Alþýðublaðið - 17.12.1942, Síða 2

Alþýðublaðið - 17.12.1942, Síða 2
Nýfa stfó r Biíss. Björn Þ6~$glb‘!iori. 'Björn Ölafsson. Einar Amórsson. Vilhjálmur Þór. Itvinnuleyslngiar skráðir I ffrsta skifti í hálft annað ár Sfðast pegar skráníng fér fram f jánf 1941 vorn 2 mennfínnnlansir ÞAÐ MÁ TELJAST tákmænt, að sama daginn sem bin óþingræðislega ríkisstjórn var skipuð fyrir tilverknað kommúnista, og hin nýja vísitala 272 stig, var tilkvnnt, var I fyrsta skifti, í hálft annað ár, hafin atvinnuleysisskrán- íag í Vinnumiðlunarskrifstofunní hér í Reykjavík. Dæmdnr i 12 máB- aða faageisi m 18 mðnaða drykkjti' itælisdvö!. DÓMTJR hefir nýlega verið kveðinn upp yfir þjófi, sem hafði níu sinnum gerzt hrotlegur við landslög. ..Var hann dæmdur í 12 mán- Var hann dæmdur í 12 mán- aða fangelsi og auk þess dæmd- ur til að dvelja á drykkju- mannahæli 18 mánuði að refs- ingunni afstaðinni. Bófaforingmn heitir myndin, sem Nýja Bíó aýnir. Aðalhlutverkin leika Cesar .Homero, Virginia Gilmore, Wilton -Bem og Charlotte Greenwood. Undanfarna daga hefir það orðið ljóst, vegna vinnueftír- spurnar af hendi verkamanna og vörubifreiðastjóra, að at- vinnuleysi var farið að gera vart við sig hér í bænurn. Vinnumiðlunarskrifstoían á- kvað því að hefja skráningu at- vinnulausra á miðvikudag. Eng- in skráning atvinnulausra hef- ir farið fram hér í Reykjavík síðan í júnímánuði 1941, endá hefir enginn maður verið at- vinnulaus síðan og verið' mikil eftirspurn eftir mömxvm tö alls konar starfa. 7. apríl 1941 voru 3 rnenn skráðir atvinnulausir, síðan var enginn atvinnulaus til 3. júní sama ár. Þá létu 15 menn skrá sig atvinnulausa. Hinn 28. júní mættu aðeins 2 til skrámngar. En síðan eða í hálft annað ár tæplega hefir enginn. maður verið atvinnulaus eins og kunn- ugt er. í gær mættu að vísu ekki margir til skráningar, að eirus FWb. á 7. m*. síðdegis í gær. itefna hennar er fyrst 09 fremst að stððva dýrtfiðina sagði Mnn nýi forsœftisráðherra f stottri rasðn. Stjórnin leitar ekki trausfcs, en bíður pess, hvei^ afdrif frumvörp hennar fá. U IN NÝJA RÍKISSTJÓRN var skipuð á ríkisráðsfundi kl. 11 f. h. í gær og var verkaskifíing ráðherranna ákveðin bessi: o Björn Þórðarson forsæíisráðherra. Björn Ólafsson fjármála- og viðskiptamálaáðherra. Einar Arnórsson dómsmála- og kennslumálaráðherra. Vilhjáímur Þór utanríkismála- og atvinnumálaráðherra. Fimmti ráðherra er fyrirhugaður og á hann að vera félagsmáíaráðherra, en ekki var búið að fá neinn j embætti hans í gær. Strax.kl. 1 e .h. vai’ haldinn fundur í sameinuðu þingi, og voru hinir nýju ráðherrar mættir þar. Fundurinn hófst með því, að forseti sameinaðs þings, Haraldur Guðmunds- son, las upp ríkisstjórabréf um skipun stjómarinnar, en því næst lýsti hinn nýi forsætisráðherra, Björn Þórðarson, í stuttri ræðu stefnu hennar, sem hann sagði vera fyrst og fremst þá að stöðva dýrtíðina. læða fðrsætisráð" herra. Fer ræða hins nýja forsætis- . rúðherra orðrétt hér á eftir: „Herra forseti. Háttvirtu al- þingismeim. Eins og ySur er kunnugt, hefir hið háa Alþingi reynt, að því er virðist til þraut ,r sem stendur. að mynda stjórn er fyrirfram hafði stuðning Al- þingsins. Með því að þetta liefir ekki tekizt, þá hefir herra ríkis- stjórinii farið þá leið, að skipa menn í ráðuneytið án atbeina Alþingis. Nú hef ég og samstarfs menn mxnir í hinu nýja ráðu- neyti tekizt þennan vanda á bendur. Kemur þá væntanlega í Ijós, er ráðnneytið ber fram tillögur fil úrlaosnar brýnuktu vandamálunum, hvort hið háa Alþingi vill vinna með því eða okki. Ráðuneytið telur það höfuð- verkefni sitt að vinna bug á dýrtíöinni, með þvt flyrst og fremst að setja skorður við frek arl verðlagsbólgu, meðan leit- azí er við að lækna meinsemd- iíia og vinna bug á erfiðleikun- vm. Fáöuneýtið ætlaf sér að vinna að því, að atvinnuvegum lands- aajma, sem nú eru margir komnir að áöðvun, verði komið j á heilbrigðan grundvöll, svo að Útflutningsvöruf verði fram- Iciddar