Alþýðublaðið - 13.12.1942, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 13.12.1942, Blaðsíða 2
Swmuáagwr, ,JJ* á<»emT>er 194?: Y \ LÞÝÐUFLOKKSFÉ s LAG REYKJÁVÍKURS ^heldur fund annað kvöld í) S Iðnó, og hefst hann klukkan; •8,30 stundvíslega. S, Aðalumræðuefni fundarinsS V verður stjómmálaöngþveitið,; » J •ogmun verða skýrt nákvæm-S ýlega frá því, sem gerzt hefir í) Sstjórnmálunum undanfarnar • )vikur. S S Ýms önnur mál verða tifS Sumræðu. ^ S Félagar eru hvattir til aðs ^mæta á fundinum, og nauð-S Ssynlegt er, að menn mætis Sstundvíslega. S S S Tekið skal algeflega AipA. . efni í Frumvarp ^lpýðuflslcksBfifiaBina um petta efei komlð fram. —...-.-»------ ALÞÝÐUFLOKKSMENNIRNIR Finnur Jónsson og Stefán Jóhann Stefánsson bera fram í neðri deild frum- varp til laga um noíkun byggingarefnis. Stefnir frumvarp þetta að því, að meðan erfiðleikar eru,á innflutningi á bygg- ingarefni til landsins, verði það, sem í næst, notað á sem hagkvæmastan hátt til brýnustu nauðsynjabygginga fyrir einsíakiinga og hið opinbera. Jafnframt sé tekið fyrir það, að byggingarefni sé sóáð í lúxusbyggingar. Samkvæmt frumvUrpinu skulu starfandi húsaleigimefndir í kaupstöðum hafa með böridum úrskurð um úthlutun byggingar- efnis. Það mun vera al skoðun, að slík lagasetning sé mjög Til Strandarkirkju, Áiieit frá Guðjóni, kr. 10.00 riauðsynleg, og þó að fyrr hefði verið. Er því þess að vænta, að alþingi sjái nauðsyn Landsbankinn stofn M-erkIl©§ nýjung skipfum okkar fslendlngá. .. • LANIÍSBANKI ÍSLANDS hefir ákveðið að koma á fót kaupþingi, þar sem verzlað er með verðbréf og gengi þeirra skráð. Hefst starfsemi þess alveg á næstunni — í greinargerð ura þetta mál, sem Landsbankinn sendi blöð- unum í gær, segir m. a.: Verðbréfaveltan hefir aukizt mjög mikið hér á landi síðustu árin og þýðing verðbréfa fyrir viðskiptalífið í heild að sama skapi farið vaxandi. Má áætla, að árið 1931 hafi eiginleg vaxta bréf í umferð numið að nafn- verði samtals um 30 millj. kr., á móts við 67 millj. kr. í árslok 1941, samkvæmt skýrslu Lands bankans. Þessi mikla aukning hefir, hvort tveggja v í senn, skapað möguleika fýrir því, að stofnað sé til reglulegra kaup- þingsviðskifta, og áukið þörf- ina á því, að þessum málum sé komið á traustan grundvöll. Þó að verðbréfaviðskiptin hafi á síðustu árum að mörgu leyti færzt í betra horf en áður var, hefir legið í augum uþpi, að þörf væri endurbóta á þessu sviði. Landsbankinn telur, að nú sé kominn tími til að hefj- ast handa um framkvæmdir í því efni. Höfuðmarkmið Landsbank- ans með þessari riýinyndun á Sbáldsðgnr Jóns I — ' ' N ÝTT útgáfufyrirtæki, Helga fell, hefir hafizt handa urn útgáfu á verkum Jáns Thorodd- sen. Éru skáldsögur hans nú komn ar út í tveimur bindum, Piltur og stúlka og Maður og kona. Steingrímur Þorsteinsson mag- ister hefir séð um útgáfuna, en aðaMtgerð hans við meistara- próf f jallaði lun Jón Thorodd- sen og verlc hans. sviði verðbréfaviðskiptá hér á landi, er annars vegar að auka öryggi þeirra, sem ávaxta spari- fé sitt í verðbréfum, hins vegar að búa í haginri fyrir viðskipta- lífið í heild, að svo miklu leyti sem það er háð því, hvernig þessum málum er fyrir komið. Kaupþingsviðskiptin fara fram í fastákveðnum formum undir handarjaðri opinbers aðila, og þeir, sem taka þátt í þeim, eru sérfræðingar í öllu viðkomandi þessari starfsemi, og sérstak- lega til hennar valdir. Allt á þetta að stuðla að því, að verð- myndunin, þ. e. gengisskrán- ingin, verði eins ábyggileg og tök eru á. Hin opinbera gengis- skráning kemur í veg fyrir, að hægt sé að notfæra sér ókunn- ugleik manna um raunverulegt verðgildi verðbréfa. Ennfremur leiðir það af kaupþingsviðskipt- unum, að verðbréfagengi verð- ur stöðugra