Alþýðublaðið - 19.12.1942, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 19.12.1942, Blaðsíða 5
L&ögardagur 19; desembeí" 1942 n « fangi hjá lapönum. AÐ MORGNI þess 20. des- ember 1941 komu sex Ja- panir í borgarabúningi imai í jfaerbergi smitt í gistiliúsinis Metropole. í Shanghai. Þetta feom im|ér alls ekki á óvart, þ-at eð skrifstofum The China Week- iy Review og The China Press bafði þegar verið lokað af Jap- ömim. Eftjcr að Jögregluinennirniir liöfðu <rannsakað herbergið og látið mikið af skjölum mínum í tösku hjá sér, sögðu þeir mér að fcoma með sér til hofuðstöðv- anna til yfirheyrslu. Kalt var í veðri, og hefði ég vitað, hvað t>eið raán, hefði ég ekki farið í þunnum sokkum og þunnum feakka. 'Lögregluþjónarnir drógu mig itíeð sér að stórri hyggingu, sem Japanirnir hefðu gert að fang- elsi. Mér var vísað iinn í kiefa, iþar sem ég átti að dvelja nœstu tvo mánuðiha, og gerði mig að ör- fcumla manni til æviloka. Um 40 manns voru )þar í lœöngum fclef a og sátu í röðum á gólfinu. Flestir voru þeir Kínverjar, en meðal þeirra var pó Rudolph Mayer, bróðir kvik- myndaframleiðandans aJikunna. Mayer bað fáeina Kínverja að xýma til, og ég f ékk sæti í horni þar sem ég gat hallað mér upp að vegg. Það var miklu betra en aið iþurfa að sitja á itiiðju gólfi án nokkurs stuðnings við bafcið. Mayer sagði mér, að áður hefði setið á þessum stað Kóreubúi mokkur, sem hefði dáið úr 'blóð- eitrun nóttina áður. Brátt var ég sóttur og leiddur upp stiga, þar sem embættis- anaður nokkuir spurði mig í þaula, ednkum viðvíkjandi þeim 25 árum, sem ég hafði búið í Kána. iÞetta var aðeins fyrsta yfirheyrslan, en þær uxðu fieiri — of t tvisvar eða þrisvar í viiku og stundum seint á nóttu. Hvað eftir annað reyndu Japan- irnir að bendla mig við ame- ríksfcu eða brezku upplýsinga- þjónustuna. Mér var sagt, að skjól hefðu fundizt, sem sýndu, að ég hefði tekið við &5 000 dollurum frá flotamálafulltrúa okkar, sem auðvitað var fjar- stæða og uppspuni. Rannsóknardómariarinir voru ©f t grófgerðir og yfiílætisf ulliir í f ramfcomu, en aldrei var ég þó Taarinn. En samanborið við dvölin í klefanum voru yfir- tieyrslurnar barnaleikur. í um tólf fcíefum var þjappað saman 500 fconum og fcörlum. Ailan sólarhringinn sátum við á hörðu gólfinu. Okfcur , var hræðilega kalt í sokkunum ein- um samian, því að samkvæmt japönskum sið höfðu skórnir verið teknir af okfcur og voru igeymdir frammi í gangi. Okkur var skipað að sitja í sfcipulegum snöðtun og draga undir okkur fæturna til þess að hægt væri að feoma fleirum fyrir. Stund- uan voru svo margir í fclefanum, að sumir urðu að standa. Ef einhver okkar óhlýðnaðist EFTIRFARANIH GREIN, sem þýdd er úr tímarit- inu Readers Djgest, er eftir amerikskan Maðamarm, J. B. Powell, sem var fangi hjá Japönum um skeið og fékk kal í fæturna, svo að taka varð framan af fótunum á honum. f greininni er lýst dvölinni í fangelsinu og að- búðinni, sem fangarnir urðu að sæta. ^*###**###*M*****###*#****##*#/^, Ný**sviðln dilkasvift tsMsit Herðabreið! Sími 2678 A#*»*****i****> reglugerðinni, var öllum refsað á þann' hátt, iað okkur var sfcipað að sitja höfuðlútir á fótum okk- ar tímunum saman. Japanir eru -þessu vanir frá barnæsku, en öðrum er það fevalræði. Sumir í oaráium klefa voru þannig 'eftir þessar fótasetur, að iþeir gátu efcki gengið dögum saman. Við urðum að sraúa andlitinu í áttina til Tokioborgar. Okfcur var harðbannað að tala saman. En það er ekki hægt að varna Kínverjum máls, og verð- irnir stóðu