Alþýðublaðið - 18.12.1942, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 18.12.1942, Blaðsíða 2
ALÞYDUBLAÖID F&studagur 18. desember 1942„ i'B.,. '„. Ulil... ungnr jakkar njat- ir, sem sjóði hans hafa ierið sendar. NORSKA SENMSVEITIN héfir fengið éftirfarandi símskeyti frá Sír George Pon- soaby, heiðursgjaldkera „Kong Haakons Fond", en sá sjóður ar gefinn konungi á afmælis- degi hans og verður hann not- aður til hjálparstarfs í Noregi eftir að Noregur er aftur orlinn frjáls. „Háns hátign konungurinn héfír beðið mig að láta í ljós hjartanlegt þakklæti sitt fyrir söfnun yðar til sjóðsins og ósk- ar konungurinn eftir því að þér færið öllum þaú skilaboð hans, að engin gjöf hefði getað verið hönum kærkomnari. Hugsunin um þennan sjóð hefir verið konunginum mikill léttir í baráttu h'ans á þessum myrku tímum. Og á því leikur nú ekki lengur neinn vafi, að þessi sjóður mun færa mörgum norskum heimilum mikla gleði, þegar tíminn keinur". Bæjarstjérnaríhaldid vísar hús næðisvandræðuntim frá sér. Tillaga Jóns Axels Péturssonar um ein~ beittari aðgerðir var felld á fundi bæjarstjórnar síðdegis i gær.< "O ÚSNÆÐISMÁLIN og húsnæðisvandræðin voru enn til ** umræðu í foæjarstjórn Reykjavíkur í gær„ og urðu allmiklar umræður, einkum um tillögu sem einn bæjarfull- trúi Aiþýðuflokksins, Jón Axel Pétursson, bar fram. Meirihluti bæjarrráðs hafði saimþykkt tillögu frá borgar- stjóra, en í þeirri tillögu lagði borgarstióri til, að ríkisstjórriin skipaði nefnd, er gerði ráðstaf- anir tii úrlausnar í þessum mál- um, en bæjarstjórnin veittijpess ari stjórnskipuðu nefnd aðstoð. Borgarstjóri imælti með >þess- ari tillögu á fundinuni, og hélt því fram, að húsnæðisvárid- ræðin í Reykjavík væru ekki eingöngu viðkomandi Keykja- vík einni, þau stöf uðu af því, hve margt fólk utan af lájidi Iþyrptist til bæjarins. Bæjár- stjórnin getur ekki að þessu að- streymi gert, sagði (borgarstjóri, og verður því riirið að ráða fijam úr þessu vandamáli. Tvær fyrirspurnir: Strfðsbrask komintaista og árás Jónasar á ríkisstjóra. Fróðlegar umræður í aðsigi á aiþingi. TVÆR FYRIRSPURNIR hafa nýlega vérið bornar fram á alþingi, sem vekja töluverða athygli. Hvorug þeirra er að ófyrirsynju framborin, en að þeim standa tveir alþingis menn, sem aldrei sitja á sáttshöfði hvor við annan, en báðir hafa sótzt eftir fylgi í sama kjördæmi. Þessir þingmenn eru Jónas Jónsson frá Hriflu og Kristinn Andrésson. Fyrirspurn Kristins fjallar um ofs^knir, sem liann telur að rfkisstjóri hafi orðið fyrir af hendi Jónassar, en fyrirspurn Jónas- ar fjallar um þá kröfu kommiínista og skilyrði fyrir „vinstri samvinnu", að íslendingar taki virkan þátt í hernaðinum með Bandamönnum. Kristinn vill vernda ríkisstjóra fyrir Jónasi, en Jónas vill vernda hlutleysið fyrir stríðsbraski kommúnista! Jón Axel og bæjarfull'trúar AJþýðuf lokksins mófanæltu þessu. — í>að er heppilegast, sagði Jón Axel, að valdið í hus- næðismálunum