Alþýðublaðið - 18.12.1942, Side 8

Alþýðublaðið - 18.12.1942, Side 8
ALÞVÐUBLAÐIÐ Föstudagur 18. desember 1942. NÝJA Bfð SlnngiDD fréttaritari (His Girl Friday). Carj^ Grant Rosalind Russell Ralph Bellamy 5, 7 og 9. eyri oy m HÚSBÓNDAHOLLUR DRENGUR. 'D> ÓNDI nokkur fékk vika- *"* dreng úr borginm. Rétt á eftir komu hans sendi bóndinn hann út á akra til að gæta þess, að krákur spilltu ekki ökrun- um. Þegar drengurinn kom aftur, spurði húsbóndi hans hann, — hvort hann hefði séð nokkrar Jcrákur. -_e ,.Já,“ svaraði drengurinn. „Og rakstu þær ekki burtu?“ spurði bóndinn. „Nei,“ svaraði strákur. „Eg hélt það væru krákurnar bína,r.“ * Á R/iUPS ALDRINUM. h EGAR styttan af Leifi Ei- ríkssyni, sem Bandarík- in gáfu íslandi 1930, orti K.N. vísu: „Það var gengið hér iíl at- kvæða. eftir beiðni, úm hverja ætti að senda heim rneð Lcif Eiríksson.. Héldu margir því fram, að ekki mætci minna vera en helmingur fslendingar af þessum fimm. Þá var þetta Ijóð á munni' Þegar allt er komið í kring, og kosningunum lokið, við sendum héðan, heim á þing hálfan þriðja ÍslendingN * 'C* NSKUR prestur messaði einu sinni hjá nágranna- presti sínum. Eftir messu vildi hann komast eftir, hvernig ræð an hefði líkað, og spurði því hringjarann: „Þótti ykkur ræð- an of háfleyg? Var hún ekki fyrir ofan höfuð og skiining safnaðarins?“ „Nei,“ sagði hringjarinn. „Þótti ykkur efnið eiga við hér?“ „Já.“ „Var ræð- an of löng?“ Nei, en hún var nógu löng.“ „Mér þykir vænt um að heyra það, því yður að segja var ég hálfhræddur um, að hún myndi þykja stutta.ru- leg, því að hundurinn minn hafði náð í hana, þegar ég var að enda við hana og reif 4 eða 5 blöð af henni.“ „Ö, blessaðir, getið þér ekki látið prestinn okkar fá hvolp undan þessum hundi?“ spurði hringjannn. STUAPT CLOETE : FYRIRHEITNA LANDIÐ að hjálpa húsbóndanum. Get ég ekki ihaldið í hestana? — Hestarnir mumu ekki hreyfa sig, sagði Piete. — Það er ekki langt síðan þú sagðist vera hræddur við hesta. — Ég er hræddur við þá enn þá, en ég er hugprúður maður og hefi sigrast á ótta mínum og vil gjarnan standa hjá þeim. . .— Þú verður hér hjá okkur, og ef þú flýrð, skýt ég þig, og þá getur sál þín farið í ljónið, sagði Zwart Pdete um leið og hann gekk i áttina til ljónsins. 'Ljónið, sem hafði fengið sér dúr, stóð nú á fætur og gekk hægt af stað. De Kok rak upp skræk, til þess að vekja athygli þess. Ljónið snéri sér við og Zwart Piete hleypti af. Ljónið rak upp öskur, stökik fram, en fél’l um leið. — Skjótið, hrópaði Piete, og ljónið fékk tvær kúlur enn í skokkinn, en á meðan hlóð Piete aftur. — Hæ, hæ, hrópaði Rinkals og þaut fram- — Þessar klær langar mig til að eiga. Án þess. að hika hljóp hann að ljóninu, sem blés úr sér síðustu golunni í hryllilegu öskrL En í sama bili hljóp Ijónynja út úr runnanum, og þegar hún sá hann standa við h'lið maka síns, stökk hún á hann. í samia bi.li skaut gamli Kaffinn spjótinu, en féll um leið und.ir ljónynjuna. í sama biii skaut Piete, sem nú var bu- inn að hiaða. Kúlan hæfði ljón- ynjuna í hjartastað og hún valt út af. Rinkals brölti á fætur og hökti til þeirra. — Þetta var ekki fallega gert, húsbóndi, sagði hann. — Það er skamimarlegt, að húsbóndinn, sem er svo fljótur að drepa, skyldi leyfa Ijónynjunni að leika sér að mér eins og köttur að mús. — Leika sér að þér? sagði Zwart Piete. — Ég skaut strax. — Ljónynjiam lék sér að mér, endurtók Rinkais. — Ég lá und- i henni. Hún hefði getað meitt mig, bætti hann við. Þetta get ég ekki fyrirgefið húsbóndamum, alls ekki. Hann strauk á sér bak- hlutann. — Og auk þess datt ég á stein. 