Alþýðublaðið - 23.12.1942, Side 1

Alþýðublaðið - 23.12.1942, Side 1
Úivarpið;' SX.®t Þorláksvaka a) Árai Pálssou um Þorlák biskop helga. b) Útvarps hljómsveitin. c) Þorlákskvæði. d) .Tólalög. 1 23. ázgaagar. Miðvikudagur 23. des. 1942. 296. tbl. Hvernig er fjirhagur rikissjóðs? Er allur tekjuafgangur tveggja síðustu ára þegar upp etinn? Lesið um fyrirspurn Haraids Guðmundssonar ’á al- þingi á 2. sið'u blaðsins í ðag. Leikurinn er upphaf lifsins. Leikfðng selnr Kápubúðin Laugavegi 35 með lægra verði en þekksf hefir í ár hér í bæ, því að allt á að seljasf í dag og á morgun. ATH. Hðfum einnig fallegar styttur (helgimyndir og indverska töframenn) og skrautleg talnabönd Lelkfélag Eeykjavíkur. „Dansiœn i Hruna44 eftir Indríða BinanBSom. Sýning á annan í jólum kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 — 7 i dag. S s X * l > s X \ > Sundlang Reykjaviknr verður opin um hátíðarnar sem hér segir: Miðvikudaginn 23. des. frá kl. 7,30—20. '' Fimmtudaginn 24. des. frá kl. 7,30—45. Föstudaginn 25. des. lokað allan daginn. Laugardaginn 26. des. lokað allan daginn. Fimmtudaginn 31. des. frá kl. 7,30—15. Föstudaginn 1. jan. lokað allan daginn. ATH- Aðra daga opið eins og venjulega. Miðasala hættir 30 mínútum fyrir lokun. Jólatrésklenmnr Dömnkjólar, SilkMkar, Dömuveski, leibföng o. m. (I. Ódýrast f iGAmmiskógerð ftnsturbæjar.i iaugavegi 53 B) Hreingemingar. Sími 3203 frá kl. 6—7 e. m. — Nokkur sett af vönduðum enskum — Karlmannafðtum verða seld á morgun og næstu daga í Lækjargötu 10 B. efstu hæð. Uppboð. Opinbert uppboð verður haldið við Þórshamar, Templarasundi 5, miðviku- daginn 30. þ. m. kl- 10% f. h., og verða þar seld 4 viðtæki fyrir útvarp, fatn- aður, húsmunir o. fl. — Greiðsla fari fram við hamarshögg. Lögmaðurinn í Reykjavík. N S s s s s s s s s s s s s s s s s Ýmsar hentugar jólagjafir fyrirliggjandi HeildverzL Ásbjðrn Ólafsson, Grettisgotn 2, simar: 4577 og 5867. Lesið LUBBU í dag — blæið í kvðld. Rétta Jélagjðfln HANDA KONUNI handofin gólfteppi. HANDA MANNINUM vatnslitamálverk í útskornum ramma. HANDA BÖRNUNUM Leikföng: dúkkur, dýr o- fl. Veggfóðurverzlun Victor Kr. Helgasonar, Hverfisgötu 37. r Ailir vita hvar Aðalstræti og Austurstræti mætast. Þar í litlu húsi er Jólabazarinn i Austustræti 1 Hafið þér Litið í giuggana? Þar er fegurra úrval af Leikfðngum en annars staðar i bænum. Einnig keramik, krystall og allskonar fagrir mnnir til jólagjafa. Nú fer hver að verða siðastur. Allt á að seljast í dag og á morgun. s s s s s s s s s s s s s s s s s

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.