af því að hugsa um karlmenn? Louisa var að hugsa um van der Berg. Fyrir fáeinum vikum hefir það verið auðvelt, með- an konan hans var svona á sig komin. En núna var það ekki eins auðvelt. Þó gat sú stund runnið upp. Anna frænka var að flýta sér. Hún hafði verið viku fjar- verandi, og á heilli viku getur margt farið aflaga. Það voru slíkar áhyggjur sem þessar, sem gerðu hana gamla fyrir tím- ann. Hún unni kindunum sín- um og hún átti sex hundruð kindur eftir, og allar voru þær á beit uppi á hæðunum, þar sem grasið var safamikið og kjarngott. ; 3. Sannie þótti mjög vænt um bamið sitt og var hreykin af því. Það var það fyrsta, sem ■STJARNARBIÓBS Háspenna. (Manpower) MARLENE DIETRICH EDWARD G. ROBINSON Sýning ikl. 5, 7 og 9. Bönnuð fyiir börn innan 16 ájra. Aukamynd: ALT FOR NORGE henni hafði fundizt fullkomið í þessum heimi. Líf hennar og sonar hennar var eitt. Jakalaas var líka mjög hrifinn af drengn um. Hann batt ljónið ramlega og stóð svo tímum saman og horfði á barnið. Eða þegar Sannie gekk frá því, þá settist hann hjá því. Hann hafði séð húsmóður sína sem barn, og barn hennar vakti nú endur- minningar hans. í hvert skipti, sem hún hafði farið út, hafði hann farið með henni, og alltaf hafði hún komið til hans, þeg- > ar eitthvað blés á móti, og hún H6AMLA BI0S8 Starfsfðlkið hjá Hatnschek; & Co. The Shop Around the C omec James Stewart Margaret Sullavan Frank Morgan. Sýnd kl. 7 og 9. Kl. ZVz—ðVz: ■ PENINGAFALSARARNIH Tim Holt cowboymyud. Böm fá ekki aðgaœg. þurfti huggunar við. Hann hafði fært henni blóm og drep- ið snákana, sem urðu á vegi hennar. Hann hafði kennt henni að þekkja blómin og vita um eiginleika þeirra. Og nú, í þessu einkennilega, framandi landi, myndi hann gera hið sama fyrir son hennar, vernda. hann gegn hættum, sýna hon- um hreiður fuglanna og smíða handa honum leikföng. Hann horfði á sólina. Það var kominn tími til þess að fara á stöðulinn og byrja að mjólka. Þegar hann stóð á fætur sá Kappakslnrshet|aii. ið, að allir Rómverjar væru grimmir og hrottalegir. En Severus hlaut að vera öðruvísi. Hann gaf Alfreð þarna tæki- færi til að taka þátt í kapp- akstrinum, og það var einmitt það, sem hann hafði þráð! Ef hann ynni, gæti hann beðið keisarann um frelsi fyrir sig og félaga sína. Þetta var nærri því of lokkandi til að geta verið satt. Hjarta hans barðist ótt. „Eg tek boði yðar með fögn- uði, tigni Severus“, sagði hann. En svo dimmdi yfir svip hans. „En hvernig á ég að geta það. Eg er brezkur stríðsfangi. Þeir voru að selja mig á þrælaupp- boði áðan, rétt áður en þú komst“. Severusi brá í brún, enda sá hann nú, sér til mikillar undr- unar, að þjónar uppboðshald- arans komu til þeirra með svip- ur í höndum. Manus var með þeim. „Þetta er hverju orði sann- aar, tigni Severus, sagði Manus og glotti illkvittnislega. „Eg var að bjóða í þennan brezka þræl, og viljir þú eignast hann, verður þú að bjóða í hann!“ „Já, það veit hamingjan að ég vill!“ hrópaði Severus. „Vertu óhræddur, Breti! Eg ætla svei mér ekki að láta sKk- an snilldar ökumann ganga mér úr greipum. Eg kaupi þig!“ Alfreð var nú kippt aftur upp á þrælapallinn. Nokkrir óhorf- endur mótmæltu þessu, en her- mennirnir þögguðu niður £ þeim. Uppboðið hófst að nýju. „Þá hefst uppboðið aftur með fimm þúsund króna boðinu,“ hrópaði uppboðshaldarinn og sveiflaði hamrinum. „Það boð átti hinn tigni Manus. Hver hýður betur?“ „ Sex þúsund!“ kallaði Se- verus óðara. „Og fimm hundruð víð“,, sagði Manus og glotti. „Átta þúsund!“ hrópaði ein- hver. Nú komst nýtt fjör í uppboð- ið, því að nú hafði mönnum orð ið ljóst hvílíkur afburða öku- maður Alfreð var. En áður en um langt leið voru allir hætt- ir að bjóða aðrir en Manus og Severus. Áhorfendurnir voru orðnir mjög æstir. Alfreð reyndi að stilla sig sem bezt hann gat, en, hjarta hans barðist ótt. „Tíu þúsund!“ Rödd Manusar yfirgnæfði hávaðann. „Þetta er meira en nokkru sinni hefir verið boðið í þræl“. X VO! I WANT W VOU ARE DULL- ? T0 5AVETHEM/ W WITTED OC A 1 THAT WHYI 60 SCHEMIN6 FOOL./ TO JAPS/ HERE WE ) CAN YOU NOT SEE FIÖHT, ALWAVS J THAT THECE WILL FI6HT/ MAYBE 1 BE NO PEACE OR TAPS 500N COMEa LIFE FOE YOU AS ALL DIE/ 8ETTEÍ2 1 LONG AS THE TAP MAKE PEACE/ Jk MURDERECS EX'IET ? YOU ARE A MENACE TO THE ' SAFETY OFEVECV ONE HERE/ INDEED, VOU ARE AGREATER ENEMY THAN TH05E WITHOUT/ W'OU MUST BE DESTCOyEP/ > ' MONTHS OF FIGHTIN6 > HAVE NOT TAUGHT YOU THAT THEY WILL USE AND ENSLAVE YOU/YOU WOULD EVEN DESTROY YOUR WHOLE VILLAGE i- IN RETURN FOR TH/S J '—r SLAVECY/ i----- WHY ? PO YOU NOT CAZE'FORTHE LIVES OFYOUR WIFE AND igr LITTLE ONE ? M BUTX...VES 1TT2UE/I WORK FOE TAPANESE/ . Bajur: Já, það er satt. Ég vinn fyrir Japani. Hildur: Hversvegna? Þú hugsar ékkert um líf fconu þinn ar og Ibama? Bajur: Það er einmiitt iþeirra- vegna, sem ég fór á fund Jap- ananna. Hér erum við alltaf að berjast. Svo koma Japanim- ir einn dag og við verðum öll drepin. Það er (beiaru, að semja firið. Hildur: Við verður aldrei örugg um l£f okkar meðan hin- ir japönsfcu morðingjiar eru ofan jarðar. Hafa ekfci undanfamir mán- uðir kennt iþér að Japanir ætla, að hneppa okkur öll í þrældóm? Hildur: Þú hefir fyrirgert, rétti þínum Bajur. Þú ert hættu legrd óvinur en þeir, sem eru fyrir utan herbúðir ofcfcar. Þú ert dæmdur til að tortímast.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.