Alþýðublaðið - 17.12.1942, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 17.12.1942, Blaðsíða 8
6 ALÞYÐUBLA0IÐ Fimmtudagur 17. des. 1942. NÝJA Blð SS SlnngiDD fréttaritari (His Girl Friday), Cary Grant Bosalind Bussell Ralph Bellamy 5, 7 og 9. NÝMÓÐINS GIFTING. IFJALLKONUNNI jrá 21. maí 1893 er smágrein með þessari jyrirsöan um hinn najn togaða og einkenhilega alþýðu- mann, Eirík jrá Brúnum. Frá- sögnin hljóðar svo: „Eiríkur Ólajsson jrá Brún- um, sem var nokkur ár Mor- mónaprestur í Ameríku, hejir nú gijt sig sjáljur stúlku einni hér í bænum, án þess að kveðja prest til. Hélt séra Eiríkur sjáljur hjónavígsluna og hejir nú gejizð út lítið smárit um þessa helgu athöjn, góðu jólki til uppbyggingar og ejtir- breytni. Telur hann þessa að- jerð þægilegri og ódýrari en að láta prest gijta sig.“ * SÉRA Hjálmar Guðmunds- son, er prestur var á Kol- jreyjustað á undan sera Ólafi Indriðasyni, jöður skáldanna Páls og Jóns Ólajssona, þótti gájumaður, en hjárænn í meira lagi. Alþýða manna kallaði hann ojvita. Jón Ólajsson segir svo um hann m. a.: „Spurningar hans þóttu stundum skrýtnar. Eitt sinn spurði hann börn í kirkju, og spurði eitt barn, hver væri bezta bók á íslenzku. Barnið svaraði: „Biblían“ „Þú ert vitlaus, — lambið mitt,“ sagði hann og vék spurningunni að því næsta og svo koll aj kolli. Annað bamið sagði, að það væri barna lærdómsbókin, þriðja, að það væri sálmabókin o. s. jrv., en öll jengu þau sömu útreið. Gísli sonur hans var í kirkju og hvíslar hann að einu barninu, að það skuli segja: „Kvöldvökum- ar,“ og gerir bamið það. „Al- deilis rétt, lambið mitt!“ segir prestur, „þú ert jermandi “ * KUNNINGI minn lætur allt- aj bætiejni í wiskýið sitt. Með því segist hann byggja sig upp um leið og hann ríji síý niður. w'JkM Á tmiorgun? ..— Já, á morgun, sagði Piete. — Jæja, það er ágætt. Þá ætla ég að fara strax til höfð- ingjans Matiba og spyrja hann, hvort hann leyfi veiðamar. Rinikals sikildi Zwart Piete eftir, jþar sem hann vax að fægja byssu sína, og fór að finna höfð- ingjann. — Ó, höfðingi, sagði hann. — Hvíla þín hæfir ekki sMkuim höfðingja sem jþú ert. Það getur efcki verið, að þú hvílir hjá svona íajlegri konui á svona slitnum feldum. — Hvað veizt þú um hvílur mínar, Mamíba? spurði höfðing- inn. — Hvað veizt þú um þær? — Enn þá kallarðu mig Mam- ha, ó, mikla naut, sem lætur fjöllin skjálfa fyrir landardrætti þínum og enn þá segi ég sem Mamiba, að ég veit margt. Og sem Mamba get ég séð gegnum holt og hæðir, og ég veit, að 'þægileg ábreiða er öryggi dyggð arinnar, því að kaldar konur leita hlýrra hvílubeða. — Þetta 'er ný skona, nöldraði höfðinginn, — og ég á tuttugu konur, sem allar heimta falleg- asta feldinn. Bráðum sendi ég menn mín^ af stað og útvega það, sem þær þaæfnast. —■ Já 'bráðum. En verður bráðum nóg? Eg hefi skyggnzt inn i framtíðina og séð margt hræðilegt, og af því að ég-er vin ur þinn, hefi ég komið með þessa anda til þess að veiða fyrir þig Ijón. Ég vona aðeins, að það sé ekki orðið of seint, bætti hann við. Konan þín hlygðast sín fyrir hvílu sína, og það er til hábor- innar skammar. Hann þagnaði stundarkorn, en hélt svo áfram: —• Hvar eru kýmar mínar og kvígumar? Þeim er þó senni- lega ekki íarið að fjölga? Og hjórinn, sem þú sendir mér í dag, var verri en sá, sem ég