5. Daginn eftir voru kýrnar, sem Rinkals átti að fá, rekniar að, tuttugu kýr og fjörutíu kvígur, nærri því eins stórar og kýrna. Piete starði á þær undrandi. — Hvað er þetta? spurði hann. — Hver á þessar kýr? — Ég á þær, svaraði Rinikals. — Þær eru gjöf frá höfðingjan- um, lítils háttar virðingarvottur. — Og heldurðu, að við förum að iburðast með þenman virðing- arvott þin/n með okkur? — Nei, húsbóndi! Mér hefir dottið snj allræði í hug, og nú ætla ég að ganga fyrir höfðingj- ann. Rinkals hitti höfðingjann fyr- ir framan kofa sinn og séttist niður hjá honum. Hann mælti ekki orð frá vörum, en starði fram hjá höfðingjanum. Loks tók Matiba til máls og sagði: — Hvað ar nú að, Mamba? Hvers vegna heim- sækirðu mig? — Ég kom til þess að kveðja hinn mikla höfðingja. Ég ætlaði 'líka að biðja hann að ráða fram úr máli, sem kemur honum við. — Ja, þú færð ekki fleiri kýr, en spyrja máttu mig ráða, ef þú viílt. — Þetta eru flókin vanda- mál, en annar eins lagamaður og þú verður ekki lengi að greiðg fram úr þeim. Hvað er vani að borga margar kýr fyrir unga konu? — Tíu kýr. — En hversu margar fyrir gamla konu, sem er ekkja? — Hver hirðir umi gamla konu? spurði höfðinginn. — Satt er það; engimn kærir sig um gamla ikonu, en þetta er jkona, sem að vísu e‘r efcki gömul en ekki ung heldur, kona, sem búin er að glata f jöri æskunnar. — Fimm kýr. —■ Og hefir mautið mikla slíka konu? — Ég hefi miargar slíkar. —Og mlyndi hann vilja sjá af þeim? - ég myndi ekki sakna þeirra, sagði Matiba- og hló. . . iHlustaðu þá á mig, mikli vindur, sem sveigir hin stóru tré og þú mikla naut og stóri fíll. Ég sfcal láta þig fá aftur sumar kýrnar fyrir konur. — Fyrst þig lamgaði 1 gamlar konur, hvers vegna baðstu þá ekki um þær strax, í stað þess að biðja um kýrnar? Þá hefði engin úlfúð orðið á milili okkar. Segðu m|ér, hvers þú óskar. — Þessar eru óskir mínar í stað þess -lítilræðis, sem óg hefi gert fýrir þig. Ég vil fá stúlk- una, sem hefir umgengizt and- ana. Þeir eru henni vanir og geðjast vel að henni sakir við- kunnanlegrar framkomu henn- ar. Fyrir hana mun ég, í nafni andanna, gefa tíu kýr, en handa sjálfum mér vil ég fá gamla konu, sem kann að brugga fojór, aðra, sem kamn að vinma á akri og þá þriðju, sem kann að foúa til mat í foetra meðallagi, og þá fjórðu, sem kann að gera að skinnum. Fyrir þetta vil ég gefa BDtjarnarbIöB Mowgli (The Jungle Book) Myndin í eðlilegum litum. Eftir hinni heimsfrægu bók R: Kiplings. Aðalhlutverkið leikur Indverjinn SABU. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð fyrir börn innan 12 ára. tíu kýr og tíu kvígur. — En hvað þá um kvígurnar, sem fram yfir eru? spurði höfðinginn. — ÞÍær kvígur — af því að hjarta mitt er fullt af miskunn og eðallyndi — ætla ég að gefa höfðingjanum aftur til þess að eiga hylli hahs, og í staðdnn á foann iað bjóða mér sæti hjá sér við eldinm og hyski mínu, þegar ég á leið hér fram hjá, og mat og veitimgar. — Það er ákveðið, Mamba. Ég foefi talað, og orð mitt stend- ■ GAMLA BIO S MAISIE Amerísk kvifcmynd með Ann Sothera Robert Young Sýnd kl. 7 og 9. Síðasta sinn. Kl. 3V2—6V2. í GAMLA DAGA (Those Were the Days) Wmt Holden — Bonita Granville ur eins og fcletturinn. En ammar eins töframaður eins og þú ert, þá verð ég að segja, að þú ifoefir farið ilanga