Alþýðublaðið - 19.12.1942, Page 8

Alþýðublaðið - 19.12.1942, Page 8
8 ■ n«ia sfö aa SlnngiDH frétíaritnii (His Girl Friday). Cary Grant ftosalind Russell Ralph Bellamy 5, 7 og 9. ÓTT mig allir tyggi tönnum, og töngl hold með beinum, samt er ekki mörgum mönnum matur í mér einum. Sr. Benedikt Jónsson í Bjarnamesi. * 11 ALDA átti uppboð í húsi einu. Uppboðshaldarinn sendi aðstoðarmann sinn á vettvang til að skrija upp mun- ina, sem átti að selja. Ekkert athyglisvert kom jyrir í starji þessa manns jyrr en ham knm inn í borðstojuna. Þar hélt hann ájram vinnu sinni og skrijaði upp húsgögnin hvert á jætur öðru. í bókinni hans stóð skrijað með æjðri og snyrtilegri rit- hönd: „Eitt borðstojuborð úr ma- honí. •Sex borðstojustólar úr sama. Eitt hliðarborð úr sama. Ein jlaska aj skozku viskí, jull.“ Svo var auðséð á bókinni, að aðstoðarmaðurinn hajði jeng- izt við eitthvað annað. Loícs hajði hann slegið botninn í dags verkið og hajði skrijað hikandi hendi og hlykkjóttum og ójöjn- um stöjum: „Ein jlaska aj skozku viskí, tæplega hálj-jull. Eitt tyrkneskt góljteppi, sem gengur í bylgjum.“ * |7 G heyri sagt, að sonur -®-“l þinn sé orðinn sterk-ejn- aður. — Já, hann er það. Og nú þarj ég engin jöt að kaupa — geng bara í því, sem hann jleyg- ir! * VÍSA EFTIR K. N. Að vita á mér einhver skil, ej ykkur skyldi langa til: hingað kom ég Fróni jrá, jlækst hej víða um lönd og sjá Kvenjólkið mér kærast er, og konur jlestar unna mér. Getinn er ég og jæddur jlón í Flóanum og heiti Jón. — En, höfðingi, — — Já, Maimba? — Böfðinginm á að sjá um, að kúahjörðin, sem mér var ætluð tímgist vel, og harnn á að láta sérstaka hjarðmenm gæta 'hennar. Hann á að láta tala um ihama sem hjörð ÍLitla skýsins, sem kemur á undan storminum, h-jörð hams, sem einu sinmi var kaillaður Litla hlómið. Þannig verður nafni mínu haldið á lofti og hjarðir þínar aukast og margfaldast. ) 1 6. Zwart Piete var að tala við Söru, þegar Rinkals kom aftur. —• Ertu foúinn að losa jþig við kýrnar? spurði hamn. — Já, húsfoóndi, ég er laus við þær, en mikið sé ég samt eftir þeim. Þetta voru svo fal- legar kýr. — Vertu jþá umdir það búinn, að fara héðan á morgun. — Fyrst húsbóndinn skipar, hlýði ég. Ég skal safna saman dóti mínu. í dögun skal ég verða reiðufoúinn að fylgja húsfoónd- anum til lands hvítu miannanna við stóra vatnið. Áður en tvö tungl eru af lofti verðum við 'komin þangað, og þá mun hús- foóndinn sjá fleiri umdur. Og af því að ég er ekki hefnigjarn maður, ætla ég að sýna hús- foóndanum þetta, enda þótt hann léti ljónynjuna leika mig grátt. Morguninn eftir, þegar Zwart Piete, Sara og de Kok höfðu kvatt höfðingjann, foiðu þau eft- ir gamla Kaffanum. — Hvað er nú orðið af töfra- manninum þínum, Sara? spurði Piete. — Ég veit það ekki, en ég býst við hann skili sér, sagði hún. Hann kemur áreiðanlega, sagði de Kok. Og hann kemur áreiðanlega ekki einsamall. Þau litu í átt til þorpsins og sáu þar ♦ einkennilega skrúð- göngu á leið til þeirra. Unga stúlkan, systir konu höfðingjans gekk á undan og teymdi hvítan uxa. Á baki ux- ans sat Rinkals. Á eftir uxan- um gengu fjórar kerlingar, sem báru á höfðinu alls konar skran — potta, koppa og kyrnur. — Hvað á þetta að þýða? hrópaði Piete og reið til þeirra. Hvern fjandann hefirðu í hyggju? — Þetta er ekki alvarlegt. — Þetta er stúlkan, sem andarnir eru orðnir hrifnir af og vilja ekki skilja það. Uxinn er gjöf, frá