Alþýðublaðið - 20.12.1942, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 20.12.1942, Blaðsíða 8
8 ALE>Ý®UBLAÐEÐ Laugardagur 19. desember 1942: BS NÝJA BIÖ Dnlarfnlla skipið. (Clouds oveir Europe) Spennandi nj ósnaramy nd. Laurence Oliver Valerie Hobson Balph Bichardson Böm yngri en 12 ára fá ekki aðgang. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. TVÖFALDUR PRESTUK jD RESTUR nokkur var í veizlu mikilli ásamt með- hjálpara sínum. Þeir skemmtu sér prýðilega og fengu sér rösk- lega neðan í því. Presturin var ókvæntur, en bjó með ráðskonu. Hún var hörð í skapi, og var klerkur smeykur við að koma ölmóður heim. Hann gerðist því á- hyggjufullur og sagði við með- hjálparann: „Þorsteinn, ég held að ég smjúgi inn um bakdyrnar í kvöld". Meðhjálparinn vildi gæta virðingar kirkjunnar til hins ýtrasta og svaraði einbeittlega: „Það megið þér ekki láta um yður spyrjast,' prestur minn. Þér eruð sálnahirðir þessarar sóknar og gangið auðvitað um aðaldymar í yðar eigin húsi“. „Jæja þá“, sagði guðsmaður- inn. ,,En nú ætla ég að ganga á undan þér dálítinn spöl, svo að þú getir séð, hvort það sér á mér“. Prestur gekk nú á undan og sperrtist við að slaga ekki. Með- hjálparinn slettist eftir óstöð- ugur í gangi og reyndi að skerpa sjónina. Svo kallaði presturinn um öxl sér til meðhjálparans: „Sér mikið á mér, Þor- st einn?“ „Ekki baun“, svaraði með- hjálparinn. „En hvaða náungi gengur við hliðina á yður, séra minn, — higgs?“ * TS AÐ var komið að jólum, ** og börnin á skozku heim- ili voru að telja upp, hvað bnn vildu, að jólasveinninn færði þeim. Faðirinn hlustaði á með athygli. Svo stóð hann á fætur og sagðist ætla að ganga út stundarkorn. Skömmu seinna heyrði fjöl- skyldan skammbyssuskot og varð mjög hverft við. Litlu síð- ar kom faðirinn inn mjög al- varlegur og sagði: „Kæru börnl Því miður verð ég að tilkynna ykkur, að jóla- STUAf?T CLOETE S5( SHaíp tgíA < mér að vita, hvort hún er í ætt við það. — Nei, de Tries heitir hún ekki. Nafn hennar er Coetzee. — Jæja, jæja, Coetzee, sagði Ánna frænka. Dæmalaus auli get ég verið. En ég er nú orð- in gömul og minnið farið að bila. Einu sinni gat ég munað alla hluti. Já, kvæði gat ég meira að segja lært. Hvernig var nú aftur þetta kvæði? Það var um konur og blóm, svo mik ið man ég. Ef til vill manst þú þetta kvæði? Mér sýnist þú vera menntaður maður, furðu- lega lærður maður. I samtali ertu bæði fróður og skemmti- legur. Anna frænka lyfti hönd- unum úr kjöltu sér snöggvast og þrýsti þeim að brjósti sér. Hún andvarpaði. Þessi maður virtist ekki kunna að meta kvenlega töfra enda þótt hann þættist vera að leita sér að konu. Hún kallaði á Louisu og sagði: — Sendu dreng eftir son arsyni mínum, Gert Klein- house, og segðu honum, að koma hingað í flýti. Þú borðar hjá okkur, herra minn. Hún hugleiddi, hvort Sannie myndi vera búin með fiskinn, sem hún færði henni, og hvort það væri ómaksins vert að senda dreng þangað til þess að grennslast eftir því. — Þetta er snotur stúlka, sagði ókunni maðurinn, þegar Louisa var farin. — Þetta er kynblendings- grey, sagði Anna frænka. — En lagleg stúlka samt, — sagði maðurinn. Ja, svei, alltaf voru þeir eins þessir karlmenn. Þeir létu aug- un hlaupa með sig í gönur, án þess að hugsa um dyggðina. — ég aðeins yngri, hugsaði Anna frænka, skyldi ég sýna Louisu í tvo heimana. Ekki kann hún helminginn af því, sem ég kunni áður fyrr. Tár læddust fram í augu hennar, þegar henni varð hugsað til þess, hvernig áhrif hún hefði haft á karlmenn áð- ur fyrr. — Þú ert í þungu skapi, sagði gesturinn. — Já, mér