Alþýðublaðið - 03.12.1927, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 03.12.1927, Blaðsíða 4
4 A&ÞÝÐOaBASlS Afmælisfagnaður, sem verkakvennaté 1 agið „Fram- tíðin“ í Hafnaríirði hélt í gær- k\'eldi, var fjölsóttur og skemti- legur. Fór Hann að venju vel og skipulega fram. Skipafréttir. ,,Villemoes“ kom frá Englandi i morgun. I næstu utanför „Goða- foss", sem fer héðan næsta laug- ardag, kemur hann ekki við í Hamborg. Er þessa getið að ósk Elmskipafélags islands. Togararnir. ,,Ari“ kom af veiðum í nótt með 1000 kassa ísfiskjar. Hann ' fer aftur á viðbótarveiöar, áður en hann fer til Englands. „Ariin- björn hersir" kom í gær frá Eng- landi. Þá kom og belgiskur tog- ari hingað til að fá sér fiskileið- sögumann og annar þýzkur tii viðgeröar. Veðrið. Hiti um alt land, 6 -1 stig. Víð- ast suðlæg' átt. Djup loftvægis- fyrir norðvestan land á norðaust- urieið. Útlit: Allhvöss suðvestan- átt, Skúra- og élja-veður á Suður- og Vestur-landi. Hláka á Norður- landi og Austfjörðum. Unglingastúkah „Bylgja“. - Fundur á inorgun kl. 1. .Ný ljósmyndastofa . fer opnu'ð í daig í húsi Nathans og Olsens, 3: haéð, Eru altór vél- ar liennar og rafmagnsljósatæki af fullkomnustu gerð. Y. „Mgbl.“ og sjóðjjurðarféð. . ,,Mgbl.“ vlil ekki kannast við, Að neitt hafi komið frám í sjóö- þurðarmálihu, er bendi á, að eitt- hvað af sjóðpuröarfénu haíi farið tii útgáfu íhaldsblaða. En |)orir „Mgbl.“ að neita þ-ví, sem Aiþbl. hefir sagt, að einn af ritstjórúm íhaldsblaðanna hafi, verið fyrir ráhnsóknafréttihum til ab gera grein fyrir, hvort eitfhvað af s'jóð- þurðarfénu hefði ekki runniö til hans ? Það eru ailir í aö verða sannfærðír um, að áuglýsingar, sem birtast í Alþýðu- blaðinu, liafi beztu áhrif tii auk- Snna viðskifta, og þá er tilgang- inum náð. Simar 988 og 2350. Gengið í dag er óbreytt frá í gær. Þjóðskipulagiö. ,,Mgbl.“ spyr, hváóa þjóðskipu- iag Hallbjörn viiji. Pví er fijót- svarað. íslenzkir jafnaðarmenn vilja bjóðskipulag jafnaðarsfeín- unnar, á tsiandi, sniðið eitir ís- lénzkum þjóðháttum og staðhátt- um. En hvaða þjóðskipuíag viii Vaitýr? Ritstjóri og Ábyrgðarmaðnr Hailbjöro Halidórsson-. AlJjýðuprentsmiðian. Verzlun tnín hefir aldrei verið betur birg né haft fjölbreyttara úrval en nú af ails konar nauösynjavarningi til klæðnaðar og fleira. Allir Reykvíkingar kannast við, að livexgi eru vandaðri vörur fáanlegar, og reyhslan hefir sýnt, að sé vöruverðið borið sanran við verð á sambærilegum vörum annárs staðar frá, ,þá hefir yerzlun mín ávalt staðist prýðisvel þann samanburð. Siíki i samkvæmiskjóla, Taft, Georgette. — Crepe de Chine i öilum Jitum. — Kjóla- blúndur. — Slæðnr alls konar. — Kvenslifsi og Silkibðnd. — Vasaklútar, íall- eg-ir, i kössum og einnig í stykkjatali. — Flauel, margs konar. — Kjólatau, ullar, í öllum mögulegum litum, einlit, röndótt og köflótt. Verð frá 3,00 kr. pr. mtr. — Káputau, fallegir litir, lágt verð. — Fatatau, mislit. — Cheviot, blá i karla- og drengja-fatnaði. — Sv. al~ klædi, i peysuföt. — Silkifiauel. — Svuntuefni, falleg. bæði úr silki og uilartaui. Greiðslnsloppaefni. — Morgunkjólatau. — Stúmteppi, hv. og misl. — Sæng- urveratau ýmiss konar. Þar á meðal falleg hvit, blá og bleik efni. — Nærfataefni misl. Hv. lérefft, einbr., allar teg. og breiddir. Verð frá 0,55 mtr. — Bleguð léreft, tvibr. í yfirlök. — Óbleguð