sé ekM tvískipt milli rákis og ibæja. ÞaS vald á að vera í 'höndurn, bæjaírstjórnar Reykjavíkur, hún á að vera þessum málum kunnugust, og þar <a£ leiðandi mun henni hæg- ast um að ákveða hinar nauð- synlegu ráðstafanir, sem bætt geta úr þeim vandræðum, sem mi rókja rétt undir handajaðri hennar. Bjarni 'borgarsitjóri vildi.vísa öllum þessum yanda frá sér og j um þetta mál: bæjarstjornmni og lata nkið ' -- - - • Jóhas Jénsson sbrif er um brennnmðlið í Timannm. Viðurkennir frásogn Aiííýðii- blaðsins rétta. JÓNAS JÓNSSON frá Hriflu gerir að umtals- efni í gær í Tímanum deil- una í Iblaðstjprninni um grein hans, iistamannaþing- ið og ríkisstjóra. Staðfestir hann í einu og öllu frásögn Alþýðublaðsins af þessu máli, en minnist þó ekki á það atriði beinlínis, að blað- inu hafi ver'ið brennt. — En þögnin um það atriði er vitan- lega ekkert annað en samþykkit Hér fara á eftir ummæli J. J. Fyrirspurn Kristins er svo- hljóðandi: „Nýtur ríkisstjóri íslands engrar sérstakrar verndar að lögum gegn aðkasti í dagblöð- um? Eru viðeigandi um ríkis- stjóra ummælí eins og þau, sem viðhöfð eru af Jónasi Jónssyni í grein í Tímanum 8. þ. m. und- ir fyrirsögninni „Nýtt kaup- fcröfufélag of ríkisstjóri", þar sem, ríkisstjóri er m. a. talinn „verndari sérstakra uppivöðslu- seggja í þjóðfélagínu"?" En fyrirspurn Jónasar er á þessa leið: „Er það í samræmi við yfir- lýsta hlutleysisstefnu íslend- inga og eðlilega varúð í styrj- aldarmálum, ef valdhafar lands ins 'lýsa fyrir vanþóknun á stjórnastefnu annars stráðsaðil- ans og jafnframt ilja sínum til að taka virkan iþátt í baráttunni með ánum stóðsþjóðunum?" It greinargerðinni segir J. J. „Islendingar hafa lýst yfir ævarandi hlutleysi sínu. Þeir mótmæltu með fullri etnurð hernámi Bréfa 1940 og sömdu síðan um hervernd Bandarfkj- anna, meðan sú þjóð var eina friðarríkið meðal stórþjóða heámsins. Á þann hátt hefir ís- lenzka þjóðih fyrr og síðar við- «rkœnt vilja ídhwt, am leáf og getuleysi sitt til að standa í styrjaldarframkvæmdum. Nú er hafin stefnubreyting í þessu efni af hinum svokallaða sósíalista- eða kommúnista flokki. Þeir hafa opinberlega auglýst í blaði sínu, að þeir mundu gera þrjú atriði í utan- ríkis'málum að „skilyrðum" fyr- ir ábyrgri þátttöku um stjórn- mál landsins. Fyrsta skilyrðið er, að ís- lenzka ríkið lýsi yfir andúð sinni á stjórnarstefnu Þjóð' yerja. Annað skilyrðið er, að íslandingar taki virkan þátt í styrjöldiinni með andstæðingum Þjóðverja. Þriðja skilyrðið er, að íslendingar biðji Rússa um vernd fyrir sjálfstæði iþjóðar- innar. Um tvö fyrstu skilyrðin er það að segja, að framkvæmd þeirra mundi vera um það bil sama og stríðsyfirlýsing gagn- yart einhverju mesta herveldi, sem nokkurn tíma hefir verið upp í heiminum. Þetta mætti kallast furðuleg ráðstöfun, ef til framkvæmda kæmi, þar sem ófriður þessi væri hafinn ,af þj^ð, sem lýst hefir yfir ævar- and hlutleysi, er auk þess al- gerlega vopnlaus og án