Alþýðublaðið - 12.12.1942, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 12.12.1942, Blaðsíða 3
ar af Staliigrad. Ikæð gagnátalanp Þjéðverja á miðvígstöðvunum. LíONDON í gærkveldi. STÓRORRUSTA stendur nú yfir á suðvestur hluta Stalingrad-vígstöðvanna, á milli Pomanovskoe og Ko- telnikovo. í þýzkum fréttum var viðurkennt í dag, að Rússar liafi brotizt í gegnum varnarstöðvar Þjóðverja á þessum .slóðum. en þýzkar skriðdrekasveitir hafi þá lagt til atlögu en ekki segir nánar frá þeirri viðureig'n. Ðm ein nilljón ain- erískra hernianna herst á fjarlægnm vígstððvnm. London í gærkveldi. ROOSEVELT jorseti hejir gejið þjóðþinginu skýrslu um jramkvæmd láns- og leigu- laqarCna. Þegar Roosevelt gaj þessa skýrslu sína, lét hann þess getið, að um áramót verði yjir ein milljón bandarískra her- manna starjandi í herþjónustu utan Ameríku. Roosevelt sagði í skýrslu sinni, að Bandaríkjamenn og Bretar hafi sent Rússum á þessu ári 3000 flugvélar og yfir 4000 skriðdreka og yfir 40.000 bif- reiðar og önnur vélknúin farar- tæki um norðursiglingaleiðina til Rússlands og yfir 100.000 smálestir af matvælum. Enn- fremur hafi verið sent frá Bandaríkjunum yfir 1000 flug- vélar til Egyptalands og hundr uð skriðdreka og fallbyssna. Roosevelt sagði, að stefna Bandamanna gagnvart hinum hernumdu þjóð. væri strax og kostur væri á, að lina neyð þeirra með því að senda þeim matvæli, föt og aðrar nauðsynj- ar í stað að hafa það eins og ihöndulveldin, sem beita þær miskunnarlausri grimmd. Aestapo gerir upptæk dtvarpstæki pjzkra Ber manna i Noregi. New York. SAMKVÆMT fregnum, sem New York Times bárust frá Stokkhólmi, er sagt, að Ge- stapo hafi gert upptæk öll út- varpstæki þýzkra hermanna og liðsforingja í Noregi, sem voru lægri en yfirforingjar að tign. Þetta var gert eftir að komizt hafði upp um að hermennirnir höfðu hlustað á útvarp frá Bret landi á þýzku, sem var óleyfi- legt. í fréttum Rússa er sagt enn- fremur, að þessu svæði, sem or- ustan geisar á, sé byggt svæði. Það er kunnugt af fréttum áð- ur frá þessu bardagasvæði, þeg- ar Þjóðverjar sóttu þar fram, að Kotelnikovo er mjög þýðing armikil borg, sem liggur við járnbrautina milli Rostov og Stalingrad. Norðvestur af Stalingrad segjast Rússar stöðugt þjarma að hinum innikróuðu hersveit- um von Horts. Inni í Stalingrad er stöðugt barizt og segjast Rússar stöðugt hrekja Þjóð- verja úr vígjum sínum og bygg- ingum í borginni. MIÐVÍGSTÖÐVARNAR Á miðvígstöðvunum hafa Þjóðverjar gert mörg skæð gagnáhlaup, en Rússar segjast hafa hrundið þeim öllum nema á eínum stað hafi Þjóðverjum orðið nokkuð ágengt. Þjóðverjar viðurkenndu í dag, að Rússar hafi brotizt í gegnum varnir þeirra á einum stað við Rzhev. Þá skýra Rúss- ar frá því, að þeir hafi hrundið hörðu gagnáhlaupi Þjóðverja á Velikie Luki svæðinu og eyði- lagt þar yfir 40 skriðdreka fyr- ir Þjóðverjum. Fréttaritari Times í Stokk- hólmi gerir að umtalsefni manntjón Þjóðverja og Banda- manna -þeirra á austurvígstöðv- unum í grein, sem hann skrifar blaði sínu. Hann segir, að Ung- verjar, Rúmenar og ítalir hafi órðið fyrir miklu meira mann- tjóni heldur en Þjóðverjar, sem sé þó mikið og þannig sé það um fleiri Bandamenn Þjóðv. Víkingasveitin norska, sem fór til austurvígstöðvanna á sín um tíma hafi t. d. næstum ver- ið gereytt. Þetta var sjálf- boðaliðssveit, sem Quisling sendi þangað og seinna sendi hann aðra slíka sveit, sem mest voru quislingar og var foringi