Alþýðublaðið - 19.12.1942, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 19.12.1942, Qupperneq 4
4 ALÞVÐUBLAfHP Laugardagur 19. desember 1942 Útgefaadi: AlÞýSfflokkarinn. Ritstjórl: Stefáa Pjetnrssan. Ritstjórn og afgreiðsla i Al- þýðdhúabau viö verfiagðtu. Simar ritstjómar: 4901 og 4902. afgreiðsiu: 4900 og KÁ Verð i lausasölu 40 aura. _ .... ui 490e. Alþýðuprentsmiðjan h.f. Stefán Jónsson: Hvers virði ern þeir fyrir verkalýðinn? KOMMÚNISTAR eru hræddir. Það er augljóst af skrifum Þjóðviljans undan- fama daga. Þeir óttast dóm almennings fyrir öll þau dæmalausu óheil- indi, sem þeir hafa sýnt í við- ræðunum um stjórnarmyndun. Og þeir óttast óánægjuna í sín- um eigin flokki yfir öllum svik unum við kosningaloforðin, lof- orðin um það, að beita sér fyrir myndun vinstri stjórnar í land- inu og ráðstöfunum, sem duga til þess að vinna bug á dýrtíð- inni. Nú reyna þeir í Þjóðviljan- um að stimpla þá flokksmenn sína, sem vildu halda liosninga- loforðin og taka á málunum með ábyrgðartilfinningu, sem heimskingja, sem séu of bráð- látir og kunni ekki að bíða þess, að notfæra sér kosninga- sigrana, sem endilega vilji fá að sjá fulltrúa sína í ráðherrastóli strax. Þannig er dag eftir dag deilt á vissa flokksmenn, meira að segja vissa miðstjórnar- menn í flokki kommúnista í Þjóðviljanum fyrirþað, að þeir vildu standa við eitthvað af kosningaloforðunum. Með róg- burði um þá í þeirra eigin blaði á að reyna að gera þá ó- skaðlega og bæla niður óá- nægjuna í flokknum. Allt er tínt til í Þjoðviijan- um til þess að afsaka hina iá- heyrðu framkomu kommún- ista í sambandi við stjórnar- myndunina. Þar á meðal spyr blaðið flokksmenn sína og les- endur: Vilduð þið aðeins færi 4yrir „Sósíalistaflokknum" og farið hefir fyrir Alþýðuflokkn- um? Með slíku heldur blaðið, að það geti barið niður alla gagnrýni innan flokks síns á hinni ábyrgðarlausu neitun hans, að vera með í myndun vinstri stjórnar eða þó ekki væri nema tímabundinnar bráðabirgðastjórnar allra flokka til þess að afstýra því, að em- bættismannastjórn yrði skipuð utan þings og án ábyrgðar fyrir því, með öllum þeim alvarlegu afleiðingum, sem slíkt fordæmi getur haft fyrir þingræði og lýðræði í landinu. Það getur vel verið, að Brynjólfi þyki fordæmi og fer- iU Alþýðuflokksins ekki girni- legt til eftirbreytni. En hvað skyldu hugsandi verkamenn og launamenn í landinu segja um slíka afsökun hans á ábyrgðar- leysi, aðgerðaleysi og svikum kommúnista? Það er máske ekki mikils virði í augum Brynjólfs, að hafa barizt fyrir og fengið framgengt samtaka- rétti verkalýðsins, kosninga- rétti fátækra jafnt sem ríkra, sem náð hafa tuttugu og eins árs aldri, afnámi sveitaflutn- inga, lögtryggðri átta stunda hvíld á sólarhring fyrir sjó- mennina á togurunum, verka- mannabústöðunum, alþýðu- tryggingunum og öllu öðru, — sem Alþýðuflokkurinn hefir á- orkað síðan hann hóf baráttu Vansmíði ð bifreiðafrumvarpinn ? 1149. ifcöluiblaði Tímans er grein eftir Guðjón F. Teits- son, skrifstofstjóra, tmeð iþessari yfirskrift, þar sean því er haldið iram, að „vansmiði“ sé á frurn- varpi jþeirra Finns Jónssonar og Sigurðar Þórðaxsonar, er nú 'liggur fyrir aiþingi, um einka- sölu á toifreiðum, toifreiðahjól- ibörðuim og um úthlutun bif- reiða. Telur greinarhöfundur „vansmiiðið“ felast í 8. gr. frum- varpsins, en sú grein hljóðar þannig. „Bifreiðaeinkasölu ríkisins er óheimilt að selja innanlands eða afhenda á annan hátt bifreiðar þær, er hún flytur inn, nema samþykki úthlutunarnefndar komi fci-l. Undanskildar eru þó þessu ákvæði þær bifreiðar, er einstakir menn kunna aö hafa, fyrir gildistöku þessara laga fest kaup á erlendis með sam- þykki fyrrverandi Bifreiða- einkasölu ríkisins og gj aldeyris- og innflutningsnefndar.