Alþýðublaðið - 18.12.1942, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 18.12.1942, Blaðsíða 6
ALÞYÐUBLABIB PostxidagHr 18. desember 1842, Bókasala il hverfiida fjöllesnasta skáld- saga, sem út hefir komið í mörg ár. Margreth Mitchell Eignizt bókina áður en hún kemur hingað í Bíó. Bæði bindin, yfir 1200 síður, í stóru broti, bundin í vandað skinn- band, kosta 120 krónur. Það er vegleg jólagjof handa frúnni. iv?. ./&■ ' ’ ■- 'M verður opnuð i dag kl. 1 í Víkingsprenti, Garða;- stræti 17.— (Nýbyggingin neðstuhæð) og stendur í 5 daga. — Vegna flutnings prent* smiðju okkar, verða allar þær bækur, sem við önn- umst afgreiðslu á, seldar á bókasölu næstu 5 daga. Á bókasölunni er fjöldi bóka, sem annars eru upp seldar, og af sumura að- eins örfá eintök. — Fjöldi snilldarbóka í fall- egu bandi til jólagjafa. in yðar að betri bðrnnm. Selma Lagerlöf. MILLA eftir Selmu Lagerlöf, bók handa ungum telpum. MJALLHVÍT: Litmyndabókin undur- fagra með ljóðum eftir Tómas Guðm- undsson. — Fæst nú í vönduðu bandi. KÁTUR PILTUR eftir Björnson í hinni klassisku pýðingu Jóns Ólafssonar, ritstjóra og skálds. TJÖLD í SKÖGÍ: Rétta jólagjöfin handa stráknum. ö

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.