lérefft, príbreið, með vaðmáisvend i undirlök. — Broderlngar, Blúndur. —- Tvisttau, í skyrtur, svuntur og sængurver. Verð frá kr, 0,65. — Fóðurtau alls k. — Vattteppi, pykk, hv. og misl. — Baðmullarteppi dökkleit, margar tegundir. Rekkjuvoðir hvítar. — Teppi, smá, í barnarúrn. — Bandklæði hv. og misl. — Þui*k- ur og glasastk., dreglar loðnir og snöggir. — Pvottaklútar, margar teg. — Gólff- klútar, margar teg. - Smávara alls k. — Vetlingar, kvenna og barna, úr skinni, ull og baðmull. — limvörur, sápur, andlitssmyrsl og andlitsfarði. Heimspekt merki. „Lof tið“ Kjólar fafiegir. úr silki, uil og velour. — Samkvæmiskjólar og Samkvæmissjöl, hv., sv. og misl Samkvæmisslá. -- Vesti, treyjur og peysur úr silki, uil og veiuor. — Vetrarkápur. — Regn- frakkár, bæði déxter og fleirí teg. — Regnkápur kvena og barna. Sloppar. — Baðsiopp. ar. — Reghhlifár. — Divánteppi. Borðteppi. —- Veggteppi. — Silki-dúnteppi. — Púðaborð. Púðar, tiibúnir, mjög fallegir. — Kven-vetrarsjöl fallega tvilit og einlit, dökk og ljós. — Cashmer- sjöl, svört. — Refaskinnblá og’hv. — Gluggatjaldaefníhv.ogmisl. — Húsgagnaklæðimargs k. „S k e m m a n4í Sikinærfatnaður alls k.. — Kven-bolir og Buxur, hv. og misi. úr uli og baðmuii. — Barna- nærfatnaður. — Sokkar kvenna og barna úr ull og baðmull. — Drengja-prjónaföt og peysur. — Telpuprjónaktólar. Prjónagarn, ullar, siiki og uiiar og alsilki. — ísaumsgarn hv. og misl. — Heklugarn, Perlugarn. — Baðmullarteppa-garn. — Sephyre-garn. — Stoppigarn. — Vefjargarn. — Lifstykki CCorsettes). Brjóstahaldar. — Sokkabandabelti. Sokkabönd. — fíárspennur. — Kjóla- og Kápuspennur. — Kjólaskraut alls konar. — Blóm á kjóla og kápur.1 — Leðurvörur, feiknamikið úrval og fallegt. Karladeildin Höfnðföt alls k. — Hattar, linir og harðir. ■— Silkihattar, háir. — Euskar húfur. — Vetrar- húfur, skinnhiifur, feðurhúfur, ullarhúfur. Drengjaliúíur og hattar. — Manehettskyrtur liv. og misi. — Brjóst hv. og mis). lín og stif. — Flibbar linir og stífir, allar gerðir. Hvergi eins vandáö né gott úrvai. — Náttföt úr silki, ul! eða baðmull. — Hálsbindi og Knýti, sv. og misl. Silkiklútar og bindi samlit. — Silkitreflar. — tlllartreflar. — Ullarpeysur og vesti, faileg. Skautapeysur. Nærföt úr uli, ullarnormal, baðmull. — „HANES“-nærfötsM frægu. — Prengjanærföt. — Axlaböud. — Sokkar, silki, ullar, baðmúllar, isgarns. — Sokkabönd. — Ermabönid. — Skyrtuhnappar alls k. — Vasakláíar úr hör, baömull og silki, hvítir og allavega misl. — Regn» frakkar dexter og fjölda margar ódýrar tegundír. — Hegnkápur vandað úrval. — Gúiumíkápnr. Ferðajakkar, v'atnsheldir, margar og góðar tegundir, — Ðrengja-ISEGNKAPUR. — Vetrar- frakkar vandaðir, falleg snið. — Innifrakkar. — Göngustafir. — Regmhlifar. — Hita- flöskur. — Hárvötn, Rakvötn. — Hárvax (Brílliantine). Tannsápur og fl. — Rakvélar og Rlöð. — ípróttavarningur alls konar, Frá forðabáriaiu I Mé^jaHaramums Saumavélar, sem bera hið h'eimsfræga vörumerki Frister & Rossman og sem nú eru mest notaöar á íslandi. — Cláes Prjónavélar ineö „Viðauka“, yfir 40 ára hérlend reynsla. — Gólfíeppi stór og smá. — Tepparennlngar. — Stigastengur. — Gólffilt margir litir. — FHtstykki ódýr, en sterk, afmæld til aö leggja undir renninga á stigaprep. — Stigstengur. — Togleðurs-Býramottur. 1 i i a— i i i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.