fékk í gær. 4. Zwart Piete hafði tvisvar sinnum komið auga á Ijón með svart fax, sem hann áleit að yrði hin heppilegasta gjöf handa höfðingjanum. Hann spurði Rinkals ráða og hann á- leit slíkt hið sama. — Ætlarðu þá að koma með okkur í fyrramálið? spurði Zwart Piete. — Koma með ykkur, hús- •bóndi? Hvert? spurði gamli Kaffinn. — Koma með okkur að leita að þessu Ijóni? — Nei, nei, húsbóndi. Ég hefi efcki týnt neinu ljóni og 'þari þess vegna ekki að leita að því. —> Þú keaniur vegna þess, að ég skipa þér 'það. — Já, húsbóndi. Ég skal koma fyrst þú skipar mér það, en ég hefi enga töfra gegn ljónum. Ég átti einu sinni mjög sterka ljónstöfra, já, svo sterka, að ef ljón kom auga á mig, hljóp iþað burtu og grét eins og kven- maður. — Það hlýtur að hafa verið sterkt iyf, sagði de Kok. — Já, vissulega var það sterkt, fcynblendingur. Þau hlupu eins og hundar með skott- ið milli fótanna. — Jæia, vertu þá tilbúinn í dögun og vertu ófullur. — Ófullur? sagði Rinkals, stórmóðgaður. — Álítur hús- 'bóndinn, að ég drekki þennan 'bjór? Þessi bjór er handa 'hin- um glötuðu, sem 'koma til mín og biðja um bjór. Hefir hús- hóndinn aldrei heyrt getið um hina 'glötuðu? ■ í dögun lagði hópurinn af stað: Zwart Piete, de Kok, Sara og Rinkals, sem hafði systur yngstu konu höfðingjians með sér í 'bandi. Hún þvaðraði án afláts. — Hvers vegna hefirðu hana með þér? spurði Zwart Piete. — Hún er nýja töfralyfið mitt, sagði Rinkals. — Gegn ljónum? Hvað geta konur gegn ljónum? spurði de Kok. — Gáfaður hef irðu aldrei ver- ið, kynblendingur, sagði Kaff- inn. — Heldurðu að ljónið vilji etkki heldur unga stúlku en gamlan og hruman öldung? — Þú talar um Ijón eins og það væri maður. — Ég tala um Ijón eins og þau eru, og það er kunnugt, að sálir hinna dauðu fara oft í lík- ama dýranna. Sálir hugprúðra manna fara í lífcami lióna, en sálir kynblendinga á lífcami sjakalá'. — En sálir gamalia græðara? spurði de Kok. — Ef þeir eru vitrir, verða sálirnar kyrrar þar sem þær eru Sá'l mín er meára en þúsund ára gömul. Já, og hún eirir vel í líkama mínum. Hann lagði höndina á magann. . .— Slepptu stúlkunni, sagði Zwart Piete, — og svo leggjum við af stað. — Er húsbóndanum alvara? . — Já, mér er alvara. — Húsbóndinn hefir talað, en BB ttAMLA BiÖ ■ Mowgli \ 1 MAISIE (Tþe Jungle Book) \ ■ Amerísk kvikmynd me@ Myndin í eðlilegum litum. Eftir hinni heimsfrægu bók B. Kiplings. Aðalhlutverkið leikur Indverjinn SABU. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð fyrir börn innan • 1'2 ára. é Aan Sothera Bobert Yonng Sýnd kl. 7 og 9. Kl. 3Yz—bYz. í GAMLA DAGA (Those Were the Days) Wm. Holden — Bonita Granville ef eitthvað kemur fyrdr, skal ég ganga aftur og ásækja hann, Já, dag og nótt skal vofa mín á- sækja húsbóndann og ■ kvelja Ihann. Hikandi leysti hann 'böndin af stúlkunni og S'leppti henni, en hún hljóp burt í dauðans ofboði, án þess að líta við. Skömmu seinna komust þau á slóð ljónsdns. — Það er ekki langt undan, sagði Zwart Piete. Þau stigu af baki og bundu sam]an hestana og sneru iþeim frá pálmarunni, sem stóð þor skammt frá, en þar álitu þau, að ljónið lægi sofandi. —- Þegar það rís á fætur, skýt ég það, sagði Piete, — en þið, de Kok og Sara, híðið og e£ mér mistekst verðið þið að skjóta. Miðið á neðri kjálkaam og brjóstið. Eigum við að