Alþýðublaðið - 22.12.1942, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 22.12.1942, Blaðsíða 8
Wide World featu/cs ■(HAT’A SET-UF^5COI?CH/ KE A HOLIPAV/ IT ,AKE5 ME FEEL IA\jH 600P EVENIN6. 6ENTLEMEN/, THATWA5WHAT . 1 INTENPER.. CHIEF SAY yOU\60.6C0I?CH,V 1 TOLPYOU. ANP FI?IENP5 jTHOUGHT | FLETCH,5HE'5 C0METHI5 YOU'P KEEP INOT YOUKTYPE. NIGHTTO 1 AM55 QUICK \ 5HE'5 TOO... EATWITH fiJO Y0UP5ELPj WELL...TQO HEP/ EH? teá UN-FEMINJNEí MYNDA- SAGA. Unjdiforinginn: Foringinin býður ykkur og félögum ykkar itil kvöldverðar. Stormiy: Jæja, svo þú hélst, að íþú fengir, að hafa ungfrú Hildi aðeins fyrir þig sjáifan. Qm: Ég var búinn, að segja þér, að hún er ekkert lík því kvenfólki, sem þig dreymir um. Storany: Þetta er eins og væri hátíðisdágur. Mér finnst eins og ég væri kominn heim aftur. Stormy: Þetta datt imér í hug. Hiidur: Gott kvöld herrar mínir. ■ NÝJA BI6 S Dnlarfnlla skipið. (Clouds over Europe) Spennandi njósnaramiynd. Laurence Oliver Valerie Hobson Ralph Richardson Böm yngri ert 12 ára fá ekki aðgang. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. AU»yiWBLA£»iD JÞriðjudagur 22. desember 1942- TA AG nokkurn kom maður inn í skrifstofu lögfræS- ings. Hann var tröll vexti og ó- fríður mjög. Hann krafðist þúsund króna skaðabóta af nágranna sínum. „Fyrir hvað?“ spurði mála- færslumaðurinn. „Hann kallaði mig nashyrn- ing, óþokkinn sá arna“ sagði komumaður bálreiður. „Hvenær gerðist þetta?“ „Fyrir tveimur árum.“ „Og hvenær fréttuð þér það?“ „Strax, ég var viðstaddur.“ „Og hví í ósköpunum stefnd- uð þér honum ekki strax?“ „Ja, það stendur þannig á því, svaraði maðurinn, „að ég er að koma úr siglingu núna. Eg fór í dýragarð úti, og þá sá ég nashyrning í fyrsta skipti.“ * SAMSTARF FEÐGANNA D RESTUR leit upp úr miðri ræðu sinni og sá son sinn sitja uppi á kirkjubita oo henda lambaspörðum á söfnuðinn. — Áður en prestur fengi orð sagt við drenginn, hrópaði strákur: — Háltu bara áfram með ræðuna, pabbi, ég skal hatda kerlingunum vakandi. * p RÍR aldraðir Skotar höfðu þann sið, að hittast á hverju laugardagskvöldi heima hjá einhverjum þeirra til skipt- is. Þetta voru mjög samvaldir menn, og var lítil viðhöfn í þessum samkvæmum þeirra. Þeir voru ánægðir; ef þeir fengu að sitja í ró og næði kringum eldinn með pípur sínar og wiskílögg í glasi. Oftast nær sátu þeir steinþegjandi. Eitt kvöld var sérstaklega ánægjulegt samkvæmi hjá þeim. Þeir höfðu sopið nokkrar merkur af wiskýi, og það gat varla heitið, að nokkurt orð hefði verið sagt. Um miðnætti stóðu nestirnir tveir upp og bjuggust til brottferðar. Öðrum þeirra varð mjög starsýnt á hús- bóndann, sem sat í króknum við arininn. Gesturinn sagði síðan við hinn gestinn: „Ósköp er óhugnanlegur svip- . ur á honum Sandy!“ „Ojá,“ svaraði hinn. ,,Hann er dauður.“ * saman, á undan röltu uxarnir, kýrin og kálfarnir og námu jstaðar, annað slagið til þess að kroppa. Hann svaf í 4 klukku- tíma á veginum og komst loks- ins til ekkjunnar Coetzee. Nýlenda Leman’s var mjög lík hans eigin nýlendu og þró- un hennar var á mjög líku stigi. Það kom í ljós, að ekkjan bjó ein í kofa á hæð einni norðan við ána. Þarna hitti Gert hana, þar sem hún sat fyrir framan hús- ið með barn í kjöltu sér. Iiún sat þarna eins og hún væri að bíða eftir honum. Jafnvel úr fjarska gat hann séð, að þetta var fögur kona og vel í skinn komið, klædd svörtu flúneli. Kjóll hennar var síður og huldi nærri því þrýstna fótleggina. Hann gat ekki