en ella mundi verða, og er það mikilvægt at- riði frá þjóðhagslegu sjónar- miði. Kaupþingsdagar eiga að jafn- aði að vera tveir á viku, það er þriðjudagar og föstudagar, og hefjast viðskiptin kl. 2 e. h. Er verðbréfamagnið ekki nægilega mikið til þess, að tiltækilegt sé að halda kaupþing daglega, eins og gert er á kauphöllum ér- lendis. í líkingu við það, sem tíðkast á flestum erlendum kauphöllum, mega aðeins þeir, sem fá til þess sérstakt leyfi framkvæmdarstjómar bankans, stunda viðskipti á kaupþing- ingu. Nefriast þeir kaupþings- félagar. Einstaklingar fá því að- eins slíkt leyfi, að þeir fullnægi vissum persónulegum skilyrð- dómi framkvæmdarstjómar- um. Þar á meðal skulu þeir. að Frh. á 7. sBu. £ njúLs og samþykki frumvarpið. Efni frumvarpsins fer hér á eftir: „Meðan örðugieikar eru á innflutningi byggingarefnis til landsins, má aðeins nota það, sena til er í landinu eða inn verður flutt af timbri sem haft er til húsbygginga, steinlími, og steypustyrktar j árni svo sem hér segir: 1. Til íbúðarhúsabygginga er miðast við meðalþarfir hverrar fjölskyldu, til sjáv- ar og sveita, eftir stærð hennar. 2. Bygginga í þarfir fram- leiðslunnar, sem nauðsyn- legar teljast. 3. Opinberra framkvæmda og bygginga, svo sem brúar- gerða, hafnargarða, vita- bygginga, sjúkrahúsa, skóla húsa, sundlauga o. þ. h. Undanþegið þessu ákvæði er timbur það, sem notað er til nýbygginga skipa eða til viðhalds þeirra. Hverskonar bygging óhófs- íbúða er bönnuð, unz fullnægt hefir verið eftirspurn eftir bygg ingarefni. íbúðarhús sem eru í bygg- ingu þegar lög þessi öðlast gildi og eru að íbúðarstærð svo sem segir í 1. gr., svo og byggingar verkamannabústaða samkv. lög um um verkamannabústaði og byggingar í sveitum, sem styrk- ur er veittur til úr Byggingar- og landnámssjóði, skulu að öðru jöfnu ganga fyrir með byggingarefni. Starfandi húsaleigunefndir í kaupstöðum skulu hafa með höndum um úthlutun bygging- arefnis, og má ekkert bygging- arefni afhenda án samþykkis húsaleigunefndar, annað en það, sem nauðsynlegt er til við- halds húsa þeirra, sem fyrir eru. Sýslunefndir skulu, þar sem svo hagar til, kjósa 3 manna nefnd til þessara sömu starfa. Úrskurðum nefnda þess- ara má skjóta til viðkomandi bæjar- eða sýslunefnda. Laun nefndanna greiðist af viðkom- andi bæjar- eða sýslusjóði. Þar sem svo hagar til, að sveita- búar sækja verzlun í kaupstað. skal húsaleigunefnd taka hæfi- legt tillit til þarfa sveitarinnar til húsabygginga. Ríkisstjórnin felur gjaldeyr- is- og innflutningsnefnd að út- hluta byggingarefni milli hinna einstöku sveitarfélaga, að und- angenginni rannsókn á þörf hvers sveitarfélags. Öll keðjuverzlun með bygg- ingarefni er stanglega bönnuð, sVo og sala á leyfum fyrir bygg- ingarefni. sóun á byggingar- Ríkisstjórninni er heimilt að setja nánari fyrirmæli um fram kvæmd laga þessara með reglu- gerð. Brot gegn lögum þessum eða reglugerð, sem sett kann að verða samkvagmt þeim, varða sektum allt að 50 þús. krónum. Sömu refsingu varðar að brjóta skilyrði, sem nefndirnar, er starfa samkv. lögum þessum, kunna að hafa sett um notkun byggingarefnis. Mál vegna brota skulu sæta meðferð al- mennra lögreglumála“. í greinargerðinni segir: „Þar eð miklir örðugleikar eru á innflutningi byggingar- efnis til landsins, og það svo að til vandræða horfir með hús- næði víða um land, telja flutn- ingsmenn brýna nauðsyn til, að hið opinbera hafi áúkna íhlut- un um notkun þess, uni fram það, sem nú gerist. í frv. er gert ráð fyrir, að byggingarefni það, sem fæst, sé fyrst og fremst not- að til byggingar íbúðarhúsa- til sjávrr og sveita, og stærð hverr ar íbúðar miðuð við þarfir með- alfjölskyldu, þá sé það notað til bygginga í þágu framleiðslunn- ar, og