Alþýðublaðið - 19.12.1942, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 19.12.1942, Blaðsíða 3
U&; A*mtá!bet*x:iM% ALÞYOUBLAQ8D Slapper: Flngsamgðngnr r I DÁSAMLEGT fyrirbrigði átti sér stað hér í síðast- liðinni viku. Róosevelt forseti skrifaði Chiang Kai Shek, hers- höfðingja og eirini klukkustund síðar var kínverska leiðtogán- um í Chungking afhent ná- kvæm eftirprentun af bréfinu. Útvarpssamband sem þetta auðveldar sannarlega samband þjóða á milii. En í raun pg ¦veru er það alls ekki merki- legra eða mikilvægara en að- ýerðir þær, sem nú eru notað- ar til þess að auka samband milli annarra ríkisstjórna. Símtöl milli Hvíta hússins og Dówning Street 10 í London og Kremlin í Moskva eru að verða eins einföld og símtöl innan Reykjavíkur. Flugvélin er einnig að gera samband manna á milli auðveldara. Churchill hefir tvisvar farið til Washing- ton og einu sinni til Moskva síðastliðið ár. t Utanríkisráð- herra Rússlands, Molotov, hef- ir farið til London og Washing- ton. Flotaforingjar og herfor- ingjar herstjórnanna hafa tíð- umfarið á milli landa Banda- manna. Þetta stríð er að sjálfsögðu á margan hátt ólíkt hinu fyrra pg ég held að það muni einnig :<verða margir erfiðleikar við 1; Mriiriirigu friðarins. Að einu ^imi&vægu leyii vérður þetta „'sírlð' ólíkt hiriu fyrra, en það er hversu auðveldlega leiðtogar Bandamanna geta haft sam- band sín á milli. Mennirnir, sem stjórna þessu stríði geta hitzt og talað samari og þess á milli tálað saman símleiðis. "'¦. ' Friðurinn í þetta sinn verður ekki aðeins skjal, sem skrifað verður í einhverri höll Banda- manna og síðan fast skorðað með undirskriftum. Friðurinn verður að þessu sinni líðandi og síþreytilegt ástand, 'Sem mun þarfnast sífelldra umræðna og endurbóta af stjórnmálamönn- um hinna ýmsu þjóða. Það er ómögulegt að gerður verði fast- iskorðaður friðúr eins og sá, sem fór svo vesældarlega út um þúfur síðastliðinn aldarfjórð- ung. Þegar Wendell Willkie og fé- lagar hans komu úr hættuferð sinni, var einn þeirra svo hrif- irin af hinum auðveldu sam- göngum, að hann sagði, að það mundi auðvelt fyrir þá Roose- velt forseta, Stalin og Chiang Kai Shek að halda með sér fund % Alaska. Enginn þeirra mundi þurfa að eyða meira en einum degi % ferðálög utan síns eigin lands til þess að sækja slíkan fund. Það er ólíklegt að nokk- iíð verði úr uppástungu þess- ari, en hún sýnir á áhrifaríkan hátt, hvað mögulegi, er nú á ""dögum. ¦¦ y*}?*« ¦ Samvinna sú, serii Barida- Hersveitir Bommels taart leiknar á undanhaldinu Engin móíspyrna Þjóðverja í lofti. Fremstu hersveitir 8. hersins eru eiii komnar tíl En Nofilia. LONDON á gærfcvöldi. HERSTJÓRNARTILKYNNINGIN frá aðalstöðvum Al- exanders hershöfðingja í Cairo í dag segir, að barizt sé nú um 60 km. vestur af Wadi Matratin á strönd Tripolit- aaniu. — Þjóðverjar veita sama og enga mótspyrnu í lofti og eru stöðugum árásum haldið uppi á hinar flýjandi her- sveitir allt til Tripolis. í herstjórnartilkynningu Banda manna í dag er ©kki ininnst á hinar innikróuðu hersv. Þjóð- verja í dag á milli Masalas og Wadi Matatin en hinsvega segja fréttir fréttaritara fráþví að all ar tilraunir þessara hersveita til þess að komast undan vest- ur á hóginn hafi mistekist og sé ráðist á þær hæði, að austan og vestan af hersveitum Banda- manna og flugvéla þeirra komi noð nofckra mínútna millliibili til árása á þær. Nokkur thluti