höfðingjanum, sem sá, að ég gat ekki gengið og sagði þess vegna, að ég yrði að bíða. Húsbóndinn má ekki gleyma því, að ég datt á stein. — Nei, ég man það, en hvað ætlarðu að gera með þessar? Piete benti á kerlingarnar. — Ó, þessar, sagði Rinkals. Þær keypti ég af höfðingjan- um. Þær eru mæður hinna ungu kvenna hans, og þær kunna húsverk og akuryrkju betur en aðrar konur. Þær munu gera mér daglega lífið þolanlegra, og daglega vex þörf mín á lífsþægindum. — En verða þær þér ekki til óþæginda? —Hvers vegna ættu þær að vera það? Ekki sef ég hjá dætrum þeirra. Hann horfði á þær með fyrirlitningu. — Eg gaf fimm kýr fyrir hverja þeirra, og þær eru mjög upp með sér. En ég hefði getað feng ið þær fyrir ekki neitt. — Og hvað borgaðirðu fyrir ungu konuna? — Tíu kýr. — Dýrt er drottins orðið, sagði Piete og brosti. — Þetta er yndisleg stúlka, vel vaxin og ung. — Vissulega ertu mikill töframaður, sagði Piete. Én segðu mér eitt. Hvers vegna léztu þér nægja aðeins eina unga konu? — Þetta er sönnun vizku minnar, ó, hvíti maður. Því að ég er ekki lengur ungur maður og hugur minn er heitari en blóð mitt — miklu heitari — en er hægt að verma ungar konur einungis með huganum? Við skulum halda áfram húsbóndi góður. XIII. KAFLI í litlu nýlendunni gekk lífið sinn vanagang. Kýrnar voru feitar og vel fram gengnar, en brátt komust þeir að raun um, að hægt var að forðast hrossa- sóttina á þann hátt að beita hestunum uppi á hásléttunni. Gróður var ágætur þarna í ný- lendunni og spretta ágæt í því, sem Anna frænka hafði sáð í garðinn sinn. Hefði aðeins ein- hver markaður verið, var hægt að selja framleiðsluna og verða auðugur. En þetta var snara og blekking. Var ekki auðveldara fyrir úlfalda að komast í gegn um nálaraugað en ríkan mann að komast gegnum hlið himna- ríkis? Hendrik sagði, að hitasóttin myndi líða hjá, þau myndu harðna og verða ómótstæðileg fyrir hitasótt, og þetta varð, en margir dóu þó. Litlu grafreit- irnir stækkuðu og krossunum fjölgaði. Þau höfðu nú náð sambandi við aðra leiðangra, leiðangra, sem numið höfðu staðar og sezt að skammt frá þeim, aðeins sjö daga ferð á hestbaki. Af manni, sem kom til þeirra í leit að (The Jungle Book) Myndin í e'ðlilegum litum. Eftir hinni heimsfrægu bók B. Kiplings. Aðalhlutverkið leikur Indverjinn SABU. Sýnd /kl. 3, 5, 7 og 9. konu, hafði Anna de Jong feng- ið fréttirnar um svínið. Smám saman, með því að lokka manninn með brennivíni, hafði Anna frænka togað út úr honum söguna. Hún var á þá leið, að maður nokkur hafði lagt af stað frá Höfðanýlend- unni með tvö svín. Maðurinn hafði dáið og öll svínin nema ein gylta? Ekkjan kunni ekki að fara með svín. — Já, ein gylta, sagði Anna frænka. — Það er sannanlegt. Og hvað er þessi gylta gömul? spurði hún. Laugardagur 19. desemJber 1942 ................... | ðgnarðld (Wyoming) Wallace Beery Leo Carillo Ann Rutherford Sýnd kl. 7 og 9. Börn fá ekki aðgang. Kl. 31/2—61/2. I GAMLA DAGA (Those Were the Days) Wm. Holden — Bonita Granville — Hún er átta mánaða. — Það er raunalegt að vita átta mánaða gamla gyltu án maka. Og hvenær drápust hin svínin? — Rétt áður en ég lagði a£ stað. Það var lítill göltur, sem hlébarði drap. — Og þú segir, að konan, sem á gyltuna, sé veik og eigi ungbarn, sem ekki fái neina mjólk. Það er raunalegt. Og þú segir, að konan heiti de Tri- eses. Einu sinni þekkti ég fólk með því nafni. Gaman þætti Kappa ksturshetjðsn. Severusar, sem var inni í skóg- inu.m. Þetta var hlýtt kvöld og hinn ungi rómverski aðalsmaður Var á gangi við opna sundlaug, sem var í garði hans. Hann bar fatli. Honum brá mjög í brún, þeg ar hann sá Alfreð koma hlaup- andi gegnum runnana, hlekkj- aðan og berandi þungt járn, sem fest var við hægri fót hans. „Hamingjan góðza,“ hrópaði Severus undrandi. ,,Er þetta ekki Alfreð, brezki fanginn, sem ég reyndi' að fá keyptan á þrælamarkaðinum! En hvað hefir komið fyrir? Hvernig komst þú hingað?