“ Greinarhöfundur ber fram þá tillögu, að síðari hluti þessarar greinar (undanþáguákæðið) verði fellt niður úr frumvarp- inu, en í þess stað verði verk- svig hinnar þingkjörnu úthlut- unamefndar, samkvæmt frum- varpinu, látið ná einnig til þeirra bifreiða, er innlendir menn eiga nú geymdar í erlend um höf num. Með því að mál iþessi eru mér að nokkru kunn, og að ég tel til- lögu greinarhöifundar toyggða á misskilningi, þá þykir mér rétt að taka fram eftirfaæandi: 1. Þær toifreiðar, sem nú eru í eigu innlendra xnanna og geymd- air eru í erlendri höfn, haf a raun- verulega verið afhentar við- komandi aðila hér heima. Mun- urinn er aðeins sá, að d stað þess að fá afhentar 'bifreiðar, •hafa þessir menn fengið af- henitan réttinn til þess að kaupa toifreiðar og flytja þær til lands- ins, er ástæðir leyfðu. Þeir hafa greitt hifreiðarnar, komið þeirn í geymslu og tekið á sig vissa á- htettu í sambandi við óvissuna um flutning bifreiðanna yfir hafið. Um eignarréttinn á þess- um hifreiðum leikur iþví enginn vafi, hvað sem segja má um út- hlutun þeirra. Þingkjörin út- hlutunamefnd getur því ekki ráðstafað iþessum Ihifreiðum nema því að eins að þær séu fyrst iteknar eignarnámi og síð- an afhentar nefndinni til ráð- stöfunar. Ef slíkt vakir fyrir greinarhöfundi, þá vaknar sú spurning, hvers vegna slíkar ráðstafanir ættu aðeins að ná til þeirra bifreiða, sem enn eru í erlendri höfn, en ekki til þeirra, sem komnar eru til landsins, máske aðeins fyrir fáum dögum og keyptar hafa verið á sama hátt og hinar. 2. Það er rétt hjá greinar- höfundi, að gjaldeyris- og inn- flutningsleyfi eru venjúlega að forminu til látin falla úr gildi um áramót, en þar nieð er ekki sagt, að innflutningsrétturinn falli endanlega niður um leið. Það er ekki hægt aö leyfa að kaupa og greiða vöru á erlend- um markaði, en toanna að flytja hana til landsins. Þess vegna er það föst venja, að framjlengja innflutningsleyfin eftir þörfum, ef varan, samkvæmt leyfinu, hefir verið keypt og greidd á íþeim tíma, sem leyfið var í gildi. Það er því á misskilningi byggt hjá greinarhöfundi, áö réttur eigendanna til hinna umræddu toifreiða faUi niður um áramót- ■i i ii ' - in, um leið og leyfin fyrir bif- reiðunum þarfnast endurnýjun- ar. 3. Greinarhöfundur virðist vilja leggja að jöfnu eignarrétt- inn á umræddum bifreiðum og „loforð“ fyrrv. fjármálaráð herra og fyrrv. Bifreiðaeinka- sölu ríkisinis, sem flest munu ó- formleg og ósannanleg. Vitan- lega er þetta hinn mesti mis- skilmingur, því að óformiieg og ósanmamleg vilyrði eða „loforð“ takmarka á engan hátt starfs- svið opinberar nefndar. Ég vænfci að þetta nægi til iþess að mönnum sé Ijóst, að umrætt undanþáguákvæði í nefndu friunvarpi er ekkert „vansmíði“ heldur nauðsynlegt ákvæði eins og málum er komið, 'þegar frumvarpið er lagt fram. Það er með öllu tilgangslaust að ætla kjörinni nefnd að bæta fyrir gerðar misgerðir í þessu efrá án þess um leið að skapa henni aðstöðu til þess, en í þessu efni yrði s'líkt erfitt eða með 'öllu óframkvæmanlegt, og það jafnt iþótt nefndu frumvarpi, ef að ilögum verður, yrði br'eytt