allra þeirra skilyirða og undirbún- ings, sem stríðsþjóð þarf að FS*. á 7. sMht. ráða fram úr ef til þess 3nrði reynt. Bar þá Jón Axel Pétursson fram eftirfarandi tiliögu: ,,Með 'því að líta verður svo á, að bæjarstjórn beri siðferði- leg skylda til að aðstoða af fremsta megni húsnæðislaust fólk í ibænum\ með útvegun húsnæðis, þá skorar bæjar- stjóm á ríkisstjórn og Alþángi að veiija henni vald til að ráð- stafa ónotuðu — og látt notuðu húsnæði sem hægt er að gjöra nothæft til íbúðar, og til að skammta húsnæði, þár sem telja má að húsnæðisvandræðin stafi su'mpart af orsökum, sem e'kki hefir verið á valdi bæjarstjórn- ar að stemma stigu við. Skor- ar bæjarstjórn á riíkisstjórn og Alþingi að veita fé til að stand- ast hehning kostnaðar við þess- ar ráðstafanir." Þessar tiliögur feMdu fulltrú- ar Sjálfstæðisflokksins, gegn atkvæðum AliþýðuÖokksins og sósíalista. „Nokkrir af samstarfsmönn- um mínum við Tímann urðu ný lega óánægðir með viss atriði í grein eftir mig. Það kom til orða að hætta við að prenta blaðið, þar Sem hún var komin. Tillaga um þetta efni féll að vísu. Mér var Ijóst, að um nokk- urn skoðanamun var að ræða um þetta atriði. Formlega gat blaðið haldið áfram í pressunni. En mér þótti það ekki hyggilegt af öðrum ástæðum. Eg skrifa á hverju ári greinar sem skipta bisndruðum. Það væri fásinna áf nokkrum manni, sem vinnur á þann hátt, að álíta, að ekki sé hægt að bæta hverja ein- staka grein, ef lögð er fram meiri vinna. Eg áleit rétt, til að gera nokkra flokksfélaga á- nægðari, að gera greinina enn ítarlegri og fyllri, til að vera enn vissari um málefnalegan sigur. Þetta var gert". Hallgránskirkja í Rvík. Gamalt áheit frá Þ. E. kr. 10,00. Maður verður fyrir bíl og bfður bana. / » .......;.i Slysið varð inni njn M^logalan^I i GÆR klukkan rúmlega fjögur varð maður fyrir bifreið inni á Suðurlandsbraut og beið bana af. Skeði þetta á móts við Há- logaland. íslenzk vörubifreið var þar á leið til bæjarins og kveðst bifreiðarstjórinn hafa ekið á um 35 km. hraða. Mætti hann þá erlendri bif- reið með mjög sterk ljós, sem blindaði hann. Um leið og er- lenda bifreiðin fór1 fram hjá, sá bifreiðarstjórinn mann rétt fyrir framan bifreið sína og skipti það engum togum, að maðurinn lenti á bifreiðinni vinstra megin og/féll á götuna. Mun annað framhjólið hafa far- ið yfir hann og lá hann fyrir aftan bifreiðina, þegar hún var stöðvuð og var þá látinn. ^ Bifreiðarstjóri, sem ók á eft- ir vörubifreiðinni, og kom á staðinn, staðfestir framburð hins bifreiðarstjórans um hrað- ann og sterku ljósin. Maðurinn, sem fyrir slysinu varð, hét Sveinn Guðmundur Sveinsson og átti heima á Kjar- tan^ötu 1. Hann tslt fseddor 13. júní 1907, kvæntur og átti þrjú ung börn. Hann var bif- reiðarstjóri að atvinnu og hafði verið á bíl þarna innra. Stóð bíllinn þar á vegarkantinum og var lykilíinn í honum. if böb i íslenzfea efílr fIlnjðln Stri- 1 ánssoo. IGÆR kom á bókamark- aðinn