loks til opinberra bygg- inga, sem nauðsynlegar teljast, ■* Frh. á 7. síðu. ðhagstæðiir verzl- v.'V:;' £n hagstæðar i firra á sama tíma nm 67 millj. ERZLUN AR J ÖFNUÐ* URINN er orðisiii, það sem af er árimi, óhagstæður um 18,5 milljónir króna. Þar af varð verzlimarjöfnuð-• urinn óhagstæður í síðasta mánuði einum um nærri milljónir króna. Á árinu hafa verið fluttar inn vörur fyrir kr. 212 511 020, en útflutt fyrir kr. 193 951 700. í fyrra var verzlunarjöfnuðurinn hagstæður á tímabilinu janúar til nóvemberloka um rúmlegá 67 milljónir kriona. Þess skal getið, að vinnu- launagreiðslur setuliðanna hér á landi koma ekki með í þessum útreikningi, en þær eru inntar af höndum í erlendum gjald- eyri til bankanna hér, svo að I raun og veru er hagurinn ekki eins slæmur og þessi bráða- birgðaskýrsla hagstofunnar gef- ur hugmynd um. Hins vegar er þetta ekki fög- ur mynd af ástandinu, þegar við höfum það jafnframt í huga, að mikið af því, sem inn er flutt, er hreinasti óþarfi. Auk þess gerir þetta við hliðina á stjórn- málaöngþveitinú myndina enn daprari. Hætta lánsviðshlfti vðrnverzlnnnm nm áramét? Fyrirætlanir í þá átt til um- ræðu i fél. m atvörukaupm anna. Samtal við form. þess Guðm. Guðjónss. ALLMIKIL breyting virðist vera yfirvofandi í smá- söluviðskiptum hér í Reykja- vík. Umræður standa yfir meðal matvörukaupmanna um afnám allra lánsviðskipta. Hefir félag þeirra rætt þetta mál á sínum fundi en fullnaðarákvörðun um málið verður tekin á fundi í félaginu, sem haldinn verður í dag. Alþýðu'blaðið hafði í gær stutt samrtal við Guðmund Guð- jónsson fonmianin Félags mat- vörukaupmanna um iþetta mál. Hann ságði: „Við ihöfum mikinn hug á að koma þessari breytingu á um ánamótin — og í fullu sam- komulagi við viðskiptamenn okkar. Rekstur matvöruverzL ana kann að hafa verið gróða- vænlegur í gamla daga, en hann er það ekki nú, þó að við lif - um sómiasamlegu lífi á mjatvöru verzlun. Reynt er að halda niðri dýrtíðinni með verðlags- hömlum og við því er ekkert að segja. Matvörumar eru mestu nauðsynjar almennings og smá- sölu álagningarinnar á þessar nauðsynjar er mjög gætt, meira en á lúxusinum og prjálinu. Það er ekkert tillit tekig til kostn_ aðar af lánsviðskiptum við- út- reikning á smásöluálagningu okkar. Þar er reiknað með lif- andi viðskiptum, en þessi kostn aður er mikill — meiri en margan 'grunar. Auk þegs Ihreyt- ist vömverð mjög ört. Þetta. snýr að okkiítr, sem þessa atvinnu stundum. En svo er sú hliðin, seíri.. snýr að al- menningi. Allir heimilisfeður telja sqr itvímælalaust hag- hagkvæmast að greiða vörur við nuóttöku og kaupá ekki vöru nemja að geta greitt hana um leið. Þennan sanmleika þékkja allir. Ég hygg að við getúm einmitt nú mætzt í þessu. Nú hefir ahnenningur meira ráð- rúm til að hreyta um, ibví að menn hafa betri fjárráð en áð- ur. Við viljum gefa fyrirvara í þessu efrii til áramóta svo að fólk geti undirbúið þessa breyt- ingu á viðskiptum sínum. Við væntuan þess fastlega að viðskáptavinir skilji þetta. Ég skil fuillkomilega að þetta er mikil breyting fyrir þá sem verzlað ’hafa við sama kaup- mianninn kanske í áratugi og alltaf greitt reikning sinn upp á dag. En það er ekki sprottið af neinu vantrausti að þessi hug mynd er uppkomin — og annað hvort er að stíga skrefið til fulls eða ekki. Annars verður þetta rætt til fullnustu og ákvörðun tekin á fundi í félagi okkar, sem hald- inn verður á morgun.“ Til viðbótar við þessi kaupmanna skal það tekið fram, að engin lánsváðskipti hafa. átt sér stað í Kxon, og hef- ir það gefizt vel fyrir báða aðila. Góð samivinna í þessu efni millí matvörukaupmanina og við- skiptamianna þedrna er því mjöj' aeskileg.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.