Alþýðublaðið - 20.12.1942, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 20.12.1942, Blaðsíða 4
4 ALÞYÐUBLAÐIÐ SmiHudagur 20. desejabcr 1942. Nytsöm jólagjöf er sú eina, scm gefa á NYKOMIÐ LJésakrésaiiF, Murlllaiupar, AnddyE*alaiiipar, ‘'lð Réualampar, Síraujárn, 4 teg. IAUGAVEO iiMi 2303 RAPTÆKJAVERHUN - RAFVIRKJUN - VH>GERÍ)AM0FA verður opið um hátíðina eins og hér segir: Mánudag 21. des. til kl. 8 e. h. Þriðjudag 22. des. til kl. 12 á miðnætti. Miðvikudag 23. des. til kl- 1 e. miðnætti. Fimmtudag 24. des. (aðfangadag) til kl. 2 e. h Lokað 1., 2. og 3. jóladag. Gamlarsdag opið til kl. 4 e. h. Nýársdag, lokað allan daginn. Útgefandl: Alþýðnílokknrinn. Kltstjóri: Steíán Fjetnrsson. Rltstjóm og afgreiðsla i AI- þýðuhúsinu vi8 verfisgötu. Símar ritstjórnar: 4901 og 4902. afgrelðálu: 4000 og «00«. Verð I lausosólu 48 aura, AlþýðuprentswíQjaÐ h.f. Kommúnist- iskt bió. Línubreytingarnar, bréfaskriftirnar, samstarfs neitanirnar og samstarfstil'boð in ganga nú með kvikmynda- sýningarhraða hjá kommúnist- um. Fyrir aðeins örfáum dögum neituðu þeir að vera með í vinstri stjóm, þegar Haraldur Guðmundsson snéri sér til þeirra, og höfðu þeir þó við. kosningar í haust og falazt eft- ir fylgi kjósenda fyrst og fremst með því loforði að beita sér fyrir vinstri stjóm í landinu. Og þegar þar á eftir þess er farið á leit við þá, að þeir til- nefndu mann af sinni hálfu í tímabundna bráðabirgðastjórn allra flokka, innan þings til þess að afstýra því, að ríkisstjóri skipaði utan þings stjórn, þá neituðu þeir einnig því, þó að allir aðrir flokkar tjáðu sig reiðubúna til þess að tryggja þingræðið. Þannig hindmðu kommúnistar, að hægt væri að mynda vinstri stjórn, eða mokkra þingræðisstjóm yfir- leitt og kölluðu yfir okkur utan þings stjórn þá, sem nú hefir tekið við völdum. En nú koma kommúnistar og bjóða ekki aðeins Alþýðuflokkn um og Framsókn upp á vinstri stjóm, sem þeir neituðu að vera með í fyrir viku síðan, heldur bjóða þeir einnig Sjálfstæðis- flokknum upp á samstarf um flutning og lausn margra helztu mála á alþingi! Er mönnum að vísu lítt skiljanlegt hvemig vinstri stjóm með Alþýðu- flokknum og Framsóknar- flokknum og samstarf við Sjálf stæðisflokkinn um lausn mála á alþingi á að fara saman; en svo áfjáðir eru kommúnistar nú allt í einu orðnir í hvers konar samstarf, að ekki verður annað séð af tilboðum þeirra, en að þeir bjóðast til að flytja þrjú mismunandi frumvörp á alþingi um lausn margra hinna mest aðkallandi vandamála — sitt fmmvarpið með hverjum hinna flokkanna þriggja! Þetta getur maður nú kallað samstarfsvilja — og má með sanni segja, að á skammri stund skipast veður í lofti hjá kommúnistum, þegar þeir bjóða nú þannig upp á svo að segja allt það, sem þeir neit- uðu að vera með í fyrir aðeins örfáum dögum! * Kommúnista vantar tilfinn- anlega „sans,“ eins og danskur- inn segir, fyrir því hlægilega. Ef þeir hefðu haft hann, þá myndu þeir ekki hafa flýtt sér svona óskaplega að því, að aug- lýsa hringlandahátt sinn og stefnuleysi. Þá hefðu þeir lát- ið það bíða ofurlítið, að senda flokkunum hin nýju sam- starfstilboð þar til ofurlítið væri farið að fyrnast yfir lodd araleik þeirra í sambandi við tilraunirnar til stjómarmynd- unar undanfarið og hina þver- legu neitun þeirra að taka á sig nokkra ábyrgð með öðrum flokkum. Frfa. á 6. etifc. legna bnrtfarar úr bænum er til sölu ó Óðins götu 22A pels (lítið úmer), hattur og loðkragi. Allt nýtt. Tækifærisverð. flentngar jólaoiafir. Kvenkápur 250—300 kr. Kvenhanzkar, margar teg. Efni í Peysufatafrakka. Silkisvuntuefni og Slifsi í feikna úrvali Verzlun Guðbjargar Bergþórs- dóttur Öldugötu 29. Sími 4199. Umsögn eins mesta bókamanns f Reykjavík um bókina Jðlaæviatjri eftir Mes Dickens. , „Þegar eitthvað amar að, les ég bækur Dickens, sérstak- lega jólaævintýrin, þá birtir aftur yfir.“ Sigfús Halldórs frá Höfnum segir: „Dickens er eitt mesta skáld, sem uppi hefir verið tvímælalaust. Jólaævintýri hans (Christmas Carols), er falleg, göfug og bjart yfir þeim, eins og öllu eftir þennan ágæta höfund.“ Einróma lof allra þeirra, sem góðum skáldskap unna, ætti að færa yður heim sanninn um það, að hér er óvanaleg bók á ferðum. Þýtt hefir Karl ísfeld. Jólaævintýri Dickens eru bezta jóiagjöfin. Gefið hana jafnt ungum sem gömlum. ðTIÖRNU UTfiáfAN JélagfaSir Hvort sem þér dveljið í kauptúni eða sveit, þá er góð bók hentugasta jólagjöfin. Athugið eftirtaldar bækur: KRAPOTKIN FURSTI, sjálfsævisaga- Kristín Ólafsdóttir þýddi. MARÍA STUART, eftir Zweig. Magnús Magnússon ritstjóri þýddi. FRÁSAGNIR UM EINAR BENEDIKTSSON. KÍNA, eftir frú Oddnýju Sen. VERK EINARS BENEDIKTSSONAR: Sögur og kvæði, Hafblik og Hrannir, hundið í samstætt skinnband. ÞÓRIR BERGSSON: Sögur og Vegir og vegleysur, bundið í samstætt skinnband. ÍSLENZK ÚRVALSLJÓÐ og ljóðabækumar Kertaljós, Ljóð Guðfinnu frá Hömrum,, Ljóð Hugrúnar og Ljóðabók Guðmund- ar frá Sandi. Bðkaierzln isafolðir og útibúið Laugavegi 12. Vesturgötu 2 (gengið inn frá Tryggvag.). Raftækjaverzlun og vinnustofa. SÍMI 2915. HENTUGAR JÓLAGJAFIR: Rafm agnsrakvélar. Tilvalin og kærkomin jólagjöf handa karlmönnum. Rafm agnsstran járn. fjórar ágætar tegundir. Rafmagnslampar. NB. Ljosakrónur, skalar og vegglampar væmtan- legt eftir helgina. Bezf fflð auglýsa'f Alpýðalilaflfiiu

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.