iþá oft að því, að tala saman. i>egar iþað kom fyrir, voru sökudóigarnir barðir. Alla inóttina gátum við heyrt hiljóðin í pMarvottunum í hin- um fclefunium. Kínverji nofckur, sem var staðinn að því að smygla ' inn vindlingum, var barinn svo, að hann gat ekki staðið á fætur í viku. Seinna fékk 'hann einihverja veifci og dó á klefanum, sem ég var í. Annar Kínverji, sem hafði haft á sér paninga, var bariran svo, að engin Qögun var á andliti hans. Eg taldi 85 högg. Eg var aldrei barinn. En einu sirani var ég sleginn harfcalega í andlitið. Vetur eru harðir í Shanghai og eragin upphitun var í fang- elsinu. Um kl. 9 á kvöldin komu veðirnix irarai ímeð fáeinar á- breiður, sem barizt var um. Frá tveimur upp í sex menn urðu að koma sér saman um hverja á- breiðu. Á morgnana voru á- ibreiðurnar tekraar aftur. Og ef verulega kalt var í veðri, feng- um við alHs engar abreiður. Það, sem verst var að þola, var þó ólþrifoiaðurian. Við gát- um aldrei þvegið okfeur, nema við þau sjaidgæfu tækifæri, iþegar farið var með okkur út. JJm óþrifnaðinra er ekki hægt að ræða. í klefa okkar voru allt að 40 menn, og nauðþurftir okkar urðum við að gera að öllum á- sjáandi í einu horrainu. Þefur- inn var óþolandi. Og eitt var það, sem við „útlendinigarrair" gátum aldrei vanið okfcur við: Það voru' alltaf feonur í fclef an- m. Þegar þær þurftu út í homið, urðum við að slá skjaldborg um þær og s'núa bakin.u að. Sumir manraarana í mínum fclefa voru með kynisiúkdóma. Japarairnir frömidu á þeim hiraar inauðsynlegustu læfcnisaðgerðir að okkur öllum ásjáandi, kon- um jafnt sem fcörlum. Það var viðbjóðslegt að horia á. Oft var f arið með kínversku konurnar í mínum fclefa til yf- irheyrslu. Þegar þær komu aft- ur voru/ iþær venjuilega mjög þjáðar og blóðið lagaði úr þeim. Þá iágu þær tímuraum saman þegjandi á gólfinu. Mér til mikillar undrunar voru margir faraganna Japanir, — hermenn, sem settir höf ðu verið í gæzlu vegraa drykkjuskapar, eða mlenra, sem höfðu haft á hendi störf fyrir útlendinga og ekki gátu igef ið neinar upplýs- ingar. Efcki var farið betur nieð þá era ofckur hina. Ég sá varð- mann einu sinni berja japansk- an faraga meðvituindarlausan. Emra af klefafélögum inínuim 7| yari- btpezfcur usppgjafa herfor- ingL Haran þjáðist af hitaveiki og toað tii guðs á hverri nóttu. Ég gleymi aldrei þessum inanni. Japanirnir virtust efcki sérlega hræddir yið Mtaveifci. Aspirin var hið algenga ilæfcnislyf þeirra Einu sinrai stafck ég mig á nagla og fingurinn stokkbólgn- aði. Eftir að ég hafði þrábeðið um læfcnisaðgerð í hálfan. mán- uð var farið með mig í lækra- iragastof uaa. Án nofckurra með- ala greip herlaiknirinn skæri og felippti of an aí kýlinu. Við igátuaru ekkert gert annað en að sitja eða krjúpa og snúa andlitúnum í áttina tii Tokio. Við reyndum að hvíslast á, iþegar við þóttumst sannfærðir um, að varðmennirnir væru í hæfilegri f jiarlægð. Stundum hóf einhver fangararaa orðaleifc, en oftast urðum við að hætta slíku skyndilega. Við fengum ekki einu sinni að lesa. Stöku siranum, þegar gott var veður, var okkur teyft að fara út í garðiran snöggvast. Úti í þessum garði voru burin, þar sem Japanirnir geymdu hina æfðu sporhunda sína. Oft nám- um yið staðar og létum vel að hundunum, tókum í löppiraa á íþeim og hristum haraa. Það virt- ist svo, sem hundunum geðjaðist betur að okkur en hinum jap- önsku raúsbændum þeirra. OÉg hefi sagt, að við höfum ekkert 'haft að igera. Þetta er ekki alveg satt. Óll vorum við önraum feafin við