verður órótt, þeg- ar ég hugsa til konunnar með barnið, sem enga mjólk fær. Gert Kleinhouse kom ekki fyrr en um morguninn og þá var gesturinn farinn. Honum hafði ekki litizt á Önnu frænku til hjúskapar. sveinninn er búinn að fremAa sjálfsmorð. Hann skaut sig áð- an“. — Jæja, Gert, sagði Anna frænka — nú ferðu með góða mjólkurkú, kálf og fjóra tamda uxa og ferð með það til ný- lendu Lemons. Þar finnurðu ekkju, sem enga mjólk á. — Hvernig á ég að þekkja hana? spurði hann. — Þú ert fífl. Annars heitir hún Coetzee. Þessari konu seg- irðu að Anna de Jong hafi frétt um neyð hennar og vilji gefa henni þessa kú. — En til hvers á ég að fara með uxana. — Ertu þá almáttugur, fyrst þú álítur, að þú getir rekið xú eina. Að vísu held ég, að sá al- máttugi geti það ekki heldur. — Hvað á ég svo að gera? — Þú átt að dvelja hjá henni. — Hve lengi? — Þangað til hún velur mér gjöf í staðinn. Hún mun segja við þig: — Hvað' get ég gefið Önnu de Jong í staðinn, Tvær geldkýr eða fáeinar kvígur? En þú átt að hafna öllu, sem hún býður þér, þangað til hún býður þér litlu gyltuna sína. Þú þiggur hana og færir mér hana . — Ætlarðu að gefa góða mjólkurkú fyrir gyltu? Þú hlýtur að vera gengin af vitinu — sagði Gert. — Gyltan er ekki eins lítil og þú hyggur. Hún eignast bráðum grísi, því að hún er 8 mánaða gömul, og þannig er eðli svína. Þetta virðist enginn hafa gert sér ljóst. Flýttu þér nú af stað, og gættu þess vel að mjólka kúna á leiðinni, því að hún mjólkar meira en kálfurinn getur drukkið. — Þú lætur þér ekki allt fyrir brjósti brenna, ef þú ætlar að leika á fátæka ekkju á þenn- an hátt. — Þetta eru einungis hygg- indi. Og bráðum verðum við þau einu, sem eigum svín hér um slóðir. — Hvað fæ ég fyrir ómakið? Fæ ég litla gyltu? — Nei, þannig læt ég þig ekki gölt, og það skaltu fá á hverju ári, en gylturnar ætla ég að eiga sjálf. Þær skil ég aldrei við mig. Það var ekki í lítið ráðist að reka fjóra tamda uxa, eina mjólkurkú og kálf um svæði, þar sem krökt var af ljónum, og Gert var áhyggjufullur á svip, þegar hann lagði af stað ásamt tveim ríðandi Köffum. Ekki var gaman að eiga aðra eins ömmu, sem sigaði barna- barni sínu út í lífsháska og tor- færu fyrir eina gyltu, en ekki B38TJARNABBI6BB !■ SSGAKSLA BI6 SS ■ Mowgli lÓSBarðlM i lyomiBfl. (The Jungle Book) (Wyoming) Myndin í eðlilegmn lituin. Wallace Beery Eftir hinni heimsfrægu . Leo Carillo Ann Butherford bók B. Kiplings. Aðalhlutverkið leikur Indverjinn SABU. Sýning kl. 3, 5, 7 og 9. Börn fá ekki aðgang. Aðgönguaniðar seldir frá kL Sýnd M. 3, 5, 7 og 9. 11 f. hád. tjáði að malda í móinn, þegar hún var annars vegar. Jafnvel vonin í geltinum veitti honum enga huggun. Hvernig gat amma hans verið svona örugg um, að gyltan myndi eiga grísi. Og hvernig átti hann að nálgast þessa ekkju? Hann var hrædd- ur við ekkjur. Þær vissu svo margt. Hann efaðist um, að hann væri maður til þess að sleppa frá vergjarnri ekkju. — Já, amma hans krafðist of mik- ils af honum, þegar hún sendi hann í þetta tvísýna ferðalag. Ekki voru allar ekkjur gamlar nú orðið. Honum varð hugsað til Marietje de Wott, sem hafði gifzt og hann brosti. Ekkjur voru miklu hyggnari en ungar stúlkur. Þær höfðu reynzlu. — Hann hugleiddi, hvort þessi ekkja myndi vera dökk á brún og brá eða ljóshærð, og hvort hún væri stór. Hann vildi stór- ar og feitar konur, með bung- andi brjóst og breiðar mjaðmir. Mikla huggun var hægt að öðl- ast í faðmi slíkrar konu. Vitandi um hættuna reið hann áfram, en Kaffarnir riðu á eftir honum og þvöðruðu Kappakstarshetlan. sprengja af honum strax. „Komdu, ég hefi ágætan járnsmið í hesthúsunum,“ sagði hann. „Vertu óhræddur, Alfreð. Það er óhætt að treysta vinnu- mönnum mínum, þeir svíkja þig ekki í hendur Manusi. Ég held, að þeir hlýði skipunum mínum með góðu geði Eg þarf ekki að hafa sterkar gætur á þeim, eins og Manus á sínum. Þeir bera virðingu fyrir mér og reyna ekki að strjúka.