Alþýðublaðið - 18.12.1942, Side 7

Alþýðublaðið - 18.12.1942, Side 7
FÖstadagur 18. desetaber 1942» N:jTr:7‘-svynr:^^i--— -rr ■- ALÞYÐUBLAÐIÐ Bærinn í dag. Naeturlæknir er Bjami Jónsson, Reynimel 58, sími 2472. Næturvörður er í Reykjavíkur- apóteki. ÚTVARPIÐ: 12.10—13.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 18.30 íslenzkukennsla, 2. flokkur. 19.00 Þýzkukennsla, 1. flokkur. 19.25 Þingfréttir. 20.00 Fréttír. 20.30 Útvarpssagan: Úr æsku- minníngum Gorkis, VI (Sverrir Kristjánsson). 21.00 Strokkvartett útvarpsins: Lög eftir Mendelssohn, Dittersdorff og Nardini. 21.15 fþróttaþáttur (Benedikt Jak obsson íþróttafulltrúi). 21.36 Hljómplötur: Harmóníku- lög. 21,5® Fréttir. 22.00 Symfóníutónleikar: a) Dýrð amóttin eftir Schönberg. b) Symfónisk svíta eftir Tau- ber. 23.00 Dagskrárlok. Verzlanir bæjarins verða opnar fyrir hátiðarnar sem hér segir: Laugardagínn 19. des. til kl. 12 á miðnætti. Mánudaginn 21. des. til kl. 6 síðd. Þriðjudaginn 22. des, til kl. 6 síðd. Þorláksmessudag 23. des. til kl. 12 á miðn. Aðfanga- dag 24. des. til kl. 4 síðd. Kurt Zíer flytur 4. og síðasta fyrirlestur sinn um list og trú í kvöld kl. 8,45 í fyrstu kennslustofu Háskólans. Talar hann um málaralist miðalda. Fyrirlesturinn verður fluttur á ís- lenzku. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill. Dra landbúnaðar P¥!h. af 4. síðu. fræðimenntun, og færu þeir á hvem bæ og söfnuðu upplýsing- um í nokkrum hreppum, sem væru valdir sérstaklega með til- liti til þess að fá sem beztar upplýsingar. Vitanlega yrði að gefa bændum tryggingu fyrir því að farið væri með upplýs- ingamar sem algert trúnaðar- mál. Eg hygg að með þessu móti væri hægt að fá það öruggar upplýsingar, að eftir að þær væra fengnar, væri óþarfi að láta samkomulag í dýrtíðarmál unum stranda á því að ókleift væri að mynda sér skoðun um breytingar á rekstrarkostnaði landbúnaðarins og annað, sem máli skiptir við ákvörðun af- urðaverðsins. Ef virkilega er til staðar vilji til samkomulags um sann gjarna ákvörðun á hlutfalli kaupgjalds og afurðaverðs, — virðast engar óyfirstíganlegar hindranir á þeirri leið. En vit- anlega má ekki annar samnings- aðilinn setja hnefann í borðið og segja: Svona skal það vera, hvað sem öllum staðreyndum líður. Við erum búnir að fá meira en nóg af slíkum „samn- ingum.“ HVAÐ SEGJA HIN BLÖÐIN? Frh. M 4. síðu. stjórnarfarslega skyldu sína og það fljótt. Hitt er svo þingsins að láta sitt álit í ljósi hve vel það hefir tekist og gera þá betur sjálft, ef því finnst miður farið“. Já, hvað ætli þingið þurfi svo sem að óttast? Það verður víst ekki í miklum vanda með að „gera betur, ef því finnst mið- ur faiið“ og míynda stjóm — eneð svo ábyrgan og samistarfs- iipmn flokk eins og korrmaún- itfteviK tíu innan sinna veggj*! Þegar Ijáníft fékk tannpínu. Æfintýri, sérstaklega ætíað börnum, sem eru að byrja að lesa. Ný útgáfa.. Kostar 2 krón- ur. Lísa og Pétur.. Æfintýri eftir Óskar Kjartansson. Með mynd- um eftir Tryggva Magnússon. Kostar kr. 4.60. Rófnagægir. Bráðskemmti- leg æfintýri. Ólafur Þ. Krist- jánsson þýddi. Með myndum eftir Tryggva Magnússon. Kost- ar kr. 4.60. í tröllahöndum. Æfintýri eftir Óskar Kjartansson. Með myndum eftir Tryggva Magn- ússon. Kostar kr. 4.60. Börnin frá Víðigerði. Skáld- saga eftir Gunnar M. Magnúss, kennara. „Hún er full af marg- breytni, gáska, hrekkjum og Ijómandi fegurð eins\ og sjálft líf barnanna.