ný bók eftir Vil- hjálm Stefánsson landkönnuð. Heitir hún „Ultima Thule, tor- ráðnar gátur úr Norðurvegi." Hér er um stórfróðlega bók að ræða.. Hefir Ársæll Árna- son þýtt hana og gefið hana út. Mun marga langa til að kynna sér efni þessarar bókar. Snorri Hjanarsen lorstððnmaðnr Bæj- arbðkasalnsins. SNOBRI HJARTARSOlí,, rithöfundur, héfir nú vor». ið kosinn forstöðumaður Bæjar- bókasafns Reykjávíkur í; gær^. Áður en atkvæðagreiðsl* hófst tilkynnti borgarstjóri, aíf Guðni Jónsson, imagister hefðd tekið umisókn sína aftur. Fór síðan fram skrifleg at- kvæðagreiðsla í bæjarstjórnv Fór hún á þá leið, að Snorri Hjartarson hlaut 12 atkvæði, em Jóhann Sveinsson frá Flögu, cand. mag., hiaut 3 atkv. Snorri Hjartarson, hinn nýi bókavörður Bæjarbókasafnsins, er sonur Hjartar Snorrasonar alþingismanris, sem margir kanniast við. Snorri dvaldist um tíma við nám í Qsló og gaf út skáldsögu á norsku: „Höjt flyver r'avnea". Jölablað AlMðn- biaðsins kom í gær Borið til fastra áskrifenda á aðfangadaa JOLABLAD ALÞÝÐU- BLAÐSINS kom út £ gær og var selt á göttmumí Til fastra kaupenda verður það borið á aðfangadags> morgun. Jólablaðið er að þessu sinni 60 síður. Kápan er litprentuð í bláum og rauðum lit: — Á forsíðu hennar er fögur mynd af skála „Fjallamanna" á Eyja- fjallajökli. Tók Vigfús Sigur- geirsson myndina um páskan* í fyrra, er Fjallamenn voru á jöklinum, og sjást sumir þeirra við skálann, sem er næstum snævi hulinn. — Séra Sigur- björn Einarsson skrifar jóla- hugvekjuna: Heilög jól, en sí5- an skiptast á frásagnir og smá- sögur og fylgja margar mynd- ir: „Hátíð hinna fljugandi dansara", eftir ferðasagnarife- höfundinn fræga, Aage Krarup' — Nielsen. — „Jómfrú Katy"y gamansaga — en þó með fullri meiningu — saga eftir Jóhm Steinbeck. „Fyrstu kynni af eldri kynslóð", brot úr bók um Shelly, eftir André Maurois. „Hún dó í brúðarkjólnum", smásaga eftir Louis Bromfield. — Hver er maðurinn — þraut fyrir lesendurna með 9 mynd- um af þekktum konum og körl- um. „Og þar með var draum- urinn búinn", kafli úr nýrri skáldsögu eftír Gúðmund G. Hagalín. „Opni glugginn", saga eftir Sahi. „Kapphlaup jóla- sveinanna", heilsíðumynd, sem er þraut fyrir yngstu lesend- urna. „Frá Hlaupa-Manga", "þjóðsögu^áttur, eftir Benjamía Sigvaldason. „Orlof eiginmanns ins", smásaga. Tvær smellnar myndaþrautir. „Noel, stúlkan, sem átti afmæli á jólunum", (barnasaga) og ýmislegt fleira. Verður þetta myndarlega jóla- blað áreiðanlega kærkominm gestur hjá áskrifendum AlþýðW blaðsins um jólin. Skétar! Stúlfcur, piltar, R^S-! Muniö skemmtifundinn í OddfeUowhús- inu I kröld fcl. ». Húsinw loka9 M. Meinleg prentvilla hefir slæðzt inn í þátt Benjamías Sigvaldasonar þjóðsagnaritara í hinu nýútkomna Jólablaði AlþýOa- blaðsins. Þar stendur að MagaAs Helgason, afi Guðm. Magnúíso««- sfcálds (Jóns Trausta) hafi bém é EiðsstöSum, en á aS vearai: IHrthi-'

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.