Alþýðublaðið - 20.12.1942, Side 1

Alþýðublaðið - 20.12.1942, Side 1
Útvarpið: 19.35 Ávarp frá Vetrar- hjálpinni í Rvík. 20,29 Einleikur á cello (Þórhallur Árnas.) 20.35 Erindi: Wilfreð Grenfell (Pétur Sig urðsson). 23. árgangur. Sunnudagur 20. desember 1942. 294. tbl. Tvö blöð koma út af Alþýðublað- inu í dag, samtals 12 síður. Gólfdreglar nýkomnir HJalti Finnbogason &|Co. Simi 2543. ¥estnrg5tn 8. Dðmnpelsar. Af sérstökum ástæðum verða nokkrir dömu pelsar seldir, við einstakt tækifærisverð, í Suð- urgötu 15 (2. hæð) á morgun (mánudag) og til jóla, meðan til eru. M2T tWl Dansleikur í kvöld í G. T.-húsinu. K 0 Miðar kl. 4. Sími 3355. Hljómsv. G. T. H. Bezta hangikjotið tfl Jélanna. Ffýtftf yður á meðan nóg er tff. Verzlnin Kjit & Fisknr. ViP pér gleija birnin yöar á jðlnnnm? En leikföngin þurfa að vera' sterk, svo hægt sé að koma í veg fyrir þau leiðindi og vonbrigði, sem verða, þegar fallegt leikfang ónýtist eftir skamma stund. Nú eru á boðstólum fallegustu og traustustu leikföngin, sem flutst hafa til landsins. Playskool og Hofgate modef SportbSfar, Félksbffar, Brunabfl* ar, Hjéf^agnar, Járnbrantfr. Þetta eru framtíðar leikföngin, sem hvert heilbrigt barn þarf að eignast. KOMIÐ TÍMANLEGA. BIRGÐIR ERU TAKMARKAÐAR FÆST í: Jólabazarnum, Austurstræti 1. Fatabúðinni, Sólavörðustíg 11. Hamborg, Laugavegi 44. Edinborg og Liverpool. Kærkonmistn jéfiagpfin til unnustunnar, dótturinnar eða konunnar er fallegur PELS Lesið Ladj Hamilton. ###############>#### | Strœtisvagnar Reykjaviknr h.f. tilkynnir: Ekið verður um hátíðarnar sem hér segir: Þorláksmessa: Síðasta ferð af torgi kl. 1.05 Aðfangadagur: Síðasta ferð af torgi kl. 18.05- 1. Jóladagur: Fyrsta ferð of torgi kl. 13 og ekið fram úr eins og venjulega. 2. Jóladagur: Ekið eins og á sunnudögum. Gamlársdagur: Síðasta ferð af torgi kl. 18.05. Nýársdagur: Ekið eins og á jóladaginn. #########################################################<»»#######■###>■> Komið'er í búðina meðal annars: INDIAN LAMB, svartir, brúnir og gráir. PERSIAN LAMB, SQUIRREL, SEAL CONNEY, PONNY, OTUR, CONNY BISIAN o. fl. gerðir. Snyrtivörutöskur. Vetrarkápur í miklu úrvali, með og án skinna. Selskabstöskur. — Telpukápur feikna úrval, fallegastar í bænum. Vasaklútar — Undirföt. Kjólarnir fallegu eru nú lækkaðir mikið í verði því við gefum 25% afslátt til jóla. LEIKFÖNGIN eiga öll að seljast, því verzlunin selur þau aðeins um stundarsakir. Þau eru því ódýrari en annars- staðar, og smekkvísin í vali þeirra, hið sama og alltaf hefir auðkennt okkur. KÁPUBÚÐIN, (Sig. Guðmundsson.) Laugavegi 35.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.