Alþýðublaðið - 19.12.1942, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 19.12.1942, Blaðsíða 7
49, áesember 1M2 Bærinn í dag. \ , Jíœturlœknir er Halidór Stef- ánason, Kánargötu 12, sími 2234. Næturvöröur er í Reykjavíkur- apóteki. ÚTVARPIÐ: 12,10—13,00 Hádegisutvarp. 15,30—16,00 Miðdegisútvarp. 18,30 Dönskukennsla, 1. flokkur. 19,00 Enskukennsla, 2. flokkur. 1S.25 Hljómplötur: Samsöngur. 20,00 Fréttir. 20,30 Erindi: Færi (Guðmundur Finnbogason landsbókavörð ur). 20,55 Ljóðakvöld: Upplestur á kvæðum ljóðskálda, eldri og yngri. Útvarpstríóið leikur einleik og trfó. 21,50 Fréttir. 22,00 Danslög. 24,00 Dagskrárlok. Ðansinn í Hruna. Sýningin, sem átti að vera ann- að kvöld á leik þessum, fellur nið- ur vegna veikindaforfalla eins leikanda, Ævars R. Kvaran. Rakarastofur i verða opnar til klukkan 9 í kvöld. Hallgrímsprestakall sunnudagaskóli í fGagnfræða- skólanum við Lindargötu kl. 10 f. h. — Barnaguðsþjónusta og messa falla riiður sökum þess að salurinn verður notaður í þarfir barnaskóians. Bréf feommúnista. Frh. a£ 2. síSu. annárs af þ£irrÍ, eá að þeir hindruðu að nokkra þingræðis- stjórn væri hægt að mynda í landinu og nokkuð hægt að gera til að ráða fram úr vanda- málunum? Við bíðum og sjáum hvað setur! ' l;-Æ- -¦¦; ' . . "iiiiiii* | . i«nii)ia.iiif«iii .1 iiii Minffiiingf ar ©r 1, ,nm • Alberi Jónsson FÉLAGSMÁL OG HEILBRIGÐISMÁL Frh. aí 2. siðu. auka, gagngerð endurskoðun á ljósmæðralöggjöfinni til trygg- ingar því, að dreifbýlið verði. ekki ljósmæðralaust, frekari ráðstafanir en gerðar hafa ver- ið til tryggingar læknisþjónustu í sveitum o. s. frv. Ef skipaðar yrðu sérstakar heilbrigðismálanefndir, má gera ráð fyrir, að talið yrði eðilegt að vísa til þeirra ýmsum mál- um, sem ekki teldust beinlínis heilbrigðismál og þá einkum ýmiss konar félagsmálum. Færi þá ef til vill betur á að gefa nefndunum heiti samkvæmt því og kalla þær heilbrigðis- og fé- lagsmálanef ndir. Frjálslyndi söfnuðurinn. Barnaguðsþjónusta verður í Frí- kirkjunni í Reykjavík á morgun kl; 2 (jólin). Rörnin taki með sér sálmabók. J. ÁU. U morgni. Ný ljóðabók eftir Einar M. Jónsson, kemur út í dag. Allmörg pessara ljóða eru andlegs emis. Einar M. Jónsson. Aðalúsala bókarirínar er á Bókasölu Víkingsprents, Garðastræti 17. ÞAi) hefir verið alloft um það talað, og líklega of oft, hvað íslendingar væru veí menntir og. bókhneigðir. Um hagleik þeirra og fjölhæfni í- störfum skilst mér, að minna hafi verið rætt, og ætla ég þó að á því sviði hafi þeir öllu frekar staðið öðrum á sporði, erida margir hagleiksmenn, sem lögðu gerva hönd á margt,. og. aldrei féll verk úr. hendi, voru jafnframt bóklega betur mennt- ir en margir aðrir. Það var þeim nauðsyn, og til lesturs' notúðu þeir allar frístundir. Ég* hefi þekkt nokkra slíka menn,; en fáa betur en Albert Jónsson, hann var einn af þessum ólærðu hagleiksmönnum, sem lagði gerva hönd á margt og sýndi hvað komast má í listfengi og- hagleik með iSjusemi, eftirtekts og trúmennsku. Um langt skeið vann hann jöfnum höndum að trésmíði og steinsmíði, fékkst við útskurð og leturgerð. Hann smíðaði hús úr timbri og steypu, hann vann hjá eða með Schpu steinhöggvara að legsteinasmíði og leturgerð. Hann smíðaði ým-,; is konar húsmuni, allt af smekk- vísi. Albert hefir starfað ýmistí með mér eða við hlið mér í rúm- lega tvo tugi ára. Aldrei féll honum verk úr hendi, en störfin •voru ýmis konar, alít eftir því,' hvað fyrir hendi var til starfa . og hvað mest kallaði að. Ég veit ekki, hvað marga steinaí; hann letraði þetta tímabil, veit bara að þeir voru margir. Og ég veit að stafir hans voru fallegir. Albert var greindur vel, góð-; ur í umgengni, en frekar fá- skiptinn. Hann vann verk sín með trúmennsku og samvizku- semi. Hann skipti tímanum milli heimilisins og vinnunnar.. Hann var umhyggjusamur og góður heimilisfaðir. Hann átti gott heimili. Kona hans, Hólm- fríður Matthíasdóttir, var manni sínum samhent um vel- gengni þess, og sívinnandi líka. Þau hjón áttu eina dóttur bárna, sem þau misstu fyrir sjö árum síðan. Hún átti