hennar fyrrverandi dómsmála- ráðherra Quislings Jonas Lie. Þessi sveit barðist á miðvíg- stöðvunum og beið svo mikið afhroð, að hún var leyst upp sjálfstæð, einnig í hernum. Það er ekki kunnugt hvort Jonas Lie hefir fallið eða hvar hann dvelur nú. Harðir bardagar við Bima Skothríð yfir Erma- sund. London í gærkveldi. Hinar langdrægu fallbyssur beggja vegna Ermarsunds hafa látið til sín heyra bæði í morg- un og í gærkveldi. Það voru Bretar, sem hófu skothríðina með hinum lang- drægu fallbyssum sínum á ströndinni og skutu yfir sundið. Þjóðverjar svöruðu ékki fyrr en skothríðin hafði staðið í 15 mín. Stórskotahríðin var öflug og stqð í eina klukkustund. Þetta endurtók sig aftur í morgun og voru það aðallega Bretar ,sem skutu. J* APANIR haja gert harða gagnárás við Buna á Nýju Guineu en henni var hrundið aj hersveitum Bandaríkja- manna. Yjirráðasvæði Jarpana við bæinn minnkar stöðugt, en bardagarnir eru mjög harðir. Japanir hafa reynt að koma vistum til þessara aðþrengdu hersveita sinna með því, að láta flugvélar kasta þeim niður til þeirra. Amerískt fljúgandi virki, sem var á flugi yfir Nýju Georgíu, sem er í Salomonseyjaklasanum varð fyrir óvæntri árás 15 jap- anskra Zero-orustuflugvéla. — Amerísku flugvélinni tókst að skjóta niður 5 af hinum jap- önsku orustuflugvélum og kom- ast síðan óskemmd undan. ALÞYÐUBLAÐIO Bandarískir hermennllþj Á myndiinni sést liðsfbringi í bandaríkska hernum vera að kenna nýliðum að halda rétt á byssunni. Raymoad Clapper Norður-Afrika. Banðamenn hrinda ðflngri sferið- drekaárás milíiTunis og febonrba LONDON í gærkveldi TVÆR þýzkar skriðdjrekad.eil^ir og fótgöngulið gerðu til- raun til að hrekja bandamenn frá bæ einum um 30 km. frá Tebourba, sem bandaménn náðu á sitt vald fyrir liálfum mánuði. Þjóðverjum tókst í fyrstu að sækja nokkuð fram, en voru hrakt- ir til baka. Stórskotalið Bandamanna ♦ átti mikinn þátt í að stöðva Þjóðverjana. í seinni tilraun- inni, sem Þjóðverjar gerðu til árása á bæinn, aðstoðuðu fransk ar hersveitir Bandamenn til að hrinda árásunum. Skriðdrekatjón Þjóðverja var margfalt meira en Banda- manna. Flugvélar Bandamanna, sem hafa stöðvar við austanvert Miðjarðarhaf gerðu loftárásir á skip í höfnihni Soussa og fleiri staði í Tunis. Langferðaflugvél- ar Bandamanna rákust á 6 her- flutningaflugvélar Þjóðverja yfir Miðjarðarhafi og skutu eina þeirra niður og löskuðu aðrar tvær. Á Libyu-vígstöðvunum hefir aðallega verið um framvarða- viðureignir að ræða auk þess, sem flugvélar Bandamanna hafa haldið uppi árásum á stöðvar hersveita Rommels við E1 Agheila. Það er álitið, að Þjóðverjar hafi nú um 1000 flugvélar á vígstöðvunum við Miðjarðarhaf ið og eru flestar þeirra á Sikil- ey og í Tunis. Ný skipasmíðamet i Bandar fejnaum. S WASHINGTON IGLINGARÁÐ Bandaríkj- anna tilkynnti tvö ný skipasmíSamet. Skipasmíðastöð á vesturströndinni afhenti frá 1. október til 30. nóvember eitt Libertyskip með fjörutíu og þriggja klukkustunda millibili. Aðeins í nóvembermánuði af- ■henti skipasmíðastöðin átján Libertyskip, en met fyrra mán- aðar var 16 skip. hnekkti heims Önnur skipasmíðastöð fuilgerði, hlóð vörum, mannaði og útbjó til siglingar eitt Libertyskip 14 dögum og 149 mínútum eftir að kjöluæinn var lagður. Skipið hnekkti heimsmetinu með fjór- um dögum og fimmtán og hálf- um klukkutíma. London í gærkveldi. Smuts marskálkur, forsætis- ráðherra Suður-Afríku hefir lýst því yfir, að þegar Banda- menn