séð, hvernig hár hennar leit út, því að hún var með svarta léreftshúfu á höfðinu, sem lafði niður á herðar að aftan. Kona þessi lýsti öll af vel- sælu, og Gert var því feginn, að hann hafði sett á höfuðið ljósgula hattinn og farið í dökk gulu buxurnar og bláu treyj- una. Hvers vegna hafði hann farið í beztu fötin sín, ef eng- inn árangur yrði af þessari ferð annar en gylta handa ömmu hans. Gert dró hattinn yfir hægra augað, belgdi út brjóstið og reið hægt í áttina til ekkjunn- ar, sem leit fljótlega feimnis- lega til jarðar, eftir að hún hafði sent honum hýrlegt augna skeyti. Gert steig af baki, brá taum- unum um handlegg sér og gekk til ekkjunnar. — Eg heiti Gert Kleinhouse, sagði hann og rétti fram hönd- ina. / — Eg heiti Coetzee, sagði ekkjan. — Amma mín sendi mig til þín, hún heitir Anna de Jong. — Eg hefi heyrt talað um Önnu de Jong, svaraði ekkjan. Komdu inn fyrir og ég skal hita handa þér kaffi. A meðan seg- irðu mér erindið. — Eg kom til þess að færa þér gjöf frá henni ömmu minni. Hún er mjög góðhjörtuð kona og hefir frétt, að þú ættir ung barn. „Hvað er hann búinn að vera lengi dauður?“ sagði hinn ótta- sleginn. „Nærri því tvo tíma.“ „Því sagðir þú mér það ekki fyrr?“ „Uss, það datt mér elcki í hug,“ sagði félagi hans, „átti ég kannske að fara að eyðileggja svona ánægjulegt kvöld!“ — Já, rétt er það, ég á dreng. Frú Coetzee hampaði syni sín- um. — Hún hefir líka frétt það, að þú eigir enga mjólk, og að beztu kýrnar þínar séu geldar. — Mörg eru eyru konung- anna, sagði ekkjan. En þetta er satt. Það er heilagur sannleik- ur. — Og þess vegna, hélt Gert áfram- — sendi hún mig hingað, til þess að færa þér kú og kálf. Kýrin mjólkar vel og hún heit- ir Blometjie. Þegar þú kallar Bloometjie, þá kemur hún. Hún er líkari hundi en kú, ágætlega tamin og þægileg í hirðingu. — Jæja, jæja, ég kannast við þetta. Einu sinni átti ég tamda kú. En hvað hún var yndisleg. Svört var- hún með gular granir. Hún hét Gielbeck, en hún dó að öðrum kálfinum sínum. En hvað ég grét, þú hef- ir ekki hugmynd um, hvað ég grét, því að ég hefi mjög við- kvæmt hjarta. — Það þarf ekki annað en að horfa á þig, frú, til þess að sjá, að þú hefir viðkvæmt hjarta. ■— Þetta var maðurinn minn vanur að segja. — Þú heitir Marta, sagði Gert. — Það er fallegt nafn, Martha. Frú Coetzee svaraði þessu ekki en sagði: — Er þáð rétt athugað hjá mér, að hesturinn þinn sé halt- ur? — Hesturinn minn er ekki haltur, hann er aldrei haltur, sagði Gert reiðilega. — Ja, þá hefir mér missézt, en mér sýndist hann vera ofur- lítið haltur. Það er engin skömm að því fyrir hest að verða haltur eftir margra daga reið um fjöllin. Eg áleit, að hann hefði gott af fáeinna daga hvíld. — Já, frú mín, það er nú allt annað. Fáeinna daga hvíld á góðu beitilandi er alltaf heppileg fyrir hest. Það gerir þá stilltari. — Hvíld er líka góð fyrir menn. Þú ert, herra minn, einn af þeim mönnum, sem brenna sjálfa sig upp til agna á ör- skömmum tíma. Það þarf ekki annað en að sjá þig til þess að sannfærast um, að þú ert eins og logandi eldur. Gerhart fann einhvern loga brenna innan í sér. — Já, frú mín, en þú ert sú fyrsta, sem hefir tekið eftir því. Vissulega ert þú allt öðruvísi, en allar aðrar konur. Flestar konur eru annað hvort ljótar eða heimsk- ar, og margar eru hvort tveggja — Ó, þerra minn, en hve þú skjallar mig, og enn hve þú ert líkur honum Jan mínum elskulegum. ■BTJARNARBIÖB Mowgll (The Jungle Book) Myndin í eðlilegum litum. Eftir hinni lieimsfrægu bók R. Kiplings. Aðalhlutverkið teikur • Indverjinn SABU. Sýnd kl. 5, 7. 