Alþýðublaðið - 20.12.1942, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 20.12.1942, Blaðsíða 1
Útvarpið: 19,35 Ávarp frá Vetrar- hjálpinni í Rvík. 29,2® Eínleikur á eello (Þórhallur Árnas.) 29,35 Erindi: Wilfreð Grenfell (Pétnr Sig urðsson). 23. árgangar. Smmiidagur 20. dcsembcr 1942. 294. tbl. Tvö blöð koma út af Alþýðnblað- inu í dag, samtals 12 síðnr. Gólfdreglar nýkomnir HJalti Finnbogason &|Co. Sími 2543. Vesturgötu 8. f++i>lt0+O+4F++4r^MNt+^^ Döinupelsar. Af sérstökum ástæðum verða nokkrir dömu pelsar seldir, við einstakt tækifærisverð, í Suð- urgötu 15 (2. hæð) á morgun (mánudag) og til jóla, meðan til eru. t £*^*M^*-fJ^#^#J*#^#s#srJKr*#s^ j^r-r^ C* 1J" *Jp Dansleikur í kvöld í G. T.-húsinu. **•*» JBL • Miðar kl. 4. Sími 3355. Hljómsv. G. T. H. Bezta hangikjóD t£l Jólanna. j - Plýtið yður á meðan nég er til. Verzlunin Kjðt & Fisknr. ðjabðrninyðarájélnnnm? En leikföngin þurfa að vera' sterk, svo hægt sé að koma í veg fyrir þau leiðindi og vonbrigði, sem verða, þegar f allegt leikfang ónýtist eftir skamma stund. Nú eru á boðstólum fallegustu og traustustu leikföngin, sem flutst haf a til landsins. Playskool og Holgaf e model Sportbllar, Fólksbf lar, Brunabíf ~ ar, qólragnar, Járnbrautir. Þetta éru framtíðar leikföngin, sem hvert heilbrigt barn þarf að eignast. KOMIÐ TÍMANLEGA. BIRGÐIR ERU TAKMARKAÐAR FÆST í: Jólabazarnum, Atisturstræti 1. Fatabuðinni, Sólavörðustíg 11. x Hamborg, Laugavegi 44. Edinborg og Liverpool. Kærkomnasta JólagJQf in til unnustunnar, dótturinnar eða konunnar er fallegur PELS Lesið ladjf Hamilton. Strtótisvagnar Reykjaviknr h.f. \ tilkynnir: Ekið verður um hátíðarnar sem hér segir: Þorláksmessa: Síðasta ferð af torgi kl. 1.05, Aðfangadagur: Síðasta ferð af torgi kl. 18.05- 1. Jóladagur: Fyrsta ferð of torgi kl. 13 og ekið fram ^ úr eins og venjulega. 2. Jóladagur: Ekið eins og á sunnudögum. Gamlársdagur: Síðasta ferð af torgi kl. 18.05. Nýársdagur: Ekið eins og á jóladaginn. Komið'er í búðina' meðal annars: INDIAN LAMB, svartir, brúnir og gráir. PERSIAN LAMB, SQUIRREL, SEAL CONNEY, PONNY, OTUR, CONNY BISIAN o. fl. gerðir. Snyrtivörutöskur. Vetrarkápur í miklu úrvali, með og án skinna. Selskahstöskur. — Telpukápur feikna úrval, fallegastar í bænum. Vasaklútar — Undirföt. Kjólarnir faliegu eru nú lækkaðir mikið í verði því við gefum 25% afslátt til jóla. LEIKFÖNGIN eiga öll að seljast, því verzlunin selur þau aðeins um stundarsakir. Þau eru því ódýrari en annars- staðar, og smekkvísin í vali þeirra, hið sama og alltaf hefir auðkennt okkur. KÁPUBÚÐIN, (Sig. Guðmundsson.) Laugavegi 35.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.