“ Alfreð glotti við. ,,Eg hefi sloppið frá Manusi, fantinum.“ ,,Þú slappst, Breti,“ sagði Severus og undraðist enn meir. „Það var rösklega gert! En þetta er hættulegt! Og hvernig geturðu búizt við því, að ég geti hjálpað þér?“ „Hafir þú enn ekki getað fengið þér vagnstjóra, þá leyf- ir þú mér að aka vagni þínum í kappakstrinum mikla, tigni Severus,“ sagði Alfreð ákafur. „Þess vegna er ég hingað kom- inn. Ef ég sigra, get ég beðið keisarann um frelsi. Þú verður að leyfa mér að gera þetta! Það er afar áríðandi fyrir mig.“ „Betri vagnstjóra en þig er varla hægt að fá, Alfreð,“ sagði Severus ánægður. „Eg hefi reynt að útvega mér góðan síðan Manus. keypti þig, en á- rangurslaust. Það er mér líka. afar áríðandi, það að þú akir.ft „Húrra!“ hrópaði Alfreð £ gleði sinni. „Ef ég vinn ekki, er það ekki mér að kenna.“ „En þú hafðir strokið frá Manusi, Alfreð.“ „Já, ég strauk frá honum og tók vagn hans traustataki,“ — sagði Alfreð. „En nú er ég laus við hann. „En hann á rétt á þér, hve- nær sem hann nær í þig,“ sagði Severus áhyggjufullur. „Þannig ru rómversk lög.“ Alfreð beit á vörina. Var hann þá sigraður, þrátt fyrir allt?“ „Bíddu við!“ hrópaði Sever- us. „Hann hefir þó ekki elt þig; hingað? Gott! Eg skal fela þig, Breti. Og ef hann finnur þig; ekki, skalt þú aka vagni mínum í kappakstrinum.“ Gleði Alfreðs átti sér engin takmörk. Hann strengdi þess heit að vinna sigur í kappakstr- inum. Severus benti á hlekki Alfreðs og sagði, að þá yrði að Wide World Fcjlo»cj ^COKCHY HAS FINALLy SUCCEEPEP 1N PRE5ENTING HI5 PLAN FOR ATTACIONG THE JAPAIK 0A6E TO MI55 QUICK. GTRUCK 0y IT5 PARING ANP \NGENUITX5HE AGREE5T0 IT„. ... ANP IFTHEIs AIk EA5E GET5 IT5 5UPPLIE5 PYTPUCK CONVOY FKOM ACK055THE I5LANP ITWILL 5E A ClNCH FOR U5TO INTEKCEPT lT/ / THAT CAN BS PONt. ajTWIU_>Oj0Er ableto 0inu? \ yOUR GLIPER6 j WITH WHATWE J T HAVE? I— A *AN P.M\ED WRIGHT 5AtV HE COUUP MAKE A KlTCHEN TA0LE ,FLY/ YOö 6ET N\E THE MATERIAL5 J NEEP.MI55 QUICK... ANPTHEN/ "-----r HOLP YOUR HAT/1--- YOUR PLAN 15 FANT--.6TIC TO THE POINTOF INSANITX..ANP PAN6ER0U5... BUT ITMAY WORK/ TLL GE7 YOU ---1 WHAT YOU NEEP/ 1— ' -wm. 1 MYNDA' SAGA. Örn foefir Iþá loksins unnið fylgi foringjans — Hildar — við ráðagerðir sínar um loftárás á flugvöí'l Japana. Örn: Og ef þeir flytja birgðir sínar til flugvallarins yfir þvera eyna. þá ættu að vera mögu- leikar fyrir okkur að ná í þær. Hildur: Það ætti að vera hægt að g-era það. En heldur þú, að þú getir smíðað svifflugur þín- ar úr því efni, sem við höfum? Örn: Hinn frægi flugmaður Wright gat smíðað flugvél úr eldhúss'borði! Þú lætur mig 'hafa það efni, sem ég þarf, Hildur, og við höfum pálmann í hönd- unum! Hi'ldur: Ráðagerð þin er svo furðuleg, að hún gengur brjál- æði næst og er mjög hættuleg. En þetta verður að gerast, og ég mun sjá um það, sem þú þarft að nota til þess. /

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.