leið í litlum erindum. — Konungurinn hefir ta'Iað. Vissulega er ég mikill töframað- ur og fullur vizku. Og nú verð- ur að sjá svo um, að kerling- arnar séu sterkar, heiltenntar og færar um að ganga. Ef til vill gefur höfðinginn mér iíka einn af reiðuxunum sínum. — Hamvskaltu fá, töframað- ur. Þú skalt fá um, sólarupprás allt, sem þú óskar. Kappaksturshetjan. sjón ihafði mikil áhrif á hann. Ef til vill væri ekki enn þá um seinan fyrir hann að vinna frelsi fyrir sig og félaga sína á leik- sviðimu þar. Til hægri við hann alllangt í burtu, gnæfði keisara- 'höllin uppi á hæstu hæðinni af hinum sjö hæðum Rómar og bar við bláann himininn. Eftir ör- skamjma stund var hann kominn á sömu fleygiferðina út á eina af hinum stóru brúm, isem lágu yfiir Tíberfljótið Alfreð leit enn um örl. Hann hló, því Manus og félagar hans, sem veittu ihonum eftirför, voru enm langt á eftir honum:. En hvernig var því varið með ytri íhlið Rómaborgar? Ef þau voru lokuð núna, var alveg úti um Alfreð. En hamingjan var honum hli'ðholl. Hann kom þeysandi að einu af hinum stóru hliðum einmitt í sömu andránni og verðimir ætiuðu að fara að löka því fyrir nóttina. AJfreð lét öll hróp þeirra eins og vind um eyru þjóta og ók viðstöðulaust í gegnum hliðið. Hann var kom- inn heilu og 'höldnu út fyrir Rómahorg. Að lokum var Alfreð kominn út á slétturnar utan horgarinn- ar, þar var engin glæta nema af stjörnunum. Hann rak upp gleði- og siguróp. Loksins var hann kominn út úr borginni! En hvað tök nú við? Hiann hafði komázt á snoðir um það ihjá þrælunum, sem með honum unnu, hvar hús Severus- ar var. En foann vissi, aið það var ekki hyggilegt fyrir hann að afca beint þangað, þar sem hóp- ur manma var á hælunum á hon- um. Það yrði að eins til ‘þess, að hann yrði tekinn fastur. Þess vegna ók hann allt rvað af tók ■nærri því þriggja milna vega- lengd yiir dimmar slétturnar. Að lotkm stöðvaði hann hest- ana í skógi nálægt ■litlu hofi. Hvað átti ha-nn nú að taka tii bragðs? Hann hafði áfoirmað að skiljiast við vagn Manusar undix eins og hann sæi sór færi á því. Hér var einmitt tiivalinn staður til þess. Alfreð gat ekki séð, að neinn væri að elta sig, svo að hann tók upp járnið, sem var fest við fætur honum, og stökk út úr vagninum. Hann klappaði brúnu gæðingunum, sem höfðu reynzt honum svo vel, og tók svo á rás, eins hart og hann gat komizt, og reyndi að láta sem minnst á sér bera. Eftir hálftíma eða svo, eftir að hann hafði hlaupið úr vagn- inum, kom hann að heimili ItWnk, Hildur: Eg er meira undrandi yfir skarpskyggni þinni en hug dirfsku. Þetta eru hættulegar ráðagerðir, sem þú leggur til, en við skulum hætta á þær. Hildur: Þetta tal þitt um, að hjálpa okkur með loftárás er bara þvættingur einn, þó að þú hafir sprengjuflugvél, sem vantar bæði benzín og sprengj- Örn: En Japanir hafa þetta. Hlustaðu nú .... Einni klukkustund síðar .... Z..AN9 IF, ASVDU ,6AV, TH£V MOVE THEIG STUFF BV TRUCK,THAT MAKB5 iT PEEFECT/ WHAT / po vou sav ? r VOU AMA2E ME, MG- SMITH / EVEN MORE BV VOUR IN6ENUITV THAN BV VOUR AUDACITY/ . Örn: Éf það er eins og þú segir, að þeir flytji birgðir sín- ar á bifreiðum, þá ætti þetta allt, að vera í lagi. Hvað segir þú um það? Ome hour LATEE... ... BUT ' THE JAPS HAVE / MOW' LISTEM... YOUR TALK ABOUT HELPIN6 US WITH AN AIR ATTACK IS UTTER NOMSENSE/ VOUR SOMEWHAT BATTERED BOMBER HAS MOT EVEN 6AS OR. BOMBS / ur.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.