Alþýðublaðið - 15.12.1942, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 15.12.1942, Blaðsíða 8
ALÞYPUBLAÐiÐ Þriðjudagur 15. desember 194£. BB NYIA BfÖ E5 Bófaforlgglu (Tall, Dark and Handsome.) Cesar Romero, Virginia Gilmore, Charlotte Greenwood, Mílfton Éerti. 1 Sýning kl. 3, 5, 7 og 9. TÍMARNIR BREYTAST — OG MENNIRNIR MEÐ INDÍÁNAR skíra hörn sín mjög hátíðlegum nöjnum. Gamáll Indíáni, búsettur í Bandaríkjunum heitir „Hrausti örninn“. Um daginn jékk hann hréj jrá Kanada og stóð þar, að syni hans, sem heitir „Fugl- inn jljúgandiu, hejði jæðzt son- ur. Búizt var við, að litli snáð- inn yrði skírður „Fjögurra hreyfla sprengiujlugvélin“. & £ . .. Ud "J EINU sinni kom 'William Penn, kvekarinn frægi, til konungs og tók ekki ofan hatt- inn. Konunnurinn veitti honnm ofanígjöj með því einu að taka þegjandi ofan sjálfur og stóð berhöfðaður jrammi fyrir Penn. „Aj hverju hefur þú ekki hattinn þinn kyrran á höfðinu, Karl vinur minn“, spurði Penn. „Það er siður hér á þessum stað“, svaraði konunqur, „að einn ’ haji aðeins á höfðinu í einu“. VELLAUÐUGUR Englend- ingur var einu sinn á jerð í bílnum sínum um námuhér- uðin í Vestur-Skotlandi. Vildi honum það slys til, að hann ók á hund og drap hann. Eig- andi hundsins, vígalegur ná- ungi með byssu um öxl, var nærstaddur. Englendingurinn jór til hans, bað hann marg- jaldrar ajsökunar, tók sterlings pund upp úr vasa sínum og fékk honum. „Þetta er nú allt í lagi“, sagði Skotinn og jlýtti sér að stinga á sig peningunum. „En hvað verður um veiðarnar mínar í dag?“ „Veiðarnar þínar í dag? — Við hvað áttu?“ spurði Eng- lendinaurinn steinhissa. „Mér sýnast ekki vera nein veiðilönd hiér á þessum eyðiflákum. En ef þú vilt seaia mér, hvað þú ætl- aðir að skjóta í dag, þá skal ég gefa jbér annað pund“. „Eg geng að því“, sagði skot- inn. „Eg jór bara út til að skjóta hundinn!“ á réttu að standa. Víð skuíum fara til hinna og sofa, en á morgun skulum við halda á- fram. Þegar ég segi de Kok frá þessu mun hann segja: — Ef þetta er satt, húsbóndi, þá sýndu mér sporin. Og ef kyn- blendingurinn minn heldur að ég sé að skrökva þá er þýðing- arlaust að segja öðrum frá því. — En hvert eigum við að fara? spurði Piete. — Þessa leið, húsbóndi, sagði Rinkals og benti í norðurátt — en seinna förum við í þessa átt, og hann benti í austur. — Eftir fimm daga komum við til lands nýja kynþáttarins. Þar eru há- vaxnir hermenn, sem lifa á mjólk og blóði og eiga margar kýr. Þeir kannast við mig þar og við skulum búa til meðul. Hann horfði upp í himininn. — Það er meira að segja ekki útilokað, að ég geti búið til regn fyrir þetta fólk, ef sprett- an er léleg. 2. Það fór eins og Rinkals hafði spáð. Fimm dögum eftir að þau höfðu farið frá vatninu, fóru þau um hálendi, þar sem krökt var af villidýrum. Hjarðirnar voru þarna þúsundum saman og voru sauðgæfar. Þetta voru ekki villtar hjarðir, heldur tamdar. Og skömmu seinna komu þau til villimannanna, sem Rinkals hafði talað um. Það voru hávaxnir menn, nakt- ir að öðru leyti en því, að þeir voru í skikkjum og báru lang- skeft spjót í höndum. Þetta var allt eins og Rinkals hafði sagt, því að hann þekkti landið eins og fingurna á sér. Nú var haldið í norður, en ekki í austur, því að Rinkals átti þar skuldir að innheimta. Hann átti þar inni tuttugu kýr og hafði átt þær inni í tvö ár. Hann vissi, að þetta fólk var heiðarlegt og efaðist ekki um, að hann