Alþýðublaðið - 13.12.1942, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 13.12.1942, Blaðsíða 1
Útvarpíð: 21,00 Hljómplötar: Þjóff- lög frá ýmsum löndum. 21,15 Upplestnr: „Feigff og fjör", kafli úr nýrri bók (Níels Dungal prófessor). 23. árgangur Sunnudagur 13. desember 1942 287. tbl. Lesið greinina eftir Jón Blöndal á 4. sí3u blaðsins í dag. FLORENCE NIGHTINGALE herjusága „konunnar með lamp- ann" eins og hermennirnir á Krím kölluðu hana, er komin í bókaverzlanir. Flestir hafa heyrt getið um Florence Nightingale, afrék þau er hún vann á syiði mannúðar- innar hafa reist henni ævarandi minnisvarða. Þótt hún væri bor- in til hefða, beindist meðfædd eðlishvöt hennar þegar í barn- æsku inn á brautír líknarstarfs- ins, hún yfirvann allar hindr- anir, er í götu hennar lágu, og helgaði líf sitt háleitri hugsjön. En vegir hennar voru eigi blóm- um stráðir, mikinn hluta æf- innar barðist hún við þröngsýni og andúð, en að lokum f ékk hún viðurkennijngj verka sirína og vann sér virðingu allra þeirra er heyrðu hennar getið. Bókin er prýdd myndum úr lífi Florence Nightengale. Gulrætur, Rauðröfur, Verzl Kjot & Fiskur, (horni í»órsg. og Baldursgö1»u) Hék þessl ©r him kærkomnasta jélagpfi fiyrir unga séih gamla. Heiitiigar jólagjaf«•• STAMP- ST0FOBOll»~ BOMÐ- SKRIFBORÐS *MÁTT* LOFT- Lampar Rafmagns- Veggklukkur Vekjara- klukkur Þeytarar Vitaiatorar Vibratórar Einnig máttlampar til ao festa á rúm. i Vegglampar fjölda íeg. ATII.s Hðfum aítur fengið vindlakveikjara, lausar skálar á ljósakrónur. ásamt straujárnum sem verða tekin upp um helgina. \ x^^^Jkt IMJ iW-mwawJcsJ RAPTÆKJAVBRZILDN & VINNUSTOFA LAUGAVEO 46 SÍMl 6858, KOMIÐ - SKOÐIÐ - KAUPIÐ KARLMANNABUXUB, enskar, ágæt tegund. VINNU-ÚLPUR, <BÚllur) KARLMANNASKÓR, sérlega siterkir, VINNUVETLINGAR, LMJARBfiÐIN. (Næstu dyr við Vöruibíla- stöðima.) Jólagjaflr. Dndirfðt, úr satíni og prjónasilki. greiðslus{oppar. Sllkisobkar, Tösknr, Hanzkar, Treflar, Slæður, Lady Hamilton. Snyiíivorm\ 1 mikið úrval. Míir fejólar, koma, daglega. Saper Dðrðarson & Co. Aðalstræti 9. AÐALFUNDUR verður haldinn í Skíðafélagi Reykjavíkur, þriðjudags- kvöldið 15. desember kl. 8.30 á Félagsheimili Verzun- armannafélagsins, Vonarstræti 4 í Reykjayík. Dagskrá samkv. félagslögum. V STJÓRNIN ***^" ^•^-•-^-•^¦-^-•^'¦•-^¦^•¦•-^~*-^-. ¦^S \ v»<«^«rwwMi Leikfélag Beykfavíkur. .Danslnn f HroiMft" w1 eftir Indriða Einarsson. , \ Sýming í kvðld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá'kl. 2 í dag.j Verð f jarverandi í 2—3 vikur. Læknisstörfum mínum gegn- ir Bjarni Jónsson, læknir, Qldugötu 3, viðtalstími 'kl. 2—3. Kristbjðrn Trynpason, læknir. ^i K TF Dansleikur í ItvöId * G- T.-húsinu. ™^'"*f * * Miðar kl. 6%. Sími 335S. Hljómsv. G. T. H. Lady Hamilton Msnndh- vita, aS ævilöag gæfa fylgir hringunum frá SIGURÞÓB Tilkynning. til húsavátryggjenda í Brunabótafélagi íslands. TAKIÐ EFTIR! Að f ramkomnum óskum þar um hefir Brunabóta- félag íslands ákveðið, að leyfa dýrtíðarhækkun — án endurvirðinga. fK vátryggingum eftir virðingum eldri en frá 15. okt. 1939 um allt að 150% — eitt hundrað og fimmtíu prósent. — Á yngri virðingiim eftir samkomulagi vátryggj- enda við úmboðsmenn félagsins á hverjum stað. Eigi er þessi ákvörðun til fyrirstöðu því, að endur- virðing húsa fári fram, ef eigendur þeirra óska þess. Brunabótafélag íslands. a. b. ^rv^-í^v^.^.^-^ r-«^-»^-*^>#^

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.