“ Brátt komu þeir í fallegu hesthúsin hans Severusar. Með an járnsmiðurinn var að losa Alfreð við hlekkina sagði Al- freð frá því, hve Manus hefði farið illa með hann. Severus var mjög gramur, þegar hann heyrði það. „Margir grimmir húsbændur eru til i Róm,“ sagði hann. — „En öllum er illa við Manus. Hann er ríkur, hins vegar er ég á barmi gjaldþrotsins. Eg hefi jafnvel veðsett hús mitt og allt er undir því komið, að ég vinni kappáksturinn. “ En báðum var þeim ljóst, að nú voru aðeins tíu dagar til leikjanna og gráu gæðingarnir þurftu mikillar æfingar við, og það varð Alferð að gera, ætti hann að stýra þeim í kapp- akstrinum. Þeir urðu að þekkja hann vel, og hann varð að þekkja þá vel í smáu og stóru, áður en hin stóra stund rann upp. Severus lagði til, að Al- freð æfði hestana út á slétt- lendinu á næturþeli. Á daginn skyldi hann fela sig í húsum inni. Þetta gekk vel í nokkra daga Alfreð æfði þá gráu á nóttunni og Severus hafði vakandi auga á því, sem fram fór. Alfreð hafði aldrei stýrt betri hestum en þessum fjór- um gæðingum. Tveir þeirra höfðu fælzt þarna um daginn, þegar Severus meiddist. Þeir voru fallegir, fjörugir og sterk- ir og fljótir eins og stormbyl- ur. Og bráðlega létu þeir prýða vel að stjórn Álfreðs. „Það liggur við, að ég sé feg- inn því, að ég skyldi handleggs- brotna, Alfreð,“ sagði Severus hlæjandi, þegar þeir vor,u á leið heim áttundu nóttina eftir að Alfreð hafði strokið frá Manusi. I LOOK FOR you/ CHEF W-E-L-L... } SENP ME INVITE yOU ANP LOOKS LIKE THEI FRIENP5 Tö HAVE FOOP /MOUNTAIN HA5 WITH HEKTO-NISHT/i COMETO 3 MOHAMMEP/i VOU’LL PROSAPLY MEE7* HEK AT THE NEXT PINK TEA 50CIAL 5H B'S NÖT HOLPING/ f C'MON.SETTO WOKK.KOMEO/) ANY WOMAN WHO 50UNP5 THATTERKIFYING 5H0ULP BB FA5CINATING/ WHEN PO I GETTO MEETHER, OR AREVQUTRYINGTO CORNER THE MARKET?i —TÍÍW THAT'5 WHATGET5 ME/ 5HE5 6KIM... 1 THE BI6,0AP,MY5TERIOUS CAPA0LE... ANP GUERRlLLA CHIEF TURN5yCONCERNEP ONLY OUTTO 0E A YOUNG J IN WlPING OUT WOMAN... ER.WHAT'P \ NIP5' NOTYOUR YOU 5AY 5HE5 LIKE?J TYPEATALL, . FLETCH/ PEFINITELY NOTLU5CIOU5/ THAT MISS QUICK CERTAINLY/ 5HE 15 ZOOM5 0NTHETAKE-OFF/ \ HIGH-POWERER NO 500NER PO YOU SU6GE5T \ FLETCH. ..HAS GLIPERS.THAN SHE GETS TO, 0E.TO KEEP THI5 OUTPOOR CAMOU- / THI5 5HOW FLAGEP W0RK5H0P Epdig GOINg/jráj 5ET UP FOR U6/ IVV*.*- ’-'Y' Hildur hefir látið byggja skýli fyrir Örn, þar sem hann smíðar svifflugurnar. Stormy, sem er að hjálpa Erni við smíð- arnar er mjög undrandi yfir því, að það skuli veri kvenmað- ur, sem er foringi skæruher- mannanna. Örn: Hún er dugleg. Hún verður líka að vera það ef þetta á að geta gengið fyrir sig. Stormy: Það var svo sem auð vitað, að hinn mikli, vondi, leyndardómsfulli foringi smá- skæruhermannanna væri kven- maður. En hvernig lítur hún út. Örn: Hún er ljót og harðger. Eg held þér falli hún ekki í geð. «1í/r' Stormy: Hvenær heldurðu, að ég fái að sjá hana, eða ætl- ar þú að fela hana fyrir mér. Örn: Það verður ekki langt þangað til þú færð að sjá hana, Stormy. Í Undirforinginn: Eg var send- ur til ykkar til að bjóða ykkur til kvöldverðar með foringjan- um í kvöld. Stormy: Það er eins og fjallið hafi komið til Múhameðs.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.