myndi fá skuldina greidda, en hann minntist ekki á þessa skuld við Zwart Piete, de Kok eða Söru. Hins vegar sagði hann þeim frá siðum og venjum þessa fólks, hvernig það héldi hjörðum sínum á beit meðal villidýra, án þess að veiða nokkuð af villidýrunum, því að eina kjötið, sem þetta fólk át, var af þess eigin dýrum. Ljónin, villihundarnir og hlé- barðarnir létu hjarðirnar í friði. Hann sagði þeim, að stundum veiddu þessir menn fíla og ljón að gamni sínu. Hann sagði þeirn frá því, hvemig hugrakkur maður læddist aftan að fílnum og drap hann. Stund- um kveiktu þeir í grasinu um-, hverfis fílinn og, þegar hann þorði ekki að hreyfa sig leng- ur fyrir eldinum, þá skutu þeir að honum ótal spjótum. Svo eltu þeir fílin þangað til hann gafst upp af blóðleysi. Það tók þá stundum vikutíma, jafnvel meira. En tennur fílsins voru eign konungsins. Sjálfir fengu veiðmennirnir ekkert annað en skemmtunina af veiðinni. Þannig héldu þau áfram fram hjá þessu fólki, unz þau komu að heimili höfðingja þjóð flokksins, sem kallaður var Matiba. Það var þessi maður, sem átti allar kýrnar og þar voru kveðjurnar ekki eins hjartanlegar og meðal þegn- anna. — Kemurðu með friði, Mamba? spurði höfðinginn. — Eða kemurðu með rófu af hlé- barða? Því að sá var siður þeirra, sem komu með ófriði. — Eg kem með friði, ó, Matiba höfðingi, ég kem tóm- hentur. — Og hverjir eru þessir, sem hjá þér standa? spurði höfð- inginn. — Ó, þetta fólk, sagði Rink- als og lækkaði röddina. — Það er ekki hægt að nefna það nöfn- um. Þetta' eru andar. — Og þessir andar borða og drekka eins og menn, sagði höfðinginn. — Auðvitað. Ef andar taka á sig gerfi manna verða þeir að borða og drekka eins og menn, en vertu ekki hræddur, höfð- ingi, þessir andar gera þér ekk- ert mein. Það var ekki til þess, sem ég særði þá fram. — Hversvegna særðirðu þá fram, töframaður? -— Aðeins til þess að þeii hjálpuðu mér, ef mér lægi á. Þeir eru mjög máttugir, og við eigum lítilsháttar mál óútkljáð. Eg á hjá þér tuttugu kýr og hefi átt þær hjá þér í tvö ár. Og á tveim árum hefir hver kýr eign- ast tvo kálfa. — Þú veizt vel, að kýr eign- ast ekki kálfa á hverju ári. — Eg veit, að það er venjan, ó, höfðingi, en ef þú gætir vandlega í nautgripasafnið þitt og hugsar þig um stundarkorn, þá muntu komast að raun um, að einmitt þessar kýr hafa eign- ast fjörutíu kálfa. Og það sem meira er, að þessir fjörutíu kálfar eru þegar orðnir að full- orðnum kvígum, og að mæður þeirra eru orðnar yngri en þær voru fyrir tveimur árum. — Kýr eldast með árunum, sagði höfðinginn. — Það er einnig venjan, ó svarti fíll, sagði Rinkals — en mínar kýr eru ekki venjulegar kýr, eins og þú getur séð, ef IGAMLA BHB MAISIE Amerísk kvikmynd með BTJARNARBHMBí Sýnd M. 3, 5, 7 og 9. Hjóoasæni (Twin Beds.) Ameríkskur gamanleikur. George Brent, Joan Bennett, Mischa Auer. þú lítur í nautgripasafnið þitt. Það er vegna þess, að ég er mikill töframaður, sem olli dauða bróður þíns. — Bróðir minn dó af biti eit- ursnáks. — En hver var það, sem sendi snákinn í veg fyrir hann? Hlustaðu á mig, ó höfðingi! Svo mikill töframaður er ég, að ef ég og andar mínir verð- um að bíða lengi eftir mat og drykk, verða þessar tuttugu kýr að fjörutíu kúm, og sér- hver þeirra á tvær fullorðnar Aim Sothem Robert Young Sýnd kl. 7 og 9. Kl. 3Vz-JdVz. í GAMLA DAGA Tr.ose Were the Days) Wm. Holden — Bonita Granville kvígur. Aðeins til þess að sýna