hafi sigrað í Norður-Af- ríku muni hann leggja til við þing Suður-Afríku lýðveldisins, að suðurafrískum hermönnum verði leyft að berjast utan Af- ríku. Brezku og kanadisku stjórn- irnar lýstu því yfir í dag, að það hafi verið ákveðið að leysa alla þýzka fanga úr hlekkjum, sem í þá höfðu verið settir, á morg- un. Bretar og Kanadamenn vildu með þessu sýna hinn góða vilja sinn í þessu máli. En eins og kunnugt er, er þetta gert fyrir beiðni, sem svissn. stjórnin hef ir sent Bretum, Kanadamönn- um og Þjóðverjum. nr framtiðariRnar. D REYTING su, sem orðið -■-* hejir á stríðinu við það að Bandamenn eru komnir í sókn, endurspeglast greinilega í mik- ilvægum breytingum, sem gerð- ar haja verið á hergagnajram- leiðslunni. Minni áherzla er nu lögð á alger vamarvopn, en kröjtunum bpint að sóknarvopn unum og táekjum þeim, sem þarj til þess að lcoma þeim til vigstöðvanna. Áhyggjur þær, sem menn höjðu aj strandvörn- um Bandaríkjanna. er\i nú ger- samlega horjnar. Þessar breytingar eru gerðar samkvæmt skipunum jrá Was- hington og má aj þeim marka, að þar séu menn þeirrar skoð- unar, að héðan í jrá viljum við aðallega hvað það, sem hjálpar okkur til þess að greiða óvinun- um þung högg, eins og Roose- velt jorseti sagði, hvar sem við getum náð til þeirra. Það er breytingin, sem orðið hejir á crinu, sem er liðið síðan árásin var gerð á Pearl Harbor. Á minna en ári haja Banda- ríkin aukið framleiðsvo mjög, að það hejir jafnvel kom- ið okkur sjálfum á óvart, eins og ég kannast við eftir ferð mína um hergagnaverksmiðju- svæðin við Ðetroit i síðustú viku. Sumum okkar fannst ef til vill framfarirnar litlar frá einni vikunni til annarrar, en það fer ekki hjá því, ef við lít- um yfir farinn veg á einu ári, að við viðurkennum, að það var ár skjótra og dásamlegra af- reka. En við verðum öll, hvar sem við erum, að vera jafn fljót að átta okkur á öðru, en það er, að heimurinn er nú svo lítill, að við getum ekki komizt hjá á- hrijum þess, sem fyrir kemur, hvar sem það er á hnettinum. Við verðum að skilja. að risa- sprengjuflugvélar jramtíðarinn ar gera hvem okkar sem er háð- an miskunri þeirrar þjóðar, sem getur smíðað þær i stórum stíl. Við verðum einnig að gera okk- ur Ijóst, að slík flugvél er vopn, sem við getum algerlega stöðv- að stríðsmangara jramtíðarinn- ar með. Iðnaðarmenn eru nú að reyna að teikna og smíða sprenqju- flugvélar, sem munu láta Fljúg- andi virkin líta út eins og spör- fugl við hlið þeirra, Við hinir verðum að vera nógu slyngir til þess að nota þessa framleiðslu- getu til þess að binda enda á þennan hrunadans, þegar þýzk- ir eða japanskir vitfirringar koma heiminum í bál í hvert sinn, sem þeir geta byggt upp nógu mikið herveldi til þess að hefja strið. Hver sá, sem hefir jlogið yfir úthöfin og meginlöndin, og hver sá, sem kafir minnstu hugmynd um jlugvélar jramtíðarinnar, veit hvað utanrikisráðherra Breta, Anthony Eden, á við, þegar hann segir, að ejtir þetta stríð verði heimurinn ein þorps- gata allt frá Edinborg til Chung kina. Hver sá, sem byrjar að skjóta af byssu einhvers staðar við þetta stræti, stofnar öllum, sem við það búa, i hættu. Heimsgatan verður að vera ör- ugg jyrir hið menntaða 'mann- kyn til þess að lija þar líji sínu. Grískir skæruflokkar hafa eyðilagt margar járnbrautárlín ur í Grikklandi og hefir það torveldað alla herflutningá fyr ir Þjóðverjum um Grikkland. V

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.