samkvæmt tillögu' gremarhöf- undar. Reykjavík, 16. des. 1942. Stefán Jónsson. Gunnarshólmi TVEIR merkir fræðimenn og rithöfundar hafa fyrir skömmu ritað greinarkorn í Morgunblaðið, þeir dr. Helgi Péturss og prófessor Sigurður Nordal. Tilefni greinanna eru tvö orð í kvæði Jónasar Hall- grímssonar, „Gunnar.shólma“, iþessu sígilda -ljóði, þar sem sagnfræðin og jarðfræðin hald- ast í hendur til að gera þessa perlu ógleymanlega. Þetta kvæði er prentað á fjölmörgumi stöðum og oftast á 'einn veg að þvi er hin umræddu orð snertir: „Með hjáhninn skygnda hvítri iíkan mjöll“ og „En spegilskygnd í háu lofti Ijóma hrafntinnuþökin yfir svörtum sal.“ En ia. m. k. einu sinni er þetta -prentað eins og dr. Helgi telur að eigi að vera og höfundur muni hafa ritað. í Eestrarbók handa alþýðu á ís- landi eftir Þórarin Böðvarsson, sem prentuð er í Kaupmanna- höfn 1874 og hefir meðal nokk- urra — fárra — ættjarðarljóða, Gunnarshólma inni að halda, stendur: „Með hjálminn skygða . .“ og: „en spegilskygð . Þetta toendir á, að Jónas hafi ritað þannig, jafnvel þótt í út- gáfu Konráðs Gíslasonar sé þetta orð á hinn veginn. Hugs- anlegt er, að um misritun á handriti sé að ræða og því hafi villan ikomizt inn í kvæðið. Hvort handrit Jónasar sjálfs- eða frumrit er til, veit ég ekki. Senilega er það glatað fyrir löngu og því ekki hægt að kalla það 'til vitnis. Ég ætla ekki -að s-egja mleira um þetta 'efni, enda fjarri því að vera nokkur fræðimaður við- víkjandi skáldskap eða máli. Ég yiidi þó að eins toenda á, að þessi bók séra Þórarins geymir þessi umræddu orð á annan veg en aðrar bækur, þar sem kvæðið er prentað. Einar Sigurfinnsson. sína og starf. En hvers virði heldur hann, að verkamönnum og launamönnum landsins sé að hafa tíu kommúnista á þingi, sem engu koma fram og bókstaflega ekkert gera annað en auka vandræði þjóðarinnar, þvælast fyrir störfum þingsins og eyðileggja álit þess eins og þeir hafa gert í viðræðunum um stjórnarmyndun undanfam- ar vikur? Siðasti dagur, sem við seljum furu-, birki-, greni og kristhom-greinar í portinu við hliðina á Edinborg. SELJUM TIL KL. 5. FLÓRA •^##4>#####»####»####################################################- Hentugar fólag|afir: Herrasloppar Karlmannahanzkar Karlmannabuxur, dökkar Karlmannapeysur Karlmannasokkar Kvenhanzkar Kvenhúfur Ullartreflar, fjölbreitt úrval Loðsútaðar gærur Teppi, margskonar Skíðabuxur 1 Skíðaskór o. m. m. fl. V erksmið juútsalan Gef|sm — Sðunn Aðalstræti i4###############f#######################################f#«####M####J Leikfangabazar 10 °0 afsláttur „Það munar um minna“ en 10 % AFSLÁTT af ÖLLUM BARNALEIKFÖNGUM — til jóla. Verzl. BJARMI Bergstaðastræti 22. PELSAR Hefi tekið upp margar tegudir af pelsum, í fleiri litum, sem ég valdi sjálfur hjá stærsta pelsafirma í London, er ég dvaldi þar í sumar. Innkaupin voru sér- staklega hagkvæm og get ég því selt þá við mjög lágu verði, eftir gæðum. Verð frá 650.00, 750.00, 800.00, 900.00, o. s. frv. Hér er hægt að gera sérstaklega hagkvæm kaup fyrir jólin- — Pelsar þessir eru til sýnis og sölu, í Tjam- argötu 3, miðhæð. Kfart^n Milner Sími 5893. Sími 5893. Rýkomið: íjölbreytt úrval af: Karlmanna- og drengjafataefnum. Ennfremur lopi og band. V erksmið juútsalan Gefjun — Iðunn Aðalstræti Fyrstaflokks efni í peysufatafrakka* Jélagjafir i úrvali. Verzlunin „GRÓTTA,“ Langavegi 10. K10,

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.