þér, hélt hann áfram — hversu mikill töframaður ég er, skal ég leika fyrir þig ofurlitlar list- ir. Hann gekk til Zwart Piece!s og sagði — Húsbóndi, fáðu mér flöskuna þína, við erum í hættu stödd. — Jæja, mikli fíltarfur, sagði hann — ef til vill áttu bolla, krús eða könnu? Stúlka kom með pjáturbolla og því næst bað hann um eid- færi. — Jæja, sagði hann — horfið KappakstapshetjaQ. að vopnaðir verðir voru ails- staðar kringum búgarð Manus- ar, svo að það var ekki heiglum hent að komast undan. Enda kunni enginn sögu af því, að þræll hefði nokkurn tíma slopp ið burt frá Manusi. En Alfreð örvænti ekki. Tveimur kvöldum seinna réðst hann í fífldjarft fyrirtæki. Hann reyndi að treina sér eins lengi og hann treysti sér til verkin í hesthúsinu og var að snurfusa bezta reiðhest Manusar. Yfirmanni hans leidd- ist þetta seinlæti hans og kall- aði til hans og skipaði honum að flýta sér. Þá beið Alfreð ekki lengur boðanna, heldur vatt sér á bak hestinum. Svo hleypti hann hestinum á harðasprett, þeysti frá hesthúsunum og stefndi á næsta hlið. Þegar í stað var gefið aðvör- unarmerki. Alfreð æpti upp yfir sig og réðist á verðina tvo, sem gripu um beizlið. En nú var auka- vörður með þeim! Hann skellti aftur stóra hliðinu um leið og hann kom að því. Nú tókst snöggur bardagi, og hann end- aði á því, að Alfreð var yfir- bugaður og dreginn fyrir Man- ús. Manus var svo reiður, að- egnu tali tók. Hann lét lemja Alfreð eins og fisk, lét hand- járna hann og setja fjötur um fætur honum, og þar að auki var blýlóð fést við fjöturinn á hægra fæti. „Láttu þér þetta að kenningu verða, brezki hundur“, þrum- aði hann. ,,Þú, sem dirfist aS stela bezta gæðingnum mínum! Eg get sagt þér það, að það þýðir ekki fyrir þig að reyna að strjúka aftur“. Flestir mundu hafa örvilnast í sporum Alfreðs. Hinn óvægni húsbóndi hlóð líka á hann störf- um. En samt ákvað hann að reyna að flýja, ef nokkurt færi gæfist. Og allt í einu datt honum ráð í hug, hættulegt ráð, og hann hugsaði um það dag og nótt £ þrjá sólarhringa, unz hann á- kvað hvað gera skyldi. Hann var búinn að þola marga raun, þegar hann ákvað. að hann skyldi taka að sér hlut- verk, sem öllum hinum þrælun- um hraus hugur við, en það var að taka á móti Manusi þegar hann kom heim á kvöldin. Þá var Manus alltaf í illu skapi og hafði allt á hornum sér. En ein- hver þrælanna varð að taka á móti honum. Og nú sóttist Al- freð eftir þessu. Wide World ft*tiircs \ IT’S hacd to keep frojv\ \- BEIMG A NA/OMAN, BUT X V CANNJOT ENJOV THE LUXURY f OF GVMPATHV NOW.. .THERE s IG TOO MUCH TO BE PONE /1 DO OWE VOU AN EVPLANATION: W- -4 HOWEVEC / »----—r' " PON’T TOUCH ME/ YOUR INTENTI0N9 ARE 600D,M2 GMITH, BUT GVMPATHV IG r SOMETHING WHICH I DO )k NOT NEED N0W/4g%l 'VOU’VE BEEN DOING A TERRIFIC JOB/ ALL VOU NEEP & A LITTLE REST/ f POOR KID/ THE ** RE6PONSIBILITV SHE’S been'under WOULD MAKE ANVONE i BCEAK POWN / íi i C _ Jlll .10 a,;Kv jH Örn: Vesalings stúlkan. Svona örðug verkefni mundu lama hv.em sem væri. Örn: Þú hefir ofreynt þig á hinu erfiða starfi þínu og þarfn- ast hvíldar. Hildur: Láttu mig í friði. Eg veit, að þú meinar allt gott með þessu, en samúð er nokkuð, sem ég kæri mig ekki um núna. Það er örðugt að þurfa að gleyma því, að ég er kona, en annað get ég ekki leyft mér. Það eru svo stór verkefni framund- an, sem verða að komast í framkvæmd.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.