hersveita Banda manna, sem fcomst, að baki þ-ess um hersveitum Þjóðverjia halda áfram, að elta flótta hinna flýjandi þýzku hesveita og eru þær á hælum hinna öft- ustu hersveita Kommels ná- lægt En Nofilia á strandvegin- um til Tripolis. Mótspyma Þjóðverja í lofti er sama og engin og geta því flugsveitir Bandamanna gert óhindriað árásir, á her,sveiti!r Rommels, sern halda undan vestur eftip strandveginum til Tripolis. Þýzkar orrustuflug- vélar gerðu vart við sig yfir bardagasvæðinu í gær og var ein þeirra skotin niður. Það sem hefir aða>llega vald- ið því að Þjóðverjar eru mátt- lausir í loftinu eru himar höarðu' árásir, sem fiugvélar Banda- manna hafa undanfarið gert á flugvelli möndulveldanna við Tripolis. Fréttaritarar vekja athygli á hinni gífurlega löngu leið, sem Bandamenn verða nú að flytja Tyrkir reiðir Þjóðverjum. np YRK2VESK blöð fara hörð- ¦¦¦ um orðum um þá yfirlýs- ingu Þjóðverja, sem nýlega kom fram í þýzkum blöðum, að allar þær þjóðir á meginlandi Ev- rópu, sem ekki aðhylltust ný- skipan Þjóðverja, ættu að sæta sömu örlögum og Þjóðverjar. Tyrkneska blaðið „Jeni Sa- ba" segir, að Þjóðverjar skuli í eitt skipti fyrir öll vita það, að Tyrkir verði aldrei þrælar þeirra. .. mennhafa náð sín á milli er að miklu leyti að þakka því, hversu samgönguleiðir hafa ver ið styttar með flugsamgöngum. Nu er varla meir en þriggja daga ferð frá Washirigton til nokkurra mikilvægrar bæki- stóðvar Bandamanna. Við gér- um okkur öll glögga grein fyr- ir því hverja þýðingu þettahef- ir í stríðinu. Eri éghygg, að við getum varla ímyndað okkur enn, hvérsu rhikla pýðingu það m&nhqfajýfír friðinn. birgðir sínar eða alla leið frá Alexaindríu, því að hofnin í Benghazi er enn lítt nothæf. En það, sem hjálpar Bandamönn- um, að þeir hafa svo mikinn flugvélakost, að þeir geta alltaf flutt nokkuð af birgðúm loft- leiðis. Frðnsk hersveitirnar vðrðnst mjðg vask- lega f TnnR E London í gærkveldi. FTIR að veðrið batnaði í Tunis er nú nokkuð meira um aðgerðir könnunarsveita en áður. En enn sem komið er láta Bandamenn mest til sín taka með loftárásum sínum. Fransk- ar hersveitir hafa náð á sitt vald þýðingarmiklum vegi til borgar einnar í Suður-Tunis. Flugvélar Bandamanna hafa gert enn nýjar loftárásir á Tunis og Bizerta, sem eru aðal- haf narbæirnir, sem möndul- veldin* nota til flutninga til herja sinna, og komu upp mikl- ir eldar. Ámeríkskar flugvélar gerðu loftárásir á Gabes á suð- urströndinni og eyðilögðu 5 flugvélar fyrir möndulveldun- um. Fljúgandi virki gerðu loft- árásir á Sfax og Soussa. Þjóðverjar óttast mjög, að Bandamönnum takist að kom- ast til strandar í Suður-Tunis og hindra með því, að hersveitum Rommels og Nárhings takist að ná saman og verjast í samein- ingu. Þjóðverjar eru sagðir flytja aukið lið til Souna og Sfax. GIRAUD TALAR VIÐ BLAÐAMANN Giraud yfirhershöfðingi alls herafla Frakka í nýlenduríki Norður-Áfríku hefir átt tal við ameríkskan biaðamann og seg- ir hann, að samvinnan milli hinna frönsku hersveita og her- sveita Bandamanna sé með á- gætum. Hann sagði, að frönsku hersveitirnar í Tunis hafi varizt vasklega þegar möndulveldin ruddust inn í landið, en þær hafi orðið að láta undan síga fyrir ofureflinu og tekið sér stöðu í Suður-Tunis. Giraud sagði enn fremur, að Þjóðverjar yrðu nú þegar að berjast á tveim vígstöðvum. Það væri vitað, að fjöldi af flug- vélum þeim, sem Þjóðverjar notuðu í Tunis, hafi