kveikja í gras- inu? spurði de Kok. —> Nei, við göngum að því. Þetta er tamáð lión. — 'Hvað á ég að gera? spurði Rinkals. — Mig langar til þess Kappaksturshetjan. Annar maður varð fyrir hest- unum og tróðst niður á rykuga götuna. Það skipti engum togum, að Alfreð var fcominn út um hliðið og út á stræti Rómaborgar. Sigri ihrósandi kallaði hann eggjandi órð til löðursveittra hestanna. Þeir hertu enn á sprettinum. Þo að Alfreð væri hlekkjaður á höndum, tókst honum að hafa fullkomna stjóm á hestunum, þar sem þeir þeystu eftir göt- unum, fullum af fólki. Hvað sem það kostaði, varð hann að kom- ast út úr Rómaborg hið allra bráðasta. Á strætunum úði og grúði af vögnum með hestum fýrir, og víða sáust uxavagnar, sem not- aðir voru til þess að flytja hey og aðrar vistir til borgarinnar. En Alfreð hélt samt alltaf á- fram á sama hraðanum. Með undraverðri leikni tókst honum að sneiða hjá öllum farartækj- um og vegfarendum. Alls staðar voru að fælasit hestar af þessum ósköpum. Menn hlupu ofsa- ihræddir undan og kölluðu: „Þétta er vagn Manusar. Sjáið þið! Þetta eru svörtu hestamir hans Manusar!! En það er ekki Manus, sem ekur. Ef mér skjátlast ekki, þá er það brezki fanginn sem var sleginn Manusi á uppboðinu um dag- inn.“ ! „Farnist honum vel!“ hróp- uðu surnir. „Nei, grípið þið iþrælinn!!“ öskruðu aðrir. — „Stöðvið hann!“ Alfreð leit snöggvast um öxl og sá, að Manus kom ríðandi á harða stöfcki á eftir honum, og í fylgd með honum voru nokkrir hermenn, einnig á hestbaki. „Tíu þúsimd sesterta fær sá, sem tekur höndum brezka. hundinn! æpti Manus. — „Hann hefir stolið vagninum mínurn og Sýnt mér tilræði. Hann skal svei mér verða píndur til. dauða fyrir það!“ Ýmsir vegfarendur þustu til og reyndu að grípa í taumana. hjá Alfreð; En hann ók áfram á sama hraðanum. Með dásamlegum snilldar- ibrögðum tókst honum að koanast áfram í þrönginni. Þó skall oft. hurð nærri hælum, að hanm rækist á farartækin. Allt í einu sá Alfreð, að hann var 'að afca fram hjá Colosseum,. hinu fræga hringleikhúsi. Sú IT 15 QUITEE \ SIMPLE...SO LONG A9 THE TAP9 HAVE AIR P0WER0MTHI9 I9LAND WE AQE LKE HUNTED ANIMALE / WE CANNOT MOVE DURING THE DAV,. OK EVEN EHIELD ANIíSHT FICE SO THAT THEIR PLANES PO NOT 9P0T IT/ WE MUST EWEEP THEM INTOTHESEA...OC PERISH SLOWLV/ f M\SE QUICK, A COMBINED LAND ANPAlg ATTACK WILL ACCOMPLISH WHAT VOU CANNOT DO V0UR5ELVE6/ YNDA- 5AGA. Öm: Áður en ég segi þér hvað •ég hefi hugsað mér að gera, vildi ég að þú gæfir méf dálitla hugmlynd um þínar ráðagerðir í sambandi við japanska flug- völlinn. Hildur: Það er afar einfalt mál. Svo lengi, sem Japanir hafa flugvöll hér á eynni, eiga þedr álls kostar við okkur. Við getum lítið hreyft okkur að deg inum, og á nóttunni er einnig eriitt að aðhafast nokkuð, þar sem nota þarf skotfæri eða sprengjur, án þess að það sé uppgötvað úr flugvélunum. Við verðum'að hrekja þá í burtu, annars verðum við smám saman eyðilögð. Öm: Við verðum að gera árás með hermiönnunum, sem þú ræður yfir og gera út um örlög okkar strax. — Ungfrú Hildur! Sameinuð 'land- og loftárás er það eina, sem dugar. Hiildur: Ég vil aðeins segja það, herra Örn, að þú ert eng- inn flugkommgur. Öm: Efcki eins og stendur. Eri ég gæti ef til vill orðið það, méð þinni hjálp.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.