að tína lýsnar úr fötunum okfcar. Og um íþetta fór fram 'samfceppni milli okkar. Venjulega varan Rudolph Mayer — ihann f ann of tast 60—'100 lýs. Við útlendingarnir gátum ekki iborðað köld hrísgrjónin, svo að við seldum þau Kínverjunum fyrir lúsalausa raærskyrtu, en iþeir eru sérfræðingar í því að drepa lýs. Skömmiu eftir að ég kom í fangelsið fór ég að finna til í fótunum, einkum hæluraum; Kvalirraax jufeust svo, að innan stoamms gat ég ekki sett á mig skóna, þegar farið var með mig <út. Hiras vegar sá ekkert á mér, svo að Japanir aðeins hlógu að mér. Þaran 26. febrúar var ég flutt- usr, ásamt fieiri föngum, til fang- elsis í Kiangwan. Þar var hár okfear fclippt og við vorum rak- aðir — það var eini raksturiran, sem ,ég fékk í tvo márauði. En í fangelsinu í Kiaragwan voru engin rúm, og þar eð engin upphitun var og húsið var ný- byggt og rakt, þjóðist ég mjög af kuldahrolh. Hátt uppi á veggnum var gluggi nieð grirad- um fyrir, en ekki gat ég litið út um hann.1 Auðvitað var þefill^ fata í horni klefans, eins og í öðrum klefum. Þegar ég hafði yerið eina viku í Kiangwan gat ég að eiras komizt til fötunnar tmeð því að velta mér eftir gólfinu. Að þrem vikum liðraum feomu japanskir herlæknar og skoð- uðu á mér fæturraa, sem voru orðnir purpurarauðir. Seint á miarzmánuði var ég fluttur á sjúkrabörum til aðal- sjúkrahússiras í Sharaghai. Fæt- ur mínir voru ibokstaflega farn- ir að rotnia. Það varð að taka hluta af fótunum af mér. Japanirnir feomu oft inn til þess að Ijósmynda mig. Eg bað þá að taka myndir af fóturaum á mér, 'en því harðneituðu þeir. Fyrir atbeiraa blaðamanna í Ameríku var ég leystur út í júraím'ánuði, ásamt fleiri Ame- ríkumönnum, í staðinn fyrir japanska fanga, sem verið höfðu í jfaragelsi í Ameráku. iLæknir minn sagði mér, að héf ði ég verið tíu dögum leragur í japönsfcu fangtílsi, myndi ég ékki vera til frásagraar um dvölina þar, rykið, fcuildann, ^agganra °S óhreiniindin. Jölagiafip sem gaaaB er aðgefa, gaman að píggja, og gagnlegar að elga FYRIR KVENFÓUK: I Undirföt og nærfót Silki, satín, ísgarn SOKKAR: Sérlega faUegir, amerískir Kjólar. Kápur Regnfrakkar, Rykfrakkar Samkvæmistöskur Veski Hanzkar, FYRIR KARLMENN: Hanzkar £,i enskir og ísl. Sokkar margar gerðir og verð Treflar feikna úrval, bæði enskir og handofnir og prjónaðir ísl. Rykfrakkar frá 90 til 274 kr. .Prjónavesti fallegir og vandaðir, bæði ^^ Qg í&1 fóðraðir og ófóðraðir, Náttföt einnig loðnir á bakið Nærföt HÁLSKLÚTAR og TREFLAR góð og ódýr mjög smekklegt úrval STORMBLÚSSUR og JAKKAR Telpukápur, Drengjafrakkar Nokkrir loðfeldir, með tækifærisverði og vildarkjörum Prjónavörur allsk. svo sem: Jakkar, Treyjur, Peysur, Vesti, Náttjakkar, Barnaföt, Bangsabuxur, Sokkar, Hosur, Sundbolir, Skýlur o. m. fl'. Eitthvað fallegt og gott fyrir alla fjölskylduna. Komið tímanlega og helzt fyrrihluta dags. Það hjálpar okkur og þér fáið betri afgreiðslu. VESTA Laugavegi 40. Sími 4197. s \ X til Qpið kl. 12 é mlðnætti iaagarl 19. desenber. \ kl. 6 siðdegis máaudigiBn 21. desember. s kl. % siðdegis (riðlndaginii 22. desember. \ kl. 12 á miðnætti á Þorláksmessu 23. des. \ kl. 4 siðdegis á Aðfangadag 24. des. \ Félag vefnaðarvorukaupmanna. \ Félag matvörukaupmanna, s Félag búsáhaldakaupmanna, s Félag íslenzkra skókaupmanna, \ Félag kjötverzlana. s $ Nítomið fjðlbreytt úrsal af: b i s s" \ ském KARLMANNA- ÖKLA- SKÍÐA- INNI- Verksmiðjuútsalan ©ef|ön — Iðomn Aðalstræti X s s - S s , s

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.