9. Fcamla biú iirili i Wjomía* (Wyomin'g) Wallace Beery Leo Carillo Ann Rutherford Börn fá ekki aðgang. Kl. 3%—6%: LITLI FIÐLUSNILLINGURINN (Melody for three). Toscha Seidel — Jean Hersholt. — Hann hlýtur að hafa ver- ið góður maður, frú mín, sagði Gert. — Góður! Það er ekki rétta orðið yfir hann Jan minn. Ó, Guð minn! Hvílíkur maður! Og hvernig hann gat elskað! Hann var ægilegur í blíðu og stríðu, í ást og hatri, í elsku og reiði. Já, herra minn! Bæði ást og hatri var hann djarfur og' ómót- stæðilegur og veik kona, eins og ég, átti mér einskis úrkosta. Og þegar hann horfði á mig bláu augunum sínum, fór stormur um hjarta mitt. Já, fyrsta daginn, sem ég sá hann, þegar hann ók upp að húsi föð- ur míns með tvo rauða gæð- inga fyrir vagninum, vissi ég, að hann myndi ekki fara án mín. Með fyrsta augnatilliti sínu hélt hann mér eins og dúfu í hendi sér. — Þarna, sagði ég við sjálfa mig, er vissulega maðurinn, sem á að verða faðir barnanna þinna. Því að jafnvel ungar og ó- spjallaðar stúlkur geta hugsað svona, hversu hreinn, sem hug- ur þeirra er, einkum þegar hún. finnur augu karlmanns hvíla á sér. — Það er vissulega hörmu- Kappaksturshetjais. ,,Eg ek ekki eins vel og þú. Það verður ekki þér að kenna, ef þú sigrar ekki. En varaðu þig á Manusi í kappakstrinum. Hann er góður vagnstjóri og brúnu hestarnir hans eru með þeim beztu í Rómaborg.“ „Hann hefir enn ekki getað rakið spor mín,“ sagði Alfreð hróðugur. ,,Ef til vill er hann hættur við, að leita að mér, heldur að ég sé kominn svo langt í burt.“ En hvorki Alfreð né Severus létu lát verða á varúð sinni. Það var of mikið í húfi. Varð- menn höfðu stöðugi gát á því, hvort Manus væri í nánd. Og það var sannarlega betra. Einmitt þetta sama kvöld var Alfreð að rannsaka og reyna aktygi gráu gæðinganna, þegar Severus sjálfur kom hlaupandi út í hesthúsin og áhyggjufull- ur maður með honum. „Þessi maður segir, að Man- us sé á leiðinni hingað, Alfreð,“ Severusi var mikið niðri fyrir. „Einhver svikari hlýtur að vera meðal húskarla minna, þrátt fyr;r allt, og hefir sagt frá þér! Þú verður að fela þig fljótt! En hvar? Ef Manus biður um að fá að leita, get ég ekki neitað því að þá el ég á grunsemdum Ský færðist yfir svip Alfreðs. Ef Manus fyndi hann, gat Se- verus ekki hjálpað honum. Þá beið hans grimmdarlegasti þrældómur, ef til vill dauði. En Alfreð féllst ekki hugur. „Eg fel mig í sundlauginni þinni, Severus,“ sagði hann. — „Eg er viss um, að . Manusi dettur sízt í hug að leita míh þar!“......................‘.. . . . Severus var hrifinn af þess- ari hugmynd. Alfreð hljóp í skyndi inn í garðinn og stakk sér í laugina. Andartaki síðar stóð hann þar hreyfingarlaus, aðeins sá hluti höfuðsins, sem var ofan við nef og eyru stóð upp úr vatninu. Það mátti ekki tæpara standa. Örskömmu síðar heyrði hann að vagni var ekið í hlað. Svo heyrði hann menn koma inn í garðinn. Hanrí þekkti hina hranalegu rödd Manusar, og voru nokkrir húskarlar hans' með honum. Alfreð snéri höfð- inu hægt við og sá Severus heilsa Manusi kurteislega. „Eg tel mig hafa ástæðu til þess að ætla að þú haldir brezka þrælinn minn á laun, Severus,“ sagði Manus frekju- lega. „Þú veizt, að það er lög- brot að fela fanga, sem strok- ið hefir frá húsbónda sínum.“ En Severus lét sér hvergi í brún bregða.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.