“ Kostar aðeins kr. 4.50. Sagnarandinn. Gamansaga úr sveit eftir Óskar Kjartans- son. Myndir eftir Tryggva Magnússon. Kostar kr. 4,60. Sagan af Álca kóngssyni. Þetta eru fjögur bráðskemmti- leg æfintýri. Kosta 2 krónur. Við skulum halda á Skaga. Skáldsaga eftir Gunnar M. Magnúss, kennara. „Er það ein- hver skemmtilegasta drengja- saga á voru máli og prýðilega rituð.“ Kostar aðeins kr. 4.50. Blámenn og villidýr. Sannar sögur frá Afríku. Ólafur við Faxafen valdi og íslenzkaði. Þetta eru átta bráðskemmtileg- ar og spennandi sögur frá undralandinu Afríku, og rit- snilld Ólafs við Fax;afen þekkja allir. Kostar aðeins 7 krónur. Blindraheimilið: Fjársðfnnnin til byggingar þess geng nr vel. N EFND 10 rnamia hóf ný- lega skipulegt starf í þá átt að koma upp blindraheimili hér í Reykjavík. Hafa nefndarmennirnir, sem allir eru kunnir menn, snúið Hlutleysið. Frh. af 2» sfðu. hafa. Auk þess kemur- ekki í Ijós í yfirlýsingu kommúnista nokkur ástæða, sem réttlætti hið umtalaða framferði, jafnvel þó að Island hefði verið fært um þátttöku í styrjöld, sem all- ir vita, að ekki er um að ræða. Um virka þátttöku íslend- inga í styrjöldinni með Banda- möimum er það að segja, að þar er jafnt til fyrirstöðu eldri á- Jívörðun um hlutleysi og algert undirbúingsleysi þjóðarinnar í styrjaldarmálum. Krafa komm- únista um virka þátttöku ís- lendinga í stríði með Banda- mönnum er því furðulegri, þar sem kommúnistar hafa tveim sinnum hindrað atvinnustarf- semi íslendinga á fullkomlega hlutlausum grundvelli, en það starf mátti telja fremur til hags bóta Bandamönnum, án þess að Islendingar brytu hlutleysi sitt. 1 fyrri skiptið revndu kommún- istar að koma til leiðar vinnu- stöðvun meðal íslenzkra verka- manna, sem unnu fyrir setulið- ið. Síðara átakið er nýáfstaðið. Þar hafa leiðtogar Sósíalista- flokksins átt meginþátt í því, að framleiðslan við sjóinn ber sig ekki, hraðfrystihúsin eru lokuð og veiðiskipin bundin við hafnargarðinn. íslenzka þjóðin er á þennan hátt svipt bjarg- ræði sínu og getur ekki staðið við eldri ráðagerðir um fasta sölu úr landi til landa Banda- manna. Það er lítt samræman- legt, krafa sósíalistanna um virka aðstoð við andstæðinga Þjóðverja og aðgerðir sömu manna til að lama framleiðslu landsmanna á matvörum, sem eru í góðu verði í löndum Bandamanna. Krafan um, að ísland eigi að biðja Rússland um vernd, er líka furðuleg, þegar þess er gætt, að Rússar eiga fullt í fangi með að verja sín eigin lönd. Íslendingar hafa auk þess örugga verndarsáttmála við þau ríki, sem ráða yfir Atlants- hafinu, en þar á ísland allra sinna hagsmuna að gæta. Enn fremur má segja, að krafan um verndarbón \til Rússlands sé ekki undirbyggð með söguleg- sér undanfarið til ýmissa manna í fjáröflunasikyni, og efir þegar safnazt alhnikið fé. En á þennan hátt hefir þó ekki tekizt að ná til nema takmark- aðs hóps manna og verða því lagðir fram sþfnunarlistar, þar sem menn geta skrifað sig á fyr- ir framlögum. Einn slíkur listi liggur frammi í afgreiðslu Alþýðu- blaðsins. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við fráfaíl og jarðarför föður okkar og tengdaföður ASGEIRS Brydís Ásgeirsdóttir. Jón Asgeirsson. PÉTURSSONAR. Sigríður Friðfinnsdóttir. Sigurður Sigurðsson. Silfurrefaskioo fáum við daglega* Göpfnð og uppseft. Verð við allra hæfi. Góð og fallag Jólagjof Ócúlus, Austurstræi 7. um rökum. Rússland hefir ekki reynzt hentugur verndari smá- þjóða. Dæmin eru deginum ljós ari, þar sem Rússar réðust svo að segja samtímis, fyrirvara- laust og tilefnislaust og ofan í gerða samninga, á sex ríki frá Svartahafi og norður að íshafi, lögðu þrjú af þeim undir veldi sitt, en innlimuðu mikinn hhita hinna þriggja. Mér hefir þótt rétt, að þessar nýstárlegu kenningar yrðu ræddar opinberlega, þar sem það er tilætlun Sósíalistaflokks- ins, að tilvonandi ríkisstjórn framkvæmi þessar óvenjulegu óskir kommúnistanna.“ Ekki neitt. t Wanda Gág: Ekki neitt. Saga fyrir lítil börn. Stefán Júlíusson endur- sagði. STEFÁN JÚLÍUSSON kenn- ari í Hafnarfirði er þeg- ar orðinn kunnur fyrir bama- bækur sínar („Kára-bækum- ar”, Þrjár tólf ára telpur), sem nú eru flestar uppseldar og ófáanlegar með öllu. Með þeimi ibókum hefir Stefán sýnt, að hann kann hvort tveggja: að velja efni, sem er við barna- hæfi, og segja þannig frá, að þau hafi gaman af. Nú hefir Stefán dvalið á ánn Nú berjast einnig þeir gegn Hitler. Hermenn í sjóliði Brasilíu, sem í haust bættist í hóp Bandamanna nazismanum. stríðinu gegn þýzka* LÉÍ að ár við framhaldsnám í Banda ríkjunum. Meðal annars hefir hann kynnt sér þax allmikið barnabókmenntir. Og hér birt- ist nú á íslenzku frá hans hendi smásaga eða ævintýri, sem frumsamið er á ensku af ein- hverjum kunnasta barnabóka- höfundi í Bandaríkjunum, sem áð vísu er ekki ófrægari fyrir barnabókateikningar sínar, enda eru 25 myndir eftir hann í bókinni, sem er prentuð í 2 litum, brúnum og bláum. Efni sögunnar er ekki mik- ið né margbrotið, enda þarf þess ekki með. Það er um þrjá hvolpa, og var einn þeirra ó- sýnilegur, og hét þess vegna Ekki neitt. Frá honum segir sagan, er hann varð viðskila við bræðm: sína, en fann þá þó aft- ur. En þá var sú breyting á orðdn, að ihann var orðinn sýni- legur eins og þeir. Hrafninn, sá vitri fugl, hafði kennt honum ráð til þess. Ósköp var það ráð einfalt og óbrotið, en töfraþul- una, sem hvolpurinn varð að þyljia í sífellu til þess'að ná til- gangi sínum, hafa fleiri, bæði ungir og gamlir, gott af að leggja sér á hjarta: „Viljirðu eitthvað verða, verðurðu þig að herða.“ Stíll og efni bókarinnar er mjög við hæfi yngstu lesend- anna, 7—8 ára barna, sem hafa lokið við að lesa Litlu gulu hænuna og Unga litla. Setning- ar eru hóflega langar og auð- skildar, málið létt og lipurt og þó vandað. Sýnishorn er upp- haf sögunnar: „Einu sinni voru þrír litlir hvolpar. Þeir voni bræður. Þeir áttu heima á eyðibæ, sem enginn vissi af. Enginn annar átti þar heima. Litlu hvolparn- ir áttu hvorki pabba né mömmu. Bak við bæinn var garður. Þar voru þrír litlir kof- ar. Kofarnir voru úti í horni á garðinum. Þeir stóðu í röð.“ Eg hef heyrt, að Steingrímur Arason hafi sagt um þessa sögu á frummálinu, að hún væri einhver hin bezta smá- barnabók, sem hann hefði lesið, en fáir eða engir hérlendra manna munu hafa raunhæfari þekkingu á þessum efnum en Steingrímur Arason. Og eftir að hafa lesið'þýðingu eða endur- sögn Stefáns, finnst mér, að þetta muni vera rétt eftir haft og ekki ofmælt. Ólafur Þ. Kristjánsson. lÚtbrelðlð EJUMtaUaW

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.