komið beina leið frá Rússlandi og eins væri um marga hermenn þeirra. Þeir hefðu komið þaðan og frá Frakklandi ög mörgum öðrum hernumdu landanna. Það hefir gengið mjög á hinar miklu birgðir Þjóðverja og það er nú kominn ótti í lið þeirra. .1 ,Eitt skip möndulveldanna, sem var hlaðið skriðdrekum og bifreiðum, var hæft turidúr- Stalingrad í flugsýn, Míýnd þessa tók þýzk flugvél af Stalingrad úr loftinu. Reykur! inn, sem sést á myndinni, er af sprengjum, sem hafa fallið .jiður rétt við Volgu. Mynd þessi var senda frá hlutlausu , landi til London. Afstaða Þjóðverja á Stalin- gradvígstöðvunum versnar -------------- » ,,—• Rússar mótmæla þýzkri sigurfpegii. i LONiDON í gserkvöldi. ö ÚSSAR segjast fylgja eftir sigrum sínum á Stalingrad *^ vígstöðvunum og hörfi Þjóðvérjar enn við Kotelnikovo Rússar segjast hrinda öllum gagnáhiaupum Þjóðverja, bæði á Stalingrad- og miðvígstöðvunum. ., > Fréttaritari brezka útvarps- ?---------\\.: •-. /:':.—;------—' -*——-— ins sagði í fréttum sínum í dag, . að hringurinn um 6. herinn sem von Horth er fyrir, þreng- ist stöðugt og fari rússneskar hersveitir, sem sækja fram fyr- ir sunnan Stalingrad, á ísnum vestur yfir Don. Hann segir enn fremur, að eftir sigur Rússa vestur af Stal- ingrad við Surovnkino eigi Þjóð verjar á hættu, að Rússum tak- ist að umkringja hina þýðing-, armiklu borg Kotelnikovo, sem er suðvestur af Stalingrad við járnbrautina til Svartahafsins. Þá nefnir fréttaritarinn nýja borg, Pavlosk, sem er miðja vegu milli Voronesh og Stalin- grad og segir hann, að Rússar hafi þar nokkúð 'mikið lið og séu ítalir þar aðallega til varn- ar. Ef þessu liði tækist að sækja fram, mundi það geta ógnað að- alsamgönguleiðum Þjóðverja í Suður-Rússlandi, Kursk-Kar- kov-Rostov járnbrautarlínunum Það er sagt, að þýzki herfor- inginn von Manstein; sem lagði Krímskagann undir Þjóðverja, hafi verið falin herstjórn á Stalingrad vígstöðvunum. Engar stórar breytingar hafa orðið á miðvígstöðvunum. Rúss- ar segjast halda áfram að vinna á bæði við Rshev, þar sem þýzk- ar hersveitir eru innikróaðar og eins við Velikie Luki. Rússar mótmæla sigurfregn- um Þjóðverja við Toropetz og segja, að sá staður liggi nú um 65 km. að baki víglínu Rússa eftir að hersveitir Rússa sóttu fram á þessum vígstöðvum. skeyti fyrir utan Tunis ög varð, að renna því á land. Brezk- ir kafbátar hafa sökkt tveimur skiþúm möndulveldanha á Na- óánum..; iva® 7 japönsktim skipum sökkt. London í gærkveldi. FLOTAMÁLARÁBUNÉtT- IÐ í Washington hefir til- kynnt, að ameríkskir kafbátar hafi sókkt 7 japönskum skipum á Kyrrahafi, > Meðal þessara skipa voru tvö olíuflutningaskip og 4 flutn- ingaskip. ' Otto Gelsted handtekinn. E INS og skýrt hefir verið frá í fréttunum undanfarið, hafa farið fram miklar handtök- ur í Danmörku í s.l. mánuði. Blaðið Frit Danmark, sem gefið. er út í London, segir að á meðal þeirra, sem handteknir voru, hafi verið danski rithöfundur- inn og blaðamaður við Ekstra- bladet Otto Gelsted. London í gærkveldi. Molotof f utanríkisráðherra Rússlands hefir gefið svipaða yfirlýsingu varðandi framtíð og sjálfstæði Albaníu og Anthony Eden gaf í gær í brezka þinginu. Molotoff lýsti því yfir, að Rússar væfu samþykkir því, að Albanía fengi fullt , sjálfstæði eftir stríðið qg að Alhanir fengjju að ráða því sjálfir, hvaða stjórriíýfirkorriulág þéif hefðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.