litla dóttur, sem af i og amma tóku til sín og hefir hún verið hjá þeim síðan, Hún var natin við afa sinn, og hann átti með henni margar gleði- stundir. Við allir, sem þekktum Albert og störfuðum með hon- um, erum honum þakklátir fyr- ir margt, margar ánægjustundir og margan greiðann. Við sökn- um hans. Og við skiljum sökn- uð konu hans og litlu dóttur- dóttur og ættingja og vina. En dagsverkið var orðið langt. Al- bert var fæddur 14. des. 1865 norður í Svarfaðardal. Albert Jónsson hafði óskað þess, að hann fengi að starfa sem lengst, að harin þyrfti ekki að lifa iðju- laus. Hann fékk ósk sína upp- fyllta. Laugardaginn 5. þ. m. var hann síðast að starfa í litla verkstæðinu, sem hann fékk að nota í kirkjugarðinum, en mánu daginn 7. þ. m. andaðist hann að heimili sínu, Ásvallagötu 29. Það eru ekki nema fáir svo gæfusamir að geta skiláð svo löngu dagsverki og unnið það ,til enda. Og þá er gott að hvíl- ast. Og nú hafa hinar högu-og þreyttu hendur hans fengið hvíld. Felix Guðmundsson. Jarðarför mannsins mrá&^ , ALBERTS JÓNSSONAfc, fer-jÉrám í dag frá DómMrkJunm og hefst með húskveðju kl. 1%, áð heimili hins látna, Ásvallagötu 29. ~ . " Hólmíríður Matthíasdóttír. Maðurinn minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi JÓHANNES GUÐMUNDSSON, andaðist að heimili sínu, Óðinsg. 28 B, fimmtudagskv'öld 17. þ. m, Guðrún Eysteihsdóttir, börn, tengdabörn og barnabörn. Maðurinn minn, faðir og tengdafaðir KRISTJÁN HJARTARSON áiídaðist í Landakotsspítala 17. þ. m. Fyrh* hönd vandamanna Sigríður Björnsdóttír, Hofsvallagötu 16. , Þökkum innilega auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför SKÓLI Á REYKHÓLUM? Frh. af 2 .síðu. heldur hitt, að unnið sé skipu- lega að viðreisn staðarins og að hafizt sé handa um veiðreisn- ina nú þegar. Áhugi manna fyr- ir þyí er nú það mikill, að talað er um það í alvöru að nota þar tjaldbúðir að sumri til, þar til nauðsynlegum byggingum hafi ?erið komið upp. HÓLMFRÍÐAR EYJÓLFSDÓTTUR, Fálkagötu 26. N Fyrir mína hönd og annara vandamanna. Kristinn Magnússon. s Alúðar þakltír fyrir auðsýnda samúð við ándlát og jarðarför ÞURÍÐAR G. ÞÓRÐARDÓTTUR 'frá Brekkuholti við Bræðraborgarstíg. Aðstandendur. 'K', Höfum til nokkur Gélf teppS (aðeins stór.) GangatiBppi (íöng og mjó.) VICTOR Langav. 33, Þá er einnig ætlazt til þess, að nefndin athugi möguleika fyrir því að endurreisa núver- andi bæjarhús í sama stíl, og not aþau síðan fyrir byggða- safn eða annað í sambandi við skólann. Bærinn mun vera einn af elztu bæjum þessa lands, méira en aldargamall. Hann var á sínum tíma tákn þess stór- huga, se mþá ríkti á þessu höf- uðbóli, ,en nú er horfinn. 4. gr. miðar að því að fá jörð- ina leysta nú þegar úr ábúð. Því miður hefir ríkið látið parta hana í sundur og byggt hana þannig, og auk þess látið annan bónda koma þar upp bæjarhúsi að mestu á sinn kostnaði Þessu þarf að kippa aftur í lag. Bóndann þarf að sjálfsögðu að gera skaðlausan, og húsið má efalaUst nota, í sam bandi við væntanlegar fram- kvæmdir. En jarðnæðið verður að tryggja setrinu að fullu og öllu. Reykhólar hafa fleiri hlunn- indi en flestar jarðir á íslandi. Þetta höfuðból hefir of lengi 'vei-ið vanrækt, það verður nú að endurreisast og verða menn- ingarsetur fyrir Vesturland. Þangað eiga ungir menn og kon ur að sækja nauðsynlega und- irbúningsmenntun undir dagleg störf í þágu lands og þjóðar, þangað eiga Vestfirðingar að sækja stórhug og stýrk tii frara kvaemda ög dáða". Sbipasmiðar Bandamanna. O REZKI ráðherrann Sir Oli- ¦""* ver Littleton, sem að und- anförfhi hefir verið í Banda- ríkjunum er nú kominn til Eng- lands, í ræðu sem hann hélt eftir komu sína sagði hann m. a. að Bandaríkin mundu á næsta ári smíða 14 milljón smá- lestir skipa. Littleton sagði ennfremur að Bandaríkin mundu halda áfram að senda Bretum hergögn, bæði flugvélar fallbyssur og skrið- dreka. Hann kvað það nauðsyn- legt, að samræma sem mest framleiðslu Bretlands og Banda ríkjanna. Búrfells- Kindabjúgu eru bragðbezt.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.