innan þeirra takmarka, sem sett eru með sölusamning um vorum, m. a. við Bandaríkin i Norður-Ameríku. Þá verður einnig þegar í stað að gera þær ráðstafanir um innflutningsverzl uu landsins, að henni verði komið í það horf, sem skipa- kostur landsmanna og ófriðar- ástandið gerir nauðsynlegt. Enn fremur l>er nauðsyn til, »ð verðlagseftirlitið verði látið tirka til allra vara og gæða, sem seldar eru almenningi. og að fryggja í þeim málum svo ör- ugga og einbeitta framkvæmd sem verða má. Jafnframt verða að sjálfsögðu athuguð ráð til að standast þau útgjöld, sem dýrtíðarráðstafaa- irnar hljóta að hafa í för tneð sér. Ráðuneytið mun kosta kapps um að efla og treysta vináttu við viðskiptaþjöðir vorar. Eins og stendur verður lögð sérstök áherzla á vinsamlega sambúð við Bandaríki Bandaríki Norð- ur-Ameríku og Stóra-Bretlands. Ráðuneytið vill eftir föngurp vinna að alþjóðar heill. Auðvit- að mun það geta sætt mismun- andi dómum, hvort því tekst að finna réttar leiðir. Ef hinu háa Alþingi og ráðuneytinu tekst að sameina kafta sína til lausnar framangreindum vanda málmn, þá vonar ráðuneytið, að sú samvinna verði þjóðinni til hagsmuna. Að lokum skal þess getið, að fyrirhugað er, að ráðuneytið verði skipað fimm mönnum. En ekki hefir enn unnizt tími til þess að skipa fimmta manninn, sem vséntanléga fer með í’é- 3 hirn rýi ..:or~ætis- ráfborra hafði mælt þetta, var fundi sameinaðs þirfffs slitiö. Hestur deyr af völdum raf- straums. T FYRRADAG rnrf hestur * hér í bærium fyrir raf- magnsstraumi og ftll davður niður. Atvik þetta skeði inni á Baugsvegi, en þar var maður með hest fyrir vagni. Hafði Frti. á 7. síðu. Fimmtudagur 17. des. ,1942» ilii. . lii.. .11.1.. ■ II T-.^Í.iui.iTki ,.. Akvedið að láta | skrá söqb Tryggva fiDBnarssonár. f LANDSSAMBAND IÐNAÐ- ARMANNA hefir nú á- kveðið að láta skrá sögu Tryggva Gunnarssonar banka- stjóra. 'f’ Svo sem kunnugt er, var Tryggvi Gunnarsson trésmíða- ! meistari að atvinnu og einn hinn mesti athafna og fram- kvæmdamaður, sem uppi hefir verið með þjóðinni. Saga hans er enn óskráð, enda þótt um hann hafi birzt ýmsar greinar. Það mun ekki enn þá ákveð- ið, hver riti sögun, en stjórn Landssambandsins hefir þegar hafið fjársöfnun í þessu skyni og hafa safnazt þegar um kr. 7000,00. Þeir, sem léggja fram 50 krónur eða meira fá tölu- sett eintak af bókinni. Vetrarhjálpln snfr sér til bæjarUa! Góðnr árangnr i gærfewelii. VETRARHJÁLPIN hóf söfn un sína til hjálpar bág- stöddum í gærkveldi og fóru skátar þá um Vesturbæjinn og Miðbæjinn. Var þeim allsstaðar, þar sem þeir komu, mjög vel tekið. í kvöld fara skátar um Aust- urbæjinn og er þess vnæst að þeim verði þar jafnvel tekið og í gærkveldi. Skátar úr deildum skátafé- lagsskaparins eru beðnir að mæta í Varðarhúsinu í kvöld kl. 7. SBfloþættir land- péstanna komn t gær. Mikið rit, sem virðist ætla að seljast npp á STipstnndu P ITT MESTA RIT, sem kemur út núna fyrir jólin, Söguþættir landpóst- anna, kom í bókaverzanir hér í bænum í gærmorgun. Bókin er gefin út og prentuð á Akureyri í 2000 eintökum og meginn hlutinn af upplag- inu var sendur hingað. En strax í gær var bókin rifin út úr bókaverzlununum og kostar hún þó meira en íiest- ar f.ðrar |bækur, enda um 800 blaðsíður að stærð í tveimur bindum og með fjölda mörgum myndum- Bókin skírskotar og til fróð- leiksþorsta marnia um merkileg an þátt í þjóðlífinu. Hinir eldri vilja lesa um það sem þeim þóttí hugðnæma í æsku sinni og vakti þeim gleði og skemmt- un og hinir yngri vilja kynnast af eigin raun því, sem þeim hef- ir verið sagt um þessa merki- legu dugnaðarmenn, sem héldu upþ póst- og fréttasamböndum um hið hrjóstruga land okkar, þegar lítið var um vegi og brýr og veðréttan miklu harðari en við sem 'yngri rum þekkjum. Stígvélaði köttnrinn, bamabókin skenuntilega, eir nú komin út með litprentuðum mynd- um. Lithoprent prentar og þykja litmyndiroar hafa tekizt vel.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.